Morgunblaðið - 20.03.1968, Side 17

Morgunblaðið - 20.03.1968, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 196« 17 - MÉR VARÐ Framihald af bls. 12 fræði lcama annars fraim á miörg- uim st'öðum í grein. Kristjáns Al/bertJsisionar. S'vto er t.d. þar sem hann ræðir um stofnun Gut eniberg og uppsagniir prentar- anna í ísafold. Hann setur upp sa'kleytsissvijp og þykist dklki sjá neinar póli'tískar hliðar á þvi mláli. Ber hann fyrir sig afmæJ- iisiri't Prentarafálaglsiinis 1922, þar s'em atburðirnir eru einifal'dleg'a skýrðir þannig, að prentarar í ísaifol'd hafi átt í kjaradeilu og þegar dkki var gengið að kröf- «m þeirra, hafi þeir eð'lil'ega sagt upp störfum og sitafnað Guibenberg. iHér hlýtur það strax að vekja ifurðu, 'hvernig maður, sem er að fást við sagnfnæði, eins og Kristjlán, lftuir á saginfreeðilegt gildi hiáltóðlegira afmælterita. Auð vi'tað er margt gott uim þau að segja, en ég hélt, að ölAium, seim too'mia nálægt sagnfnæði, ættu að ■vera ljósir vankanltar þeiirra. f slíkum iWá'tíðarituim er eðlil'ega eneyt't fram'hj'á viðkvæmuim mál 'tm og deiluefnum, og s'vo ex auðvitað í þessu dæmi, — það er s'vo langt frá þvi að sagan sé einu sinni 'háiflsögð þar, heid- ur rétt drepið á miálið, einis og Ihötfundurinn vilji s'eim minns't ium það talia. Þrá'tt fyrir það ætl- ar Kristján að gera þetta ó'flu.ll- toomtna afmælisrit að æðsta dóm stól um þetta efni, o'g þegar ég vil eklki siætta mig við það, held- ur reyni að skyggnast lengra á bák við, viðlhefur hann þau orð, að ég „virði ekki ei'nftöldustu kröfur um beiðarleika í sagna- ritun“H Ég s'et aðeins tvö uipp- hrópunatrmierki á eftir þesisum orð'umi hans, — þau ættu að vera iflleiri. Maður stiendur sivo að segja 'orðlaus gagnvart þvílíkri spe'ki. Hvað m'einair maðuirinn? M'á enginn rannsaka Gu'benberg- miálið sögulega ofan í kijölinn, efltir að aÆm'ælilsrit pren'tara bef- ur sagt „álla söguna“ í einni ■setnin'gu? ÁMka fáránleg sj'ónanmið tooma flram í eftirfarandi s'etn- ingu í grein Kristjáns, sem ég get e'kki stillt mig uim að taka upp: ,,Þ»Ví er þó ekki að leyna, að 'oft heflur tekið ald'ir að hreinsa minningu milkiimemniis af cihróðri, s'protbn'um af öfund iog 'heimsfcu. Sagniritarar isimieygðu s'VO mlörgu ÓB'önnu og illfcynj'Uðiu inn í frálsagnir af Jiúllíuisi Cæsar, að það var ekki fyrr en á síðuistu tíim«u*m, að tek- izt haifði að sjá í gegnum allan þ'ann róg, og Vfkja hionum til iWiðiar, og að fufllu skilidist, að Caasar ba'fði veri'ð miesti maður bins forna Rómaveldiis". Ég get .nú eklki að 'því gert, að segja eins og karlinn, —.að mér várð það á að h'vá, þVí að það er hreinlega hneylkis'lanlegt, að ful'lorðinn miaður skiuili .geta storifað s>Vo barnaíLega. — H*ve- jar hefur það ektoi verið viðuir- toenn.t gegnum öll hin klass&'Ku freeð'i, að Cesar lha.fi Verið að .minnista kosti einn miesti, já se’gj um mesti maður Rómiaveldis. Við hann voru keisairaT Róima- veldiis kenndir og keisarar allt fram á ofcfcar daga, hugrekki hans, gáfur, hæfileikar, hugvit og 'fr'umifcvæði til ýmisisa nýj- umga höfur ætíð verið viður- kennt. En að það sié Onægt að hreinsa hann af ýmsum hryll- ingsverkum herstj'óranis og ein- næðislh'errans, þar sem hann l'ét pynda fanga og jaifnivel myrða fræindiur og vini, og segir jaf.n- vei sjá/Ifur frá suim.uim aif þess- uim verkum gínuim í eigin riti, það ætti Kristj.'áni að vera Ijóst, að minnsta toosti við nlánari a't- ihugun, að er threin fjarsbæð.a og ■að því leyti er s.amliking sú, sem hann gerir á Hannesi Haflsbein og Sesar í hæsta máta ósmekk- leg. Ég get efcki iheldur að því gert, að ég hneýkslavs-t og það miunu ■flleiri hafa gert, á þeirri fyrir- litningu á ‘hlutl'ausri sagnfræði, sem Kristj'án lýsir yfir í grein 6inni. Nú kem'UT miér eíkfki til hug- ar, að það sé yfihhöfuð til neitt, sem getur bóiksitaiJflega kal'Iazt ,,hLutlau's“ sagmfræði. Menn geta aldrei hafið sig með ölliu uipp úr umih'verfi sínu. AUt í kringum vit- og s'kyniheim ihiverg m'ann.s ■er'u slkógar stooðaina og flordómna ■bæði líðandi stundar og liðinn- ar. Engum manni m)á ætla það afll, að ha.nn geti yfirunnið imeð öl'lu það umlbverfi og stvitfið of- ar jörðu frír og frjálls. En það sem mestu máli skiptir er vilj- inn, — löngunin til að reyna að láta réttlætisifcenmdina rí'kja, sigr a'st á siti'fnin.ni og 'þverúðinni, sem enu flylgilfiskar oflstækisins. En um ,jhlutlausa“ sagnfræði fer Kriisit'j'án AIbertís’s(on s'Votfeflld- •um orðum í grein sinni: „Isl'enzk ■ar blaðarad'd'ir háfa mjög á því tönglaat á síðari árum, að sagn- ■flræð'i uim nýrri tímia ætti að vera „hlutlaus", ,og grein.ilega við það átt, að enginn miætti vera öðrum meiri atf ábe.randi floru'stumiönmum — etóki að nein'u ráði. Bf einhverjir hefðu toomið illa fram, ætti að breiða yifir það með því að g'era hlut annarra eklki m'eð öllu góðan — með því eimu mó'ti væri g'ætt fyflilsta „h'lutleyisis". J'öfnuður skuli rlkj'a í löfi og lasti um framkomiu og verknaði stjórn- mlálaskörunga — s'em sagt „WLut leysi“. ( Þannig opimberar Krisitjlán Al- bert'sson fyrir litnimgu s.ína fyr- ir ,ihluitlau'sri“ sagntfræði — og ég sipyr aðeins: — Er nú vlon þó ’v'el fa.ri h'jlá honum? Ég er flús að viðÚTfcenna, að það var miður farið hj'á mér í ibó'k iminni að vitna eflíki berlega •í bó'k Kristjáns um Hannes Haf- cstei'n þar sem það átti við. Þetta sta.flaðii af a.tlhugafl)eysi ’hj'á mér, þar seim bók Kristljáns 'var sivo nýllegia taoimin út og ég viissi, að .öfllluim lesendiuim mynidi vera ljós’t, að milbt rit flæli í sér and- svör við sltooð.unuim hans og því Verzlunarhúsnæði til leigu Við Laugaveg, á bezta stað er til leigu nú þegar lítið verzlunarhúsnæði. Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. merkt: „Laugavegur 2966“. Enskunám í Englandi Sumarnámskeiðin á vegum Scanbrit eru vandlega skipulögð. Val heimila, kennslufyrirkomúlag, öryggi nemenda: allt er gert til þess að góður og ánægjulegur árangur náist. Hagstætt heildarverð gerir miklu fJeirum fært að læra ensku í Englandi en ella. Leitið upplýsinga hjá Sölva Eysteinssyni, Kvist- haga 3, Reykjavík, sími 14029. yrði samanburðuirinn auð'veldur. Auk þess var ætlun mán að láta nafna- og 'h.eim ildaskná fylgja síðasta bindi ritflökltos míns. Ég s'é það eftiná, að þet/ta kainn að hatfa vehkað særandi fyrir hann og bið hann aflsökunar á því. Það er lífc.a mis'skilninguir h'j'á 'hon.um, ef hann heldur, að ég sé í þeirra hópi, sem flordæma einlhliða bólk hans um Han.nes Haflstein. Það getur hann séð mieð því að leita uppi þá rit- dómia, siem ég skrifaði uim öll bindi ævisögunmar í Vfei á sín- um bíma. Ég stend í þeirri þa'kk- arsku'ld við Kristján, að eimmitt þessiar bækur hans urðu tiá að vekja álhuga minn á sögu ald'a- mótatiímabills'ins, áðiur var það m.ér lo'kuð bófc eftir sögukenn6Íu .í s'kólum, sem var ákaflega lé- leg og sama og ekki nein um þetta tímabil. Illyrði hanis, svo sem að hann ihafi ,Jh'vergi tocmizt í eins isulbbulegá sagnfræði ag víða sé í bófcum miínuim" tel ég hinisiveg- ar etóki svara verð, enda algier- lega óröfcstudd í greim hans og bygglja'sit þau einungis á tilf.inn- inguim og inn,ri gremlju mieð hon- um. Ég hel'd, að það 'sé ekfci nein ástæða fyrir m.ig að fa-ra að taka þátt í slíku sfcítkaisiti við Kriistj'án Adbertsson og læt því aliveg vera að senda h'onum til baka önnuir álíka dónaorð. Reykjavfk, 4. marz 1968. Þorsteinm fl'horaa-ensem. Trékassar óskast Viljum kaupa nokkurt magn af stórum trékössum. Kassarnir þurfa að vera úr befluðum horðum og stærð væri æskilegust 90 x 90 x 130. Aðrar stærðir koma líka tii greina. Tækifæri fyrir innflytjendur að selja okkur umbúðir sínar jafnóðum næstu mánuði. Upplýsingar á skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2, sími 12804. Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Steingrímsfjarðár, Hólmavík er laúst til umsóknar. Umsóknir um starfið sendist Gunnari Grímssyni, starfsmannastjóra S.Í.S. eða formanni félagsins Jóni Sigurðssyni, Stóra-Fjarðarhorni, en þeir munu veita upplýsingar um starfið. Starfið mun veitast frá 1. júní n.k. Umsóknarfrestur er til 31. marz n.k. Umsóknum fylgi nauðsynlegar upplýsingar um umsækjendur, menntun þeirra og fyrri störf. Stjórn Kaupfélags Steingrímsfjarðar. Frá hinnm heimsþekktu tóbaksekrmn Kentucky í Ameríku kemur þessi úrvals tóbaksblanda Sir Walter Raleigh... ilmar ffnt... pakkast rétt... bragðast bezt. Geymist 44% lengur ferkst í handhægu loftþéttu pokunum. SIRWALTER RALEIGH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.