Morgunblaðið - 23.06.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.06.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1968 13 Gamlir nemendur við skólaslit. Frá Kvennaskól- anum á Blönduósi Skókkeppni ungmennaiélagunno KVENNASKÓLANUM : Blöndu- ósi var slitið 28. maí. Námsmeyj- ar voru 36 og skólinn fuililskipað- ur. Forstöðukona var Aðalbjörg Ingvarsdóttir. Tóik hún við stoóla- stjóm í hauist, er frú BuLda Á. SteÆánsdóttir lét af störtfuím. Sól- veág Sövik kenndi matreiðsliu, Sigrún Guómundsdóttir hanida- vinnu og Hanna Ragnarsidóttir vefnað.* Aðstoðarstúllka var Ás- rún Ólafsdóttir. Kenrnsluíhættir voru að flestiu leyti sviipaðir og áður, niema hvað tóvinniudeiiMin var lögð ndður. Meðalkostnaður ytfir alllan námstímann var 18,500 kr. á nemanda. Enu þar inniifal- in skólagjöld, fæði, harudavinmu- eifni og annað, sem skólinn lætur námsmieyjiunum í té. Snemma í vetur buðu mem- enduir BændaskóLans á HóJium námismeyjunium heim og endur- giuMu þær boðið í slömu mynt. Gagnkvæm boð mili skólanna hafa tíðkast lengi og verið mjög vinsæl af beggja hálÆu. FLeixi boð vonu haLdin í Skólanium til þes að ætfa nemtendur í mót- tóku gesta, tilbúningi veizLurétta og fram.reiðsLu. Jatfnframt eru þau ætluð til ákemmtuinar og kynningar á starfi skólans. Þá skemmta námsmeyjair gjestum sínum m'eð söng, upplestri, leik- þáttum o. fl. Nemendur héldu ein opinbera skemmtun, árslhá- tíð, seint í vetur. Hún var mjög fjölsótt og tókst með mikiLli prýði. Ágóði atf skemmtuninni var lagður í ferðasjóð. Sýning á handavinnu nemenda var haldin 19. maí. Auik þess sýndu námsmeyj ar tifllbúning ýmiissa rétta og buðu gesturn að bragða á þeim. Það hefur lengi tíðkazt og farið í vöxt á síðari árum að eldri nemendur heim- sæki gkólann í skólalokin og færi honium gjafir og árnaðaróskiir. Að þessu sinni komu 30, 25, 20 og 10 ára nemendur. Konurnar komu margar hverjar um mjög langan veg oig sumar höfðu aldrei hittst síðan þær kvöddu skólann. Urðu þar imiklir fagnaðarfund- ir. Skólinn hélt feonunum veg- Laga veizlu, en þær færðu honum rausnarilegar gjafir. Um svipað Leyti banst skólanum penimga- gjöf frá Lionisklúbb Blönidiuóss og er hún ætLuð til kaupa á sjónvarpstæki. Forstöðukona skól anis þakkaði gjatfirnar og þá mifcLu ræktarsemi ag virðingu, sem skólanum væri sýnd með heimsófenum eldri nemenda. í sfeólasiLita'ræðu sirini lýsti for- stöðukona úrslitum prófa. Hæstu einkunn 9,21 hilaut Halfllfríður Hösfeuldsdóttir Kópavogi, en næstar voru Nanna Ólafisdóttir frá Sandnesi í Stramdaisýsliu og Ragnhi'Ldur Helgadóttir, Þór- onrmstumg.u í Vatnsdal. HLutu þær allar verðlauin fyrir ágœtan námisárangur. ALda Jónsdóttir, Hötfðakaupstað, hlauit verðflaun úr sjóði Margrétar Jónsdóttiur frá Spómsgerði fyrir bezta handa- vinnu. Prófdómarar voru Dóm- hil'dur Jónsdóttir, sr. Pétiur In.gjald!sson, Ingibjörg ViLhjálms- dóttir og Kristín Jónsdóttir. Að loknum skólaslitum fóru námsmeyjar og feenmarar í tveg.gja daga skemmtiferð um HúnavatnssýsLu, Borgarf jörð, Dali og SmæfelLsmesisýsLu. Unnið er nú að byggingu mið- stöðvar og geymsluhúss fyrir sfeólann og ráðglert að byggja nýja feennslustofu fyrir bók- nám&greinar. — B. B. HAFIN er sveitakeppni í skák á vegum Ungmennafélags íslands og taka 10 héraðssambönd þátt í keppninini. Keppt er í fjögurra manna. sveitum. í forkeppni er keppt í þremux riðlum, og fer sigursveitin í hverjum riðli í úrslitakeppnina, sem háð verður að Eiðum um leið og Landsmót UMFÍ fer þar fram seimna í sumar. Um síðustu helgi, 8. og 9. júní, fór fram keppni í tveim riðl- um forkeppninnar. Á Akureyri kepptu Ungmenna- og íþrótta- samlband Austurlands, Héraðs- samband Suður-Þingeyinga og Ungmennasamband Eyj af j arðar. Fóru leikar þannig, að UÍÁ vann HSÞ 314—%, UMSE vann UÍA 2%_i % og UMSE vann HSÞ 3%—%. — Ungmennasamband Eyjafjarðar hlaut því samanlagt 6 vinninga, UÍA 5 vinninga og HSÞ 1 vinning. Ungmennasam- band Eyjafjarðar sá um mótið. f sigursveit UMSE voru þessir ská-kmenn: Guðrmmdur Eiðsson, Ármann Búason, Hjörleifur Hall dórsson og Hreinn Hrafnsson. Þá kepptu á sama tíma í Kópa- vogi lið Héraðssambands Snæ- fellsne&s- og Hnappadalssýslu, Héraðssambandsins Skarphéðins og Ungmennasambands Kjalar- nessþings. Leikar fóru þannig, að UMSK vann HSH 4—0, HSK og HSH gerfðu jafntefli 2—2 og UMSK vann HSK 2%—1L4. Sam tals hlaut UMSK því 6% villin- ing„ HSK 3% og HSH 2 vin»- inga. UMSK sá um mótið. Skák- stjóri var Gísli Pétursson. — í sveit UMSK voru þessir skák- menn: Lárus Johnsen, Jónas Þorvaldsson, Björgvin Guðmunds son og Ari Guðmundsson. Keppni í þriðja riðlinum fer fram á Blönduósi dagana 22. og 23. júní. Þar keppa: Ungmenna- samband Austur-Húnvetninga, Ungmennasamband Skagafjarð- ar, Ungmennasamband Dala- manna og Héraðssamib. Stiranda- manna. GRENStöVtGl 22-24 sfftóR: 30Z80-32GZ LITAVER Þýzk teppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Korkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Anierískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög ínikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. ferm. Fjölbreytt litaúrval. ISLENDINGAR OG HAFIÐ • • • • hafsjor af fróöleik SfÐASTI SÝNINGARDAGUR Dagur Landhelgisgœzlunnar er í dag. Sýningunni lýkur kl. 22 í kvöld. Missið ekki af tœkifœrinu að sjá glœsilegustu sýningu, sem haldin hefur verið á íslandi. Skemmtidagskrá í Laugardalshöll kl. 16.30 1. HLJÓMAR leika og syngja. 2. ÖLDUKÓRINN syngur létt lög. 3. BJÖRGUN í STÓL yfir sýningarsalinn. 4. EYJAPILTAR SPRANGA í Laugardalshöll. S/oið ævintýraheim sjávarútvegsins íslendingar og hafið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.