Morgunblaðið - 29.06.1968, Síða 19

Morgunblaðið - 29.06.1968, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1968 19 Sólstöður fyrir norðan — Hörmulegt að sjá túnin ÞAÐ leikur ljómi birtu og feg- urðar um þessi orð í venjulegu árferði. Sólin vakir yfir norðurslóð nótt og dag, svo að jafnvel auga hennar rís yfir sæ um lágnætt- ið. I ár er Jónsmessan fyrir norð- an ekki vafin neinum töfra- ljóma. Sumir firðir eru fullir með hafís, þennan forna og nýja óvin lífs og gróðurs, sem annálar herma og bónðinn norð an og austan á nú í höggi við. Leiðin lá norður yfir Holta- vör'ðuheiði um sólstöðurnar. Norðan svalinn lék um landið. Botnssúlur voru snævidrifnar hið efra. Kuldaleg kveðja, sem lofaði ekki góðu þegar norðar drægi. Borgarfjörðurinn heilsaði með svölu skini, en Baula var grá fyrir hærum vafin snjó- þoku. Tún og eyrar Norðurárdals blöstu við augum með kalsár hið neðra, en þegar ofar og innar dró voru aðeins grænir blettir á vfð og dreif í kaldauðri jörð. Hvers er að vænta norðan heiðar úr því Borgarfjörðurinn er svo sárt leikinn? Holtavörðuheiðin er snævi þakin og krepjuskaflar á vegin- um. Hrútafjörðurinn að mestu íslaus innan Hrúteyjar, en þétt ísbelti utan eyjar. Tún eru hér mjög illa farin af kali, svo illa að manni hrýs hugur við. Það má segja, að flest túnin séu steindauð að sjá, að minnsta kosti nýræktin. Þetta er í annað skipti á þessum ára- tug, sem hafísinn þekur fjör'ð- ínn, spillir lífi og kreppir að lífsbjargarhvöt fólksins, sem Margrét Jónsdóttir Snorrastöðu m - Kveðja „EITT sinn skal hver deyja“ kvað Þórir jökull, og samiméla mtunu honuim flesti'r um það. Og gott rmun þá að geta kvatt þrautalítið og mieð sæmd, eftir iangan starfsdag ag vamimlaiusan, bera góðan hug til a.ldna manna, og hafa öðlast á móti hlýhug og vináttu samferðafólksins, ungs sem aldraðs. Slík endalok miuniu flestir kjósa sér, þótt miiklir mis- brestir verði þar stunduim á. Ég freistast til að segja, að þegar æfikvöldinu lýkur á þann hátt, eigi sér ekki sorgaratburður stað, haldur enidi með fögnu sólardagi langur og giftudrjúgur vinnudag- .ur, og hvað er eðliIegTa en það. Hitt er svo jafnvíst að í hug- um þeirra sem eftir standa á ströndinni, og bíða hdn.s sama — býr hryggð. Hún er vegna þess að þeir hefðu, sijáMs sín vegna, fegnir viljað enn um sinn njóta samvistanna við þann seim kvaddi á svo fagran hátt, og finnst ósjaldan að einmift þar hafi þeir átt ógreidda sikuld. Margrét Jónsdóttir frá Snorra- stöðum kvaddi okkur með þess.u imióti einn bjartaista dag ársins, og við finnum það trúlega æðimörg að hér heíur okkur enniþá einu sinni mistekizt að inna af hönd- um það sem okikur bar, og við því verður ekki gert héðan af. Æfiferill Margrétar verður ekki rak n af mér, aettir hennaæ og uppruni því síður. Mér er svo farið þegar ég stend og hortfi á eftir góðum vini yfir landamærin miklu, að slíkir hlutir eru mér fjarlægari en flest annað. Þess- urn fáu kveðjuorðum er öliiu frem ur ætlað að vera hinzta kveðja systkinahóps sem óx úr grasi á Snorrastöðum þau ár sem Mar- grét át'ti þar heiimiHi. Öllum þess- um systkinum var hún góð, og trygglyndi hennar brást þeim aliidrei til hins síðasta. Þeissvegna er söknuður í hugum þeirra á kveðjustundinni. En þar býr einn g gleði, og það er vegna þess að þau telja sér það til lifsláns að hafa eignast vináttu Margrét- ar. Slík vinátta verður ekki fuiU- metin, og hún hetfur m.a. það sér tiil ágætist að hún fymist ekki. Kristján Benjamínsson. MARGRÉT Jónsdóttir andaðist í Landakotsspítala eftir stutta legu. Hún var fædd 4. ágúst 1888 á Snorrastöðum, dóttir hjónanna Jóns Guðmundssonar og Sólveig- ar Magnúsdóttur, Þau hjón eign- uðust 9 börn, sem öll náðu fuil- orðinsaldri, en úr þeim hópi dóu þrjú í blóma æskunnar, tvær dætur og einn sonur, Elísabet, Jónína og Guðmundur. Eru elztu systkinin látin fyrir nokkrum árum Magnús og Jófriður gift kona. í þessum stóra systkina- hóp óist Margrét upp og varð ein systir eftir heima. Hún var ógift, en bræðurnir voru fjórir Magnús elztur og Stefán náms- stjóri, Sveinbjörn bóndi á Snorrastöðum og Kristján bóndi sama stað. Eftir lát foreldra þeirra tók Magnús við búsforráðum og Margrét tók að sér hlutverk hús- móðurinnar. Það heimilishald var með sæmd og hélt heimilið sömu rausn og myndarskap og í tíð foreldra þeirra. Magnús var prúðmenni og vel gefinn á all- an hátt og hlaut traust og virð- ingu þeirra sem höfðu af honum kynni. Honum voru falin störf í þágu sveitar sinnar sem hann rækti með sóma. Hann var fyr- irmynd systkina sinna, sem voru yngri að árum. Eftir að Svein- björn giftist og tók við búskap, voru þau áfram á heimilinu, Margrét, Kristján og Magnús og studdu að velgengni heimilisins. Mafgrét var ómetanleg hjálp hin um ungu hjónum, börnum þeirra og skylduliði. Síðustu árin var hún hjá Stefáni bróður sínum á vetrum en oftast á Snorrastöðum á sumrin. Hún var góð systir og tryggur vinur. Nú, þegar ég stend á leiðar- enda ævinnar og lít yfir farinn veg, verður Snorrastaðaheimilið ávallt sem hlý gróðurvin á hrjóstrugri vegferð, umvafin gestrisni og kærleika Um þenn- an gróðurreit fagurra dyggða, ljóma geislar æskuendurminn- inga. Nú eru eftir af systkinahópn- um stóra þrír bræður, og ég ein eftir af þrem systkinum á Litla- hrauni, nágrannabænum. Með þessum fáu línum vil ég þakka Margréti sál. alla alúð og hlýju frá fyrstu æskudögum til þess síðasta. Blessuð veri minning hennar. Þ.Þ. stundar búskap báðum megin fjarðar. Jarðirnar eru flestar vei hýst ar, og stórar nýræktarspildur blasa við á hverju býli og vitna um dug, framtakssemi og bjart- sýni ræktunarmannsins. Nú blasir dauðinn við, þar sem áð- ur var líf og grængresi. Vorkuldinn virðist hafa drep- ið rætur gróðursins. Sérstaklega er nýræktin illa farin. Gömlu túnin, hert í margra alda baráttu við kuldann, virð- ast standa sig betur gegn kal- inu. Vísindaleg rannsókn verður að koma hér til, svo að varan- leg lausn finnist á þessum mikla vanda, ef unnt er. Þáð er neyðarúrræði að þurfa að bylta túnum árlega fyrir einærar jurtir, þó að nú hafi verið grip- ið til þess úrræðis í nauðvörn. Landbúnðarráðuneytið verður að hafa forystu um vísindalega BRIDGE NORÐURLANDAMÓTIÐ í bridge fór fram í Gautaborg í s.l. miánuði. Eins og kunnugt er siendir hver þjóð 2 sveitir til keppni í opna fiakknum á Norðurlandamótum og er árangur beggja sveitanna síðan lagður saman og kemiux þá fram heiidarárangur þjóðarinnar í keppninni. Svíar urðu Norðurlandameist- arar að þessu sinni og bygigðist sigurinn einkum á því, að önnur sveita þeirra náði beztum ár- angri allra sveita í keppninni. Var hér um að ræða Svíþjóð 2, en annars má segja að sveitirnar hafi verið nokikuð jatfnar. Árangur einstakra sveita í keppninni varð þesisi: 1. Svíþjóð 2 45 stig 2. Danmörk 1 40 — 3. ísiland I 34 — 4. Svíþjóð 1 34 — 5. Danmörk 2 34 — 6. Finnlanid 2 33 — 7. Noregiur 2 28 — 8. Noregur 1 27 — 9. Finnland 23 — 10. ísland 2 22 — Næstu ailþjóðlegar keppnir hafa verið áíkveðnar svo sem hér segir: Evrópumótið fyrir árið 1969 verður haldið í Osló. Hér er um að ræða sveitakeppni í 2 flokkum þ. e. opna fiokknum ag kvennaifiokki. Heimsmeistarakeppnin fer einnig fram árið 1969, sennilega á Ítalíu. Árið 1970 verður háð Olymipíumiót í tvímennings- keppni og fer sú keppni fram í Stakkhólmi. Næsta Olympiumót fyrir sveitir fer fram árið 1972, en ’ökki hetfur enn verið ákveðið hvar mótið fer fram. rannsókn vandamálsins, ef tak- ast mætti að finna færa leið til varanlegra úrbóta. Ef ekki tekst áð finna ráð, sem dugar, er augljóst, að það fólk, sem enn býr á hafíssvæð- unum jafnvel á stórum og vel hýstum jörðum, flosnar upp og margar góðar jarðir fara í auðn. Hér er áreiðanlega brýn þörf á skjótri og drengilegri aðstoð. Vandamálið hlýtur að snerta alla þjóðina. Kalnefndin, blöðin, útvarpið og sjónvarpið þurfa áð skera upp herör meðal þeirra, sem búa á íslausu svæðunum og gangast fyrir fjársöfnun til aðstoðar þeim, sem hafa orðið verst úti. Þannig gætum við veitt efna- hagslegan og siðferðislegan styrk meðan unnið er að því að finna færa leið út úr vandan- um. Fólk, sem eyðir milljónum í ferðalög erlendis, skemmtanir, áfengi og hvers kyns tildur og prál, ætti að geta miðlað af eyðslufé sinu og létt undir með íbúum kalsvæðanna, þegar svo Fædd 15. september 1898. Dáin 12. júní 1968. KVEÐJA FRÁ DÓTTURDÓTTUR Sorg er nú í sálu inni , sárt ég amma trega þig. Varst þú ljós á vegferð minni vísaðir leið á gæfustig. Allt mér gott þú veita vildir vel mitt unga hjarta skildir. Þegar vorið vakti úr dróma viðkvæm fræ í gróðurreit. Þegar sólar lagði ljóma landið yfir, fjöll og sveit til þín minni ferð ég flýtti. Fögur jörð mig böndum knýtti. Þú mig vafðir ástarörmum, aldrei þér ég launað get. Verndaðir mig frá hættu og hörmum hollráð þín ég geymi og met. Bænir þá mér biðja kenndir bænraorð til himna sendir. Langar mig, þér líkjast mætti lífs á göngu minni hór. Ávinningur það mér þætti, þitt ég líka nafnið ber. Glæsileika gaf þér Drottinn grein af sterkum viði sprottin. Sárar leiðstu sjúkdómsþrautir. Sæl hjá Guði býrðu nú, þar ég eygi bjartar brautir byggðar upp í von og trú. illa horfir; annað er ekki sæm- andi. Reykjavík, 27. júní. Bjarni Andrésson. - 10. SÖNGMÓT Framhald af bls. 11 Að morgni fyrra mótsdagsins var alhvít jörð um allt Norður- land, og á sunnudaginn snjóaði í Skagafirði allan daginn, þótt ekki festi fyrr en um kvöldið. Söngfélagið Hekla var stofnað árið 1934 og var þetta 10. söng- mót félagsins. Auk söngmótanna hefur Hekla beitt sér fyrir söng- kennslu á félagssvæðinu, sem er Norðlendingafjórðungur hinn forni. Þá cungu félagskórarnir inn á plötu, sem Hljómplötuút- gáfa Fálkans gaf út 1966 í til- efni af 30 ára afmæli Heklu. Núverandi stjórn Söngfélags- ins Heklu skipa: Áskell Jónsson, formaður, Þráinn Þórisson, rit- ari, Árni Jóhannsson, gjaldkeri, og meðstjórnendur: Guðmundur Gunnarsson. Jón Tryggvason og Páll H. Jónsson. — (Frá stjórn Söngfélagsins Heklu). Dyggðir þinar Drottinn þekkti. Dagfarið þitt engan blekkti. Þeir sem trúa óttast eigi eins þá djúpa hryggðin slær. Náðin Guðs á nótt og degi neyð og kvíða sigrað fær. Horfa megum himni móti í hörðu lífsins ölduróti. Ástvinir þér allir senda innilega kveðju í trú. Minnugir til ævienda alls hins góða er veittir þú. Hjartans þakkir. Þig við tregum. Þú ert sæl á lífsins vegum. F. Lára Guðmunds- dóttir — Kveðja SÓLÓHÚSGÖGN Seljum frá verkstæði okkar hin vinsælu SÓLÓHÚSGÖGN sterk og stílhrein, í borðkrókinn, kaffistofuna og samkomuhúsið. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Hringbraut 121 sími 21832. KÚPAVOGSBÚAR - kjordagur Skrifstofa stuðningsmanna Gunars Thoroddsens verður á kjör- degi í Félagsheimili Kópavogs. Bílasímar: 42720 — 42721 Upplýsingar, Melgerði 11: 42650 — 42651 Ungir stuðningsmenn Hrauntungu 34: 40436

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.