Morgunblaðið - 29.05.1968, Page 23

Morgunblaðið - 29.05.1968, Page 23
1. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1968. Scorpion hleypt af stokkunum — Kafbátur Framhald af bls. 1 innar varð vart og hefur á- höfnum þeirra verið fyrir- skipað að svipast um eftir braki. Á Scorpion er 99 manna áhöfn. John F. David, flotaforingi, tjáði fréttamönnum í dag, að Scorpion hefði átt að koma upp á yfirbor*ðið kl. 20 að ísL tíma á mánudag 88 km undan Norfolk, en kafbáturinn var á leið frá Miðjarðarhafinu. David kvað olíuflekkina enga sérstaka þýð- ingu hafa, þar eð algengt væri, að skip losuðu sig við úrgangs- olíu á úthöfum, en hins vegar vildi sjóherinn gera allar örygg- isráðstafanir. Margir óttast, að Scorpion kunni að hafa hlotið sömu ör- lög og kjarnorkukafbáturinn Thresher, sem týndist undan — Frakkland Framhald af bls. 1 skiptum landsins. Skoraði haann á verkalýðssamböndin í landinu að fallast á, að samningatillögur stjórnarinnar yrðu sendar verka mönnum í því skyni að láta at- kvæðagreiðslu um þær fara fram á meðal þeirra. Bráðabirgðastjórn verði komið á fót. Er MitteTarud bauð sig fram til forsetakjörs í forsetakosningun- uim í Frakikiandi í diesemiber 1965, féikik hann 45% atkvæða. í diag bar hamn fram þá tiilögu, að Frakkland fengi bnáðaibilrgða- stjórn skipaða 10 ráðherruim og gerði hann þar ráð fyrir, að de Gau'fle fonseti myndi bíða ósigur í þjóðaratkivæðagreáðsillunni, sem fram á að fa>ra 16. júní nk. um emdurbótaáætlxui forsetams og myndi síðan fara að í samræmi við þá ákvörðum, ef svo færi, sem forsetinn hefuT þegar lýst yfir, að segja af sér. Sagði Mitterand á fundi með fréttamönmum í dag, að hann væri neiðuibúinn tii þess að taka að sér forystu slíkrar stjórnax og að hann yrðti einnig í fraan- boði í forsetakosnirugum, sem fyigja myndu í kjölfarið. Hann tók það hins vegar fram, að aðrir stjórnimálamenn gætu einniig tekið við forsæt'i í slikri bráðabiirgðastjórn og nefrndi hann þar sénstaklega Piierre Mendes- France, fyrrverandá fonsætisráð- herra úr fllokki sósíalradikaila, sem nni er þingmaðuT sósíalista á þjóðlþiiiiginiu. Ljóst þykiir, að Mendes Fr.ance mund gegna mik- ilvægiu hlutverki, ef die Gaullie lætur af foreetaermbætiti. Ekikii er hims vegar ljóst enin t>á, hvaða stjórnmálaflokkar Mitt erand hefuT huigsað sér, að taka miyndu þátt í bnáðaibirgðastjórn- inmi, en gera verður ráð fyrir, að hann verði að taka kommruúniista austurströnd Bandaríkjanna ár- ið 1963 með 129 manns innan- borðs. Var það mesta kafbáta- slys, sem orðið hafði í sögu bandaríska sjóhersins á friðar- tímum. Ekki var unnt að kom- ast að Thresher, en umfangs- miklar rannsóknir bentu til, að leiðsla í kili hefði bilað, en síð- an hefði kafbáturinn lagzt sam- an vegna hins geysilega þrýst- ings á hafsbotninum. Viðvíkjandi hvarfi Scorpions er bent á, að hann hafi horfið á'ður, árið 1961, en komið fram eftir fáeina daga. Scorpion er rúmlega 3000 lestir og kostaði smíði hans 40 millj. dollara. Hann lagði á stað frá Miðjarðar- hafinu 17. maí sl. og síðast heyrði til hans 21. maí. Útilokað er að bjarga kafbátn- um eða áhöfn hans, hafi hann bilað og sokkið á meira en 198 metra dýpi. mieð í slíka dtjórn. Mitberand verður á hinn bóginn að ryðja úr vegi margvíslegum erfiðleik- um, áður en falil'izt verður á hann sem forseta lamdsdnis eftir mann einis og de Gauflle eða þá sem for sætisráðherra. Bæði verkfalis- menn og stúdentax hafa sýnt and úð á Mitterand og í dag lét aðal- ritari franska komimiúnistafliokiks inis, Waldeck Rochet, fró sér fara yfirlýsingiu, sem feluir í sér mikla gaignrýni á áfonmum Mitterands um að koma á fót riíkisstjóim, þar sem Mii'tterand verði sjálfur æðsti maður. — Við vifljum ekki, að við taki af núverandi ríkiisstjórn önnur stjóirn, sem ekki verði í samiræmi við óskir verfcamanna, segir í yfliihllýsÍMgiunni. Spáir Roöhet því, að það myndi verða það sarna ag að snúa aftur tifl tímabits, sem fyrir löngu hefði sýnt gefulleysi sitt, er ríkisstjórnir, siem héldu því fram, að þær væru vinstri sinnaðar, fylgdu hægri siinnaðrf stefnu og útilokuðu venkalýðinn og kommúnistaflokkinn frá þvj að taka þátt í stjórn landsins. Roehet ítrefcaði fyrri kröfur sín- ar um, að komið yrði á fót al- þýðuifylikingarstjórn án þátttöku hægri flökkanna. Rochet hefur farið fram á fund með Mitterand og var gert ráð fyrir, að sá fundur færi fram í kvöld. Tilgangur með slíkum fundi skyldi vera að ræða um að sameina aðgerðir komm- únista og sósíalista í því skyni að kollvarpa stjórn Pompidous. Mikil kröfuganga á morgun. Verkalýðssamband kommún- ista, CGT, skýrði frá því í kvöld að sambandið myndi gangast fyrir geysimikilli kröfugöngu í París á miðvikudag til þess að leggja áherzlu á kröfurnar um hærri laun og betri starfsskil- yrði til handa verkamönnum, en tillögur ríkisstjórnarinnar gera ráð fyrir. í tilkynningu CGT segir ennfremur, að markmiðið með kröfugöngunni sé jafnframt að leggja aukna stjórnmálalega áherzlu á að miða að því að breyta hinu franska þjóðfélags- skipulagi. Sams konar kröfu- göngur munu einnig verða farn- ar í öðrum borgum í Frakklandi. Önnur verkalýðssambönd hafa ekki svarað áskorunum um að taka þátt í þessum kröfugöng- um. Kemst frankinn í hættu? Efnahagssérfræðingar hafa gert áætlanir um, hve mikið til- lögur ríkisstjórnarinnar í kjara- málum muni kosta Frakkland, og hljóta þær að vekja mikla athygli. Hin almenna 10% launa hækkun að viðbættum þeim 35% hækkunum á lágmarkslaun um, sem þar er gert ráð fyrir, munu verða þess valdandi, að framleiðslukostnaður í landinu vex um 10% og greiðsluhallinn í utanríkisviðskiptum mun nema að minnsta kosti um 500 millj. dollara á ári. En launahækkanirnar munu hafa langtum meiri áhrif en að- eins erfiðleika varðandi verzl- unarjöfnuð landsins. Þær munu hafa í för með sér verðbólgu vegna aukinnar eftirspurnar og hún getur svo leitt til þess, að stöðu frankans verði hætt. — Hanoi Framhald af bls. 1 heimanna og vopnabirgða yfir hlutlausa beltið til S-Víetnam væru nú meiri en nokkru sinni fyrr. Liðsaflinn er sendur rak- leiðis til bardagasvæðanna, sagði Johnson, og ef loftárásirnar yrðu stöðvaðar mundu Bandaríkja- menn og bandamenn þeirra í S- Víetnam gjalda enn meira afhroð en nokkru sinni áður. Annar formaður bandarísku sendinefndarinar á samninga- fundinum í París, Cyrus Vance, kom til Washington á sunnudag tii að ræða við Bandaríkjafor- seta. í gærkvöldi hélt Johnson síðan einkafund með Vance, varnarmálará’ðherranum Clark Clifford, yfirmanni bandarísku leyniþjónustunnar og nokkrum hershöfðingjum. Ekki er vitað hvaða málefni voru rædd á þess- um fundi. — Lagos Framhald af bls. 1 hið dularfulla hvarf einkaritara fulltrúa Lagos-stjórnarinnar í Kampala. Sagði Gowon, áð Biaframenn hefðu rænt einka- ritaranum, Johnson Banjo, til þess að veiða upp úr honum fyr- irætlanir Lagos-stjórnarinnar. Banjo hvarf á sunnudag og urðu af þeim sökum tafir á viðræðu- fundum Nigeríu og Biafra. For- maður sendinefndar Nigeríu í Kampala, Enahoro, tjáði frétta- mönnum í gær, að hann vissi ekkert um þetta mál og vildi ekkert láta hafa eftir sér um það. í dag vísaði Nigería á bug þeim tilmælum Alþjóða Rauða krossins, að nema úr gildi hafn- bannið á Biafra, til þess að hægt yrði að veita íbúunum þar nauð- synlega hjálp. Segir Lagosv stjórnin að Rauði krossinn sé án eigin vitundar leiksoppur ákveð inna pólitískra afla í þessu máli. Laust bæfar- fógetaembætti BÆJ ARFÓGETAEMBÆTTIÐ í Neskaupstað hefur verið aug- lýst laust til umsóknar og er um- sóknarfrestur til 12. júní 1968. Embættið veitist frá 1. júlí 1968. LEIÐRÉTTING VEGNA rangra upplýsinga urðu þau mistök hinn 26. þ.m. í frá- sögn Mongunblaðsinis af starfsejni Tengla, að sagt var að Sveinn Hauiksson væri formaður samtak anna, en það er ekki réflt, þvi að þau hafa hvorki stjórn né for- mann. Leiðréttist þetta hér mieð. Vegarskemmdir í Heljardal Egilsstöðum, 28. maí. BÍLL frá Rafmagnsveitum ríkis- ins fór frá Egilsstöðum í gær og ætlaði norður yfir Möðrudals- fjallgarða. í Heljardal, sem er á milli fjallgarðanna, hafði mynd- azt stórt lón á Geitasandi og flætt yfir veginn á löngum kafla. Bílstjórinn lágði ótrauður í lónið, en missti bflinn fljótlega út af veginum og fór framendi bílsins í kaf. Bílstjóranum tókst að ná talstöðvarsambandi við EgiLsstaði og fóru nokkrir bílar héðan til aðstoðar. Tókst að ná bílunum upp eftir hádegi í dag. Miklar skemmdir hafa orðið þarna á veginum af völdum vatns og óvíst er, hvenær viðgerð verður lokið. — Ha. ‘-------------- ) — Læknaþjónusta Framhald af bls. 24 þeinra til viðtals á lækninga- stofu kl. 9—12 og 14—19 og aðra virka daga til kl. 5 nema laugar daga. Sameiginleg símavarzla sé kl. 9—17. Önnur vaktþjónusta sé skipulögð fyrir borgina i heild. 6) Unnið verði að því að íbúar hvers læknasvæðis kjósi sér einn af þessum læknum sem heimilislækni, og svæðisbúum gefist kostur á að velja sér heim ilislækni utan svæðisins með samiþykki hans. Hver heimilis- læknk hafi spjaldskxá yfir sína sjúklinga, og hafi samstarfslækn- ar aðgang að spjaldskrám þess- um. 7) Lækningastofur heimilis lækna fullnægi lágmarkskröfum, sem heilbrigðisstjórn setur, enda njóti læknar fyrirgreiðslu hins opinbera til að koma lækninga stofum upp. f nýjum hverfum og annars staðar, þar sem að- stæður leyfa, skal stefnt að því að í eða við sömu byggingu séu, eftir atvikum sérfróðir læknar, hverfisheilsuverndarstöð, tann- læknir og lyfjabúð. 8) Heimilis- læknar hafi sér til aðstoðar hjúkrunarkonu og/eða læknarit- ara, er taki á móti sjúklingum 9) Heimilislæknir annist al- menna skoðun og almenna með- ferð á sjúklingum sínum og gefi sér nægan tíma til. Þeir svari ekki í síma nema brýna þörf beri til þegar sjúklingur er hjá þeim í lækningastofu. 10) Fyrir heimilislæknisstörí fái lækirinn a) föst laun eða fast árgjald fyrir hvern einstakl ing b) greiðslur fyrir einstök verk. 11) Til þess að hrinda fram greindri tilhögun á lækn- isþjónustu í framkvæmd og til að jafna ágreining, sem upp kann að koma, verði skipuð nefnd, fulltrúum frá L.R., Sjúkrasamlagi og formaður frá borgarráði. 12) Læknar sem full nægja ákvæðum um viðurkenn- ingu í heimilislækningum, hafi samráð við nefnd skv. 11. gr. 13) Um heimilislækni, sem ekki tekur þátt í samstarfi gilda viss ákvæði um takmörkun á tölu samlagsmanna, fasta viðtals- tíma, símavörzlu og lækninga- stofur. 14) Læknavarðþjónusta verði aukin frá því sem nú er, heimilislæknar annist vitjanir kl. 8—17 til sinna sjúklinga, vaktþjónusta hafi vitjanavakt á kvöldum og helgidögum og auka læknir sé að auki tilbúinn til að fara fyrirvaralaust í vitjun í bráðatilfellum. 15) Heimilis- læknir eigi þess ætíð kost að senda sjúklinga sína til rann- sóknar og skoðunar í röntgen- deildum, rannsóknarstofum og til sérfræðra lækna án tilfinn- anlegra útgjalda fyrir sjúklinga. Auk þess eigi sjúkiingur þess kost að leita til sérfræðinga án tilvísana og sérstaklega samið af hálfu sjúkrasamlaga um greiðslur fyrir það. 16) Heim- ilislæknir tryggi sjúklingi sín- um samfellda meðferð í sjúk- dómi hans og hann fái afrit af öllum rannsóknarniðurstöðum. 17) Unnið verði að því á skipu- lagsbundinn hátt, að sérfræðing ar, sem fást mikið við almenn læknisstörf, dragi úr því svo sem verða má í því skyni að helga sig meira sérgrein sinnL Og athugað verði um meiri hag- nýtingu sérfræðinga sem ráð- gefandi lækna á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum. 18) Lækn- ir þarf að eiga greiðan aðgang að sjúkrahúsum og sjúkrastofn- unum fyrir sjúklinga sína. Bætt verði aðstaða til að koma sjúk- um gamalmennum og geðveiku fólki á sjúkrastofnanir, og at- hygli er vakin á þörfinni, fyrir endurhæfingardeildir, svo og auk inni rannsóknaraðstöðu fyrir þá, sem bíða innlagningar og til eft- ir meðferðar, til að draga úr sjúkrarúmaþorf. 19) Á milli heimilislækna, sérfræðinga o g spítalalækna verði komið á gagn kvæmni skipulagðri og hrað- virkri upplýsingastarfsemi um sjúklinga. 20) Heimahjúkrun og heimilishjálp verði samræmd og aukin og tengsl þeirrar starfsemi við sjúkrahús og heimilislækna treyst. 21) Greiðslutilhögun vegna lyfja verði tekin til endurskoð- unar með það fyrir augum, að áherzla verði lögð á að greiðsla sjúkrasamlags verði mest fjrrir hin þýðingarmestu lyf, einkum þau sem sjúklingum er nauðsyn á að nota um lengri tíma. 22) Heilbrigðiseftirliti borgarinnar verði sköpuð bætt aðstaða til að fá rannsökuð sýni frá mönnuqi og úr matvælum 1 sambandi við matareitranir ofl. 23) Heilbrigð isstjórn og læknasamtök beiti sér fyrir notkun trúnaðarlækna fyrir starfsfólk félaga og stofn- ana. 24) Skipulögð verði þátt- taka sjúkrasamlags í greiðslu samlagsmanna vegna tannvið- gerða. Sjúkrasamlag taki upp greiðslu að nokkru vegna nauð synlegra kostnaðarsamra tann- lækninga vegna gómgalla og tannréttingu og einnig vegna viðgerða barna. Svo fljótt sem kostur er einnig fyrir einfaldar viðgerðir á unglingum og loks öðrum samlagsmönnum. Skýrsla Læknisþjónustunefnd- ar ex löng, um 80 bls. í stóru broti. Eru m.a. borin saman þau kerfi sem notuð eru til læknis- þjónustu í nágrannalöndum okkar, en þau helztu eru heim- ilislækniskerfi, frjálst læknaval og lækningastöðvar. Og greinar- gerðir eru um margar hliðar þessa máls, sem ekki er rúm til að rekja hér. t Maðurinn minn og faðir okkar, Ólafur Hallgrímsson, Öldugötu 11, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju á morgun, fimmtu- dag, kl. 10,30 f.h. Þórunn Hallgrímsson, Guðmundur Hallgrímsson, Margrét Erna Hallgrímsson. V erzlunarmaður óskast Maður með bókhalds og vöruþekkingu óskast til þess að gegna fulltrúarstörfum við stórt verzlunar- fyrirtæki nærri Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa fyrir nefndu starfi, gjöri svo vel að leggja nafn sitt inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Starf — 5051“ fyrir 5. júní n.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.