Morgunblaðið - 20.03.1968, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1968
TÓNABÍÓ
Súni 31182
Morð um borð
l'SLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Skuggar þess liðna
HAYLEY MILLS
JOHN li’iiLLS
ROSS HUNTER S
IÖhalk
Garpejm
ISLENZKUn TEXTI
Hrífandi og efnismikil amer-
ísk litmynd.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Til
fermingargjofa
Höfum mikið úrval af hár-
þurrkum, hárliðunartækum og
rafmagnsrakvélum í mörgum
gerðum.
Ennfremur lestrarlampar fyr-
ir unglinga.
Raftækjaverzlun
H. G. Guðjónsson
Stigahlíð 45—47, Suðurveri.
Sími 37637.
ISLENZKUR TEXTI
Shol í myrkri
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, amerisk gamanmynd í
sérflokki er fjallar um hinn
klaufalega og óheppna lög-
reglufulltrúa Clouseau er allir
kannast við úr myndinni
„Bleiki pardusinn". Myndin
er tekin í litum og Panavision.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Hefnd miimiunnar
Ný kvikmjmd, dulmögnuð
hrollvekja í lítum og Cinema-
scope. Terence Morgan, Ron-
ald Howard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Almannatryggingar
# Gullbringu- og Kiósarsýslu
Útborgun bóta almannatrygginga fer fram sem hér
segir:
Grindavík, miðvikudaginn 20. marz kl. 2—5.
Seltjamarnes, fímmtudaginn 21. marz kl. 2—4.
Gerðahreppur, föstudaginn 22. marz kl. 2—4.
Miðneshreppur, föstudaginn 22. marz kl. 4.30—6.30.
SÝSI.UMAÐUR.
Hestamenn
Nýkomið mikið úrval af beizlum, ólum,
gjörðum, taumum og reiðum. Framleitt
úr þykku innfluttu leðri.
IVIjög hagstætt verð
Miklatorgi.
Hæltur
oætoriaaar
Stórfengleg amerísk litmynd
um baráttu við menn og dýr.
Aðalhlutverk:
Clint Walker,
Martha Hyer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
!!■
jfilifc
S&Í3
ÞJODLEIKHUSID
^öíauíftLíuffúU
Sýning fimmtudag kl. 20.
Ónotaðir aðgöngumiðar frá
15. marz gilda að þessari sýn-
ingu eða verða endurgreiddir.
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 11200.
Sýning miðvikudag kl. 20,30.
Sýning föstudag kl. 20,30.
Sumarið ’37
Sýning fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Leikfélag
Kópavogs
„SEXurnar'*
Sýning fir,:mtudag kl. 20,30.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
e. h., sími 41985.
Ferðafélag
Islands
Ferðafélag íslands
heldur kvöldvöku í Sigtúni
í kvöld, miðvikudaginn 20.
maTz. Húsið opnað kl. 20,00.
FUND AREFNI:
1. Dr. Sigurður Þórarinsson
segir frá Lakagígum og
sýnir skuggamyndir.
2. Garðar Pálsson, skipherra
sýnir og útskýrir íslenzkar
litskuggamyndir.
3. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
4. Dans til kl. 24,00.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymunds
sonar og ísafoldar. Verð kr.
60,00.
PÍ ANÖ
og orgelstillingar og viðgerðir
BJARNI PÁLMARSSON,
Sími 15601.
il JSTURBÆJAR ueacÆl.'.m. iiHÉii 10
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg ítölsk gamanmynd
Ástir
í Stokhhóluii
(II Diavolo).
sAltU'íl't ’
STOCKHOLM
Bráðskemmtileg, ný ítölsk
gamanmynd, er hlaut „Gull-
björninn“ á kvikmyndahátíð-
inni í Berlín.
Aðalhlutverk:
Alberto Sordi,
Gunilla Elm-Tornkvist.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i3ena
jerm Incjacjjöjin
er vandaður svefnbebkkur.
Hezta uer JJ
ocj meóta
úruaíi^
er Ljá oLbur
er hjá okkur.
Svefnbekkjaiðjan
Laufásvegi 4, sími 13492.
Sími 11544.
Hefnd Zorros
LATINI0RE
EN SPUNEERNY ZORRO-EILM
EJER SLAAR ALLE S/NE
SPXLfbw™' FARVEROG
mimm—m—mmmm CINEMA5C0PE
Ný spönsk-ítölsk litmynd er
sýnir æsispennandi og æfin-
týraríkar hetjudáðir kappans
Zorro.
Frank Latimore,
Mary Anderson.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
Ný þýzk litmynd, gerð eftir
hinni heimsfrægu unglingabók
Jóhönnu Spyri, tekin í hinu
ógleymanlega umhverfi Alpa-
fjalla.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
Þekkt stofnim
vill ráða til sín starfsstúlku frá miðjum apríl næst-
komandi, eða eftir samkomulagi.
Þarf að annast vélabókhald og launaútreikninga.
Verzlunarskólamenntun eða önnur sambærileg
áskilin. Starfsreynsla æskileg.
TJmsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist
Mbl .fyrir 23. þessa mánaðar merkt: „Bókhald —
5767“.
íbúðir til sölu
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholtshverfi.
Afhendast tilbúnar undir tréverk í sumar. Tvenn-
ar svalir. Sanngjamt verð. Teikning til sýnis á
skrifstofunni.
Einstaklingsherbergi með eignarhluti í sameigin-
legri snyrtingu o. fl. við Hraunbæ. Afhendast
strax fullgerð.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Fálkagötu. Afhend-
ast tilbúnar undir tréverk fljótlega. Stutt í Mið-
borgina. Hagstætt verð.
4ra herb. efri hæð í húsi við Leifsgötu. Nýleg eld-
húsinnrétting. Er í góðu standi. Hagstætt verð
og skilmálar.
Skemmtilegt parhús við Reynimel. Stærð 100
ferm. Afhendist strax tilbúið undir tréverk og
fullgert að utan. Allt sér. Örstutt í Miðbæinn.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.