Morgunblaðið - 28.02.1968, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1968
27
Stórgjöf til
Hringsins
Laxá stíflaðist
af jakaburði
’ELÍSABET heitin Jðhannsdóttir,
sem fædd var 23. april 1888, en
andaði'st 16. nóv. 1966 og starfaði
alla sína æ>vi senri saumiaksona á
Kleppi, lagði svo fyrir í erfða-
skrá, að hluti af eignum hennar
skyld'i ganga til mannúðar og
mennin'garmála, þar á meðal til
Kvenfélagsins Hringsins kr.
Vietnam:
127.900.000 í samlbandi við
barnaspítala. Hefur afhending
þessa fjár þegar farið fram á sl.
ári og viljum vér votta ættingj-
um hinnar látnu konu þakklaeti
vort og virðingu.
Reykjavik, 22. febrúar 1968.
Stjórn Kvenfél. Hringsins.
Elísabet Jóhannsdóttir.
Valdastöðum, Kjós.
SEGJA má, að í miorgun hafi
allt verið hér á kafi í Laxár-
dalnum og miklir vatnavextir í
alla nótt og í dag. Laxá hefur
stiflazt af jakaburði fyrir fram-
an Reyniivelli og flætt yf-
ir bakka sína. Vegurinn austur
með Reynivallahálsi hefur graf-
izt í sundur á milli Sogs og
Valdastaða og er nú ófær bílum.
Einnig mun vera ófært fram
Laxárdaiinn sunnan megin við
Laxá. Sunnan megin við Meðal-
Dell'sfjall komuist bílar aðeins að
Meðalftelli. Má búazt við, að veg-
ir á þessum sl'óðum hafi
skemmzt meira og minna, sem
koma mun í ljós síðar, þegar
styttir upp, enda hefur úrkoma
verið mijög mikil og leysing ör.
í>ar sem tún liggja lágt eru þau
mikið umflotin vatni.
Reynt verður að laga þetta allt
til bráðabirgða svo fljótt sem
verða má. — SteinL
Barizt í Mekong-óshólmum
— Vietkong beita brynvögnum í 80 km. fjarlœgð frá Saigon
Aðolfundur Kuupmunnusam-
toku íslands ó morgun
Saigon, 27. febr. AP-NTB
BARIZT var af hörku í Mekong
óshólmunum í S-Vietnam í gær.
Stórskotalið Viet Cong manna
réðst að Bandarikjahermönnum,
er þeir reyndu að vernda mik-
ilvæga flutningaleið til Saigon.
Bardagar stóðu enn í gærkvöldi,
en liðsauki hafði verið sendur
til Bandaríkjamanna.
Tilkynnt var í Saigon í gær,
að nokkrir s-vietnamskir hers-
höfðingjar og herforingjar hafi
verið leystir frá störfum og
aðrir dugmeiri muni taka við.
Mun veruleg endurskipulagning
í undirbúningi innan hers S-
Vietnam.
Frá Hanoi bárust þær fregnir
um fréttastofu N-Kóreu, að
Viet Cong sveitir hafi rá'ðizt að
bandarísku herflutningaskipi og
sömuleiðis á bandarískan flutn-
ingabát á Hue svæðinu, sem
hlaðinn var sprengiefni. N-Viet-
namar hafa öll völd í sínum
höndum á stórum svæðum fyr-
ir austan Hue. Daunninn af
rotnandi líkum gerir mönnum
ólíft á stórum landssvæðum.
Hermenn N-Vietnam skutu í
Þakkir
frá eigendum
Ross Cleveland
GEIR Zoega, umboðsmanni
brezkra togara, hefur borizt
eftirfarandi bréf frá Mr.
ÍCharles Hudson, forstjóra
Hudson Brothers Trawlers |
Limited i HuII, eigendum tog
arans Ross Cleveland, með
heiðni um að koma efni þess I
á framfæri við alla þá fslend-
inga, seim hlut eiga að máli.,
Bréfið er svohljóðandi:
,,Ég leyfi mér að lóta í ljós
þakklæti mitt og samstarfs-
manna mdnna fyrir aðstoð þá,
sem Islendingar veittu þegar 1
togarinn Ross Cleveland fórst I
með allri áhöfn, að einum
manni undanskildum, á ísa-
fjarðairdjúpi hinn 5. febrúar.
Engin orð fá lýst aðdáun
Okkar og þakklæti til starfs- ,
fólks sjú'krahússins á ísafirði
fyrir aðhlynningu þá, serr.,
það veitti Harry Eddom, eina 1
manninum, sem komst af.
Einnig ber okkur að þakka |
skátu.m, slysavarnardeildum,
íslenzkum sjóm'önnum, skíða
mönnum og öllu fólki í ná- I
grenninu fyrir aðstoðina, sem
allir veitbu af fúsum vilja.
Ungi smalinn, sem fann
Harry Edom, og fjölskyida
hans verðskuldar sérstakt ,
þakklæti okkar fyrir aðhlynn
inguna sem honum var veitt.
Einnig erum við mjög þakk-
látir umboðsmanni okkar
Guðmundi Karlssyni fyrir frá
bæra aðstoð.
Öllu þessu fólki flytjum við
innilegt þakklæti.
Yðar einlægur
Charles Hudson“.
gær á flutningavél, sem var að
lenda á vellinum við Khe Sanh
og drápu flugstjórann. Aðstoð-
arflugmanninum tókst að lenda
vélinni. Bandaríkjamenn hafa
hert loftárásir á ýmsar bæki-
stöðvar N-Vietnama í grennd
við Khe Sanh, en flugmenn
voru þó varaðir við að fljúga
yfir ákveðin svæði fyrir norð-
Fundur hjd Fram
LANDSMÁLAFÉI,AGIÐ Fram
í Hafnartfirði heldur aðal-
fund sinn í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld 'kl. 8.30. Á fundinum fara
fram venjuleg aðaltfundarstörf,
rædd bæjarmál og kosnir full-
trúar í kjördæmaráð.
BSR I Kópavogi
BIFREIÐASTÖÐ Reykjavíkur,
BSR, hefur nú fengið aðstöðu
fyrir leigubíla sína í Kópavogs-
kaupstað. Hefur BSR fengið aí-
greiðslustæði miðsvæðis í bæn-
um, — skammt sunnan við Fé-
lagsheimilið og væntir BSR þess
að geta með þessu bætt til muna
þjónustu sína þar í bænum.
Víðsjár
■ Laos
Wasihington, Vientiane
27. febr. AP—NTB
FIOKKUR Pathet Lao, sem
sagður er hlýnntur kammúnist-
um hefur nóð á sitt vald mikil-
vægri samigönguleið fyrir aust-
an Vientiane, höfuðborg Laos,
'Og er óttast að þeir muni rjúfa
aðalisamgönguleiðina milli höf-
uðborgarinnar og syðri hluta
landsins.
S'karðið heitir Sala Den»din
og er 48 km fyrir norðan Pak-
sane við Mekongána og nóðu
Pathet Lao menn því á sunnu-
dagskvöld.
Fréttir frá Washington herma,
að stjórnin hatfi áhyggjur af
þróun mála í S-Laos. þar sem
Path-et Lao hópar og herflokk-
ar N-Vietnam hafi hvað etftir
annað ráðizt þaðan til atlögu
upp á síðkastið.
Heiðraðir
Charles de Gaulle, forseti
Frakkland hefur sœmt þrennt
skíðafólk hinni svonefndri
„Heiðursfylkingarorðu“ fyrir
frábæra frammistöðu á vetr-
ar-Olympíuleikunum nýaf-
stöðnu í Grenoble. Orðuhaf-
ar eru Jean-Claude Killy, en
hann sigraði í bruni og báð-
um svigkeppnunum, Marielle
Goitschel, hún vann gull í
svigi kvenna og Annie Fam-
ose, sem vann silfur í stór-
svigi og bronsverðlaun í svigi.
vestan flugstöðina, þar sem sjálf
virkar loftvarnarbyssur eru.
í gær varð vart þriggja bryn-
vagna kommúnista í aðeins 80
km fjarlægð frá Saigon og hef-
ur hingað til ekki sézt til ferða
slíkra farartækja svo nálægt
höfuðborg S-Vietnam. Banda-
ríkjamönnum tókst að eyði-
leggja a.m.k. einn vagnanna.
Fyrr í þessum mánuði notuðu
hermenn N-Vietnam brynvagna,
er þeir náðu á sitt vald varð-
stöðinni í Lang Vei í grennd
við hina umkringdu herstö'ð í
Khe Sanh.
— Vegaskemmdir
Framih. af bls. 28
urlandi eru aðallega svellalög,
en e*kki vatnsskemmdir á veg-
um.
Engar skemmdir hafa orðið á
símalínum að sögn Jóns Skúla-
sonar hjá Landssímanum, en
samsláttur á línum í H'ún*avatns-
sýslum og við Króksfjarðarnes.
Morgunblaðið hafði samlband
við fréttaritara sLna og fékk
fregnir af vatnavöxtum:
Margir bæir umflotnir
SBLFOSSI, 27. fðbr. — Geysimik
íð vatn er í ánum í otfanverðri
sýslunni, í H’vítá og Brúará.
Þeir bæir, sem venjulega verða
fyrst umtflotnir, eru það nú.
Auðsiholtsh-verfi í Biskupstung-
um og Bræðra-tunguh verfi eru
umflotin vatni. Eins eru Arnar-
bælisihóllinn, Egilsstaðir og
Auðsholt umtflotin. Líka Kaldað
arneslh'verfið. Ég fór sjáifux þang
að í rök’kurbyrjun. Kaldiaðarnes
og Káfflhagi eru eins og eyjar í
ánnL og í húminu og þokunni
voru þeir að sjá eins og miðalda
kastalar.
Svínavatn hefur flætt yfir veg
inn oían við bæinn og hefur það
ekki gerzt í fjöldamörg ár. Veg-
urinn til Laugarvatns er alger-
lega lokaður vegna vatnavaxta.
Segir vegaverkstjórinn að hann
muni ekki eftir öðrum eins
vatnavöxtum síðan hann byrj-
aði árið 1947.
I Flóanum flæðir meira og
minna yfir vegL en ekki er vit-
að um skemmdir enn. Mjólkur-
bílarnir voru seinir í ferðum í
dag. Á Selfossi er allt í lagi eins
og er, vatnið fór upp undir plan-
ið við brúarsporðinn í kvöld. Um
5-leytið var það hætt að hækka
og lækkaði undir kvö'ld. En það
mun vera stundarfyrirbri'gði, því
nú er farið að hlýna á fjöllum
og spáð er ,að þaðan fari að
streyma leysingavatn niður í
sveitirnar. —
Víða flæðir yfir vegi
í Borgarfirði
BORGARNESI, 27. febr. — Víða
flæðir yfir vegi í Borgarfirði.
Eru alltaf að koma inn tilkynn-
iingar um vegaskemmdix vegna
rignimgarinnar. Ekki er kunnugt
um neitt tjón á mannvirkjum
né heldur slys á fólki.
Hvítá flæðir yfir bakka sína
hjá Hvítárvöllum og er miki'll
jakaburður í ánni. Ekki hefur
Á MORGUN, fimmtudag 29. fe
brúar kl. 10.00 f.h. hefst aðal-
fundur Kaupmannasamtakanna
að Hótel Sögu og sitja hann
nær 100 fulltrúar víðsvegar að
atf landinu.
Viðskiptamálaráðherra. dr.
Gylfi Þ. Gíslason, flytur ræðu á
fundinum og svarar fyrirspurn-
um.
Varaformaður Kaupmanna-
samitakanna, Pétur Sigurðsson,
setur fundinn með ræðu, en
framkvaamdastjóri samtakanna,
Sigurður Magnússon, flytur
skýrslu sl. startfsárs. Auk þess
fiætt yifir við síkið ennlþá. Norð-
an við veginn hjá Hvammi í
Norðurárdal flæðir yfir veginn.
Einnig flæðir Bjamardalsá yfir
bakka sánia hjá Dalsminni. Flóð
er á veginum hjá Hesti í Bæj-
arsveit, Reykjadalsá flæðir yfix
veginn hj*á Úlfsstöðum, og
Tungná hjá Hóli í Lundareykja-
dal. Þá er vegurinn gratfkm í
sundur hjá Krossi. Flókadalsveg
ur á Hálsasiveit er í sundur og
einnig Skorradalsvegur á nokkr-
um stöðum og Hv'ítársíðuvegur
rnilli Hvamms og Kirk'jubóls.
Allir vegir ófærir í Dölum
BÚÐARDAL, 27. febr. — Vegir
eru hér ytfirleitt allir ófærir.
Úrkoman hefur verið svo mikil,
að al'ls staðar gr vatnselgur, en
á mlorgun mun komia fram
hverjar skemmdir hafa orðið. A1
ófær er veguri-nn hjá Hörðudal
og farið stórt stykki úr vegin-
um fyrir utan BugðustaðL Vegur
inn um Svínadal var opmaðux í
nótt, en þar er mikil h'ál'ka og
vatnselgur við Saurbæ. Hér er
6 stiga hiti og hlýr vindur með
þessari úrkomu.
— Kristjaina.
Snjóflóð í Tálknafirði
PATREKSFIRÐI, 27. fetor. —
Allverulegar skemmdir eru á
vegutm hér um slóðir, mest af
því að vatn hefur runnið etftir
vegunum og tekið ofaníburðinn.
í Tálknafirði hefur fallið smjó-
flóð á veginn. Við Vesturbotn
á Patreksfirði var ástandið
slæmtf í gær. Þó er hivergi svo
slæmt að ekki verði komizt á
jeppum. — Trausti.
Ofsaveður á Sauðárkróki
SAUÐÁRKRÓKI, 27. fetor. —
Otfsaveður af sunnan gekk hér
ytfir í nótt. Fylgdi veðrinu asa-
hlá'ka og hefur snjóa tekið mik-
ið upp hér í nágrenninu. Ekki
er kunnugt um tjón af völdum
þess.
Vatnstflóð i kjallara á Akureyri
AKUREYRI, 27. febr. — Hér
gekk hann upp með suðúestan-
hvassviðri gíðari hluta nætur og
hafa rmælzt 12 vindstig á Abur-
eyrarflugvelli. Þessu veðri
fylgdi asahláka og hefur snjó
tekið mjög ört upp og svellalög
minnfcað. Mikill vatnselgur er á
gö'tum Akuryrartoæjar og hefur
orðið nokkurt tjón í húsum af
völdum vatnsins.
Víða toafa myndazt stórar
munu fulltrúax Kaupmannasam
.akanna í banfcaráði Verzlunar
bankans og stjórn Llfeyrissjóðs
verzlunarmanna gera grein fyr-
ir störtfum sínum.
Sveinn Snorrason, hrl, mun
gera grein fyrir frumvarpi til
laga um verzlunaratvinmu, sem
nú _ liggur fyrir ALþingi.
Ýmsar tillögur og ályktanir
liggja fyrix fundinum. Lolcs fer
fram kosning formanns oig vara
formo'nns til eins árs.
(Frá Kaupmannasamtökum
íslands).
tjarnir t.d. við Ráðhústorg. Þá
hetfur vatn flætt inn í nokkrar
íbúðir og tjón hlotizt af, sérstak-
lega í þremur húsum við Eiðs-
vall'agötu.* Þar hefur orðið að
niota stórvirkar dælur til að ná
út vatninu og á einum stað varð
að brjóta gat á útvegg svo að
vatnið gæti runnið út. Víða ann
ars staðar haía orðið smiávægi-
legar sbemmdir af völd-
um vatns. SlökkviLiðið hefur
ekfci talið fært að verða við öil-
um beiðnum, sem því hafa toor-
izt um dœiur og vegna stítflaðra
niðurfalla.
Margir opnir húsgrunnar hafa
fyllzt af vatni og eru þeir st'ór-
hæt'tulegir börnum.
Á stöku stað hafa þakplötur
losnað og á nýja flugskýlinu á
A'kureyrarflugvelli fufcu fjórax
stóxar þakplötur og fleiri losn-
uðu.
Mikill vatmsflaum'ur er í Eyja
fjarðará og liggur við að hún
renni yfir þjóðveginn á mörgum
stöðum í Hól'munum.
Hálka er mikil á götum hár í
toænum og hefur margur hlotið
'þunga byltu, þar sem víða var
ekki stætt í verstu sormtoviðun-
um .Einn maður fóttorotnaði af
völdum hálkunnar, en efcki er
kunnugt um fleiri slys á fólki af
toennar völdum eða veðursins.
— Sv. P.
Hláka á Héraði
EGILSSTÖÐUM, 27. febr. — Hér
er nú ágætis veður og 6—7 stiga
toiti. Mikil hláka er og jörð óð-
um að koma upp. Bíltfært er um
•Fagradal. — Fréttaritari.
Miklar vegaskemmdir í
Hornafirði
HORNAFIRÐI, 28. feibr. — Ein-
dæma mifcil rigning byrjaði í
nótt og hefur rignt í allan dag.
Vegaskemmdir eru miklar víða í
nágrenninu. Mjólkurtoíllinn í
Mýrar og í Suðursveit komst
ekfci leiðar sinar í dag. Nokkuð
hvasst er enn og hefur lltið lægt
í dag. — Gunnar.
Brú skemmd í Mýrdal
VÍK 27. febr. — Töluverðir
vatnavextir eru fyrir austan Vífc
og hefur ein brú skemmzt á Mýr
dalssandi. Víða hefur rusnnið úr
vegum, en erfitt er að segja til
um vegaskemmdir, þar sem vatn
liggur víða á vagunum. Ekki er
kunnugt um neitt tjón á mann-
virkjum eða slysum á fólki.
— Fré'ttaritarL