Morgunblaðið - 20.03.1968, Page 26

Morgunblaðið - 20.03.1968, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1960 -Enski kennarinn kennir trá morgni til kvölds Haukar eiga sigurmðguleika I>essi myod var tekin eitt sinn er Noriman Wood leit inn cir almenningstími stóð yfir hjá Golf- klúbbnum í íþróttasialnum á ILaugardalsivelHnum (undir stúkunni). Han«n tók þá að segja til T.v. er Kristinn Hallsson óperiusöngvari að fá góð Háð en til hægri fær ungur drengur, Hernharð Pálsson tilsogn hjá enska kennaranum. Myndir Sv. Þorm. ÞAÐ er nú tekin að hýrna brún- in á golfmönnum hér syðra, þrátt fyrir að sjaldan sjái á dökk an díl á jörð. Þeir iðka sína íþrótt intni og af slikum áhuga og kappi að dæmiafátt er. Gol'íkllúibbur Reykij aiviíkur ,fée>r bingað til lanids fyirir niokkr um vi'kuim brezikan kennara, Niorman Woiod að n'aifni. Tók kl'úlfclburinn till lei'gu stoílu eina mikla í Vinaminni, — gaimla rauða h'úisinu að baki Miorgun- hlaðlsins — og þar hóf kennar- inn 'tillsögn sína. Pá rn'enn þar einkatíma í meðlferð iþeirrar kylfu seim þeir óSka. Er skeimimisit frá þ'ví að segja að aðsóikn hðfur verið eins mikii og kennarinn frekast hefur getað 'annað. Slík aðsclkn er mun meiri en forráða- rmenn Go'lfiklúbbsins Ihugðlu fyrix fram og sýnir að margir hafa álhuiga á gol'fiílþróttinni, og einnig að iðkendur Ih'ennar vill'j'a kynn- ast réttuim tökuim á ilþrótit sinni. Golif er einnig vandlærð Sþrótt — ílþnótt, s@m aliltaif m(á læra beitur. Og sannarlega hafa fior- rláðamienn GR hiitt naglann á höí uðið með 'þvtí að flá kennara .hingað á þesisum fiíimuim. Á miðivilkudöguim (í tovöld) og .oig á föstudagiskvöldutm kl. 8-lö heifur Goll'ílklúbbuTÍnn 'opna æf- ingiat'íimia í ílþróititasalnuim í Laug- ardafisihöillinni. Þar geta menn æílt sig í silætti 'gollfkúlna undir ti'l'sögn og oft 'hafur sá brezki litið þar inn á æ'fingar o.g sagt til án endurgjaldls. Það gerði ■hann m.a. er Ijósim. Mibl. leit iþangað inn í vilkunni áður en verkfai'lið hólfsf. Þar voru þá ungir 'Oig gam'lir, fconiur og kari- ar, rétt eims og fiorráðaimienn GR ætlaist til. Þangað eru alilir vel- fcomnir. - hafa unnið fimm leiki i röð — Val - siðast 21:18 ÞAÐ er vissulega ekki fjar- stæða að álíta að Haukaliðið sé nú sterkasta handknattleiksliðið hérlendis sem stendur. Þeir hafa nú unnið 5 síðustu leiki sína í 1. deild í röð og suma með yfir- burðum t.d. gegn íslandsmeist- urum Fram, sem þeir sigruðu með 12 marka mun. Ef þeir hefðu ekki farið eins illa af stað og raun var á, mundi nú íslands meistaratitillinn blasa við þeim. Eftir sigurinn gegn Val í fyrra- kvöld 21:18 eiga þeir alia mögu- leika á öðru sæti í mótinu, og jafnvel á titlinum, — sá mögu- leiki er að vísu nokkuð langsótt- Aukaleikur Moskva Torpedo vann Cardiff City (frá Wales mð 1 marki gegn engu síðari leik liðanna sem fram fór í Tashkent þriðjudag Car- diff vann fyrri leikinn 1—0 og liðin verða að berjast um það í aukaleik, hvort skal lengra halda. ur. Til þess þurfa þeir að vinna alla leiki sína þrjá sem eftir eru, og Fram að tapa þremur stigum. En allt getur gerst. Haukarnir voru sterkari aðil- inn allan tímann í leiknum gégn Val í fyrrakvöld. Stefón Jóns- son skoraði fyrsta mark ’eiks- ins með fallegu skoti af línu og Haufcar komust í 3:0, 6:2, 10:5, 15:10 og 17:12. Undir lok leiks- ins jafnaðist hann nokkuð, enda voru Haukar þá orðnir örugg- ir sigurvegarar og virtust ekki leggja hart að sér. Styrkur Haukanna lá nú sem fyrr í, hversu jafnt liðið er. Að vísu skaraði Þórður Sigurðsson frammúr, er hann h-efur sýnt það í undanförnum leikjum að erfitt verður fyrir landsliðs- nefnd að ganga fram hjá hon- um þegar valrð verður í lands- liðið gegn Dönum. Þá áttu einnig sérstaklega góðan leik þeir Sig- urður Jóakimsson og Stefán Jónsson. sem er að verða snjall- asti línumað'ur hérlendis. í lrði Vals átti Bergur Guðna- son beztan leiik, en Gunnsteinn Enska knattspyrnan 32. UMFERÐ ensku deildar- keppninnar fór fram s.l. laugar- dag og urðu úrslit leikja þessi: 1. deild. Arsenal — Wolverhampton 0—2 Chelsea — Leicester 4—1 Coventry — Manchester U. 2—0 Liverpool — Bumley 3—2 Manchester City — Fulham 5—1 Newcastle — Leeds 1—1 N. Forest — Tottenham 1—2 Southampton — West Ham 0—0 Stoke — Sheffield W. 0—1 W.B.A. — Everton 2—6 2. deild. Birmingham — Norwich 0—0 Blacburn — Crystal Palace 2—1 Blaekpool — Aston Villa 1—0 Bolton — Rotherham 0—2 Bristol City — Portsmouth 3—0 Carlisle — Charlton 0—0 Huddersfield — Derby 3—1 Hull Plymotuh 0—2 Ipswich — Plymouth 4—0 Millwall — Q.P.R. 1—1 Staðan er þá þessi: 1. deild. 1. Manchester City 43 stig 2. Manchester U. 43 — 3. Leeds 42 — 4. Liverpool 41 — 5. Newcastle 37 — 6. Everton 34 — 7. Tottenham 34 — Neðst eru Fulham með 20 stig, Sunderland með 23 stig og Coventry með 24 stig. 2. deild. 1. Q.P.R. 44 stig 2. Ipswich 42 — 3. Blackpool 42 — 4. Portmouth 40 — 5. Birmingham 39 — Neðst eru Rotherham, Ply- motuh og Preston öll með 21 stig. oig Jón Karlsson áttu einnig góð- an l'éik. í lið Vals vantaði nú Ágúst Ögmundsson og hefur þ'að vafalaust haft sín áhnf. Iler mann Gunnarss. sýndi full mikla ei'gingirni í leik sínum og var skotgráðugur um of. Af öllum fjölda markskota hans höfnuðu aðeins tvö í netinu, en aobkur smullu í markstögunum. Óli Olsen dæmdi leikinn ve,. og er ekki vafi á að hann er einn af okkar snjöllustu dóm- urum, og sá þeirra sem á sjald- an diag sem dómari. Mörk Hauka skoruðu: Þórður Sigurðsson 7, Sigurður Jóakims- son 5, Stefán Jónsson 4, Viðar og Sturla 2 hvor og Þórarinn 1. Mörk Vals skoruðu: Eergur 9, Gunnsteinn 3, Hermann 2, Bjarni, Jón Karlsson, Stefán Sandh olt og Stefán Bergsson 1 hvor. — stjl. Stefán Jónsson er einn af beztu línumönnum Hauka og hefur reynzt margri vörninni skeinuhættur. Hér sézt hann skora eftir að hafa sniðgengið þrjá kunna Framara. Fallið blasir við VÍKING - eftir ósigur gegn KR 18:20 EFTIR sigur KR yfir Víking í fyrrakvöld má teljast fullvíst, að það verður Víkingur seim leik ur í 2. deild næsta ár. Víkingur hefur reyndar möguleika á að ná 7 stigum með því að vinna þá leiki sem þeir eiga eftir, en KR-ingar hafa þegar hlotið 6 stig. Leikurinn í fyrrakvöld hafði því mikla þýðingu fyrir bœði liðin. Því kom á óvœnt að nokk- urs kæruleysis virtist gætia hjó báðúm, en þó sér í lagi Víkingi sem hafði þó meiru að beppa að. Víkingarnir hatfa áður í mótinu sýnt að þeir geta verið harðir í born að taka og getfa ekki sitt eftir baráttulau'st, en í leik þessum virtist vonleysið vera búið að grípa liðið. Þeir misnotuðu t.d. tvö vítaköst sem voru ákaflega kæruleysilega framkvæmd. Leikurinn var lengst atf mjög jatfn og í fyrri hálfleik var firnm sinnum jafntetfli. Undir lok fyrri hálfleiks og í loyrjun síðari hlálfleiks, náðu KR-dngar sínum bezta leikkafla og náðu 5 rnarkia forskoti, sem Víkingum tókst swo að minnka niður í tvö mörk fyrir leikslok, en leikn um lauk með 20:18 sígri KR. Hvorugu liðinu er að þesisu sinni hægt að hrósa fyrir góðan leik. Þau virtust byggjast upp á örfáum einstaklingum sem allt snérist í kringum. Voru það Gísli hjá KR og Jón og Einar hjó Vífcing. Slíkt kann ekki góðri luk.ku' að stýra. Dómari í leikn- um var Magnús Pétursson o.g ekki er haegt að segja að mikill glans hafi verið yíir frammi- stöðu hans. E'kki er þó haegt að segja að glapparshot hans hafi bitnað á öðru liðimu, hinu frem- ur. Mörk KR skoraði Gísli 8, Hilmar 3, Geir 3, Karl og Árni 2 hvor, og Gunnar og Sig. Ósk- arsson 1 hvor. Mörk Víkinga skoruðu: Jón 9, Einar 7, Rósmundur og Jósteinn 1 hvor. — stjl. Molar Wales vann N-írland 2—0 knattspyrnulandsleik á mið-' vikudag og voru bæði mörk-1 I in skoruð á síðari helming i | síðari hálfledks. 17.500 manns j sáu leikinn, sem aðeins var \ i „vináttuleikur“ milli land-1 * anna. Gífurleg aðsókn að golfkennslu GR AUGLYSIKGAR SÍMI SS*4*8Q

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.