Morgunblaðið - 23.06.1968, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1968
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogj 14 - Sími 30135.
Verksmiðjuútsala M Seljum í dag og næstu daga morgunkjóla, blússur og fleira. Klæðagerðin Elísa, Skipholti 5.
Sendibíll til sölu 16 sæta Mercedes Benz sendibíll til sölu með stöðv arleyfL Uppl. í síma 17673.
Keflavík — Suðurnes Bílar, verð og greiðsluskil- málar við allra hæfi. Bílasala Suðurnesja, Vatnsnesvegi 16, Keflavík. Sími 2674.
Framrúða í Fíat 1100 R. ’67 óskast til kaups strax. Uppl. í síma 99—1492.
Rýmingarsala Margs konar undirfatnað- ur, ungbarnaföt, telpna- og drengj a-pey s ur, náttföt, handklæði og prjónagam. Verzl. Guðný, Freyjug. 15.
Geysilegt úrval af gami og hannyrðavör- um. Alltaf eitthvað nýtt. Verzl. HOF, Hafnarstræti 7.
Tökum að okkur vélritun, launa- og verðút- reikninga, tollskýrslugerð- ir, léttari þýðingar á ensku og dönsku. Tilboð merkt: „ABC — 8142“.
Land-Rover ’67 sem nýr benzínbíll til sölu og sýnis að Ingólfsstræti 19. Sírni 19442.
Verzlunarpláss óskast Verzlunarpláss fyrir sér- verzlun óskast sem næst Miðbænum um 1. sept. — Uppl. í síma 23859.
Meiraprófsbílstjóri óskar eftir atvinn.u við ' akstur. Hef ekið leigubíl- um í mörg ár. Upplýsingar í síma 81349.
Tvö herb. og eldhús til leigu í tvo mánuðL Ný leðurkápa til sölu á sama stað. Nesveg 48, kjallara (á kvöldin).
DAF ’67 til sölu, lítið keyrður. — Upplýsingar í sima 52564.
Húsmóðir vill taka að sér að gæta barna, hefur stóra lóð, ról- ur og sandkassa. Upplýs- ingar í srma 33353.
Fordeigendur ath. Til sölu svo til ný sjálf- skipting og vél og margt annað úr Ford ’55.
n.
Tignmikil skartar hin tápríka björk.
Hún teygir hátt yfir skrúðklædda mörk.
Hún veit ekki sjálf um sitt vald eða ríki,
né vaxtar-sprotana í hennar líki,
er vilja sig einnig í hæðir hefja,
og himinsins geislum um sig vefja.
Án vitundar styður hún vöxt þess smáa.
Er vindamir gnauða, hún skýlir því lága.
HL
Skógurinn angar í árdags-sól,
andar blærinn í laufguðum greinum.
Vorið er komið í veldis-stól,
vermandi líf, sem í frostinu kól.
Hvelfingin ymur af tónunum töfrandi, hreinum.
Gróandi krónan á gildum meið'
gnæfir við hæðanna ljóma.
Hærra og lengra um loftin breið,
limið hún sveigir, tígin og heið,
þegar drepið er lífið úr dróma.
Að leita í hæðir er lífsins þrá,
a'ð laugast í sólanna bjarma.
Laufkrónan sýnir, hve ljósið má
lyfta moldinni jörðinni frá,
í guðanna geislandi arma.
Stgr. Davíðsson.
X.
Skógur er samfélag margskonar meiða,
frá moldinn rísa í bjarmann heiða.
Þeir styðja hver annan, þá stormarnir æða,
í stillunum njóta þeir fri'ðarins gæða.
Úr moldar skauti er mergurinn róta.
Við móður-brjóst jarðar sælunnar njóta.
í blámóðu teiga þeir sólanna safann,
án sagna þeir lofa þann, sem gaf hann.
Grösin og blómin með valdi þeir verja,
er vágestir dauðans með stormunum herja.
Þeir lifa sem bræður, að ljósgjafans vilja,
eru leiðarstjörnur, sem fáir skiija.
Bústað sér velja í bylgjandi krónum
boðertdur vorsins, sem leika að tónum.
Þjóð, sem að lifir í skjólunum skóga
á sköpunan þrá, og hugarsjón frjóa.
FRÉTTIR
Fíladelfía Reykjavík.
Almenn samkoma sunnudaginn
23. þ.m. kl. 8. Þessir vitna Garðar
Loftsson, Ólafur Sveinbjömsson og
frú, Safnaðarsamkoma kl. 2 Úti-
samkoma í laugardal kL 4, ef veð-
ur leyfir.
Dregið var 26. maí í skyndihapp
drætti Selfoss og upp komu þessi
númer: 1207,, sex manna tjald, 702
reiðhjól, 1081 4ra manna tjaid, 717
ferð á landsmót UMFÍ, 711 svefn-
poki, 1144 veiðistöng 13 mynda-
889 knattspyrnuskór. Uppl. gefur
á Selfossi.
BamaheimHið Vorboðinn
Börnin, sem eiga að vera í Rauð
hólum í sumar, mæti þriðjudaginn
2. þ.m. kL 11 í porti Austurbæjar-
bamaskólans. Farangur bamanna
komi á mánudag kL 2, og starfs-
fólk mæti á sama stað og sama
tíma.
Kvenfélagið Hvítabandtð
Efnir tU skemmtiferðar í Þórs-
mörk miðvikudaginn 2. júni Farið
verður frá Búnaðarfélagshúsinu við
Lækjargötu kL 7.30 UppL í síma
2009 og 23179
Kristniboðsféiag karla
Fundur fellur niður á mánudag-
inn vegna mótsins í VatnaskógL
Grensásprestakall
Vegna fjarveru minnar um nokk
urra mánaða skeið, munu vottorð
verða afgreidd í skrifstofu séra
Franks M. Halldórssonar, og er
sóknarfólki bent á að snúa sér til
hans. Guðsþjónustur hefjast aftur f
Breiðagerðisskóla eftir sumarhlé,
eins og undanfarin ár. Felix Ólafs-
son.
Kvenfélag I.ágafellssóknar
Hin árlega skemmtiferð félags
ins verður farin fimmtudaginn 4.
júlí. Nánari upplýsingar f símum
66184, 66130, 66143. Pantanir óskast
fyrir 1.7. Nefndin.
Frá biskupsritara
í sambandi við Prestastefnuna
Og lærisveinarnir tveir spurðu:
Hvar býr þú? Jesú svaraði: Kom
ið þá og sjáið það. Þeir komu og
sáu, hvað hann bjó, og voru hjá
honum þann dag. (Jóh, 1.40).)
I dag er sunnudagur 23. júni 2. s.e.
trin. Hin mikla kvöldmáltíð Lúk,
14. Hin mikla kvöldmáltíð Lúk,
Árdegisháfiæði klukkan 3.46. Eftir
Iifa 191 dagur.
Opplýslngar um Iæknaþjðnustu ■
uorginnl eru gefnar i sima 18888,
simsvara Læknafélags Reykjavik-
ar.
Læknavaktin í Heilsuverndar-
stöðinni hefur sima 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítal-
anum er opin allan sólahringinn.
Aðeins móttaka siasaðra. Simi
81212 Nætur- og helgidagaiæknir er
i síma 21230.
Neyðarvaktin Mkarar aðeins á
frrkum dögum frá ki. 8 til kl. 5,
»ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
rfxc hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Kvöld, sunnudaga og helgidaga-
varzla
er 22.6-29.6 í Laugavegs Apótéki
og Holtsapóteki.
Nætur og helgidagavarzla lækna í
Keflavík
25.6 Arnbjörn Ólafsson 26.6-27.7 Guð
Jón Klemenzson 28.6 Kjartan Ól-
afsson 29.6-30.6 Arnbjörn Ólafsson
Nætur og helgidagavarzla lækna i
Hafnafirði
Laugadag til mánudagsmorguns
Jósef Ólafsson aðfaranótt 25. Krist
ján T. Ragnarsson.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þrtðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f-h. Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ír á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
A. A.-samtökin
yundir eru sem hér segir: í fé-
isgsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kL 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar i síma 10-000.
■ Edda 59686246 H & V.
sá NÆST bezti
Heimspekiprófessor, sem var allra manna ofriðastur, heilsaði
upp á nýjan stúdentahóp með þessum orðum: „Herrar mínir! g
veit, að ég hef alveg sérstætt útUt. Nú gef ég yður fimm mmutur
til að hlæja að mér, síðan hefjum vér námið“.
Enginn hló. — E. Claparede.
er sýning enskrar kirkjugripaverzl
unar haldin í kjallara Neskirkju.
Nr. Svæði, staðsetning
F.Í.B.-l Hellisheiði- Ölfus
F.f.B. -2 Rangárvallasýsla -
Fljótshlíð
F.f.B. -4 Þingvellir — Laugarvatn.
F.Í.B. -6 Út frá Reykjavík
F.Í.B. -7 Rangárvallasýsla
F.Í.B.-8 Út frá Reykjavík
F.Í.B. -9 Austurleið
F.Í.B. 10 Skeið Flói — Holt
F.f.B. -11 Borgarfjörður.
Símsvari F.Í.B. 33614 veitir upp
lýsingar um kranaþjónustubíla
Gufunesradio simi 22384 veitir
beiðnum um aðstoð vega og krana
þjónustubifreiða viðtöku.
Kvenfélagið Bylgjan
Munið skemmtiferðina sunnudag
inn 23. júní Farið frá Umferðamið-
stöðinni kl. 8.30 f.h. Uppl. í síma
10581
Dansk Kvindesklubs
sommerudflugt til Vestmannaö-
erne er planlagt d. 25. ., og vi
mödes í lufthavnen kL 8. I til-
fælde af udsættelse pá grund af
dárligt flyvevejr, bedes man tirs-
dag morgen pr. telefon hafe for-
bindelse með Flugfélag íslands.
Bestyrelsen.
Kvenfélagskonur Njarðvíkum
Hin árlega skemmtiferð félags-
ins verður farin sunnudaginn 23.
júní. Upplýsingar í síma 1951 og
1759
Frá Kvenfélagi Grensássóknar
Skemmtiferðin þriðjudaginn 25.
júní. Farið verður í Galtalækjar-
skóg og að Keldum. Þátttaka til-
kynnist fyrir hádegi á sunnudag í
síma 35715 (Borghildur) 36911
(Kristrún) og 38222 (Ragna)
Kvenfélag Langholtssafnaðar
efnir til skemmtiferðar að Vík í
Mýrdal, fimmtudaginn 27. júní.
Farið verður frá Safnaðarheimil-
inu kl. 8 árdegis. Þátttaka tilkynn-
ist í símum: 32646 (Ragnheiður),
34725 (Valborg, og 36175 (Hrefna)
Nessókn.
Frá 16. júní verð ég fjarveraridi
um óákveðinn tíma. Safnaðarfólk,
sem notar þjónustu mína tali við
sr. Grím Grímsson, sóknarprest,
sem þjónar fyrir mig á meðan. Við
talstími hans er milli 6-7. Sími
32195, vottorð verða veitt í Nes-
kirkju á miðvikudögum kl. 6-7.
Séra Jón Thorarensen.
Kvennadeiid Skagfirðingafélags-
ins efnir til skemmtiferðar sunnu-
daginn 23. júní. Farið verður aust
ur undir Eyjafjöll. Fararstjóri Hall
grimur Jónasson. Allir Skagfirð-
ingar velkomnir. Uppl. í sima
41279 og 32853.
Útsýnispailurinn er opinn á Iaug
ardögum og sunnudögum kl. 14—16.
Kvenfélagskonur, Keflavík
Munið hið árlega ferðalag sunnu
daginn 23. júni. Farið verður I
Þjórsárdal. Þátttaka tilkynnist f.vr
ir 21. júnl Uppl. í síma 1394, 1296
og 1439.
Frá Orlofsnefnd Reykjavíkur
Reykvískar húsmæður. er óska
að komast í orlof að Laugum í
Dalasýslu, komi á skrifstofu kven-
réttindafélagsins á Hallveigarstöð-
um, mánudaga, miðvikudaga, föstu
daga og laugardaga kl. 4-6.
Kvenféiagskonur Garðahreppi
fara sína árlegu skemmtiferð
sunnudaginn 23. júní. Farið verð-
ur um Þjórsárdal. Lagt af stað
kl. 8.00 frá biðskýlinu við Ásgarð.
Tilkynnið þátttöku fyrir 17. júni í
síma 50836, 51844, 51613
Leiðrétting.
Frá Kvenfélaginu Hvítabandið
Þau leiðu mistök áttu sér stað
í fréttatilkynningu frá Kvenfélag-
inu Hvítabandið, að dagsetningin
misritaðist, var 2/6, en átti að
vera 26/6, og sömuleiðis símanúm-
er, sem átti að vera 42009. Biður
Morgunblaðið velvirðingar á
þessu.