Morgunblaðið - 20.03.1968, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1968
23
íæMHP
Simi 50184
Piinssessnn
Stórmynd eftir sögu Gunnars
Mattssons.
Grynet Molvig.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
tslenzkur texti.
KðPAVOGSBÍð
Sími 41985
Heimsþekkt ensk mynd eftir
Roman Polanski.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Taugaveikluðu fólki er ráðlagt
að sjá ekki myndina. .
Siml 60249.
Fræg brezk verðlaunamynd í
litum með íslenzkum texta.
Dick Bogard,
Stanley Baker.
Sýnd kl. 9.
FÉLAGSLÍF
Golfklúbbbur Reykjavíkur.
Æfingar fyrir meðlimi og
aðra áhugamenn um golf. Mið
vikudaga og föstudaga kl. 20
til 21,30 í leikfimisalnum á
Laugadalsvellinum. Kennsla á
staðnum fyrir þá, sem þess
óska.
Æfinganefnd.
Frá Tösku- og hanzkabúðinni
Hvítar slæður, hanzkar og klútar fyrir fermingar-
stúlkur, mjög mikið töskuúrval.
Marokko-töskur, margar tegundir.
Sendum í póstkröfu.
Tösku- og hanzkabúðin
Skólavörðustíg, sími 15814.
Viðskiptavíxlar
Óskum eftir að komast í samband við aðila, sem
hefur áhuga á og getu til að kaupa trygga við-
skiptavíxla reglulega. Með öll tilboð verður farið
sem trúnaðarmál, og óskast þau send fyrir hinn 6.
marz n.k. á afgreiðslu blaðsins merkt: „Hagkvæm
viðskipti — 5237“.
mmmm^Bmmmmmmi
Afit á sama stað
Til sölu
Willy’s árg. 67, 6 cyl. over-
drive með blæjum.
Willy’s 64, með koenig stál-
húsi.
Willy’s 62, lengri gerð.
Gaz 65 með blæjum.
Land-Rover 62, disel, lengri
gerð.
Land-Rover 68, disel, ekinn
8 þús. km.
Humber Super Snipe 60,
sjálfskiptur.
Volkswagen 1500 62.
Volkswagen 1300, 66.
Renault Dauphine 61.
Volvo 544 árg. 62.
Skoda Combi 66.
Morris 10 árg. 46.
Ford Mustang 66.
Chevrolet bicane, árg. 64.
Egil! Vilhjáimsson hf.
Laugavegi 118 - Sími 22240
Vilhjálmur
Heimdellingar í V.í.
MUNIÐ FUNDINN í KVÖLD í HIMIN-
BJÖRGUM, FÉLAGSHEIMILI HEIM-
DALLAR KL. 20.30.
FUISIDAREFNI:
STEFNA BANDA-
RÍKJAIVIANNA
í VIETNAM
FRUMMÆLENDUR:
ÁRNI ÁRNASON.
ÞORSTEINN PÁLSSON,
VILHJÁLMUR Þ. VILHJÁLMSSON.
V ERZLUN ARSKÓLAFÓLK
FJÖLMENNIÐ
HEIMDALLUR.
pjóhsca.(jí
SEXTETT JÓNS SIG.
leikur til kl. 1.
Vantar nokkra
verkamenn og tvo vana skilvindumenn.
LÝSI & MJÖL H/F
Hafnarfirði. Simi 50697.
Vörubílstjórnafélagið Þróttur
Framlialdsaðalfundur
vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í húsi
félagsins fimmtudaginn 21. þ.m. kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Samkvæmt féiagslögum.
2. Onnur mál.
STJÓRNIN.
Tilkynning
um aðstöðugjald i Reykjavik
Ákveðið er ð innheimta í Reykjavík aðstöðugjald á
árinu 1968 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr.
51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr.
81/1962 um aðstöðugjald.
Hefir borgarstjórn ákveðið eftirfarandi gjald-
skrá:
0.5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla. Matvöruverzltm
í smásölu. Kaffi, sykur og kornvara til mann-
eldis í heildsölu. Kjöt- og fiskiðnaður. Endur-
tryggingar.
1.0% Rekstur farþega- og farmskipa. Sérleyfisbifreið-
ir. Matsala. .Landbúnaður. Vátryggingar ót. a.
Útgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaða er þó undan-
þegin aðstöðugjaldi. Verzlun ót. a. Iðnaður ót. a.
1.5% Sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkja-
gerðir, gull- og silfursmíði, hattasaumur,
rakara- og hárgreiðslustofur, leirkerasmíði, Ijós-
myndun, myndskurður. Verzlun með gleraugu,
kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og
hreinlætisvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús.
Fjölritun.
2.0% Skartgripa- og skrautmunaverzlun, söluturnar,
tóbaks- og sælgætisverzlun, blómaverzlun, um-
boðsverzlun, minjagripaverzlun. Listmunagerð.
Barar. Billjarðstofur. Persónuleg þjónusta. Enn-
fremur hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi
ót. a.
Með skírskotun til framangreindra laga og reglu
gerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi:
1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju-
og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir,
þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til
aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar.
2. Þeir sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa
með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í
öðrum sveitarfélögum, þurfa að senda skatt-
stjóranum í Reykjavík, sundur’iðun, er sýni,
hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starf-
semi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar.
3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur,
en hafa með hondum aðstöðugialdsskylda starf-
semi í Reykjavík, þurfa að skila til skattstjór-
ans í því umdæmi, þar sem þeir eru heimilis-
fastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfsem-
innar í Reykjavík.
4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að
útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjald-
flokks, samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa
að senda fullnægjandi greinargeið um, hvað af
útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjald-
flokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar.
Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir
2. aprí) n.k. að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo
og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að
greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim
gjaldflokki, sem hæstur er.
Reykjavík, 20. marz, 1968.
Skattstjórinn í Reykjavík.