Morgunblaðið - 28.02.1968, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1968
Hún ber trúlofunarhring og kveðst
œtla að gifstast bráðlega
Farseðlar landsliðsins hurfu
úr hdtelherbergi
— meðan liðið lék landsleikinn
— En það hindrar í engti förina
M E Ð A N íslenzku landsliðsmennirnir í handknattleik yfirgáfu
hótelherbergi sín á Hótel Ambassadeur í Búkárest — einu bezta
hóteli borgarinnar — hvarf taska úr herbergi fararstjóranna og
meffal þess sem í henni var voru farsefflar allra fslendinganna —
14 leikmanna og þriggja manna fararstjórnar. Aff sjálfsögffu er
ekki ýkja mikill skaði að þessu. „Þetta hindrar ekki för landsliffs-
ins aff neinu leyti“, sagði Birgir Þorgilsson yfirmaffur utanlands-
flugs Flugfélagsins, sem sér um ferðir liffsins. „Gefnir verffa út ný-
ir' farseðlar í skeyti, en slíkt er ekki óalgengt, þó óalgengt sé fyr-
ir heila flokka.“
Hannes Þ. Sigurðsson var'ð
fyrir svörrum er við fengum
samband við Búkaresit í gær.
— Við erum ánægðir með úr-
slitin í gær og „andinn“ meðal
liðsmanna er 100%, sagði
Hannes.
— Þið megið trúa því að það
var hugsað heim eftir leikinn og
þá ekki sízt í hálfleik, er pilt-
arnir höfðu 4 mörk yfir.
— Hér heima eru allir ánægð-
ir me'ð frammistöðuna, sögðum
við.
— Þetta byrjaði með mjög
hröðum leik Rúmenana, sagði
Hannes, íyrir framan okkar
vörn. Og hraðinn ruglaði í byxj-
un og maður hélt nú að þetta
yrði „sýning" frá upphafi til
Skíðnmót
Rvíkur í marz
REYKJAVÍKURMÓTIÐ í skíffa-
greinum hefst um helgina en lýk
ur með göngukeppni 24. marz.
Skíðadeild Ármanns sér lum mót
iff og í mótsstjórn eru Halldór
Sigurffsson, Árni Kristjánsson,
Þorsteinn Þorvaldsson, Sigurður
R. Guffjónsson og Ásgeir Eyjólfs-
son.
Stórsvig
fer fram laugardaginn 2. marz
kl. 15 — nafnakall kl. 13. Keppt
Setti tvo brezku
sjómenn í lnnd
NORÐFIRÐI, 27. febr. — Kl. 5
í rnorgun kom hér inn brezki
togarinn AlterShot, sem menn
kannast við vegna viðiskiipta
hans við landhelgisgæzluna.
Setti togarinn á land tvo menn,
sém eiga að fara heim með
fyrstu ferð. Segir skipstjórinn
þessa tvo hafa sýnt mótþróa úti
á sjó og alltaf vera drukkna.
Annar hefði a.m.k. setið að
sumbli í 3 sólahhringa. Mennirn-
ir aftur á móti segja, að allir um
borð séu óvanir og vilji þeir
ekki vera lengur með í veiði-
ferðinni. — A.L.
er í fl’okki stúlkna 13—15 ára
og í flokkum pilta 111—12 ára,
13—14 ára og 15—16 ára.
Sunnu'daginn 3. marz kl. 13 —
nafnakall kl. 10 f.!h. — verður
keppt í kvennaflokki kl. 13 og
kl. 14 í A og B flo'kiki karla.
Svig
Laugardaginn 16. marz kl. 15
— nafnakall kl. 13 — verður
keppni hinna yngri í sömu fl'okk
um og í stórsviginu.
Sunnudaginn 17. marz er
keppt í kvennafl’okki ki. 11 —
nafnakall kl. 9 — og í A og B
flokki karla 'kl. 2 ejh. — nafna-
kall kl. 12.
Skíðaganga
Sunnudaginn 24. marz kl. 13,
— nafna'kall kl. 11 f.lh. Keppt i
karlaflokki 20 ára og eldri,
flokki 17—19 ára og flokki 15—
16 ára.
Þátttöku ber að tilkynna til
Þorsteins Þorvaldss'onar, Lauga-
veg 72 (sími 10259), fyrir mið-
vikudagskvöld.
loka.
En strákarnir sáu fljótt að
hið hraða spil var meiri sýning-
arleikur, en að það væri eff-
ektivt.
Og svo kom að því áð Einar
Magnússon fékk knöttinn og
„negldi" inn fyrsta mark Is-
lands. Þá vaknaði liðið til dáða,
og átti frábæran leik til hálf-
leiksloka eins og sjá má af
markatölunni.
Mér fannst sérstaklega góður
leikur hjá Ágústi Ögmundssyni
og eins kom Gunnlaugur Hjálm
arsson vel út og var mjög dug-
legur. Þeir tveir ásamt Guð-
jóni, Geir, Erni og Einari voru
mest inn á er „góði kaflinn“
með með 6 mörk í röð. Annars
stóðu þeir sig allir vel piltarnir,
sagði Hannes.
Við erum allir í sjöunda himni
með móttökurnar, þó farseðla-
stuldurinn skyggi nokkuð á.
Ég varð eftir hér í Búkarest í
dag til að vafsast í þeim mál-
um, en strákarnir fóru til Cluj
þar sem leikið verður á morg-
un. Eftir leikinn á morgun verð
ur haldið með svefnvagni í járn-
braut til Búkarest og síðan
flogið héðan til Miinchen, þar
sem þriðja orustan verður háð.
— Það var talað um að Rúm-
enar hefðu beitt yngri mönnum
sínum í þessum leik.
— Það er alveg rétt. Allt eru
þetta landsliðsmenn þó, en eng-
ir voru með frá meistaraliðinu
sem nú er í Evrópubikarkeppn-
inni. Hvernig lið þeirra verður
á morgun hefur ekkert verið
tilkynnt um.
— Við áttum afargóða ferð
hingað heiman að með gistingu
í Vínarborg. Þar tók Björn Sig-
björnsson og frú á móti okkur
og reyndust okkur afar vel.
Sýndu þau okkur margt fallegt
í þessari fögru borg og erum
við þeim þakklátir vel.
Það eina sem skyggt hefur á
för liðsins er farseðlahvarfið.
Kannski upplýsist það, en ég hef
sett mig í samband við Flugfé-
lagið og fæ væntanlega góða
úrlausn þar, sagði Hannes að
lokum.
A. St.
Úr leik félagsins í fyrri umferff sem ÍR vann.
ÍR—Ármann í kvöld
f KVÖLD verða leiknir tveir
leikir í fslandsmótinu í körfu-
knattlei'k, báðir í 1. deild:
KFR — ÍKF
ÍR — ÁMANN
Leikið verðuir í íþróttahöllinn
M Laugardal og hefst keppnin
kl. 20.15.
Á laugardag og sunnudag
voru leiknir þessir leikir:
3. flokkur Skalagrímur — KFR
31—28.
3. flokkur Skallagrímur —
Ármann 42—24.
3. flokkur ÍR — KFR 40—27.
2. deild Skailagrímur —
Skarphéðinn 54—102.
2. deild ÍS — HSH 91—36.
3. flokkur Skallagrímur —
KFR 31—28.
Bragi Kristjánsson efstur
eftir 3 umf. með 2'/2 v.
í KVÖLD kl. 8 verður haldið
áifram keppni í trveimur sbákmót
um. Það er Skiákiþing Reykija-
víkur og „'boðsmót" TR. Verður
í báðum tilfellum teflt að Grens
ásrvegi 46.
Á skákþingi Reykjavíkur verð
ur tefld 4. umferð, en á „tooðs-
mótinu“, þar sem keppendur eru
16, verður 6. umferðin tefld.
Jóhannesborg Suður-afríski
spretthlauparinn Paul Nash
hljóp 100 metra á 10,4 sek.
og 200 metra á 20,8 á íþrótta
móti hér í dag.
- SETUVERKFALL
Framh. af bls. 2
vegna ýmissa erfiðleika, sem.
steðjuðu að og meðal annars
væri það, að fiskveiði hefði
ge..0ið mjög illa það sem af
væri vertíð. Sagðist Vigfús bú-
ast við að eðlilegar launagreiðsl
ur yrðu strax og meira fiskað-
ist.
Mbl. hafði samband við Har-
ald Sigurðsson járnsmið í Eyj-
um og spurðist fyrir um það
hvað járnsmiðir hyggðust gera.
Haraldur sagði, að þeir myndu
mæta til vinnu í dag, en ekkerx
hafast að en að spila og
rabba saman. Sagði Haraldur
að járnsmiðir myndu ekki hefja
vinnu fyrr en launagreiðslur
væru komnar á fastan grund-
völl.
ALÞJÓÐA frjálsíþróttasam-
bandið samþykkti á sunnu-
daginn ályktun um, að svipta
bæri pólska kvenhlauparann,
Evu Klobukowsku, verðlaun-
um hennar, sigrum og metum.
Var ályktunin samþykikt að
loknum 3 daga umræðum um
málið. Ástæðan er sú, að hún
stóðst ek'ki sérstakt litninga-
próf varðandi kynferði henn-
ar, sem gert var í Kiev í
september sl. og fékk þá ekki
að taka þátt í úrslitakeppni
um EvrópUbikar landsliða.
Þessi ákvörðun stjórnar al-
þjóðasambandsins þýðir, að
sennilega verður hún innan
skamms svipt einnig Olympiu
verðlaunum þeim er hún hef-
ur hlotið, en ákvörðun þar
um verður þó ekki tekin fyrr
en á ráðstefnu er haldin verð
ur í Mexico meðan á OL þar
stendur.
Klobukowska bætti heims-
met Wilmu Rudolph hinnar
bandarísku úr 11,2 í 11.1 og
síðan jafnaði Kirszenstein,
einnig pólsk, það met.
Fréttamaður AP ræddi við
Kiobubowsku á heknili henn-
ar í mið-Varsjá vegna sam-
þykktarinnar. „Mér finnst
þetta hræðilegt. Ég hef strit-
að fyrir þessum verðlaunum
og árangri. Ég veit hvað ég
er og hvað mér finnst. Blöð-
in eru full af æsifréttum —
en þessu bjóst ég aldrei við.
Mér finnst þetta andstyggi-
legt, og ég held að ráðamann
snúizt í svona málum, af því
þeir hafa ekki annað að
gera .
Klolbukowska grét er hún
mælti þetta og varð trvívegis
að fara milli stofa til að ná í
nýjan bréfvasaklút.
Er fréttamaður hitti hana,
var hún í hnésíðu pilsi, hvítri
blússu og bleikri peysu. Af
henni lagði iknivatnsangan.
Klobukowska er 21 árs,
stundar nám í iðntæknifræð-
um og ber trúlofunarhring og
kvaðst hafa giftingu í huga,
en vilja fyrst koma náminu
nokkuð á leið.
Er hún var spurð um kyn-
prófun kvenna, svaraði hún,
að hún teldi nóg að læknar
litu aðeins á stúlkurnar. Hún
komst ,,í gegnum“ slíka skoð-
un á EM í Búdapest.
Vinkona hennar, methafinn
Kirzenstein, kvaðst skilja að-
stöðu stjórnar alþjóðasam-
bandsins, en hún kæmi illa
niðuT á Evu þar sem „hún
ætti enga sök í málinu".
Klobukowska í OL-keppnl
(t. h.)