Morgunblaðið - 06.07.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1968
7
GESTABOÐ ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
Þessi mynd var tekin af Gimli, Nýja-lslandi árið 1925, er minnzt var 50 ára landnáms ísíendinga
þar. Allir á myndinni voru í fyrstu hópunum, sem settust þar að á árunum 1875 og 1876. I baksýn
má sjá hvernig fyrstu hýbýli landnemanna, bjálk akofarnir litu út. Hóparnir voru seint fyrir og
vetur að ganga í garð og kofunum því hróflað upp í skyndi.Af þvi að lítið var til alls, urðu tvær
og þrjár fjölskyldur að hírast í sama kofanum fyrst istað. En hugur íslendinganna og andlegt at-
gervi var í fullu fjöri og þarna mynduðu þeir bl ómlegt, alíslenzkt sýsluriki. Lengst til vinstri á
myndinni er einn helzti vesturfarar-„agentinn“ Sigtryggur Jónasson.
Þjóðræknisfélag Islendinga
Þjóðræknisfélagið heldur sitt ár-
lega Gestamót á morgun að Hótel
Sögu, Súlnasal og hefst það kl. 3.
e.h. Allir Vestur-íslendingar, sem
hér eru í heimsókn eru þangað
LÆKNAR
FJARVERANDI
Alfreð Gíslason fjv. júlimánuð.
Stg. Þórður Þórðarson.
Bjarni Jónsson fjarrverandi til
septemberloka.
Bjarni Konráðsson verður fjar-
verandi til 20. júli Staðgenglal
Bergþór Smári til 13. júlí og Björn
önundarson frá 13.7-20.7.
Björgvin Finnsson fjv. frá 1. júli
til 1. ágúst. Stg Henrik Linnet.
Björn Guðbrandsson er fjarver-
andi frá 7. til 21. júlí.
Geir H. Þorsteinsson fjv. frá 7.
júlí — 21. júlí Stg. Jón R. Árna-
son.
Guðmundur Benediktsson frá 1.
6- 15-7. Staðgengill Begþór Smári
Grímur Jónsson, Hh., fjarverandi
frá 1. júlí um óákv. tíma. Stg.
Kristján T. Ragnarsson, sími á
stofu 52344 og heima 17292.
Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 6.
ágúst.
Halldór Hansen eldri verður fjar-
verandi fram til miðs ágústs. Stað
gengill er Karl S. Jónsson.
Hallur Hallson yngri, tanlæknir
fjarverandi til 22.7
Haukur Jónasson fjarverandi til
Jón Þorsteinsson fjv. frá 27.6-
6.8
Kristján Hannesson fjv. júlímánuð.
Stg. Karl Jónsson.
Lárus Helgason fjv. frá og með
29. júni út júlímánuð.
Ólafur Helgason læknir. Fjarver-
andi frá 24. júní til 29. júlí. Staðg.
Karl Sig. Jónasson.
Snorri Jónsson fjv. júlímánuð.
Stg. Halldór Arinbjarnar, Klappar-
stig ?ý.
Stefán P. Björnsson. Hann er
fjarverandi frá 1. júlí til 1. sept.
Staðgengill er Karl S. Jónasson,
stofa Landakotsspitala.
Tómas A. Jónasson læknir er fjar
verandi til júlíloka.
Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5
óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson
Victor Gestsson fjv. júlímánuð.
Jónas Bjarnason verður fjarver-
andi frá 4.6 óákveðið.
Þórhallur ólafsson fjv. júlímán-
uð. Stg. Magnús Sigurðsson, sama
stað og sama tíma.
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
boðnir. Séra Benjamin Kristjáns-
son flytur ræðu. Frú Hólmfríður
Daníelsson frá Winnipeg les upp,
rætt verður við nokkra Vestur-ís-
lendinga og flutt verða skemmtiat
Áætlun Akraborgar
Akranesferðir alla sunnudaga og
laugardaga: Frá Rvfk kl. 13.30
16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18
Akranesferðir alla mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu-
daga og föstudaga: Frá Rvik kl. 8
10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13.
16.15. 1915.
Eimskipafélag fslands h.f.
Bakkafoss fór frá Norðfirði 2.
júli til Gautaborgar Khafnar,
Gdansk, Gdynia, Khafnar, Krist-
iansand, og Rvikur. Brúarfoss fór
frá NY 3. júli til Rvikur. Detti-
foss fór frá Varberg í gær til Sölv-
esborg, Norrköping, Jakobstad,
Helsingfors og Kotka. Fjallfoss
kom til Rvíkur í gær frá NY. Gull-
foss fór frá Rvík í dag til Leith
og Khafnar. Lagarfoss fór frá
Keflavík 2. júlí til Leningrad.
Mánafoss fór frá London í gær til
Hull og Rvíkur. Reykjafoss fer frá
Rotterdam 6. júli til Reykjavíkur.
Selfoss fór frá ísafirði í gær
til Bildudals, Stykkishólms, Grund
arfjarðar, Faxaflóahafna og Vest-
mannaeyja. Skógafoss fer frá
eykjavík i dag til Leith, Ham-
borgar, Anterpen og Rotterdam.
Tungufoss fór frá Rvík 4. júlí til
Akureyrar, Esbjerg, Moss og Husö
Askja er i Rvík, Kronprins Freder
ik fer frá Khöfn í dag til Thors-
havn og Rvikur. Polar Viking fór
frá Hafnarfirði í gær til Murmansk.
Cathrina fór frá Khöfn 3. júli til
Gautaborgar, Akraness og Rvik-
ur. Bestik fór frá Hamborg 2. júli
til Rvíkur. Annemarie Böhmer fór
frá Rotterdam 2. júli til Rvikur.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja er á Norðurlandshöfnum á
austurleið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 12.30 til Þorláks-
hafnar þaðan aftur kl. 17.00 til
Vestmannaeyja og þaðan kl. 21.00
til Reykjavíkur. Blikur er á Norð-
urlandshöfnum á austurleið
Herðubreið er á Vestfjarðahöfnum
á suðurleið.
Loftleiðir h.f.
Þorvaldur Eiríksson er væntan-
legur frá NY kl. 0830. Fer til Ósló-
ar, Gautaborgar og Khafnar kl.
0930. Er væntanlegur til baka frá
Khöfn, Gautaborg og Ósló kl.
0015. Fer til NY kl. 0115. Leifur
Eiríksson er væntanlegur frá NY
kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl.
1100. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 0215. Fer til NY
kl. 0315. Bjarni Herjólfsson er
væntanlegur frá Luxemborg kl
1245. Fer til NY kl. 1345. Guðríð-
ur Þorbjarnardóttir er væntanleg
frá NY kl. 2330. Fer til Luxem-
borgar kl. 0030.
Hafskip h.f.
Langá er í Rvík. Laxá fór frá
vík 4. júli til Bilbao. Rangá er 1
riði. Á Gestamótum Þjóðræknisfé-
lagsins eru rifjuð upp hin gömlu
kynni og ættartengsl endurnýj-
uð. öllum er heilill aðgangur en
miðar fást við innganginn.
Hamborg. Selá kemur til Ham
borgar í dag, Marco fór frá Nörre-
sundby í gær til Straalsund.
FRÉTTIR
Kristileg samkoma
verður i samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16, sunnudagskvöldið 7. júli.
kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkom
ið.
Kvenfélagið Hvöt I Sandgerði
fer skemmtiferð í Þjórsárdal
sunnudaginn 7. júlí. Allar konur
velkomnar. Uppl í símum 7525 og
7613
Skálholtskirkja
I sumar verða messur í kirkjunni
á hverjum sunnudegi og hefjast
þær að jafnaði kl. 5 Séra Guðmund
ur ÓIi Ólafsson.
Óháði Söfnuðurinn
Ákveðið er að sumarferðalag Ó-
háða Safnaðarins verði sunnudag-
inn 11. ágúst. Farið verður 1 Þjórs-
árdal, Búrfellsvirkjun verður skoð
uð og komið við á fleiri stöðum.
Nánar síðar.
Gestamót Þjóðræknisfélagsins
verður haldið sunnudaginn 7.
júlí að Hótel Sögu — Súlnasal —
Gert er ráð fyrir miklu fjölmenni
Vestur-íslendinga. Stjórn félagsins
býður öllum Vestur-fslendingum,
sem hér eru á ferð, til mótsins.
Heimamönnum er einnig heimill
aðgangur og fást miðar við inn-
ganginn.
Bræðrafélag Dómkirkjunnar.
Skemmtiferð verður farin sunnu
daginn 7. júlí, jafnt félagsmenn
sem aðrir safnaðarmenn og fjöl-
skyldur þeirra eru velkomnir
i ferð félagsins. Farið verður að
Odda og Keldum, hinn forni skáli
skoðaður. Leiðsögumaður verður
Árni Böðvarsson, cand.mag. Fargj.
er áætlað uþb. kr. 250. Fólk hafi
með sér nesti, en kaffi verður
drukkið að Hótel HeUu á heimleið.
Nánari upplýsingar veitir Jón
Magnússon í sima 12113 og 15996.
Þess er vænzt, að allir, sem eiga
þess kost noti þetta tækifæri til
ferðar á þessa fornfrægu sögustaði.
Hafnarfjörður
Kvennadeildin Hraunprýði fer
austur í Þjórsárdal sunnudaginn
7. júlí. Upplýsingar I síma 50231
(Rúna) og 50290 (Rannveig)
Heymarhjálp
Maður frá félaginu verður á
ferðalagi um Norðurland frá
1.—15. júlí til aðstoðar heyrnar-
daufum. Allir sem óska, geta
snúið sér til hans. Nánar auglýsrt
á hverjum stað.
Kvenfélag Rústaðasóknar
Hin árlega skemmtiferð félags-
ins verður farin sunnudaginn 7.
júlí kl. 8 árdegis frá Réttarholts-
skólanum. Uppl i sima 34322 og
32076
íbúð óskast
til leigu fyrir ung hjón
með 2 börn, sem fyrst. —
Upplýsingar í síma 36809.
16 mm
kvikmyndatökuvél til sölu.
Upplýsingar að Njálsgötu
49, götuhæð, frá kd. 1—6
í dag.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar.
Sími 33544.
önnumst flesta loftpressu-
vinnu, múrbrot, einnig
skurðgröfur til leigu.
Bleikálóttur hestur
til sölu, mjög þægilega
viljiugux og lipur. Selst ó-
dýrt, ef samið er strax. —
Upplýsingar í sima 93-1355
eftir kl. 7.
Kyndill, Keflavík
Allt í veiði- og viðleiguút-
búnaðinn. Leitið ekki langt
yfir skammt.
KYNOIIjL, Keflavík.
3ja herb. íhúð
með húsg. í Rvík eða nágr.
óskast til ieigu strax fyrir
þýzkan verkfr., sem starf-
ar í Straumsvík. Tilb. send
Mbl. fyrir nk. þrd., merkt:
„íbúð — 8304“.
Ung hjón
óska eftir 3ja—4ra herb.
íbúð, helzt í Austurborg-
inni. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Upplýs-
ingar í síma 81786.
Til sölu olíubrennari
og 2ja ferm. kyndiketill á-
samt sjálfstýristaekjum til
sölu nú þegar á tækifæris-
verði. Nánari uppl. í Heið-
arg. 13 kl. 18—21, s. 34026.
Til leigu
í 2—3 mán. sólrík stofa m/
aðgangi að eldlhúsi, baði og
síma. Uppl. í síma 18328
e. ih. á morgun.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Til sölu
er vönduð þriggja herb.
ibúð (stór stofa) við Ás-
vallagötu. Upplýsingar í
síma 19925.
Ford 1933 til sölu
Mikið af ófáanlegum vara-
hlutum fylgir. Tilboð ósk-
ast. Upplýsingar í síma
1160, Selfossi.
Kyndilh klæðadeild
Verzlið þar sem úrvalið er
mest. Ferðafatnaðinn og
ferðatöskuna fáið þið hjá
okkur.
KYNDHjL, klæðadeild.
Kyndill, Keflavík
Ódýru-stu hústjöld landsins
fást hjá okkur. Verð aðeins
kr. 5800. ísl. tjöld, póllsk
tjöld, sóltjöld og Indíánatj.
KYNDILL, Keflavík.
Seglskúta — vatnabátur
eru itil sölu, þar sem þau
eru í Nauthólsvík, eftir há-
degi. Tækifæris'k'aup.
3 herb. í Rvik eða nágr.
m/húsg., óskast fyrir erl.
starfsm. hjá þýzku fyrir-
tæki. Þurfa ekki að vera
í sama húsi. Tilb. sendist
Mbl. f. nk. þrd., merkt:
„Herbergi — 8303“.
Til söln við góðu verði
fasteignatryggð shuldabréf,
að upphæð kx. 100.000.00,
til 4ra ára. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 11. júlí, merkt:
„84i91“.
Atvinna
Stúika með kennarapróf,
góða reynsiu í vélritun og
skrifstofust. auk góðTar
enskuk., ósfcar eftir atv.
Upplýsingar í síma 10651.
Túnþökur til sölu
Upplýsingar í síma 22564
og 41896.
Taunus 17 M ’63
tU sölu, vel með farinn
einkabíll. — Upplýsmgar i
síma 14323.
Húsnæði óskast
300—400 fermetrar óskast sem fyrst. Má vera óinnrétt-
að. Tilboð sendist Morigunlblaðinu, merkt: „Húsnæði
— 8470“.
Húsmæður athugið
Opnuð verður brauð- og mjólkurbúð af Klepp6-
vegi 152 laugardaginn 6. júlí undir nafninu
HVERFISBAKARÍ.
Skrifstofustúlka
óskast til fjölbreyttra skrifstofustarfa sem fyrst
hálfan eða allan daginn. Vélritun á ÍBM kúluritvél.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf
sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Miðbær
— 8369“.