Morgunblaðið - 06.07.1968, Síða 20

Morgunblaðið - 06.07.1968, Síða 20
20 MÖBÍGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1968 — V-íslendingar Framh. af bls. 19 Björnssonar fædd á Hryggstekk i SkriðdaL Jóel Peterson, 4-601 Broad way Ave., Winnipeg. F. að Bakka í Fljótum. For.: Björn Pétursson, póstur, Winnipeg og k.h. Dorothea Jóelsdóttir. Heim- ilisfang á fslandi: City HoteL R. Jóhanna Nordal, Ste. 11 Cor- inne Apts. 602 Agnes St Winni- peg. For.: Jóseph Schram frá Egg í Hegranesi og Kristín Jón asdóttir frá Harrastöðum í Mið- dölum. Hún var kona Jóhann- esar Nordals í Árborg, Man. Jóhanna Sigríður Couves, 12316 Grandview Drive, Edmon ton, Alta. For.: Jón Nordal og Valgerður Jósephsdóttir Schram. Upplýsingar: Pétur Björnsson, Box 1167, Rvík. Jón Júlíus Ámason, 1057 Dom inion St., Winnipeg. For.: Jó- hann Vilhjálmur Árnason (son ur Jóhanns Péturssonar frá Vill ingadal, Eyjafirði) og Guðrún Björg Björnsdóttir (frá Teigi í Vopnafirði Jónssonar. Uppl. hjá Guðmundi Guðnasyni, Ásgarði2. Rvík. Með honum koma kona hans: Lilja Ámason, dóttir Berg þórs Johnson kaupmanns í Wirmipeg (Einarssonar frá Skeiði í Svarfaðardal Jónsson- ar og Oddfríðar Þórðardóttur frá Ánabrekku, Borg) og Krist- ínar Björnsdóttur. Hún er einn- ig með í förinnL Jón Guttormsson, Lundar, Manitoba. For.: Vigfús Guttorms son, skáld að Lundar (bróðir Guttorms Guttormss. skálds) og Vilborg Pétursdóttir Árnasonar frá Ketilsstöðum. Upplýs.: Egill Þorgilsson, Fellsmúla 5, Rvík. Kona hans: Sigriður Guttorms- son? Lundar, Man. For.: Ólafiir Jónsson frá Hallgilsstöðum í Jök ulsárhlíð og kona hans Guðrún Bjömsdóttir. Jón Edwin Marteinsson, Lang ruth, Manitoba. For.: Guðmund- ur Marteinsson frá Skriðustekk, Breiðdal og Ingibjörg Helgadótt ir úr Húnavatnssýslu. Upplýs.: Jóhann Eyvindsson, Borgarholts braut 72, KópavogL kona hans: Laufey Lára Marteinsson, For.: Kristján Eggertsson Fjeld sted og Guðbjörg Jónsdóttir Guðmundssonar. Jón Pálsson, BeteL Gimli. Fæddur að Hornbrekku Ólafs- firðL For.: Páll Halldórsson Jónssonar frá Miðvatni í Skaga firði og Jóhanna Guðrún Jóns- dóttir. Upplýs. Pétur Björnsson, pósthólf 1167, Rvík. Jóhanna Páiína Mitchell, 11312 Grandview Drive, Edmon- ton. For.: Ásbjörn Pálsson, bróð ir Jóns Pálssonar á undan (og Jóhannesar Pálssonar læknis) og Bergrós Sigfúsdóttir Péturs- sonar frá Meðalnesi í Fellum. Katrín Brynjólfsdóttir Winni- peg, Manitoba. Upplýs. Kristín SandholL Kjartan Bjamason, 603-15th St. Brandon, Manitoba. For.: Sig urður Bjarnason frá ísafirði og Sigurbjörg Guðmundsdóttir. Heimilisfang á ísl. Ólöf Jóns- dóttir Aðalstræti 22, ísafirði og 24, Rvík. Sími: 32714. Kristín Margrét Goodman (fædd Fjeldsteð), Lundar, Man. For.: Kristján Eggertsson Fjeld sted og Guðbjörg Jónsdóttir frá Akranesi, Kristín er systir frú Láru Marteinsson, sjá á undan. Kristín Rannveig Johnson, 1059 Dominion St. Winnipeg. For.: Björn B jörnsson Byron, frá ValdarásL Hún., og Margrét Kristmannsdóttir frá Fitjum í MiðfirðL sjá Jón Júlíus Árna- son. Upplýsingar Ásgarði 2. R. Laufey Svava Helgason, ste 11, Corinne Apts, 602 Agnes st. Winnipeg, dóttir Björns Sæ- mundssonar Líndal frá Gauts- hamri, SteingrímsfirðL Lillian May Eyjólfsson, 802 Ellice Ave., Winnipeg. For.: Sig- urður Eyjólfsson frá HverakotL Grímsnesi og k.h. Kristín Anna Daníelsdóttir Sigurðssonar frá Hólmlátri á Skógarströnd. Heim ilisfang hér: Hotél Borg. Lloyd Sigvaldi Einarsson, Winnipegosis, Man. For.: Einar Malvin Einarsson og Sigurborg Þorvaldsdóttir Kristjánssonar Upplýs. hjá Brynjólfi Ársæls- syni, Bústaðavegi 57, Rvík. Syst ir hans er einnig í förinni: Syl- via Sigurðsson, upplýsingar á sama stað. Margaret Agnes Goucher, 43 White Hall Road Toronto, Ont. systir Archibalds. Margrét Anderson, Silverdale Washington með þremur börn- um. Heimilisfang á íslandi, Hafn arstræti 83. Hún er dóttir Björg vins Guðmundssonar, tónskálds. Margrét Þorsteinsdóttir Der- mody, 1-480 Young St., Winni- peg. For.: Þorsteinn Vigfússon og Kristín Jónsdóttir á Bæ í Lóni. Heimilisfang hér á landi hjá Guðna Þorsteinssyni, Heið- arvegi 7, Selfossi. Margrét Guðmundsdóttir Sig- urðsson, 6-677 Maryland St. Winnipeg. Fædd að Brunvalla- koti, Skeiðum. For.: Guðmundur Sigurðsson og Eyvör Friðriks- dóttir. Regina Kristbjörg Guðmunds- dóttir Sigurðsson, alsystir Mar- grétar. Upplýs. í síma 37878. Margrét Ólavía Halldórsdótt- ir Sæmundsson, Árborg, Mani- toba (kona Gunnars Sæmunds- sonar) og börn hennar tvö: Erla Margrét og Baldur Ómar. For- eldrar Margrétar: Halldór Hall- dórsson og Stefanía Baldvins- dóttir (Halldórssonar) Upplýs. Rauðalæk 4, Reykjavík eða Mið braut 10. Matthildur Jóhannsdóttir Hall dórsson, 32-399 Graham Ave., Winnipeg. For: Jóhann Kristján Halldórsson og Kristín Jónas dóttir úr Þingeyjarsýslu. Upp- lýsingar hjá Málfríði Árnadótt- ur, Kleppsviegi 118, Reykjavík. Ólafía Sigríður Ólafsdóttir, Grand Rapids, Man. For.: Ólóif- ur Jónasson frá Bíldhóli á Skóg arströnd og Sigríður Gunnlaugs dóttir frá Álfatröðum Dal. Ólaf- ía er fædd á Álfatröðum. Heim- ilisfang á íslandi: Rauðalæk 32 (Jónas Magnússon) Ólafur Ólafsson, Riverton, Manitoba. Ólafur Ólafsson, frá Kollaleiru, Reyðarfirði og Krist björg Antoníusdóttir frá Steina borg, Berufirði. Sigríður Ólafsson, kona Ólafs. For.: Sigurgeir Einarsson af Hólsfjöllum og Guðbjörg Björns dóttir úr ÞistilfirðL Upplýsing- ar hjá Oddi Bjarnasyni, Dun- haga 11, Rvík. Ólína Aðalheiður Johnson, 735 Home St. Winnipeg. F. á Efri Glerá, Eyjaf. For.: Jón Jós- efsson og Guðrún ísleifsdóttir. Heimilisfang á ísl.: hjá Olgu Pálsdóttiu- Móabarði 18 B. Hafn arfirði og Oddieyrargötu 22, Ak- ureyrL Olivia Helga Porter, 220 John Black Ave. Winnipeg. For.: Jón Jónsson úr Vestmannaeyjum og Sólveig Þorsteinsdóttir úr Rvík. Uppl.: Björgvin Schram, Sörla- skjóli 1, Rvík. Regina Jóhanna Eiríksson, 3014-44 th Ave., Minneapolis, Minn. For.: Þórður Helgason frá Brúarfossi og Halldóra Kristín Geirsdóttir Gunnarssonar _ frá Laufási. Uppl.: hjá Önnu Gísladóttur, Karfavogi 36, Rvík. Laura Florentina Ruth Ben- son, Winnipeg, Man. For.: Björn Sigurbjarnarson Benson frá Ljótsstöðum íVopnafirði og Þór unn Jónsdóttir Júlíus (bróður- dóttir Káins). Ruth býr að Hótel Holt, Reykjavík. Séra Philip M. Pétursson, 681 Banning St. Winnipeg, Þór ey Sigurgrímsdóttir Pétursson, k. h. sjá V.is. Æviskrár, búa á Hótel Borg. Sigurður Guðnason, Glenboro Man. For: Þorlákur Guðnason frá Kaldbak við Húsaví'k og Inga Guðrún Hrólfsdóttir frá Draflastöðum í FnjóskadaL Með honum er kona hans. Rósa Sigvaldadóttir Guðnason For.: Sigvaldi Gunnlaugsson og Guðrún ísleifsdóttir frá Neðri Glerá, AkureyrL Uppl.: í síma 17870 OG 41643. Sigríður Einarsdóttir Sigmar, Apt., 11-209 Furby St. Winni- peg. For.: Einar Jónsson og Sól- veig Þorsteinsdóttir úr Reykja- vík. Upplýs. Sörlaskjóli 1, R. Hótel Holt. Sigrid Halldórsdóttir Watts, Dominion House Apts, Ste. 204- 234. E.14th Ave Vancouver, B.C. Fædd í Bolungarvík. For.: Hall- dór Gíslason, skósmiður úr Hún og Guðlaug Kristjánsdóttir Guð laugssonar frá Gauksstöðum, SkagafirðL Upplýs.: ErlaKrist jánsdóttir Barmahlíð 29, Rvík. Sigurður Pálsson, Gimli, Mani toba. F. Nesjum, Hornafirði. For. Páll Þórarinsson og Stefanía Sig urðardóttir. Heimilisfang á ís- landi, hjá Ásgeiri Pálssyni, Framnesi, V.Skaft. Sigurður Victor Sigurðsson, Riverton, Manitoba. For.: Stef- án Sigurðsson (frá Klömbrum Erlendssonar) Valgerður Jóns- dóttir frá Svarfhóli, Mýrum, Halldórssonar. Með honum er kona hans: Kristrún Bjamadóttir Sigurðs son, For.: Bjarni Marteins- son frá Gilsárteigi og Helga Guð mundsdóttir frá Flögu, Breiðdal. Þau búa á Hótel Sögu. Sigurður Egill Þorvaldsson, læknir, 886 B. Homestead Vill- age Lane Rochester, Minnesota. F. í Rvík. Með honum kona hans Jóna Þorleifsdóttir og tvö börn. Búa hjá foreldrum hans, Brunn- stíg 10, Rvík. Sími 18102. Sigtrudur Sigurgeira Áma- 'dóttir Sigvaldason, Árborg, Manitoba. For.: Árni Brandsson, ættaður úr Patneksfirði og kona hans Kristín Sigurgeirsdóttir Einarssonar af Hólsfjöllum. Upp lýs.: hjá Gíslínu Magnúsdóttur, Stefán Johnson, MeadowLake Sask. F. að Skarði, Gnúpverja- hreppL Foreldrar: Jón Jónsson Freyjugötu 27 A. Rvík. og Steinunn Jónsdóttir frá Húsa tóttum á Skeðum. Með honum tvær dætur: EmUy og Joan. Heimilisfang, Drápuhlíð 2, Rvík. Steinunn Haraldsdóttir Bessa- sonar, 91 Triton Bay, Winnipeg, er á Blómvallagötu 2, Rvík. Sími 12454. Séra Sveinbjöm Ólafsson, 7120 Steans Ave., So Minneapol is, Minn. F. Halakoti, AkranesL Framh. á bls. 11 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 með hvolpinn. „Mamma, mamma. Nonni vill gefa mér þenn an hvolp. Má ég eiga hann? Gerðu það, lofaðu mér það, mamma?“ Mamma hans horfði á hvolpinn. „Nei“, sagði hún. „Hann á eftir að 6tækka og verða að stór- um hundi. Og við höfum hvergi rúm fyrir hann“. Vesalings PésL Hann vissi að hann myndi ekki fá að halda hvolpkuun. Og hann fór ÚL Úti á götu hitti hann fröken Katrinu. „En hvað þetta er fali- egur hvolpur", sagði hún. „Já“, sagði Pési. „Mamma vill ekki leyfa mér að eiga hann“. „Viltu gefa mér hann?“ sagði Katrín. „Mig hefur lengi langað til þess að eignast hund“. Pési vissi að hvolpin- um myndi líða vel hjá Katrínu, svo að hann gaf henni hvolpinn. Katrín fór með hvolp- inn heim til sín. Hún út- bjó rúm fyrir hann. Kat- rín bjó ein, svo að hún var fegin að fá svona góðan félaga. En það stóð ekki lengi. Næsta morgun fór Kat- rín til vinnu. Hvolpinum leiddist að vera einn og tók að gelta og hamast. Nágrannarnir heyrðu til hans. „Hvolpurinn ætti ekki að vera skilinn einn eftir allan daginn“, sögðu þeir. Þeir kveiktu á útvörp- unum og stilltu sjónvarp ið á hæsta, en þeir heyrðu samt í hvolpin- um. Þegar Katrín kom heim sagði einn nágrannanna: „Hvolpurinn þinn vakti barnið mitt“. Annar sagði: „Ég get ekkert unnið í þe^um hávaða". „Ó,“ sagði Katrín. „Mér þykir þetta leitt. Ég verð líklega að gefa hvolpinn". Hún hringdi í frú Jónu. „Langar þig ekki í fall egan hvolp?“ spurði hún. „Jú, einmitt", sagði frú Jóna. „Ég lofaði að gefa Óla litla hvolp í afmælis gjöf“. Svo að Óli fékk hvolp. Og hann varð ánægðasti drengurinn í allri göt- unnL En það stóð ekki lengi. Fljótlega kom herra Jón heim. „PabbL þabbi“, hrópaði ÓIi. „Veiztu hvað mamma gaf mér?“ „Hvað gaf hún ........ atjú — atjú“, hnerraði herra Jón. „Hvað er að?“ spurði frú Jóna. ,,Atjú — atjú“, hnerr- aði pabbi Óla. )rMér þyk- ir það leitt Óli minn. Mér geðjast að hundum, en þeir koma mér til þess að hnerra". Vesalings Óli. Hann vissi að hann gæti ekki átt- litla hvolpinn degin- um lengur. Hann spurði Súsönnu, vinkonu sína, hvort hana langaði ekki í hund. Súsanna spurði mömmu sína. „Ætlar þú þá að hjálpa til við að gefa honum mat og þvo hann“. „Já“, lofaði Súsanna. „Þá máttu eiga hann“, sagði móðir hennar. Súsanna og móðir henn ar útbjuggu rúm fyrir litla hvolpinn. Og mikið var Súsanna glöð. En það stóð ekki lengi. Næsta dag hringdi dyrabjallan. Það var hús- vörðurinn. „Það er bannað að hafa hunda í þessu húsi“, sagði hann. Vesalings Súsanna. Hún vissi að hún myndi ekki geta haldið hvolpin- „Við skulum gefa Pésa hann“, sagði Súsanna. ,Æg veit að hann hefur alltaf langað til að eign- ast hvolp“. Svo að Súsanna og móðir hennar fóru með hvolpinn heim til Pésa. „Komið þið sælar“, sagði mamma Pésa. Þá kom hún auga á hvolpinn. „Ég ætla að gefa Pésa þennan hvolp“, sagði Sús anna. „Ef“, sagði mamma Súsönnu, „ef ykkur lang- ar til þess að fá hvolp- inn“. „Hm“, sagði mamma Pésa „Ég held að ég þekki þennan hvolp“. Hún kallaði á Pésa. „Sjáðu“, sagði hún. „Er þetta ekki hvolpur- inn, sem Nonni gaf þér?“ Pési leit á hvolpinn. „Jú, vissulega. Þetta var sá hinn sami. „Hvar fékkst þú hann?“ spurði PésL „Óli gaf mér hann“, sagði Súsanna ,,Og fröken Katrín gaf hann“, sagði mamma Súsönnu. „Og ég gaí Katrínu hann“, sagði Pési. „Og nú komið þið með hann aft- ur til mín“. Allir hlógu. Mamrna Pésa horfði á hann. , Jæja," sagði hún. „Hvers vegna tekurðu ekki við hvolpinum þin- um?“ „Mínum hvolpi?“ spurði PésL Mamma hans hló og sagði: „Nonni gaf þér hvolpinn. Þú gafst Kat- rínu hann. Katrín gaf Óla hann. Óli gaf Sús- önnu hvolpinn. Og nú gefur Súsanna þér hann aftur. Hérna er svo hvolp urinn þinn og taktu við honum“. Og Pési gerði það, ham ingjusamur yfir að hgfa fengið hvolpinn sinn a£t- ur. SMÆLKI Kennarinn: „Þú skilur það væntanlega, Einar, að mér líður illa, engu síður en þér, þegar ég varð að láta þig sitja eftir í skólanum eftir kennslu- tíma“. Einar: „Já, herra kenn- ari, þess vegna tek ég mér það nú líka ekki eins nærri“. Kennarinn: „Hvers vegna komst þú ekki í enskutímann í gær, Pét- ur?“ Pétur: „Það var ekki til neins, því að ég var svo ofsalega kvefaður, að ég gat varla talað ís- lenzku, hvað þá ensku“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.