Morgunblaðið - 29.05.1968, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1968.
5
í gær var unnið við að setja upp bitana, sem eiga að mynda þekju hússins. Bitar þessir, átta
talsins, eru hver um sig tæpl ega 30 metrar á lengd og þeir stærstu sinnar tegundar, sem
steyptir hafa verið hér á landi. — (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.)
Hafnarfjörður:
Framkvæmdir hafnar að
nýju við íþróftahúsið
FRAMKVÆMDIR við íþrótta-
og félagsheimilið í Hafnarfirði
eru nú hafnar að nýju, en í
fjárhagsáætlun bæjarins er gert
ráð fyrir fjórum milljónum til
þeirra framkvæmda á þessu ári,
þar af nemur framiag ríkissjóðs
312.000 krónum. Er meining að
gera húsið fokhelt á þessu ári.
Allt húsið verður samtals 17.500
rúmmetrar og verða þar tvöfald-
ur íþróttasalur með áhorfenda-
svæði fyrir 800 manns og sam-
byggt félagsheimili.
1960 samþykkti bæjarstjórn
Hafnarfjarðar teikningu að
nýju íþrótta- og félagsheimili,
en núverandi íþróttahús er frá
árinu 1926 og með öllu orðið
iófudlnæajandi. Framkvæmdir
bygginguna hófust 1962, en
mest var unnið á árunum 1965—
66. Nú eru komnar í bygging-
una 11,5 milljónir, þar af 4,7
frá ríkissjóði, en alls er áætlað
að húsið kosti fullbúið tæpar
40 milljónir.
Slysarannsóknir vegna
umferiarbreytinganna
Rúmlega 5000 slys
lögreglunnar
S.L. ár urðu 5060 umferðaslys á
íslandi, en voru 5128 árið áður.
Er hér átt við slys, er lögreglan
gefur skýrslu um, en talið er að
það sé um 50% þeirra slysa er
verða. Einar B. Pálsson skýrði
frá þessu á blaðamannafundi
Framkvæmdanefndar hægri um-
ferðar í gær í þvi tilefni, að fram
mun fara slysarannsókn vegna
umferðarbreytingarinnar. Verður
stuðst við tíðni umferðarslysa
næstu tveggja ára og tölva Há-
skólans notuð til aðstoðar.
Könnunin, sem fram hefui
farið á umferðarslysum síðustu
tveggja ára var gerð á þann veg,
að slysum er skipt eftir dreifbýli
og þéttbýli. Síðan er þeim skipt
eftir eðli slysanna, og eins eftir
því, hverjar afleiðingar þeirra
eru. Með skýrgreiningu á umferð
arslysi er átt við óhapp, sem á
sér stað á vegi, þar sem meiðsli
á manni eða eignatjóni er um
að ræða, og a.m.k. eitt ökutæki
á ferð á hlut að.
Árið 1966 urðu 4496 umferðar-
slys í þéttbýli eða 86%, en í dreif
býli urðu slysin 72'2 eða 14%.
Árið 1967 voru slysin 4242 í þétt-
býli eða 84%, en 816 eða 16% í
dreifbýli.
1967 fœrð í bœkur
af slysum í dreifbýlinu, 44 slys,
en fæst vikuna í apríl, 4 slys.
Afleiðingar slysa
Afleiðingunum var skipt í
þrennt: meiðsli og eignatjón.
1966 urðu 12 dauðaslys í þéttbýli
en 5 í dreifbýli, 463 meiðsli urðu
í þéttbýli en 101 í dreifbýli, 3931
slys endaði með eignatjóni í þétt
býli en 616 í dreifbýli.
Árið 1967 urðu 13 dauðaslys
í þéttbýli en 7 í dreifbýli, 347
meiðsli í þéttbýli en 86 í dreif-
býli og 3®82 slys enduðu með
eignatjóni í þéttbýli en 723 í dreif
býli.
Meiðsli á mönnum
Þeim meiddu var skipt í fjóra
flokka, ökumenn á vélknúnum
tækjum, menn á annarskonar
tækjum, farþega og gangandi
fólks.
Árið 1966 meiddust 102 öku-
menn á vélknúnum tækjum í
þéttbýli, en 59 í dreifbýli. 47
ökumenn á öðrum tækjum
meiddust í þéttbýli, en einn í
dreifbýli. 128 farþegar meiddust
í þéttbýli, en 88 í dreifbýli og
249 gangandi meiddust í þéttbýli,
en 11 í dreifbýli. Árið eftir meidd
ust 111 ökumenn vélknúinna
tækja í þéttbýli, en 50 í dreif-
býli, 32 ökumenn annarra tækja
í þéttbýli, en 2 í dreifbýli, 91
farþegi meiddist í þéttbýli, en
96 í dreifbýli, og 168 gangandi
meiddust í þéttbýli, en 4 í dreif-
býli.
Áætluð slys á þessum árstíma.
Otto Björnsson hefur reiknað
út með hliðsjón af slysaskýrslum
síðustu tveggja ára, hver hætta
sé á slysum á þessum árstíma.
Telst honum svo til, að 90%
líkur séu á því, að á vegum í
þéttbýli verði slysi milli 58 og
92 en í dreifbýli milli 10 og 32.
Má hafa hliðsjón af þessum töl-
um, þegar kannað verður, hvort
umferðaröryggi hefur breytzt
við tilkomu hægri umferðar.
UNGT FÚLK
Frá og ineð 29. maí 1968 og þar til öðru
vísi verður ákveðið gildir eftirfarandi
hámarkshraði, þar sem umferðarmerki
gefa ekki annað til kynna.
I þéttbýli 35 km.jklst.
Á þjóðvegum 60 km.jklst.
Á Reykjanesbraut 60 km.jklst.
Reykjavík, 28. maí 1968.
Framkvœmdanefnd hœgri umferðar
íslandsmótið 2. deild
HAFIMARFJÖRÐtlR:
í kvöld kl. 20.30
FH - Haukar
Mótanefnd
M.P. miðstöðvarofnar
Einkaumboð:
Sænsku Panel-ofnarnir
frá A/B Feliingsbro Verk-
stáder, eru ekki aðeins
tæknilegt afrek, heldur
einnig sönn heimilisprýði.
Verð hvergi lœgra.
LEITID TILBOÐA
Hannes Þorsteinsson
lieildverzlun, llallveigarstíg 10, simi: 2-44-55.
STUÐNINGSMENN
GUNNARS THORODDSENS
Á AKRANESI
hafa opnað skrifstofu í Félagsheimili Karlakórsins
Hæstu og lægstu slysatölur á
viku.
Árið 1966 urðu slysin í þétt-
býli mest í vikunni fyrir jól, eða
168. Minnst urðu þau fyrstu vik-
una í ágúst, verzlunarmanna-
helgina, eða 50. Þá viku urðu
slysin hins vegar mest í dreif-
býlinu 1966, eða 37 talsins. Minnst
urðu þau fyrstu vikuna 1 maí 2
að tölu. Árið 1967 urðu slysin í
þéttbýlinu mest aðra vikuna af
marz eða 148, en minnst um
verzlunarmannahelgina eða 52.
Þá varð eins og árið áður mest
SKRIFSTOFA UNGRA STUÐNINGSMANNA
GUNNARS THORODDSENS ER AÐ VESTUR-
GÖTU 17 II. HÆÐ.
SKRIFSTOFAN ER OPIN ALLA VIRKA DAGA
KL. 1 — 7.
Hafið samband við skrifstofuna
SÍMAR 84520 og 84521.
SAMTÖK UNGRA STUÐNINGSMANNA
GUNNARS THORODDSENS.
að Skjólbraut 21.
Skrifstofan verður fyrst um sinn opin alla daga
kl. 16 — 22, sími 1915.
STUÐNINGSFÓLK
HAFIÐ SAMRAND VIÐ
SKRIFSTOFUNA