Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 1
24 SIÐUR 146. tbl. 55. árg. LAUGARDAGUR 13. JULÍ 1968 Prentsmiðja Morgublaðsins Sovézkur rithöfundur flýr til Bandaríkjanna Washinigton, 12. júlí. AP. Sovézkur rithöfundur og bók- menntagagnrýnandi, Arkady V. Belinkov, er kominn til Banda- rikjanna ásamt eiginkonu sinni, og er gert ráð fyrir að hann biðji um hæli sem pólitískur flóttamaður. Að því er talsmað- ur bandaríska utanríkisráðuneyt isins, Robert J. McCloskey, sagði á blaðamannafundi í dag fengu Flotaæfing- ar Rússa hafnar T ass-tilkynning um æfingarnar Moskvu, 12. júlí. NTB. Tass-fréttastofan tilkynnti í dag, að flotadeildir frá Sovétríkjunum, Austur- Þýzkalandi og Póllandi stund uðu nú sameiginlegar æfing- ar á Norður-Atlantshafi, Nor- egshafi, íshafi og Eystrasalti. Flotaæfingunum stjórnar yfirmaður sovézka flotans, Sergei Gorchkov aðmíráll, og nánustu samstarfsmenn hans eru yfirmaður pólska flotans, Zdyslaw Studzinski aðmíráll, og yfirmaður austur-þýzka flotans, Willi Emm aðmíráll. í æfingunum, sem ganga undir nafninu „Norður“, taka þátt skip af ýmsum gerðum, flotaflugvélar og hinar ýmsu Franihald á bls. 23 Belinkov, sem er 47 ára gamall, og kona hans vegabréfsáritun til Bandaríkjanna í Munchen í Vestur-Þýzkalandi og gilda vegabréfin í sex mánuði. Belinkov-hjóein komu til Band'aríkjanna 27. júní. McOlos- key sagði, þeigair hann var að því spurður hvort hjónin hefðu beðið um hæli sem pólitískir flóttamenn, að hann gerði ráð fyrir að þau vildu verða um kyrrt í Bandáríkjuinum. Aðspurð utr sagði hann, að Belinkov ætti við veikindi að stríða pg hann ■hlefði fengið aðhlynninigu eftir komuna á Mayo-sjúkrahúisinu í Rochester í Minnesota. McCloSkey mieitaði að svara spuminigu um hvar hjómin væru nú stödd og vildu beldur ekkert um það segja hvemig þau kom- ust ti'l Munchen, hvort stjórnar- völd í Bamdaríkj'unum og Sovét- ríkjuimum hefðu ræðzt við um málið og hvaða ástæður lægju til þesa að Belinkov vildi verða um kyrrt í Bandaríkj'Uinfum. Að minnsta kosti sjö manns fórust í hinum miklu flóðum, sem geisuðu í Bretlandi á miðvikudag og fimmtudag. 1 gær unnu hermenn við við- gerðir á járnbrautabrúm, sem eyðilögðust í flóðunum. Nota varð báta til að flytja á brott fólk úr þremur þorpum, sem einangrazt hafa vegna flóð- anna. Varað hefur verið við meiri úrkomu. A myndinni sést hvernig umhorfs er í bæn um Melksham á Vestur-Eng- landi, þar sem flóðin hafa verið mest. Sovézku hersveitirnar sagðar að undirbú a brottför sína frá Tékkóslóvakíu: Taugastríðið gegn Tékkóslóvakíu — talið hafa borið lítinn árangur Vin, 12. júlí. NTB-AP. Sovézku hersveitirnar, sem enn eru um kyrrt í Tékkósló- vakíu að loknum heræfingum Varsjárbandalagsins, er fram fóru í júní, tóku í dag að und- irbúa brottför sína úr landinu, og samtímis mátti greina ýms merki þess, að taugastríð vald- hafanna í Kreml gegn frelsis- þróuninni í Tékkóslóvakíu hefði engan árangur borið. Stjómmálasérfræðingar halda því fram, að hafi sovézka stjórn in vonazt til þess að geta veitt stuðning íhaldssamari öflum í kommúnistaflokki Tékkóslóvak íu, en áhrif þeirra fara nú mjög Bílalestir sendar tií Biafra dvínandi, með þvi að hafa her sinn áfram í landinu, þá hafi sú ráðagerð mistekizt. f blöðum og sjónvarpi í Tékkó- slóvakío í dag var að nýju láitin í ljós, eftir að tilkyruit hatfði verið, að sovézku hersveitirnar myndiu bailda ó brott úr land- inu, nauðsynin á því, að aðiild- arríki VansjárbaindalagsAns virtu fullveldi hveris annars og löigð var á það rík áherzla, að þau með matvæli Neyðin svo mikil að Vietnam-stríðið hverfur í skuggann „Tvö þúsund orð“, ávarp i írjálslyndra manna Lagos, 12. júlí. NTB-AP. YFIRVÖLD í Nígeríu tilkynntu í dag, að opnuð yrði leið til Bi- afra, til þess að koma vistum og matvælum til nauðstaddra flótta- manna. Neyðin, sem ríkir í Biafra, er svo mikil, að atburð- irnir í Vietnam hverfa gersam- lega í skuggann, sagði forstöðu- maður neyðarhjálparstarfs norsku kirkjunnar, Elias Berge, þegar hann kom frá Biafra í dag til Kaupmannahafnar. Hann sagði að hraða yrði hjálparað- gerðum, því að ef ekki bærust 100-200 lestir af matvælum dag- lega mundu milljónir deyja úr hungri. Talsmaður utanríkisráðuneytis Nígeríu, Okoi Arikpo, sagði á blaðamannafundi í Lagos, að sambandsstjórnin mundi senda bílalestir 40 km suður á bóginn frá Enugu, fyrrverandi höfuð- borg Biafra, undir eftirliti Rauða krossins. Þessir bílar flytja vistir sem borizt hafa fiugleiðis til Enugu. Vistirnar verða fluttar til bæjarins Awgu og þaðan til stað- ar sem síðar verður ákveðinn á yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna, milli Awgu og Okigwi, sagði Aripko. Aripko sagði, að einnig hefðu verið athugaðir möguleikar á því að nota járnbrautarlínu, sem ligg ur þvert yfir víglínuna suður af Enugu og að einnig hefðu verið athugaðir möguleikar á því að flytja vistir flugleiðis eins og Al- þjóða Rauði krossinn hefði lagt til. Hann sakaði leiðtoga Biafra- manna, Odumegwu Ojukwu of- ursta, um að nota mannslíf til að afla stjórn sinni alþjóðarviður- kenningar. Sambandsstjórnin hefur sagt, að ráðizt verði á allar flugvélar er fljúgi ólöglega til Biafra, þar á meðal flugvélar sem flytja matvæli til nauð- staddra. Friðarviðræður? Norski fulltrúinn, Elias Berge,, sem í kvöld mun gefa skýrslu á fundi Alkirkjuráðsins í Uppsöl- Framhald á bls. 23 Tékkóslóvakíu, sem vakið, hefur mikla athygli og ( meðal annars átt þátt í því, að Rússar hafa beitt hótunum í garð nýju vald- hafanna í Prag, birtist í mættu ekki skipta sér af mál- efnum hvers annars. Blöð í Tékkóslóvakíu létu ó- trauð í það skína, að ótti Sovét- ríkjanna varðandi ástandið í Tókkóslóvakíu byggðist á skorti á þekkingu á, hvernig málum væri farið í Prag, og vísuðu þau á bu'g fullyrðingum sovézkra blaða um, að Tékkóslóvakía beitti sér fyTÍr aðgurðum gagn- byltingarsinna. Emgu að síður birtist í blað- inu „Rauða stjarnan" í Mosikvu í dag, en það er málgaign hens- ins, girein, þar sem fram komu frekari áisakanir um, að raddir gagnbyltingarmainna létu mikið til sín heyra. Þvingunum beitt. Auk hernaðarlegra og póli- tískra þvingana beita Sovétrík- Framhald á hls. 22 Humphrey vill verzlun við Kína HUBERT Humphrey, varaforseti, hvatti til þess í yfirlýsingu, sem hann gaf út í dag um utanríkis- mál.að felit yrði niður gildandi bann við verzlun Bandaríkjanna við Kína og að hafin yrði verzl- un við Kínverja með varning sem hefði enga hernaðarþýðingu. Varaforsetinn hvatti jafn- framt til þess, að Bandaríkja- stjórn reyndi að færa samskipti landanna í eðlilegt horf. Með þessari afstöðu sinni hefur hann gengið talsvert lengra en John- son forseti, sem fylgir þeirri stefnu, að Bandaríkin viðurkenni ekki Kínverska alþýðulýðveldið. Framhald á bls. 23 Pueblo skilaö? Neitað í Washington Washington, 12. júlí NTB. Talsmaður bandaríska ntan- ríkisráðuneytisins vísaði í dag á bug ummælum sem Stephen M. Yong, öldungadeildarmaður hef- ur viðhaft þess efnis, að áhöfn bandaríska „njósnaskipsins“ Pu eblo, yrði sleppt úr lialdi í næsta mánuði og skipinu skilað. Hann Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.