Morgunblaðið - 26.06.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.06.1968, Blaðsíða 11
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1968 11 Erlendur Jónsson skriíar um BÓKMENNTIR LANDKYNNING TIL SÖLU Jeepster 67. Rambler Classic 65. Zephyr 66. Pontiac 64. Citroen 63. Vauxhall Veloux 63. Mercury Comet 63. Chevy II 64. Renault Dauphine 62. Land Rover 63, lengri gerð. V. W. Microbus 65, 8 manna. Bronco 66, 8 cyl., alklæddur. Höfum kaupendur að Volks- wagen 62—67 og 5—6 manna bílum. Bílasalan Ármiila 18 Sími 84477. ICELAND REVIEW er líklega fallegasta og vandaðasta tíma- rit, sem gefið er út hérlendis. I>að er vel og snoturlega prent- að á góðan pappír, ósparlega og ágætlega myndskreytt og prýtt hvoru tveggja: svarthvítum myndum og litmyndum. Efnið er fjölbreytt og hæfir vel mark- miði ritsins. Og auglýsingarnar eru augnayndi, eins og auglýs- ingar verða líka að vera, ef einhver á að taka eftir þeim. Iceland Review er að því leyti sérstætt meðal íslenzkra tímarita, að það er ekki einkum ætlað íslendingum, heldur út- lendingum um víða veröld, þeim sem skilja ensku, því ritið er semsé á því máli. Það er með öðrum orðum landkynningarrit, útflutningsvara. Mjög verður að vanda til slíks rits. Að öðrum kosti væri fyrirtækið vonlaust. Því Iceland Review er gefið út og kostað af einstaklingum, sem eiga vit- anlega allt undir að „ritið selj- ist. Iceland Review kom fyrst út sumarið 1963 .og er nú að hefja sitt sjötta ár. Aldur íslenzkra tímarita er oftast skammur. Með hliðsjón af því er Iceland Re- view komið til ára sinna og ættu þegar, samkvæmt meðalaldri hér lendra tímarita að kennast á því ellimerki. Svo er þó ekki. Þvert á móti heldur það þokka sínum. Ekki þarf að ræða hér um nauðsyn tímarits af þessu tagi. Nauðsynirí er augljós. Að vísu er aldrei einhlítt að minna á fordæmi annarra þjóða. En gefa má gaum að þeim. Enskan er orðin svo mikið alþjóðamál, að margar þjóðir gefa út rit á þeirri tungu, t.d. Rússar, fræg- ir að telja, sem gefa út mörg tímarit á ensku. Kannski höfum við aldrei átt- að okkur á, hve mikið við eig- um undir almennri kynningu í veröldinni. í rauninni er borin von að koma nokkrum hlut á framfæri nema að kynna sig fyrst. Eða hver kyngir ýsunni okk- ar með góðri lyst, ef Aann held- ur, að hún sé veidd og handtér- uð af einhverjiu frumstæðu villi- fólki? Og þarf ekki nokkurn kjark til að setjast upp í flug vél og trúa fyrir lífi sínu þjóð, sem er nánast ekki til, það er al segja — maður þekkir hvorki haus né sporð á henni? Útlendingi, sem hefur lesið eitt hefti af Iceland Review, ætti þaðan í frá að vera vork- unnarlaust að éta íslenzkan fisk engrar viðreisnar von fjárhags- lega. En höldum okkur við efnið, Iceland Review. Með því hefti, sem kom út um daginn, hefur verið aukið við nafn ritsins og heitir nú fullu nafni: Atlantica & Iceland Review. Ekki veit ég, hver er hin raunverulega ástæða til þess, að útgefendur hafa þannig lengt nafn ritsins, en frá leitlega hafa þeir gert það að vanhugsuðu máli. Forsíða þessa heftis er mest í svörtu. Áðeins neðar en á miðri síðu er mynd af Maríu Guð- mundsdóttur, fegurðardrottningu og fyrirsætu, og sýnir myndin ekki nema hluta af andliti henn- ar. Ágæt mynd'. Inni í ritinu er líka grein um Maríu og fleiri myndir af henni. Hún er alltaf jafnindæl, blessunin. Að öðru leyti er efni ritsins: fréttir í stuttu máli; bréf frá erlendum lesendum — sérlega fróðleg — og svör við þeim; bréf frá Reykjavík; tiltölulega löng grein eftir Sigurð A. Magnús- son og heitir Eyvind of the Hills; grein um Sverri Haraldsson eft- ir Odd Björnsson (mun verá útdráttur úr grein Odds um Sverri, sem birtist í bókinni Stein ar og sterkir litir); grein um Sverri kappakstursmann Þór- oddson og nefnist Speed-boy; Gunnarshólmi í þýðingu Hall- bergs Hallmundssonar og stutt spjall með þýðingunni; grein um ísland fyrir landnám Norðmanna eftir Magnús Magnússon; og fleira smáefni, þar á meðal sam- tal við heiðursmanninn Brian Holt um menningartengsl Breta og fslendinga. Það er hressandi blær yfir þessu efni, og finnst mér ritið hljóti að vera læsilegt fyrir hvern, sem er, svo í fjörru sem í nálægu landi. Ekki leynir sér, að útgefendur eru áróðursmenn í landsins þágu. En þeir fara hóflega og skynsamlega í þær sakirnar. Ég óska Iceland Review geng- is og langlífis. Erlendur Jónsson. Ath. — Greinarkorn þetta var samið áður en nokkuð ann- að hafði birzt hér í blaðinu um síðasta hefti Iceland Review. E.J. með góðri lyst. Og hann ætti ekki heldur að bresta kjark til að stíga upp í íslenzka flugvél. En — sem sagt — honum er hollara að lesa sér til áður, því ég held, að almenningur um víða veröld, sem að sönnu hugsar. ekki meira um ísland en við hugsum um t.d. Tasmaníu, ég held, að sá marghöfðaði almenn- ingur miði okkur óhagstæðlega mikið við hnattstöðuna og sér í lagi við nafnið á landinu, þetta fráfælandi nafn, sem Hrafna— Flóka hugkvæmdist að gefa því, og var þá vonsvikinn og leiður, eftir að hafa gist hér einn kald- an vetur, sennilega líkan þeim, sem nýliðinn er. Hrafna—Flóki væri ekki öfundsverður nú, ef til hans næð ist og íslenzkum ferðafrömuðum léti sér detta í hug að krefja hann bóta fyrir nafngiftina. Maðurinn ætti sér, klárt sagt, VARTA Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 214” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hi. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. VARTA rafhlöður Traustar og öruggar. Heildsölubirgðir: JÓHANN ÓLAFSSON & CO. Hverfisgötu 18 — Reykjavík. Símar 11630 — 11632. EVALET Norsk gæðaframleiðsla KÆLISKÁPAR, 175, 250 og 310 Ittira. Stfthreinir Enu á hjóhjim Sérgeymisiba fyriir smjör og ost. er hefiur hærra hitastig. Seguillæskng. EVALET kælisikápar hafa fengið gæðamerikið „Varefakt)a“ hæstiu viðuríkenningiu fyrir góða kælinýtingu. _ FRYSTISKÁPAR, 225 Mtra og 275 lítra. FRYSTIKISTUR, 300, 400 og 500 Mtra. Rolll Bond frystikerfið tryggir yðiur fullkonma frysbinigu. Hraðfrysting fyrir ný matvæli. Seg'Uillæsing. Enu á hjóftum. RAFBÖÐ Domus Medica — Egil&götu 3 — Simi 18022. BIFREIOAEIGENDUR f REYKJAVÍK sem styðja dr. Kristján Eldjám og gætu aðstoðað á kosningardaginn vinsamlega látið skrásetja bifreiðar yðar. Hafið samband við hverfaskrifstofurnar eða hringið í síma 42633.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.