Morgunblaðið - 28.02.1968, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1968
19
AÐ FINNA LEIKRITIÐ
I LEIKRITINU
— Litið inn á æfingti í Iðnó
I’AÐ var sumarið — sumarið
37. Sviðið er formföst stofa á
heimili duffiegs útgerðar-
manus; þetta er fínt heimili.
Stofan öll ber vitni þeirri
kynsióð, sem nú er að láta
undan, utan einn tízkustóll,
sem sýnir, að þarna er dagur-
inn í dag að líða hjá.
Inn á sviðið koma fimm
manneskjur. Það er líkt og
steini sé kastað á spegiifagr-
an vatnsflöt. Myndast gárur,
sem stækka, en falla síðan að
ströndinni og deyja út. En
vatnsflöturinn er ekki samur
og áður. Það var sumarið —
sumarið 37.
Leikfélag Reykjavíkur frum
sýnir í kvöl'd nýtt.leilkrit eftir
Jökúl Jakabsson, leikritið:
Sumarið 37.
— Þetta leikrit é sér langan
aðdraganda, sagði Jökull,
þegar við litum inn á æfingu
í Iðnó á mánudagslkvölld. Saga
þess 'hófst fyrir 5 og háltfu ári,
í æfingahléi í Hart í bak.
Sviðið var autt, en autt svið
er ákaflega inspírerandi. Allt
í einu si'tja tvær gamlar konur
á sviðinu. Önnur saumar út,
en hin prjónar — þú hlýtur
að iþekkja þessar gömLu kon-
ur— og af og til segja þær
eina og eina setningu.
Þannig byrjaði það, og
segja má, að ég hafi unnið að
þessu lei'kriti allar götur síð-
an .
Þessa gerð, sem þið sáuð
núna, byrjaði ég að skrifa á
eyjunni Bhodos í október
1966 .Þá voru gömlu kon-
urnar iöngu fyrir bí, enda
þurfti ég þeirra ekki lengur
með. Þegar svo æfingar byrj-
uðu snemma í haust voru
tveir fyrstu þættirnir tilþún-
ir. Restin sá dagsins Ijós hér
í Iðnó. Beinagrindin var að
vísu alltaf fyrir hendi, en hér
í leikhúsinu l'íkamnaðist hún.
— Og ertu ánægður?
— Væri ég ánægður með
eitt leikrit þyrfti ég ekki að
skrifa fleiri.
— En gömlu leikritin?
— Þau sækja á mig — eins
og draugamix í þjóðsögun-
um. En það er um að gera
að hugsa ekki um þau. Þau
eiga að vera búið spil frá
minni hendi.
Þegar við biðjum Jökul að
segja okkur ofurlítið meira
um þetta nýja leikrit, brosir
hann aðeins dulartfullt.
Þorsteinn Ö. Stephensen
leikur útgerðarmanninn,
Davíð.
— Ég er ágætlega sáttur
við þennan karl, segir Þor-
steinn, en hann hetfði þunft
að læra Ijósmyndafagið bet-
ur. Að minni hyggja er hann
einn þeirra manna, sem hatfa
búið sér til þá lifskúnst, að
breiða yfir alla óþægilega
hluti í daglega lífinu. I raun-
inni þolir hann ekkert slíkt.
Hann er töluvert rómantísk-
ur karakter, já lýriskur
mundi ég segja, þó hann hafi
staðið sig mjög vel sem at-
hafnamaður. Það er alltatf í
honum einhver húmanísk æð,
sem kemur fram í hans litfs-
Edda Þórarinsdóttir leikur
Sjöfn, dóttur útgerðarmanns-
ins, en hún liæsir sig af og
til inni í svefnherberginu.
Ed'da útskrifaðist úr leikskóla
L. R. á síðasta vori og er
þetta hennar fyrsta hlutverk
hjá Leiktfélagi Reykjavíkur.
— Hvernig e r þitt hkrt-
verik, Edda?
— Ja, nú vandast málið,
segir Edda og hlær. Sjöfn
er ákaflega köflótt á heilbrigð
inni ,ef svo má til orða taka.
Hún litfir mikið til í sínum
eigi heimi, sem er hálfgerð-
ur draumheimur, og því leit-
ar hún á náðir dúkkunnar
sinn til að fá kontakt við ein-
hvern, sem ekki er henni
framandi að einhverju leyti.
— Skemmtilegt?
— Ég er bálskotin í þessu
hlutverki.
Sjötfn á sér mann, Jón að
„Hvemig sem ég beiti augun-
um, það leysfcst allt upp i
móðu“.
Sigrún og Stefán.
Sjöfn
vizku, sem hann grípur otft
til, þó hún sé kannske ekki
fjölbreytt að sama skapi. En
hún hjálpar honum til að
sætta sig við tilveruna.
— En skilja hlutverkin þá
eitthvað etftir í leikaranum.
— Ég býst við því, að
hver karakter skilji eitthvað
eftir í manni, svona án þess
að maður beint veiti þvi at-
hygli og því meir, sem hann
er sterkari.
Skáldið og Davíð ræðast við. (Ljósm.: Sv. Þ.)
Jón
nafni, sem stendur föstum
fótum á þörf frumsfaæðra
ríkja fyrir Sameinuðu þjóð-
irnar. Hann er róttækur. —
Ég kann vel við unga menn,
sem eru róttækir, segir tengda
faðir hans. Ég var einu sinni
róttækur líka.........
Þorsteinn Gunnarsson leik-
ur Jón, en Þorsteinn lýkur
námi við leikskóla L. R. í
vor.
— Jón er auðvitað fyrst og
fremst maður, sem kemur úr
allt öðru umhverfi, segir
Þorsteinn, þegar við biðjum
hann að segja okkur, hvers
konar náungi Jón sé. Allar
persónurnar í leikritinu eru
mjög mótaðar af sínum upp-
runa og fyrir Jóni er þessi út-
gerðarfjölskyida eins og kvik
syndi, sem hann gerir enga
tilTaun til að skilja.
Milli máganna er rótgróinn
pirringur og samlband Jóns
við konu sína og tengdatföður
er eiginlega hreint samibands
leysi .Aðeins brot úr sekúndu
er eins og örli á skilningi
milli Jóns og Sigrúnar, en
einhvern veginn týniist hann
aftur — kannske ekki um
neinn skilning þar að reeða.
í stuttu máli sagt er Jón
mjög einspora maður og fjöl-
skyidan er honum tákn eyði-
leggingarmáttar fyrir fram-
kvæmdahug hans.
— Og þér finnst gaman að
glíma við Jón?
— Þetta er tvímælalaust
skemmtilegt hlutverk.
Helga Bachman leikur Sig-
rúnu, tengdadóttur útgerðar-
mannsins.
— Eiginl’ega er ég á móti
því að ræða mín hlutverk,
meðan þau eru í gangi. Mér
finnst það truflandi að út-
skýra það sem ég er að fást
við. En eftir á er allt í lagi
að diskútera .
— En sarnt........?
Helga brosir við.
— Ég get sagt það, að mér
er ákatflega vel við þessa
konu. Við fyrstu sýn virðiBt
hún kannske kaldlynd kona,
en það er með hana eins og
fleiri, að þegar maður er far-
inn að þekkja hennar við-
brögð, þá er hægt að meta
hana að verðleikum.
— Ekkert meir?
Nú hlær Helga.
— Ekkert meir.
— Hvernig er að leika á
móti eiginmanni sinum á
sviði. Er það erfiðara eða • .?
— Mér finnst það ágætt.
Yfirleitt er það svo, að því
betur sem ég þekki mótleik-
ara minn, því auðveldara
finnst mér að ná kontakt.
Helgi Skúlason leikur
Stetfán, soninn, sem tók við
tfyrirtæki föður síns, og er nú
óðum að drekkja því öllu
saman í viskíi. Helgi er lika
leikstjóri.
— Hvernig er að vera bæði
leikstjóri og leikandi?
— Einu sinni hét ég þvi,
að það sikyldi aldrei eiga etftir
að henda mig ,en svona eT
nú komið fyrir mér. Annars
hetf ég góðan aðstoðarmann,
þar sem Pétur Einarsson er,
og það gerir útslagið á allt
saman.
— Hvernig náungi er þessi
Stefán?
— Eintfaldasta skýringin á
honum er sú, að hann er mað
ur, sem getur ekki risið undir
umhverfi sínu. Hann er á
allan hátt fyrirmyndar ná-
ungi við fyrstu sýn, kemur
vel fyrir, er flott klæddur
o. s. frv., en hann er bara
sprunginn innvortis, og getur
því ekki horfzt í augu við
heiminn.
— Hvernig finnst þér að
leika á móti konu þinni?
— Það getfur hálfa leið að
þekkja ve lsinn mótleikara.
Og þetta eru persónurnar,
sem Jökull lætur flýtja okk-
ur boðskap sinn í þessu nýja
leikriti. En hvemig er það?
Við skulum láta Helga Skúla
son, leikstjórann ,svara þeirri
spurningu.
Það hefur verið reglulega
gaman að vinna að þessu
leiikriti Jökuls, segir Helgi.
Leikritið er þannig unnið, að
textinn sjálfur er ekki nema
rúmlega háltf saga — hitt legg-
ur böfundurinn á leikarann
sjálfan, að f'nna leikritið í
leikritinu.
Persónulega finnst mér
þetta bezta verk Jökuls til
þessa. Þetta er eitthvað nýtt,
svo frábrugðið hinum leikrit-
unum hans. Hér er hann ekki
aðeins að segja okkur ein-
hverja ákveðna sögu, heldur
er hann að fást við það, sem
honum býr í brjósti. Og það
sem honum býr í brjósti er
sumarið — sumarið 37.
- NEWTON
Framih. af bls. 28
ákærða 24. apríl 1967 hafi ver-
ið órofin og lögmæt, enda sé lög-
gæzlumönnum að íslenzkum
rétti heimilt að nota við lög-
gæzlu, sem þeir framkvæma,
flugvélar í einkaeign.
I dómnum segir, að Jónas Sig-
urðsson, skólastjóri Stýrimanna-
skólans í Reykjavík, hafi mark-
að á sjókort staði togara ákærða
samkvæmt mælingum gæzluflug
vélarinnar TF-SIF og í annan
stað markað á sjóuppdrátt staði
togarans á greindum tímum og
þá ákærða í hag reiknað með
hugsanlegum mælingar- og mið-
unarskekkjum tækja gæzluflug-
vélarinnar. Samkvæmt þessu og
forsendum hins áfrýjaða dóms
sé sannað togveiðibrot það inn-
an fiskveiðimarka, sem ákærði
var sóttur um í frumákæru.
Þá er rakið í dómnum, er
ákærði sigldi skipi sínu úr höfn
með tvo íslenzka lögreglumenn
fangna um borð. Síðan segir:
„Eftir þessum málavöxtum og
eðli málsins samkvæmt var ís-
lenzkum löggæzluvöldum rétt
og skylt, samstundis sem þau
urðu flótta og mannráns ákærða
vör að hefja eftirför eftir hon-
um út á úthafið, taka hann þar
fastan ásEimt skipi hans, færa
hann til íslenzkrar hafnar og
lögsækja hann.“
- SJÖMENN
Framh. af bls. 28
úr 200 þús. í 400 þús.
★ Togveiðiprósentan tii áhafna
'hœkkar úr 32,5% í 3®% á
t'ogveiðis'kipum 150—500 lest
ir að stærð.
■fc Undirmenn á bátunum fá
1100 kr. í fatapeninga á
mánuði er hlu'turinn nær
samanlagðri kauptryggingu
og fatapeningum á mánuði.
S'kv. fyrri samningum náðu
ákvæði u'm faogveiðiprósentu til
togrveiðiskipa allt að 300 lestir.
Hin nýju samningsákvæði ásamt
nýjum reglum um útreikning á
stærð skipa gera það að verk-
um að skip, sem áður féll'u und-
ir ákvæði vökulaganna, gera það
ekki lengur.
Afmælishátíð
AFMÆLISHÁTÍÐ Málarameist-
arafélagsins verður að Hótel
Borg 1. marz, en ekki Lido eins
og misritaðist í blaðinu í gær.
Kviknaði
í bílskúr
í GÆRKVÖLDI var slök'kvilið-
ið hvatt að Eiríksgötu 23. Þar
var eldur í bílskúr. Tókst að
ráða niðurlögum hans að nokk-
urri stund liðinni.
Síðdegis í gær kom upp eldur
í húsi nr. 5 við Vesturgötu 5.
Þar er reiðhjólaverkstæði. Gekk
greiðlega að slökkva eMinn og
skemmdir munu vera litlar.