Morgunblaðið - 20.03.1968, Side 6

Morgunblaðið - 20.03.1968, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 196« Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILIJNG H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Takið eftir Tökum löt til viðgerðar. Aðeins hrein föt tekin. — Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í síma 15792. Til sölu vel maðfarinn skápur, til- valinn í bamaherbergi. — Uppl. í síma 50899. Bólstrun, simi 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Barmahlíð 14, sími 10255. Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot, einnig spmgingar. Vélaleiga Símotnar, sími 33S44. Er kaupandi að góðri fimm manna bif- reið 1—2ja ára. Tilb. send- ist blaðinu merkt: „Stað- greiðsla 5236“. Froskkafarar Tvöfaldir aqualang kútar með royal master lungum til sölu. Uppl. í síma 23220. Volkswagen sendiferðabíU, módel 62, nýsprautaður með nýjum skiptimótor og nýskoðaður. Uppl. í síma 23220. Vanur bifreiðastjóri óskar eftir atvinnu. Hefur vanur ýmsum vinnuvélum. Sími 81378 í dag. Ungur reglusamur maður óskar eftír atvinnu. Hef meira bílpróf Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32666. Keflavík — Suðurnes Til fermingargjafa. Segulb., Transsistor-viðtæki. Plötu- spilarar Borðl. Standlamp- ar, gjafavörur hverskonar. Stapafell, smi 1730. Keflavík — Suðumes Nýkomið einangr. smjör- kúpur, snjóþotur, gólflamp ar, leir og glervörur, fjöl- breytt úrval. Stapafell h.f. sími 1730. Keflavík — Suðurnes Til fermingaTgjafa: Mynda vélar. Sýningarvélar. Hár- þurrkur. Rafmagnsrakvélar Svefnpokar. Vindsængur. Stapafell, sími 1730. Keflavík — Suðurnes Haka og Lavamat þvotta- vélar. Eldavélar. Eldavéla- sett. Þvottaþurrkur, frysti kistur. Stapafell h.f., simi 1730. Keflavík — Suðumes Nýkomið sjónvörp, radíó- fónar, viðtæki, segulbönd. Lækkað verð. Stapafell h.f., sími 1730. í húsi Jóns Sigurðssonar Kvœði eftir Richard Beck Kvæði þetta, sem. flutt var á Frónsmótinu í Winnipeg 26. febrúar s.l., á rætur að rekja til komu í hús Jóns Sigurðsson- ar í Kaupmannahöfn sumarið 1966. „Dnag skó þína af fótum, því hér er helgur staður“, mér hljómaði, þegar gengunn við léttstíg um sali þess húss, sem frægði vors ættlands mesti maður, en mildur strauk mér um vanga árdegissvali frá hlíðum þes fjarðar, sem bar hann á brjóstum sínum. í brosandi vordýrð skein Rafnseyri sjónum mínum. Ég sá hann við fræða lindir að frjósömu starfi, með fögnuð í Svip yfir björtum og tignurn hvairmi. Hann fann í sögu lands vors og aldanna arfi þann eldinn, sem kveikti vonardirfsku í barmi; það vopnið, sem reyndist sigurs sverðið glæsta í sókn hans að þjóðarfrelsi marki hæsta. Ég sá hann á örlagastundum í sókinni rísa eins og sólroðinn tind, er gnæfir við hknin á vori. Sem blikandi vita ég sá hann leiðina lýsa, er leiddi til gærfu, þótt blæddi tiðuim í spori. Hann vissi, að miklu skal tórna, ef mrkið skal vinna; þann manndóm hann Skráði í gullst'öfum afreka sinna. Ég heyrði hann tala, og hreimdjúp úr fjarlægð mér óma, með hrynjandi tossniði, orðin á þjóðskörungs tungu, er báru á vængjum sér framtíðar heillandi hljóma og hnigu sem lífdögg á vorið í sál þeirra ungu. En þá var hann stærstur, — og þruimuðu landvættahallir, - er þingheimur galt honum svarið: „Við mótmælum allir“. Enn mælir hann til vor þeim orðum, sem andanum lyfta, og eggjar til dáða í þágu hins stærsta og bezta, að hugsjónást skulr doða af sálunni svipta, ag sóifjöllin klifin í leit að því æðsta og mesta; að geymt skuli og ávaxtað gullið í erfðanna sjóði, það gróðurmagn hugar, sem streymir í sögum og ljóði. Bráðlyndur maður vekur deilur, en sá, sem seinn er til reiði, stiiiir þrætur. Orðskviðirnir, 15, 18. f dag er miðvikudagur 20. marz og er það 80. dagur ársins 1968. Eftir lifa 286 dagar. Vorjafnadægur. Ár- degisháflæði kl. 9,12. Upplýslngar uan læknaþjónustu í borginni eru gefnar i sima 18888, simsvara Læknafélags Reykjavik- ur. Slysavarðstofan í Heilsuvernclar- •töðinni. Opin allan sólarhringínn — aðeins móttaka slasaðra — •ími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 •íðdegis til 8 að morgni. Ank þessa »IIa helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin tsvarar aðeins á virknm dögum frá kl. 8 til kl. 5, •íml 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 21. marz er Kristján Jóhannessson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 20. marz og 21. marz Kjartan Ólafs son. 22. marz Arnbjörn Ólafsson. 23marz og 24. marz Guðjón Klemenzson. 25 marz og 26. marz Kjartan Ólafsson. 27. marz og 28. marz Arnbjörn Ólafsson. Kvöldvarzla I lyfjabúðum 1 Reykjavík vik- una 2. marz til 9. marz er í Rekja víkurapóteki og Borgarapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsv eitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- er- og helgidagavarzla, 18-230. Skolpbreinsun hjá borglnnl. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 AJV.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga k1. 14. Orð lífsins svarar i síma 10-000. RMR-20—3—20—HS-HT-HT. I.O.O.F. 7 = 149320814 = 9. Sp. Mér finst svo gott að hugsa til þees, að þjóðtn er loksins komin í samt lag aftur. Hanni bráðlá á þessu. Út í náttúruna með þjóðinia, og myndi ég segja, betra fyrr en ella. Og sólstöfum stráði á bað- stofugólfið, og þar hitti ég eir.n gráspren/gdan mann í hárið, en samt einn huggulegan mann. Storkurfnn: „Skelfing og ó- sköp ertu í góðu skapi, manni minn“? Maðurinn á Nanstinu: ,,í>ó að nú væri. Mér finnst svo gott að hugsa trl Þess, að þjóðin er loksins komin í saimt lag aftur. Henni bráðlá á þessu. Máski vorar seint, en góði storkur, varpaðu frá þér vetrarkvíða, vorsirns er ei langt að bíða, en það kemur hægt ug hægt. Sborkurinn sagði að lokum, að hann væri alveg sammála manninum, og hlakkiaði til vors ins. Mætti ég segja mína mein- ingu: fslenzk þjóð er Iítil, en samt nógu stór til að standa saman. Nú er verkföllum lokið, — við þökkum fyrir slíkt, og nú kemur vorið bráðum. Minningarspjöld Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttnr, flug- freyjn flást 'hjá Oculus, Austurslræti 7, verzluninni Lýsing, Hverfis- götu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt ur, Dvergasteini, Reyðarfirði. urinn og sólstafirnir skína, og mikið var gott að fá þetta veður, og mætti segja, að kæmi vonum seinna. Allt í einu er þjóðifélagið komið í sömu skorður og áður, eins og íslendingar eiga að vera, vinir og bræður, og hugsa um hvers annars hag. Ég labbaði mér hér up)j hjá Srmoni og Viðari í Naustinu, heilsaði upp á þá heiðursmenn snemma. Sjálfsegt er það hættu legt, en ég vona þó samt, að fuglinn Storkur lifi það af. I*ar skein sól sunnan innum ljóranna. FOSTUMESSUR Silfrastaðakirkja í Skagafirði. Myndina tók fyrir mörgum árum Islandsvinurinn Mark Watson. kl. 8,30. Séra Björn Jónsson. Dómkirkjan Föstumessa kl. 8,30. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja Föstuguðsþjónusta í fevöld kl. 8,30. Séra Frank M. Hall- dórsson. Háteigskirkja Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8,30. Guðmundur Óskar Ólafsson, guðfræðinemi pré- dikar. Séra Amgrímur Jóns- son. Ytri-Njarðvíkursókn Föstuimessa í Stapa í fevöld Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.