Morgunblaðið - 06.07.1968, Page 9

Morgunblaðið - 06.07.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1968 9 Natiðimgaruppboð sem auglýst var í 19., 21. og 23. tbl. LögbirtingaMaðs- ins 1968 á Grettisgötu 43 A, hér í borg, þingl. eign Ólafs Laufdal Jónssonar, fer fram eftir kröifu Sig- urðar Hafstein hdl., Jóhanns Ragnarssonar hdl., og Kristins Sigurjónssonar hrL, á eigninni sjálfri, mið- vikwdaginn 10. júlí 1968, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Siminn er 24300 Til sölu og sýnís 6. Einbýlishús og hús með 2 íbúðum og 1., 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. í- búðir viða í borginni, sumar Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 11. og 13. tbl. Lögbirtingatolaðs- ins 1968 ó hliuta A-götu 35 við Hamrahlíð, sumarbú staða-hverfi, þingl. eign Brynhilidar Berndsen, fer fram eftir kröfu Einarts Viðar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 10. júlí 1968, kfl, 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. ) } TILSÖLU 3ja hæða hús 200 ferm. að grunnfleti, tilvalið fyrir léttan iðnað, veitingarekstur, skrifstofur o. fl. á góðum stað í iðnaðarhverfi borgarinnar. Upplýsingar i sima 37228. Skrifstofuvinna Óskum að ráða stúlku í bókhald til lengri tíma. — Reynisla æskileg. GARBAR GÍSLASON HF., Hverfisgötu 4—6. sér og með bílskúrum og sum- ar lausar og með vægum út- borgunum. Einbýlishús og 2ja til 5 herb. íbúðir í Kópavogskaupstað. Nýtízku einbýlishús og raðh. í smíðum. Jörð í Vestur-Húnavatnssýslu. Eignarland í Ölfusi. Einbýlishús í Mosfellssveit. Sumarbústaðir og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari lllýja fasteignasalan Simi 24300 Tilboð óskast í Volkswagen 1300, árgerð 1967, skemmdan eftir veiltu. Bíllinn verður til sýnis mánudag og þriðjudag næst- korrtandi, á bifreiðaverkstæði Arms hf., Skeifunni 5. TQboðum skal skila á skrifstofu Ábyrgðar hf. fyrir kL 12 á hádegi 10. júlí næstkomandL RITARI Staða læknaritara við Borgarspítalann er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri. umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri sbörf sendist Sjúkrahúsnefnd Reyfkjavíkur, BorgarspiitaA- anum Fossvogi fyrir 15. júli nJc. Reykjavík, 5.7. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Matreiðslnmaður eða mat- reiðslukona óskast nú þegar. Upplýsingar á staðnum. HÓTEL GARÐUR. Tilboð óskast 1 aokkrar fólksbifreiðar, hópferðabifreið og landbún- aðartraktor er verða til sýnis að Grensásvegi 9 mið- vikudaginn 10. júlí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð kl 5. Sölunefnd vamarliðseigna. IMýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð Klæðning hf. Litaver Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24 Sími 21444 Sími 30280. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Austurbrún 2ja herb. vönduð og faileg íbúð. 1 Vesturborginni 5 herb. íbúð 140 ferm. á 2. hæð. íbúðin er i góðu lagi, bílskúr. Útborgun má greiða í áföngum á 2 ár- um. Einbýlishús í Reýkjavík, Kópavogi og Garðakauptúni, fullbúin og i smíðum. ibúð óskast Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð sem næst Breiðagerðis- skóla, þarf ekki að vera laus fjrrr en 1. okt. nk. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. Lokað vegna jarðarfarar mánudag. F ASTEIGN AS ALAN Óðinsgötu 4. Simi 15605. Skuldabréf óskasttilkuups Höfum kaupendur að nokkru •magni fasteignatr. sk-ulda- bréfa. Uppl. í sima 18105. Fasteignir & fiskiskip Hafnarstræti 4. Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. Vinsamlegast athugið að skrif stofan er flubt á 2. hæð í Hafn arstræti 4, Bókabúð Norðra. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4., 6. og 8. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1968 á Borgarfossi við Árbæ, (Árbæjarbletti 4), hér í borg, þingl. eign Ingifbjargar Sumarfliðadóttur, fer fram eftir knöfu Einars Viðar hrl., Jóns Magnús- sonar hrl., Gjaldheimitunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Björns Sveinbjörnssonar hrl., og Krist- ins Sigurjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðviku- dagin 10. júlí 1968, kl. 10.30 árdegis Borgarfógetaembætt-ið i Reykjavik. * Abyrgðarstarf Vanur gkrifstofumaður óskast I ábyrgðarstarf, hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Reynsla nauðsynleg. Um- sóknir með upplýsingum uma aldur, nám og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. þessa mánaðar, merkt: „Góð laun — 8326“. Matsvein, 2 vélst jóra og háseta vantar á mb. Ingiber Ólafsson n. til síldveiða. Uppl. í síma 8250, Grindavík, og 1333, Kefflavík. Bakarí - Árbæjarhverfi Hef opnað brauða- og kökugerð. Mikið úrvaL gjörið svo vel að reyna viðskiptin. ÁRBÆJARBAKARf, Rofabæ 9, sími 82580. Hér er leiðin til dugnaðar í hússtörfum Veitið dóttur yðar mtögufliei!ka á að sækja nýtízku mat- reiðsLunámiskeið í 3, 6 eða 9 mánuði. Skóli vor eir þekkt- ur fyrir góðan félagsanda og nýtízku námskeið f mait- reiðslu. Sé dóttir yðar of ung til vinnu, þá sendið hana í skóla. Pantið í dag nýja, ókeypis námsskrá með öLlum upplýsingum og verði. Husassistenternes FAGSKOLE Fensmarksgade 65 - 2200 Köbenhavn N. Sími (01) 39 67 74. Húsbyggjendur! Innréttingavörurnar á einum stað. GÓLFTEPPI GÓLFFLÍSAR GÓLFDÚKAR GÓLFLISTAR VIÐARÞILJUR VEGGDÚKAR VEGGFLÍSAR LOFTPLÖTUR HARÐPLAST SÓLBEKKIR PLASTSKÚFFUR JÁRNVÖRUR Allt vandaðar byggingarvörur. Grensásvegi 3. — Sími 83430.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.