Morgunblaðið - 28.02.1968, Page 28
i HJARTA BORGARINNAR
ALMENNAR TRYGGINGAR g
MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRUAR 1968
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA
ÉSÍIVII 1Q*1QO
S/oð/ð
vatnið!
VEGNA gífurlegrar úrkomu
hefur yfirborðsvatn komiít í
Gvendarbrunna.
Ibúar á svæði Vatnsveitu
Reykjavíkur eru því áminnt-
ir um að neyta ekki vatn®-
ins nema það hafi áður ver-
ið soðið.
Tilkynnt verur þegar vatn
ið er aftur orðið neyzluhæft.
Vatnsveitustjóri og
borgarlæknir.
Heybruni
í Laxárdal
Búðardal, 27. febr.
UM 6 leytið í kivöM kviknaði í
heyhlöðu á Leiðólfestöðum í
Laxárdal. Var þar töluverðar
eldur.
Þegar sáminn lokaði va*r enn
unrnið að slökkvistcirfL
— Kristjana.
„Áin, sem stundum er ekki í hné, er orðin að skaðræðisfljóti“, segir Hannes Hafstein í ljóði sínu „Við Valagilsá“. Sama
mátti segja um Elliðaárnar í gærkvöldi. Myndina tók Sveinn Þormóðsson um 9 leytið í gærkvöldi, þegar verið var að hjálpa
gangandi fólki yfir býmar, en umferð bifreiða var ekki leyfð frá kl .8—9,30 vegna beljandi vatnsflaums.
Vegaskemmdir miklar
— bæir umflotnir vatni
— Ennisvegur illa farinn — 15 metra
vegaskarð á Rangárvöllum
UPP úr miðnætti í fyrrinótt fór
a»5 hvessa heMur betux við suð-
vesturströndina og í fyrrinótt
gekk hvassviðri yfir Suður- og
Vesturland. Vindlhraðinn fór
víða upp í 12 vindstig, skv. upp-
lýsingum Jóinasar Jakobssonar.
veðurfræðings. Úrkoma var víða
mikil, t.d. 87 mim á sólarhring á
Þingvöllum, 60 á Hveravöllum,
57 á Hæli í Hreppum. Og þar
sem svo mikill klaki er í jörðu,
rann allt þetta vatn ofan á og
fyllti árfarvegi svo árnar flæddu
yfir bakka sina og var víða ylir
sveitir að sj'á eins og hafsjó.
Lá flaumiurinn á mörgum stöð-
um yfir vegum og ekki hægt að
sj'á hve miklar skemmdir höfðu
orðið á þeim í gær. Bjuggust veð
urfræðingar við að hlýindin O'g
rigningiin mundi haldast fram
eftir degi í dag með á'frarn-
haldandi asa'hláku, en úr því
færi ástand að lagast. En þar
sem svo snögglega hlýnaði sam-
tlímis á hálendinu, bætist nú við
leysingavatnið úr fjöllunum.
Ástandið á vegunum var ákaf-
lega slæmt á öllu Suður- og Suð-
Vesturlandi, sagði Hjörleiifur
Ólafsson hjá Vegagerðinni. Lok-
að var frá hádegi milli Selfoss
og Reykjavíkur ,en gífurlegt
vatnsflóð var við Hólmsá, sem
náði að Silungapolli og var veg-
urinn sundurgrafinn við Lög-
foerg, á Sandskeiði og þannig
rnætti halda áfram að telja aust-
ur úr.
Ennisvegur illa skemmdur
Vegurinn um Ólafsvíkurenni
hefur orðið fyrir gífurleguim
skemmdum, stór skörð eru kom-
in í hann og hann er að auki
varasamur vegna stórkostlegra
skriðufalia. Eru m'enn varaðir
við að fara hann.
Um Suðurland eru flestir veg-
ir lokaðir, að sögn Hjörleifs.
Hrunamannavegur við Laxá var
lokaðuT við brúna, ófœrt við
Mininiborg í Grímsnesi og Laug-
arvatnsvegur er grafinn í sund-
DÓMUR hefur nú verið kveð-
inn upp i Hæstarétti í máli
Bernards Newtons, skipstjóra á
brezka togaranum Brandi GY
111. í dómsorðum segir, að New-
ton skuli sæta 6 mánaða fang-
elsi að frádregnum gæzluvarð-
haldstima. Ennfremur er honum
gert að greiða kr. 400.000,00 í
sekt til Landhelgissjóðs íslands,
og komi varðhald 8 mánuðir í
stað sektar, ef hún greiðist ekki
innan 4 vikna frá birtingu
dómsins.
Þá er svo kveðið á að ákvæ'ði
héraðsdóms um upptöku og
málskostnað eigi að vera órösk-
uð. Ákærða var og gert að
greiða allan áfrýjunarkostnað
sakarinnar, þar með talin sak-
sóknarlaun í ríkissjóð kr. 40.000,
00 og laun verjanda síns, Bene-
dikts Blöndals hrl., kr. 40.000,00.
Hæstiréttur hefur þyngt dóm-
inn yfir Bernard Newton, þar
ur. Austan við brúna í Varma.
dal er 16 m. skarð í veginn. Flest
ir vegir í Rangárvallasýslu og
Skaftafellssýslum er stórkost-
lega laskaðir. Slarkfært var fyr-
ir Hval'fjörð, en í Borgarfirði eru
miklar skemmdir oig ófærur, t.d.
fer Hv'ítá yfir veginn hjá Hvít-
sem hann var í sakadómi
Reykjavíkur dæmdur til að sæta
varðhaMi í þrjá mánuði og
greiðsla hans til Landhelgis-
sjóðs ákveðin kr. 300.000.00.
í FYRRINÓTT tókust samn-
ingar milli Landssambands
ísl. útvegsmanna og Sjó-
árvöllum, Bjarnadals'á fojá Dals-
minni, Reykjadalsá fyrir framam
Tunguiá í Lundareykjadal hjá
Reykholti, Grímsá hjá Hesti,
Tunguá í Lundarreykjadal hjá
Holti, i sundur vegurinn hjá Sig
mundarstöðuim í Hálsasveit, og
vegir á Snæfellsmesi og í Dölum
eru mijög laskaðir. Á Vestfjörð-
um bafa aðallega borizt fréttir
af Óshlíðarvegi, sem opnaður
var, og höfðu fallið á hann 10
snijóskriður. Á Norður- og Au'st-
Framfo. á bls. 27
í dómi Hæstaréttar segir, að
framhaldsrannsókn hafi verið
háð í málinu eftir uppsögn hér-
aðsdóms. Eftirför eftir togara
mannasambands íslands og
þeirra sjómannafélaga sem
ekki eru innan vébanda þess,
Heiðursbcrgori
Hofnorfjarðar
Á FUNDI bæjarstjórnar Hafn-
arfjarðar í gær mælti Árni
Gretar Finnsson fyrir tillögu
bæjarfulltrúanna allra um kjör
fyrsta heiðursborgara Hafnar-
fjarðar, Bjarna Snæbjörnssonar,
læknis, fyrrum bæjarfulltrúa og
alþingismanns þeirra Hafnfirð-
inga, en Bjarni hafði á sl. áTÍ
starfað sem læknir í Hafnarfirði
í hálfa öld. Heiðursborgarakjör-
ið fer fram 8. marz n.k. á af-
mælisdegi Bjarna.
Kona Bjarna Snæbjörnssonar
er Helga Jónasdóttir frá Hnífs-
dal. Eignuðust þau fimm böm.
en höfðu lausa samninga, og
gilda hinir nýju bátakjara-
samningar til næstu áramóta.
Hinir nýju samningar munu
verða lagðir fyrir fund í félög
unum nú í þessari viku.
Helztu a-triði samlkomuiagsins
eru þeissi:
★ Lff og slys.atrygging hækkar
Framh. á bls. 10
Hæstiréttur þyngir dóminn
yfir Newton skipstjóra
— Sex mánaða fangelsi — 400 þúsund kr. sekt
Framfo. á bls. 19
Samningar tókust við sjd-
menn án verkfalla
— Gilda til næstu áramóta