Morgunblaðið - 29.05.1968, Side 19

Morgunblaðið - 29.05.1968, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1968. 19 iÆJARBW Sími 50184 Verðlaunakvikmynd í lifcum. Leikstjóri: Bo Widerberg. Islenzkur texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. KÓPAVOGSBÍð Sími 41985 ISLENZKUR TEXT What’s new Pussycat?) Heimsfraeg og sprenghlaegileg, ensk-amerísk gamanmynd í litum. Peter Sellers Peter O’Toole Capuctne Endursýnd kl. 5.16 og 9. Simi 50249. Gullleiðangurinn Bandarísk kvikmynd í Cin- emaScope og litum. Randolph Scott Joel McCrea Sýnd kl. 9. ATVINNA Einhleypan mann vantar til vinnu viS svínabúið á Straumi. Bílpróf nauðsynlegt. Reglusemi áskilin. UppL á Straumi og í síma 36478. GUÐL. EINARSSON Tiæstaréttarlögmaður, Freyjugötu 37. simi 19740. Sumarbúðir að Hlíðardalsskóla Sumarbúðir mun verða starfræktar að HliðardalS- skóla 23. júní til 1. ágúst. Skiptist sá tími í þrjú dvalartímabil fyrir böm á aldrinum 9 — 12 ára. Iðkaðar verða gönguferðir, og íþróttir, leikjum stjórnað og föndur kennt. Einnig verða kvöldvökur þar sem bömin sjálf koma fram og fræðslukvöld með umferðakennslu og fræðslu varðandi hjálp í viðlögum og heilbrigt líf. Hverju dvalartímabili mun Ijúka með kvöldvöku, sem foreldmm barnanna mun verða boðið á. Aðrar heimsóknir foreldra em ekki æskilegar. Nánari upplýsingar í síma 18475 og 24892. Snæfellsnes um hvítasunnuna með GUÐMUNDI JÓNASSYNI. Upplýsingar á Bifreiðastöð íslands sími 22300. NÝ~ SKÓSENDING SÓLVEIG Hafnarstræti pjÓASCafií SEXTETT JÓNS SIG. leikur til klukkan 1. Málverkusýning Jutta Devulder Guðbergsson Hallveigarstöðum. Opið daglega frá kl. 14—22 til 2. júní. STOFNFUNDUR íslenzks spænsks félags verður haldinn í Leikhús- kjallaranum, föstudaginn 31. maí n.k. kl. 20,30. Dagskrá: 1. Stofnfundarstörf. 2. Kvikmyndasýning: Mynd frá Spáni. 3. ? 4. Dans til kl. 01. Allir, sem áhuga hafa á stofnun slíks félags, eru hvattir til að koma á fundinn og koma stundvíslega. Matur fyrir þá sem þess óska, verður framreiddur frá kl. 18,30. Undirbúningsnefndin. EYKUR HEILDSÖLUBIRGDIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.