Morgunblaðið - 20.03.1968, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 190«
Tekur nokkra
daga að ná
mannskap
affur
UYRSTU starfsm.enn -við Búr-
fells'viitkiun fóru a'ustur í gær
eftir -verlcfallið, en aðrir í dag
og fimimttudag. Þeir 90 eiiendu
starfsmienn, sem fóru Iheim, eru
værutanlegir flj'óitlega aifitur. Allls
unnu um 500 manns við Búrfells
viúkjun fyrir vericfall.
í Straumsvík hófst vinna í
gær, en ekki búizt víð að vinna
verði aftur komin í fullan gang
fyrr en seint í vikunni. Erlendir
starflsmenn, sem mar.gir stjórna
verkum, fóru utan í veriafallinu,
en eru nú 'væmtanlegir atfltur.
998kuggasveinn6<
á Hvammstanga
Hvammstanga 19. marz.
LEIKRITIÐ Skuggasveinn var
sýnt í félagsheimilinu Ásbyrgi
í gær og fyrradag, við húsfylli
og ágætar undirtektir áhorf-
enda.
Leikstjóri var Enar Freyr, leik
tjöld gerði Guðbjartur Oddsson,
málarameistari. Ráðgerðar eru
fleiri Jeiksýningar, en þær eru
í tilefni fjörtíu ára afmælis ung-
mennafélagsins Grettis, á þessu
ári.
Veturinn er búinn að vera
gjafafrekur og umhleypinga-
saraur og auk þess sérstaklega
mikil svellalög en aldrei snjó-
þungt.
IMorðmenn ánægðir með trúiofun ríkisarfans
Ósló, 19. marz. NTB.
TILKYNNT var í norsku
konunghöllinni í gær, að Har-
aldur ríkisarfi og Sonja Har-
aldsen hefðu opinberað trú-
lofun sína. Blaðamenn þustu
á vettvang jafnskjótt og til-
kynningin hafði verið birt, og
múgur og margmenni safnað-
ist saman við konungshöliina
og hrópaði heillaóskir og
krafðist þess, að hjónaefnin
kæmu fram.
Þegar þau Haraldur og
Sonja stigu fram á svalir hall
arinnar hyllti mannfjöldinn
þau lengi og innilega.
Morgunblaðið átti tal við
Skúla Skúlason í Ósló í gær
og sagði hann, að fréttinni
um trúlofun krónpriusins
hefði alls staðar í Noregi ver-
ið tekið með fögnuði og fyrst-
ir til að óska hjónaefnunum
til hamingju í höllinni í gær-
morgun hefðu verið norska
stjórnin, forsetar þingsins og
aðrir þingmenn. Forsætisráð-
herrann, Per Borten, hefði
fært hjónaefnunum fagran
blómvönd og borið fram
hlýjar árnaðaróskir. Almenn-
ingur virtist mjög hliðhollur
þessum ráðahag, enda hefði
trúlofun þeirra ungmenn-
anna verið opinbert leyndar-
mál í mörg ár. Norðmenn eru
svo frjálslega sinnaðir, að
þeim fellur það mæta vel að
prinsinn skuli hafa kosið sér
stúlku af borgaralegum upp-
runa, sagði Skúli.
Skúli Skúlason sag'ði, að
norska útvarpið hefði átt við-
tal við frægan, norskan þjóð-
réttarfræðing, Frede Casperg
og hefði hann staðfest að
samkvæmt norskum lögum
þyrfti í slíku máli aðeins að
koma til samþykki konungs
og væri þingi algerlega óvið-
komandi. Stjórnin myndi því
ekki ræða málið, þar sem litið
væri á það sem einkamál kon
ungsf j ölsky ldúnnar.
Aðspur’ður um álit á því,
hvort þetta myndi flýta fyrir
að konungsdæmi verði af-
numið og stofnað lýðveldi í
Noregi, sagði Skúli Skúla-
son:
— Um það mál hefur
heyrzt aðeins ein rödd, var
það flokksforingi SF-flokks-
ins norska, en hann hélt því
fram, að lýðveldi yrði stofn-
að þegar Ólafur konungur
félli frá. Allir aðrir stjórn-
málaleiðtogar hafa lýst ský-
lausum fögnu'ði sínum yfir
vali ríkisar.fa.
Skúli sagði, að lýveldishug-
sjónin virtist ekki eiga miklu
fylgi að fagna í Noregi og
alls ekki meira nú en árið
1905, er Norðmenn tóku sér
danskan prins, til konungs.
Þá hefði verið uppi talsverð-
ur áróður í þá átt að koma á
lýðveldi, en hann hefði ekki
hlotið neinn teljandi hljóm-
grunn og ósennilegt að þar
yrði nokkur þreyting á.
Þau Sonja og Haraldur
ríkisarfi hafa þekkzt í tíu ár
og oft sézt saman. Sonia Har-
aldsen er kaupmannsdóttir
frá Ósló, þykir hin mesta
hannyrðakona, enda lagt sér-
staka stund á saumaskap og
hannyrðir í ýmsum skólum,
innan og utan Noregs. Hún
er sögð ágætis íþróttakona,
slyng á skíðum og efnileg-
asta siglingakona. Hún er
sögð þlátt áfram og hafi fág-
aða framkomu.
Brúðkaup þeirra verður
haldið í lok ágústmánaðar,
eða byrjun september og
munu þau síðan setjast að á
Skaugum, sem er í grennd við
Ósló, en þann þústað fékk Ól-
afur konungur að gjöf meðan
hann var krónprins.
Haraldur ríkisarfi er mörg-
um íslendingum að gó'ðu
kunnur síðan hann kom í
heimsókn til íslands í ágúst
á sl. ári. Hann dvaldi hér í
tíu daga, og fór víða um
land.
Islfinfiin?ar svöruðu ekki
síðustu orðsendingu Dana
- um sambandsslitin og því sendu Danir ekki fulltrúa
á Þjóðhátíðina á Þingvöllum 1944, segir Börge Outze í
bók sinni „DANMARK UNDER DEN AN DEN VERDENSKRIG".
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt ritverk danska ritstjóirans,
Börge Outze „DANHARK UND-
ER DEN ANDEN VERDENS-
KRIG“, sem Hasselbalchforlagið
Pólski verzlunar-
fulltrúinn látinn
WIKTOR Jabczyuski, sendifull-
trúi og viðskiptaráðumaiutur
Póllands í Revykjavík, andaðist í
Landakotsspítalanum hinn 15.
marz síðastliðinn. Jabczynski
Kafði gegrvt störfum á íslandi í
rúm fjögur ár.
gefur út og fjallar, eins og nafn-
ið bendir til, um það, sem að
Danmörku og Dönum sneri í
heimsstyrjöldinni síðari. Þar er
m.a. rætt um sambandsslitin
við íslands með hverj-
um hæíti þau fóru fram og af-
stöðu danskra manna á íslandi
til sjálfstæðiskröfu íslendinga.
Segir Outze þar meðal annars
frá því, að síðustu orðsendingu
Dana um málið hafi aldrei verið
svarað og þess vegna hafi Dan-
ir ekki átt neinn opinberan fuil-
trúa á þjóðhátíðinni á Þingvöll-
um 17. júní 1944. f þessari orð-
sendingu virðast Danir hafa far-
ið þess á leit, að fsiendingar hög
uðn sambandsslitunum með svip
uðum hætti og Norðmenn, er
þeir slitu sambandi við Svía, ár-
ið 1905, — þeir féllust á að fara
ekki fram á viðnrkenningu ann
arra þjoða á ríkisstofnuninni
fyrr en sænska stjórnin hafði
veitt sína viðurkenningu.
Outze segir, að þegar Ijóst hafi
verið orðið, að íslendingar
mundu flýta því að lýsa yfir
sjálfgtæði og ekki ljá máls á
áframihaldandi konungssambandi
við Dani, hafi spurningin orð-
ið sú ein, hvort þeir mundu
g-efa Dönum nokkurt tækifæri
til viðræðna am tilhögun méls-
ÍTi'S og samiband ríkjanna í frarn
tíðinni, eða láta hjá líða að taka
nokkurt tillit til þeirra. Segir
hann, að stjórnir Bandaríkjanna
og Sovétríkjanna hafi hvatt ís-
lendimga til þess að hugsa ekk-
ert um Dani í þessu máli, en
semdmenn stjórna Noregs og
Engiands á íslandi hafi mælt
með þvi, að sambandsslitin færu
fram með vinsemd. Síðan segir
Outze:
,,Af hálfu Dana var lögð fyr-
ir íslenzku ríkisstjórnina tillaga
uim, að tekið yrði tillit til að-
eins einnaT óskar, að sambands-
slitin yrðu framkvæmd með svip
uðum hætti og þegar samibandi
Noregs og Svíþjóðar var slitið
árið 1905, Norðmenn féllust þá á
að b ðja ekki um viðurkenningu
annarra ríkja á hinu nýja norsika
sjálfstæða ríki, fyrr en Svíþjóð
hefði veitt því sína viðurkenn-
ingu.
Ef farið hefði verið eftir þessu
hefði það þýtt — eins og þá
Hvar er
falstöðin?
GRÁRRI talstöð, númer FF3—
56, var stolið úr bílnum B-390,
sem stóð við Nýlendugötu, ein-
hvern tíman á milli janúar sl.
og 11. marz.
Rannsóknarlögreglan skorar á
þjóíinn að skila taistöðinni aftur
og biður þá sem gætu gefið upp-
lýsingar urr. þjófnaðinn, að gefa
sig fram við lögregluna.
var ástatt, að ís'land hefði orð-
ið að bíða eftlr því að fá við-
urkenningu annarra ríkja á
'hinni nýju skipan mála þess, þar
ti'l Danmörk hefði viðurkennt
samibandsslitin og lýðveldið. Og
það gat ékki orðið fyrr en Dan-
mörk væri orðin frjáls á ný.
Islenzka ríkisistjómin fékk um
þetta orðsendingu, sem unnin
var í Loradon. Þegar að því kom
að sambandssiitin og lýðveldis-
stofraunin skyJidi haldin hátáðleig,
með mikilli þjóðhátíð á Þing-
völlium í júní 1944, var danski
sendiherrann á íslandi de Font-
enay, í Englandi og komst. ekki
þaðan burt .Hami hafði komið
til London í marz, en í apríl
voru allar ferðir frá Engiandi
bannaðar. Hann komst því ekki
heim aftiur fyrr en í júlí. Frá
Londor. send’ hann skipanir
sínar, í samiáði við Reventlow
greifa, seradiherra, — til sendi-
ráðsins í Reykjavík en fuiltrúi
sendiráðsins Ludvig Storr, aðal-
ræðismaður. afhenti íslenzka ut-
anrík'sráðherraraum orðsending-
una. En henni var ekki svarað.
Og þannig varð að engu síðasti
miöguleikinn á því að fresta end
anlegum og formiegum sam-
bandsslitum milli íslands og
Danrraerkur.
Frauníhald á bis. 19
Loftieiðir nota stóru
vélarnar til Noröurl.
Lelgja 2 af Sexunum fil Hollands
Loftleiðir nota stóru vélarnar 4
ÞAR , sem Lofflleiðir hafa raú
ákveðið að garaga að þv'í að fá
að lendla á Noi ðurlöndum með
Canadair-flugvélar sínar þriis-
var í vi'ku á sumrin og tvigvar á
vetruim, hefur félagið ekfki þörf
fyrir alliar flug’véliarnar fiimim af
tagiundinni DC6B og ih'efu'r leigt
tveir þeirra til Hollandis, að því
er Mibl. fé'klk sitaðfest hjá Kriist-
jáni Guðlauglssyni, stjórnarfor-
.manni féla'gisins, í gær.
DC6B fluigvél'arraar, eða Sex-
urraar s'Volköl’luðu, verða leigðar
hofllenZ'ku flugfélagi, Tranisaira,
sem annast leiguflug innan Efvr-
ópu. Og fara flugivélarnar tvær
þangað eftir mlárauð. Elkki fyl'gja
flugmenn fr'á LoiStleiðuim flluigivél
um þesisuim til leiguifélatgsinG.
Lo!ftleiðir eiga raú fimim flug-
vétar af þesisari gerð. Er í altfbug-
un hvað ger-t verður við hinar
þrjiár og það enn óréðið, að því
er Kristján tjáði okkur. Félagið
mun sj'áll'ft geta racitað þær að
eiinih'verju leyti.
Lendingarleyfi Loiftl'eiða á
Norðurllöndu'm er nú tiil af-
greiðsJu gegmum u'tanrí'kisTÓðu-
neyfið. En skilimiálar þeir, sem
Lclftl'eiðir ætla að garaga að, eru
þannig, að félagið flái að fljúga
þrjár ferðÍT í viku tii Norður-
landa á suimrin eða fná 1. apríl
til 1. nóvemtber með Canadair
flugvéiunuim, en tvisvar í viku
á vetrum. Kvað Kriistján það
von Loftleiða, að liltið verði með
slkilningi á þriðju ferðina að
vetri til, ef á þanf að 'h'al'da. Far-
þegalfjöldi í bverri ferð miá þó
ek'ki vera nema 160 mannis að
•sumriniu og 114 að vetrinuim.
Ferðir Lof tleiðaf 1 ug'véi'an n a
.ha'fa gengið vel að undianfömu,
verk'fal'l ekfki iháft álhrif á þær
og veður ekki vaildið m'eiri
ðþæginiduim en oft er á þeissuim
tima árs, að iþví er Kristján
sagði.