Morgunblaðið - 23.06.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1968
7
lofun sína Halldóra Magnúsdóttir
Amlín Þingeyri og nústúdent Krist
ján Haraldsson, Reykjavík.
Sama dag opinberuðu trúlofun
Erla Árnadóttir frá Þingeyri og
Gústaf Jónsson, Bíldudal.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Gunnhildur Júlía Júlíusdóttir
Vesturgötu 43 Akranesi og Smári
Hannesson rafvirki Höfðabraut 16
Akranesi.
Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki
Guðjónssyni, ungfrú Bryndís Kjartansdóttir og Peter B. Vane.
FRÉTTIR
Heilsuverndarstöðin, Sólvangi Hafn
arfirði
vekur athygli Hafnarfjarðar- og
Garðahrepps-búa á bólusetningu
við mænuveiki fyrir þá sem þess
óska á aldrinum 16-50 ára og fer
fram að Sólvangi alla virka daga
nema laugaröaga kl. 10-12 f.h. á
tímabilinu frá 5.6.-22.6 gjald kr. 30.
Heykvikingar
Munið bólusetningu gegn mænu-
sótt, sem fram fer í maí og júni
á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem
eru á aldrinum 16-50 ára eru ein-
dregið hvattir til að láta bólusetja
sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur.
Minningarspjöld Óháða safnaðarins
fást hjá Andrési Andréssyni
Laugavegi 3, Stefáni Árnasyni
Fálkagötu 9, önnu Þórarinsdótt-
ur Lokastíg 10, og Björg Ólafs-
dóttur Jaðri v. Sundlaugaveg, Rann
veigu Einarsdóttur Suðurlands-
braut 95 E og Guðbjörgu Pálsdótt-
ur Sogaveg 176
Hjálpræðisherinn
Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma
K1 4 Útisamkoma á Lækjartogri,
(ef veður leyfir) Kl. 8.30 Hjálp-
ræðissamkoam. Flokksforingjar og
hermenn taka þátt í samkomum
dagsins. Allir velkomnir
Langholtsprestakall
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Áre
líus Níelsson
D
Munið Biafrasöfnunina Maðurinn
með gleraugun er Olaf Stroh, fr.
kv.stj. hjá sænska Rauða Krossinum
Hann var fyrsti Rauða Kross mað-
urinn sem fékk leyfi til að koma
til Viet Nam. Hann er í Biafra.
Áttræður verður í dag sunnu-
dag, Ólafur Hallsteinsson, fyrrv. sjó
maður, Akranesi. Hann verður
LÆKNAR
FJARVERANDI
Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði
fjv. óákveðið. Stg. Kristján Ragnars
son, sími 17292 og 50235.
Guðjón Guðjónsson fjv. til 19.
júní.
Gunnlaugur Snædal læknir fjar-
verandi frá 5.6 - 12.6.
staddur hjá systkinum sínum í dag
Skolholti, Leirársveit.
Bjarni Konráðsson verður fjar-
verandi til 20. júlí Staðgenglar
Bergþór Smári til 13. júlí og Björn
Önundarson frá 13.7-20.7.
Frú Sigríður Guðmundsdóttir,
Bergþórugötu 18 hér í borg verð-
ur 75 ára á morgun, mánudag.
Á afmælisdaginn verður hún
stödd á heimili dótturdóttur
sinnar að Álfheimum 11.
Þann 18. maí voru gefin saman
Neskirkju af séra Frank Halldórs-
syni ungfrú Elín Helga Þórisdótt-
ir og Guðmundur Jónsson Heimili
þeirra er að Kjartansgötu 17 Borg
arnesi.
Þann 14. júni opinberuðu trúlof
un sína frk Jenný Einarsdóttir
Baldursgötu 37, Reykjavík, og Þórð
ur M. Þórðarson Háteigsveg 18,R.
Þann 15. þ.m. opinberuðu trú-
Guðmundur Benediktsson frá 1.
6- 15-7. Staðgengill Begþór Smári
Jón Gunnlaugsson Iæknir fjarver
andi frá 20..-1.7, Staðg Hinrik
Linnet.
Jón G. Niknlásson fjv. frá 21.5
— 21.6 Stg.: Ólafur Jóhannsson.
Ólafur Helgason læknir. Fjarver-
andi frá 24. júní til 29. júlí. Staðg.
Karl Sig. Jónasson.
Ragnheiður Guðmundsdóttir fjar
verandi frá 19.6-1.7
Tómas A. Jónasson læknir er fjar
verandi til júlíloka.
Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5
Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson
Jónas Bjarnason verður fjarver-
andi frá 4.6 óákveðið.
Þann 14 apríl voru gefin saman
1 hjónaband í Stykkislbólmskirkj u
af Sr. Hjalta Guðmundssyni ungfr.
Krlstborg Haraldsdóttir og Trausti
Tryggvason. Heimili þeirra er að
Skóilastíg 28. Stykkishólmi.
Studio Guðm.
Hér er mynd af ákveðinni konu okkur skilst að sé gott.
og ferðaglaðri. Þetta er frú Frúin hefur kennt handa-
Ragnheiður Brynjólfsdóttir, sem vinnu á Blönduósi s.l. fimmtán
tók bílpróf 22. maí, á 67 ára ár, eða eftir að hún kom börn-
afmælisdeginn sinn og stóð sig unum sínum upp
með prýði, fékk 300 stig, sem
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Jóns Gr. Sigurðssonar, hdl. verður íbúð
í kjallara hússins Langafit 12, Garðahreppi, þing-
lesin eign Jóhannesar Vilhjálmssonar, seld á nauð-
ungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 25. júní 1968 kl. 4.00 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 19., 21. og 23. tölu-
blaði Lögbirtingáblaðsins 1968.
Syslumaðtirinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
...—I
ARABIA-hreinlætistæki
Hljóðlaust ÍV.C. Hið einasta í heimi
Verð á W.C. aðeinis kr. 3.650,00
Handlaugar — 930,00
Fætur f. do. — 735,00
Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra
Einkaumboð fyrir ísland:
HANNES ÞORSTEINSSON
VloíUirai"rllin llollinírfoi-ctínr 1 A _ Címí
Þurfiðþér
sérstðk dekk
fyrir H-UMFERD ?
Nei,aðeins gðð.
Gerum fljótt og vel við hvaða dekk sem er,
sefjum GENERAL dekk.
hjólbarðinn hf.
Laugavegi 178 * sími 35260