Morgunblaðið - 23.06.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.06.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23, JÚNÍ 1968 25 (utvarp) SUNNUDAGUB 33. JÚNÍ 8.30 Létt Morgunlög: Hljómsveit Ernst Jágers leikur lög úr amerískum söngleikjum. 8.55 Fréttir. 'Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar 810.10 Veðurfregnir) a. Sellokonsert í B-dúr eftirBoc cherini. Ludwig Hölscher og Fílharmoníusveit Berlínar leika: Otto Matzerath stj. b. Óbókonsert í D-dúr eftir A- binioni. Renato Zanfini og Virt uosi di Roma leika: Renato Fasano stj. c. Sembal - konsert í C-dúr eftir giordani. María Teresa Garati og I Músici leika. d. Sönglög eftir Purcell. Gerald English syngur: Jennifer Ryan og David Lumsden leika und- ir á gígju og orgel. e. Pastorale eftir César Franck. Maroel Dupré leikur á orgel kirkjunnar Saint-Sulpice í París. f. „Litir hinnar himnesku borg- ar“ eftir Missiaen. YvonneLor iod leikur á píanó með hljóm- sveit, sem Pierre Boulez stjórn ar. 11.00 Messa í Dómkirkjunnl Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 13.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar frá Páska hátíðinni í Salzburg Fílharmoníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 8 í c-moll eftir Ant on Bruckner: Herbert von Kara- jan stjórnar. 15.00 Endurtekið efni: Hvernig yrkja yngstu skáldin? Jóhann Hjálmarsson flytur inn- gangsorð og velur til lestrar ljóð eftir Ara Jósefsson, Hrafn Gunn- laugsson, Nínu Björk Árnadótt- ur, Sigurð Pálsson og Steinar J. Lúðvíksson. Þrír höfundanna lesa sjálfir, en auk þeirra Solveig Hauksdóttir og Jóhann Hjálmars son (Áður útv. á þjóðhátíðardag inn). 15.45 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Guðrún Guðmunds dóttir og Ingibjörg Þorbergs stjórna a. Jónsmessuþáttur M.A. lesin Blómagæla eftir Helga Vattýsson og þjóðsögur úr safni Jóns Árnasonar. b. Fjögur lög úr „Tónaflóði“ og umferðavísur Ingibjörg og Guðrún syngja. c. „Fylgsnið" Saga í þýðingu séra Friðriks Hallgrímssonar. D. Alda prinsessa Hersilía Sveinsdóttir les þriðja hluta sögu sinnar. 18.00 Stundarkorn með Delius: Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leika Marz-kaprísu og rapsódíuna „Brigg Fair“: Sir Thomas Beecham stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Sönglög eftir Skúia Halldórs son, tónskáld mánaðarins a. Linda. b. Reiðvísa c. Byggð mín í norðrinu. d. Skeljar. e. Söngvarinn er horfinn Flytjend ur: Karlakór Akureyrar undir stjórn Áskels Jónssonar, Sigurð ur Ólafsson, Fritz Weishappel, Sigurður Björnsson og höfundur- inn. 19.45 öryggismál Evrópuþjóða Benedikt Gröndal alþingismaður flytur erindi. 20.10 Fantasía fyrir píanó, kór og hljómsveit op. 80 eftir Beethov- en Julius Katchen, Sinfóníukor og hljómsveit Lundúna flytja: Pierino Gamba stj. 20.30 „Gimbiliinn mælti og grét við stekkinn" Jónmessuvaka bænda a. Ávarp búnaðarmálastjóra, dr. Halldórs Pálssonar. b Samfelld dagskrá um fráfærur: og ljóð. Umsjónarmenn ráðu- nautarnir Jónas Jónsson, Krist inn Árnason og Sveinn Hall- grímsson. Lesarar með þeim: Silja Aðalsteinsdóttir og Þor- leifur Hauksson. 21.30 Silfurtunglið Músikþáttur með kynningum: Fyrsta kvöldið skemmtir Edith Piaf. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.25 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24.JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Sigurjón Guðjónsson. 8.00 Morg- unleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs son píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 930 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 1010 Veðurfregnir Tón- leikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur) Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.35 Við, sem heima sitjum. Steingerður Þorsteinsdóttir les fyrri hluta smásögunnar „Stein- höfða hins mikla" eftir Nathaniel Hawthorne í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitir Emils Sullons, Mats Olsonar og Teds Heats leika. sarah Vaughan syngur fjögur lög og Marakana tríóið önnur fjög- ur. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Sönglög eftir Árna Thorsteins son. Kristinn Hallsson syngur við undirleik Frits Weisshapp els og Sigurður Björnsson við undirleik Jóns Nordals. b. Tónlist eftir Pál ísólfsson við sjónleikinn „Veizluna á Sól- haugum". Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. c. „Fjallið Einbúi", sönglag eftir Pál ísólfsson. Guðmundur Jóns sori syngur við undirleik Fritz Weisshappel 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Rudólf Serkin og Búdapestar- kvartettinn leika Kvintett í Es- dúr fyrir píanó og strengi op. 44 eftir Robert Schumann. Rita Streich syngur lög eftir Richard Strauss. 17.45 Lestrarstund yfir litlu börnin 18.00 Óperettutónlist Tilkynningar 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn Gunnlaugur Þórðarson dr. juris talar. 19.50 „Stúlkurnar ganga suður með sjó“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.10 Frelsisstríð Niðurlendinga Jór R. Hjálmarsson skólastjóri flytur síðari hluta erindis síns.: 20.30 Vér kjósum forseta Dagskrárþættir á vegum frambjóð enda tiil forsetakjörs, dr. Gunn- ars Thoroddsens og dr. Kristjáns Eldjárns. Hvor frambjóðandi fær til umráða 40 mínútur. Þessum kynningarþáttum verður útvarp að og sjónvarpað samtímis. 21.50 Gamlar hljóðritanir Maurice Ravel leikur eigin tón- smíðar á píanó: Tokkötu og „Gas pard de la nuit“. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1968 18.00 Helgistund Séra Ragnar Fjalar Lárusson, Hall grímsprestakalli. 18.15 Hrói Höttur. Litli Jón. íslenzkur texti EUert Sigurb j ör nsson 18.40 BoIIaríki Ævintýri fyrir yngstu áhorfend- urna. Þulur: Helgi Skúlason. Þýð andi: Hallveig Arnalds. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið) Nýjung - nýjung Húseigendur — skipaeigendur. Höfum háþrýsta vatns- og sandblástursdæhi tii hreinsunar á húsum, skipalestum og skipsstokkum o. m. fl. Ath.: Sérstaklega hentug til að hreinsa hús að utan, undir málningu. Upplýsingar í síma 32508. 19.00 Hél 30.00 Fréttir 20.20 Stundarkorn í umsjá Baldur Guðlaugssonar. Gestir: Eyjólfur Melsted, Guðný Guðmundsdóttir, Pálína Jón- mundsdóttir, Páll Jensson, Vil- borg Árnadóttir, Ásgeir Bein- teinsson og Lára Rafnsdóttir. 21.05 Skemmtiþáttur Lucy Bail Lucy gerist dómari. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Myndsjá Innlendar og erlendar kvikmynd ir um sitt af hverju. Umsjón: lafur Ragnarsson 22.00 Maverick Dansmærin Aðalhlutverk: Jack Kelly íslenzkur texti Kristmann Eiðsson. 22.45 Vorieysing. Listræn mynd um vorið. (Þýzka sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. JÚNÍ 1968 20.00 Fréttir 20.30 Við kjósum forseta anna dr. Gunnars Thoroddsen og dr. Kristjáns Eldjárns. 21.50 Orka og efni. Orka og efni í ýmsum myndum. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson 22.00 Haukurinn Nýr myndaflokkur. Dauði „Sist- erbaby". Aðalhlutverk Burt Reynolds íslenzkur texti: Krist- mann Eiðsson ATHAFN MENN N Nýjung í sniðum, valin efni og ekki sfzt NOBELT mittis- strengurinn, fóðr- aður, mjúkur við- komu og alltaf jafn- strengdur, gera Activity nærföt að sérstakri gæða vöru. Ásamt milljónum manna um allan heim, hljótið þér aukna vellíðan þeg- ar þér notið Activity nærföt 22.50 Dagskrárlok KJÚRDÆMAFUNDIR dr. KRISTJÁNS ELDJÁRNS Til viðbótar þeim fundum, sem þegar hafa verið auglýstir, hafa verið ákveðnir eftirtaldir almennir fundir dr. Kristjáns Eldjárns í kjördæmum utan Reykjavíkur. 1. Suðurlandskjördæmi, Vesfmannueyjar Sunnudaginn 23. júní, kl. 15:30, í Samkomuhúsinu. 2. Reykjaneskjördæmi Stapi, þriðjudaginn 25. júní, kl. 21:00. 3. Suðurlandskjördæmi Selfoss, miðvikudaginn 26. júní, kl. 21:00 I Selfossbíói. Stuðningsmenn. FRÁ SUMARHÁTÍ9INNI í HÚSAFELLSSKÓGIUM VERZLUNARMANNAHELGINA FYRIRHUGUÐ ER KEPPNI UM TITILINN TÁNINGAHLJÓMSVEITIN 1968 15.000 KR. VERÐLAUN HLJÓMSVEITIR, HVAR SEM ER AF LANDINU HAFA LEYFI TIL AÐ TAKA ÞÁTT í KEPPNI ÞESSARI. Æskilegt að meðlimir hljóm- sveitar séu 19 ára og yngri. Aðgangur að trommusetti og mögnurum fyrir hendi. Skriflegar umsóknir er tilgreini nafn hljómsveitar, fjölda, aldur og nöfn hljómsveitarmeðlima, ásamt símanúmeri, sendist afgr. Mbl. merkt: „Sumarhátíð 1968 — 8294“ fyrir n.k. mánaðamót. ÆSKULÝÐSSAMTÖKIN f BORGARFIRÐI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.