Morgunblaðið - 06.07.1968, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.07.1968, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1908 25 (utvarp) LAUGARDAGUR 6. Júii 7.00 Morjrunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmað ur velur sér hljómplötur: Þor- valdur Steingrímsson fiðluleik- ari. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 1500 Fréttir. 15.15 Á grænn ljósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar umferðarþætti. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Tónleikar, þ.á.m. syngur ung söngkona Ragnheiður Guðmunds dóttir við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 16.15 Veðurfregn ir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótnm æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grimsson kynna nýjustu dæg urlögin 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Söngvar I léttum tón: Die Harzer Bergsanger syngja þýzka og austuríska fjalla- söngva. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Ámi Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Guð- mundur Jónsson syngur við und irlelk Ólafs Vignis Albertsson- ar. a. „Þökk“ eftir Gísla Kristjáns- son. b. „Gömul vísa um vorið“ eftir Stefán Sigurkarisson. c. „Þar sem fyrrum" eftir Odd- geir Kristjánsson. d. „Jón hrak“ eftir Magnús Á. Árnason. e. „Rondine al nido" eftir Cres- cenzo. f. „L’ultima canzone" eftir Tosti. g. „Ouvre ton cæur" eftir Bizet. 20.20 Leikrit: „Dálítil óþægindi" eftir Haroid Pinter Þýðandi: örnólfur Árnason. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 21.15 „Fiddler on the Roof“ Atli Heimir Sveinsson kynnir lög úr söngleiknum eftir Joseph Stein og Jerry Bock. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Vönduð ferðasett og sóltjöld "n—......~i—"ííí'— wjíiwBft ■mMiihhimmw SAMKOMUR KFUM Almenn samkoms í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur, talar. Fómarsaamk.ama. Allir eru velkomnir. Peningogróði Sælgætisgerð í fullum gangi, með mjög góð sam- bönd, er að auka og endurnýja vélakos-t sinn, til þess að geta flutt „út“ sælgæti og verið samkeppn- isfær á heimsmælikvarða. Þeir ÍSLENDINGAR, sem hafa áhuga á að eignast hlutabréf í mjög arð- bæru fyrirtæki sendi nákvæmar uppl. í póstbox 761 merkt: „Peningagróði“. Verða þeim þá veittar allar nauðsynlegar uppl. um hæl. j\lú geta allir eignazt gólfteppi SMYRILL er fluttur af Laugavegi 170 að * Armúla 7 SMYRILL, Ármúla 7. Sími 12260. Til að kynna íslenzkan iðnað, til að örva sölu í júlí og ágúst, til að veita yður einstakt tækifæri, bjóðum vér yður að eignast íslenzkt gólfteppi án útborgunar, með jöfnum mánaðarlegum afborgun- um. Afgreiðum um allt land. KYNDILL, Keflavík. Smi 92—2042. UTAVER Teppi — Teppi Belgísk, þýzk og ensk gólftcppi. Verð pr. ferm. frá kr. 255.— Góð og vönduð teppi. * Islandsmótið I. DEILD ft í dag kl. 16 leika á Keflavíkurvelli * I. B. K. ag Fram. Dómari Valur Benediktsson. Mótanefnd. Sýning Sýning Prófsmíðar nemenda í húsgagnasmíði verða til sýnis að Grensásvegi 3 í húsakynnum Ingvars & Gylfa. Laugard. 6/7 kl. 10—10. Sunnud. 7/7 kl. 10—10. Mánud. 8/7 kl. 6—10. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ Húsgagnameistarafélag Reykjavíkur. Skipstjóro — vélstjóra vantar á 250 lesta síldarbát strax. Um- sóknir sendist Morgunbl. merktar: „Síld- veiðar — 8371“. IJnglingahljómsveitjir Fyrirhuguð er keppni um titilinn Táningahljóm- sveitin 1968 í Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina VERÐLALN KR. 15.000.oo Hljómsveitir hvar sem er á landinu mega taka þátt í þessari keppni. Meðlimir hljómsveitanna þurfa að vera 19 ára og yngri. Aðgangur að magnara og tormmusetti á staðn- um. Skriflegar umsóknir sem tilgreini nafn hljóm- sveita fjölda, aldur og nöfn hljómsveitarmeðlima ásamt síma, sendist augl.d. Mbl. fyrir 10. júlí merkt- ar „Sumarhátíð 1968 — 8152“. ÆskulýÖssamtökin í Borgarfirði Kvikmyndasýning verður r Háskólabíó í dag kl. 3 fyrir börn sem störfuðu fyrir stuðningsmenn Kristjáns Eldjárns á kjördegi. Miðar afhentir við innganginn. Stuðningsmenn ÓDÝRT HREINSIjM PRESSUM f BORGARTÚN 3 SÍMM0138 ■ “ IWU FÖTIN V BOROARTÚN 3 SÍMIIOOS FVRIR 70 KR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.