Morgunblaðið - 20.03.1968, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 106«
Var sólarhring að
komast bæjarleið
— reikaði um illa klœddur í stórhríð r
tuttugu klukkustundir
1 Þessir brunaverðir í Slökkvi-
Miði Reykjavíkur eiga 25 ára
\ starfsafmæli í dag. — Þeir
minnast í löngu starfi ýmissa
hinna stærstu húsbruna sem
orðið hafa hér í Reykjavík, en
þeir eru: sitjandi talið frá
vinstri Sveinn Ólafsson,
Finnur Richter, Sigurgeir
Benediktsson, Kristinn Óla-
son og Gústaf Guðjónsson. —
f aftari röð frá v.: Leo Sveins-
______ Upphaflega _________
hópnum sem brunavarðastörf
hófu þennan dag fyrir 25 ár-
um 11 menn. Er einn þeirra
látinn Sigurbjörn Mariusson
og hættir eru störfum Guð-
mundur Karisson og Jóhann
Hannesson. Málverkin á
reggnum að baki þeirra eru
if látnum slökkviliðsstjórum
Pétri Ingimundarsyni (hægri)
»g Jóni Sigurðssyni.
(Ljósm. Sveinn Þorm.)
Loðnubátar fengu mjög
góðan afla á mánudag
BRÆLA var á miðuntum í gær
og engin veiði hjá loðniubátum.
Nokkrir þeirra vojfu þá enln að
landa aflanum frá deginutn áður
en þá veiddisrt mjög vel. Hæst
vai> líklega Eldborgin með 530
tonn. Afli neta- og línubáta var
slakur.
í Reykjavik landaði GSisli
Árni 305 lestum, Þorsteinn 233,
Sigurvon 211, Haifrún 191, Bnett-
ingiur 3H3, Þórður Jónaisision 266
og Ólalfur Magnúlsision 190.
f H'afnarfirði landaði Eltííborg
539 les'tuim, Fifill 314, Héð'fein
040, Faxi 90. Þrár netalbátar
lögðu þar .uipp, imeðai þeirra
Æskan sem var með ein 12 tonn.
í Keifla'vtílk landaði Gá'gja um
340 bonnum, Örninn rúmium 300,
Harpa 100 og Seley um 160.
Kona í barnsnauð sótt með
skíðaflugvél til Húsavíkur
- fvœr flugvélar og varðskip voru til taks
SKÍÐAVÉL frá Flugfélagi fs-
lands sótti konu í bailnsnauð til
Húsavíkur á mánudag. Bjöm
Pálsson hafði verið beðinn að
sækja hana, an Vorið bilað, pvo
að hann komst ekki. Varðskip
vair þá beðið aðstoðar og hélt
það þegai' á vettvang, hlaðið
þykku ísilagi því /að mikið frost
var fyrir norðaustuiflanidi.
Þá bárulst fregnir om að flúg-
véil sú siem Flu'gtfélagið notar til
Graen 1 and'siflugs væri <til sitaðar í
R'eyfejaviílk með sflrfði undfe og
var leitað til Flugfélaglsinis. Þar
var brugðið við Skjót't og vélin
isent norður. Kcm hún með kon-
una tifl Fteykja'VÍ'ku'r klufldkan 10
,um tavölidið. Barnið var tekið
með k'eisarasfeurði, það er
ihrauis'bur sitráfeur og iheils'asit Wáð-
um vel.
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrun-
ina með álpappírnum
Enda eitt bezta einangrunar-
efnið og jafnframt það
langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4”
J-M glerull og 2%” frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappír með!
Sendum um land allt —
Jafnvel flugfragt borgar sig.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121. - Sími 10600.
Akureyri: Glerárgötu 26.
Sími 21344.
Innbrot og
shemmdorverk
NORÐFIRDI, 18. marz. — Á lauF
ardagsmorgun tilkynnti eigand-
inn í verzluninni Betty, að brot-
izt hefði verið inn í verzlunina
og horfinn væri peningakassi.
Lögreglan fór strax á staðinn.
Hafði verið farið inn bakdyra-
megin um miðstöðvarklefa inn
í lagerinn og þaðan í verzlun-
ina. Fljótlega féll grunur á sjó-
mann, er var hér staddur. Var
hann tekinn og yfirheyrður.
Neitaði hann, en var settur í
gæzluvarðhald. í dag játaði
hann stuldinn og fannst kass-
inn brotinn upp og stórskemmd-
ur. Er það dýr kassi, um 40 þús.
kr. virði, en í honum voru ekki
nema 300—400 kr. í skiptimytn.
Einnig var stolið rakspíra og
fl. Mun maðurinn hafa ætlað að
brjótast inn í apótekið, sem er
í húsnæði við hlið þessarar verzl
unar. Maður þessi er frá Vest-
mannaeyjum og var þessa nótt
staddur á báti hér. Kom í ljos
að hann var gamall kunningi
lögreglu fyrir sunnan. — Ásgeir.
Á Akranesi landaði Óskar
Halid'óriss'on 302 lesstuim, Bjarni
n. 240 og Egil‘1 Skia 11 agriílmssoin
190. Aflli l'íruuibáta var þar tregur
í gær og var hæisti fcjátiurinn með
u'm 7 1-estir.
Sand'gerðisblátar ö'fluðu sára-
liitið í net í gær„ 'Voru mieð frá
8 npp í 21 lest og var það gam-
all tfiskur. Afili Jí n.uíbát'a vair
nclkkuð sæm'i'legur, 10-12 lestir
að jafnaði. Á Tniánúdag feicmu á
land 540 leatir alf loðmu úr tveiim
bátoim.
Hvammstanga 19. marz.
ÞORGEIR Magnússon, vetrar-
maður á Finnmörk í V-Húna-
vatnssýslu, lenti í miklum
hrakningum laugardaginn 16.
þessa mánaðar, þegar hann
villtist í stórhríð og reikaði
um í tæpan sólarhring. Þor-
geir hafði farið að Bjargi í
Miðfirði til að sækja eitthvað
og lagði af stað heim aftur
klukkan 16.30.
Leiðin milli bæja er venju-
lega gengin á röskum klukku-
tíma og er yfir lágan háls að
fara. Tíu til fimmtán mínút-
um eftir að Þorgeir lagði af
stað skall ú blindbylur. Var
þá strax haft símasamband
við Finnmörk, en þá var enn
bezta veður þar. Þegar Þor-
\ geir kom svo ekki heim á
skaplegum tíma var svipazt
eftir honum um kvöldið og
nóttina, en þá var versta
í Hufnurfirði
S j álfis tæð isf élög i n í Hafnar-
firði halda sameiginlegt spila-
kvöld fimmtudaginn 21. marz
kl. 8:30 í SjiáMstæðislhúisinU'. Spil
uð verður félagsvist og góð
kvöldverðlaun veitt. Framreidd-
ar verða kafifiveitingar og er
Sjiálfstæðisfólk hvatt til að fjöj-
menna stundrvíslega.
veður, stormur og snjókoma.
Á sunnudagsmorgun birti svo
nokkuð til og var þá safnað
saman mönnum til leitar úr
Miðfirði, Víðidal og Hvamms
tanga, ásamt fimm mönnum
úr flugbjörgunarsveitinni í
Reykjavík, en þeir höfðu gist
á Hvammstanga nóttina áður.
Ekki voru allir byrjaðir leit
um hádegisbilið á sunnudag
þegar Þorgeir sást frá bæn-
um Urriðaá í Miðfirði. Hann
hafði þá verið á rjátli alla
nóttina. Þorgeir er nokkuð kal
inn, en þó furðu lítið miðað
við, að hann var fremur illa
búinn til þess að vera úti í
snörpu frosti og hríð í 19—20
klukkustundir. Hann liggur
nú á sjúkrahúsinu á Hvamms-
tanga, og þegar Morgunblað-
ið hafði samband við lækninn
þar í gær leið honum ágæt-
lega.
Missti 64 kindur
Miðhúsum A-Barðastranda-
strandasýslu 19. marz.
f VEÐRINU sem skall á á laug-
ardaginn missti Ólafur Magnús-
son, bóndi í Bæ, sextíu og fjórar
kindur. Hann er nú búinn að
finna þrjátíu þeirra dauðar.
Annar bóndi, Halldór Kristjáns-
son, missti átta kindur og hefur
ekkert fundist af þeim.
Véðrið skall mjög snögglega
é, og féð var þá á beit. Var
veðurhæð og dimmviðri svo
mikið að ekki var viðlit að finna
féð til að koma því í hús. Fyrr
í vikunni voru miklar rigningar
og leysingar og skemmdust þá
rafstöðvarnar á Kinnastöðum og
Bakka, vegna flóða. Rafstöðin á
Bakka sá þrem bæjum fyrir raf-
magni. Skemmdirnar eru það
miklar að viðgerðum verður
ekki lokið fyrr en einhverntíma
í vor. — S.G.
FC Weiskops og Magnus Posesr í Reykjavíkurhöfn. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.).
Tveir skuttogarar leita hafnar
TVEIR Austurþýzkir skuttogar-
ar leituðu hafnar í Reykjavik í
gær, en þeir hrepptu mjög
slæmt veður á leið sinni á mið-
in við Labrador og brotnuðu
margar rúður í öðrum, en stýr-
isvél hins bilaði. Sigldi hann á
neyðarstýrinu til Reykjavíkur.
Stærri togarinn, FC Weiskops,
er 2400 tonn að stærð, en hinn
Magnuis Poser minni. Báðir eru
togaranir frá Rostook.
Að sögn þriðja stýrimanns á
FC Weiskops stóð síðasta veiði-
ferð skipsins ytfir IV2 mánuð,
þar aif voru þeir að veiðum
við Laibradior í um 40 daga. Afl-
inn var 700 tonn. Álhlötfnin á FC
Weiskops er 86 manns, þar af
10 stúlkur, en uim borð er verk-
smiðja, sem vinnur aflann að ein
hverju leyti’.
Ekki gat þriðji stýrimaður
sagt ákveðið til um, bversu
langan tíma viðgerð á skernmd-
unum miyndi taka, en bjóst við
að t'ogararnir myndú alla vega
stanza hér í nokkra daga.