Morgunblaðið - 26.06.1968, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 196«
Nokkrir ráðherranna héldu utan í gær, aðrir
fara í dag og á morgun — Rætt við Stewart,
Lyng og Hartling
var einiu sinni í heimisókn er-
lendis, var honuim færð skiln-
aðangjöf með þeim ummækum
að gefandann langaði til að
gefa honum handjárn (hand-
RÁDIIERRARNIR, sem sóttu
fund Atlantshafsbandalagsins
í Reykjavík hurfu af landi
jafnvel, áður en fundinum
lauk, klukkan 15.40 í gær.
John Lyng, utanríkisráðherra
Noregs, fór af fundinum um
hálf þrjú leytið og skömmu
síðar hóf einkaþota hans sig
til flugs frá Reykjavíkurflug-
velli og flutti ráðherrann til
mikilvægs fundar í norska
Stórþinginu. Auk hans fóru í
gær utanríkisráðherra Bret-
lands og Danmerkur auk full-
trúa Kanada. í dag halda héð-
an árla morguns utanríkisráð-
herrar Belgiu, Portúgals,
tölin við þá fara hér á eftir:
Michael Stewart, utanrikiis-
ráðherra Bneta, hafði ætílað
að fljúga yfir sögustaði Njálu
í flugvél f'iugmálastjóra, áður
en hann færi atf landi burt.
Var ætlunin að hann og brezki
sendiherrann, Halford-Mac-
Leod, færu strax og NATO
ráðstefunni lyki frá Reykja-
vík í flugvél flnigmélaisitjóra
o.g Lentnx eftir ferðina á Kefla-
ví'kúrfLugveLli, þaT sem Comeí
þota ráðherrans beið. En það
fór á annan veg, NATO ráð-
stefnan dróst á langinn og
Að svo mæltu óskuðum við
John Lyng góðrar ferðair og
um það bil háLfri stiund síðar
þaut hann í þotu sinni yfir
náskóLalóðina, sem brátt hvarf
sjónum, þeirra er stóðu fyriir
framan Háskólann.
★
Poul Hart'ling, utanríkisráð-
herra Dana gekik út úr Há-
skóla Islands, skömmu eftiir
Poul Hartling, utanríkisráðherra Dana, að loknum ráðherra-
fundinum í Háskólanum. (Ljósm. Ól. K. M.)
Tyrklands, Grikklands, Banda
ríkjanna og Þýzkalands auk
fulltrúa Ítalíu. Utanríkisráð-
herra Hollands mun fara á
fimmtudagsmorgun, en síð-
degis þann dag fer héðan þota
Flugfélags íslands með Manlio
Brosio og aðra starfsmenn At-
lantshafsbandalagsins. Fasta-
fulltrúi Luxemburg hjá NATO
Mr. Stewart kom aikandi till
Ketflavíkur beinit þaðan, áisamit
fylgdanliði sínu, 21 manni,
þar á mieðal Lord Hood, aðstoð
ar'U'tanríkisráðlher.ra Bneta og
Sir Bernihard Bumows, fasta-
fulltrúanum hjá NATO.
Slkömimu áð'Ur haiði kanadíska
sendinefndin horfið upp í l'oft-
ið í Viscount-flu'gvéL sinni, en
mun ferðast norður i land ogbandaríska Boeing 707 þotan
fara héðan í þessari viku.
BLaðamenn Morgunblaðsins
hittu þrjá ráðherranna að
rrnáli áður en þeir héldiu utan,
þá Michael Stewart, Jolhn
Lyng og Pouá Hartling. Sam-
beið enn Dean Ruskis.
Mbl. náð.i snöggilega tali af
Miohael Stewa.rt á flugvettlin-
um og spurði ráðlherrann
'hvort hann væri énægðiutr
með árangurinn af 'ráðstefn-
Myndin var tekin í hádegisverðarboði þvi, sem herra Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands, hélt
ráðherrum NATO-ríkjanna að Bessastöðum í fyrradag. Hér heilsar forsetinn Manlio Brosio,
framkvæmdastjóra bandalagsins, þegar hann kom til boðsins. Ljósm. NATO.
Michael Stewart, utanríkisráðherra Breta, kveður sérstakan
I aðstoðarmann sinn á íslandi, Þórð Einarsson. Hjá þeim stendur
| brezki sendiherrann, Halford-Mac-Leod. (Ljóam. Sv. Þorm.)
unni og ályktanir þser, siem
þar hefðu verið gerðar.
— Já, visS'UÍLega, svaraði
hann. Ég tel að þetta hatfi
verið góður fundur og álykt-
anir hans traustar og raunhæf
ar.
— Mig langaði miikið til að
fljúga yfir ísland áður en ég
færi brott, sagði ráðlherxann
ennfremur, en því máðiur stóð
fundurinn svo Lengi að ekki
er nókkiur tímá till þess. Mér
þótti það ákaflega leitt.
Spiuirðiur hve langt væri
síðan hann hiefði kynnzt fórn-
bókmenntum í'sllendinga, svar-
aði Miehael Stewart, að hann
þyrfti fyrst að taka fram að
hann þekkti þær aðeins í
ensikri þýðrngu, en langt væri
síðan hann fyristf kynntist
þe im.. Hann hafði aliltaf haft
áhuga á fornum bókum, og
kynnzt þeim ísiienzkiu ungiur
að aldri. Nú hefði hann getað
endurnýjað kunningsislkaipinn
við íslenz'kar bóikm-enntir ný-
lega þagar f'ornsögur komu út
í enskri þýðingu Magnúsar
Ma.gnússon ar. Hann væri ný-
lega búinn að leisa aftiur Njáis-
sögu.
— Erum váð ísilendingar
sv paðiir því sem þér bjugigust
við?
— Ef ég á að vera hreinskiil-
inn, þá verð ég að svara því
neitandi. Þið enuð hættiir að
drapa hvern annan, þó elkiki
væri annað. Þið eriuð traust
og liög'hlýðið fóiik. Ég býst við
að þið séiuð dáií't ð óllík fólk-
inu í Njálssiögiu. Ég reikna
með að fólk. bneytist á mánna
en 10 öldum.
— Svo við tölum í al'vöru,
þá hafa allir fulLltrúar þjóð-
anna í Atiantslhafsibandaljag-
inu verið mýög ánæigðir mieð
dvölina hér. Otg þakklátir fyr-
ir hinar ágætu mótbökcir, sagði
Michaiel Stewant.
Síðan kvaddi ráðlhenrann.
Um Leið og hann þaiklkaði
Þórði Einarssyni, fuiiltrúa í
menntamáiaráðiuneytinu fyrir
aðstoðina meðan á d'vöil hans
stóð, gatf hann honuim áriitaða
miynd af sér og líbinn pakka.
Honum fylgdi eftirfaranidi
saga. Þegar Michaied Stiewart
cutffs). — í þessum pakika eriu
ekki handjárn heldur skyrtu-
hnappar (cufflinks), sagði
hann v ð Þórð, og hvarf bros-
andi uipp iandganginn.
John Lyng, utanríikiisróð-
herra Norðmanna var fyrsti
náðherrann, sem yfirgaf fund-
inn um kl. 14.30. Var hann þá
á hraðri leið tiil fiiugvaLlarins,
þar sem einkaþota hans beið
'hans, en hann þurfti að sækja
fund í Stórþ niginu um kvölld-
ið. Við spurðum Lyng um
niðuTstöður fundarins:
— Þetta hefur verið eðlileg-
'ur vinnufundur — sagði ráð-
henrann. Rætt hefur verið um
aðsteðjandi vandaimiál og ranxn
hæf atrdði. Annars fjaHar hin
op ríbera yfirlý-sing um ött
atriði fundarins, s«m mólli
s/kipta.
að fundi var lokið. Við rædd-
um sem snöggvast við Hart-
ling, sem var á mjög hraðri
ferð, enda beið einkaþota hans
eftir honum á fluigvelkmnm.
Hann sagði um niðurstöðu
fundarins:
— Hin opinbera fréttatil-
kynning fundarins fjallar í
öllu betur um niðurstöður
fundarins, en mér telst að
gera á örfáuim mínútum. Að
öðru leyti v II ég siegj-a, að ég
er mjög ánægður með fund-
inn. Á honurn var eining og
ráðherrarnir lögðu álherzlu á
samstöðu um framtíð NATO.
Taikmarkið er að efla hernað-
arLeg't öryggi oig að draga úr
spennunni í a'iiþj'óðamóllum,
sagði Hartling, u'tanrákisráð-
herra.
John Lyng, utanríkisráðherra Noregs, ræffir viff blaffamenn
Morgunblaðsins eftir lok ráðherrafundarins. Ljósm. Ófl.. K. M.