Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1968
Litlar breytingar á frönsku
stjórninni
Nýr kennslumálaráðherra
París, 12. júlí. NTB-AP.
Tk COUVE de Murville, hinn ný
skipaði forsætisráðherra
Frakklands, myndaði nýja
stjórn í dag, og halda flestir
ráðherrar fráfarandi stjórnar
embættum sínum. Nýr mað-
ur, Francois-Xavier Ortoli,
sem var kennslumálaráð-
herra í stjórn þeirri sem Ge-
orges Pompidou myndaði 31.
maí, tekur hins vegar við
hinu mikilvæga embætti fjár
málaráðherra, sem Couve de
Murville gegndi áður en hon
um var falin stjórnarmynd-
un.
Flestir aðrir ráðherrar halda
embættum sínum: Michel Debré
verður áfram utararíkisráðherra,
Raymond Marcellin innanríkis-
rá'ðherra, André Malraux menn-
iragarmálaráðherra, Maurice
Fangauppreisn í IMapolí
Napólí, 12. júlí — AP —
UM 2000 fangar gerðu upp-
Heian í morguin og raáðu á sitt
vald Poggioireale-fangelsi'niu í
Napólí. Hópur fanga yfirbug-
aði verðina og hleypti félög-
um síraum út. Mtkil hitabylgja
er nú í Napólí og miun hún
hafa valdið miklu um upp-
reisn fanganna. Um leið og
þeir hlupu út úr klefum sín-
um, kveiktu þeir í rúmfatn-
aði og öðru lauslegu. Hundr-
uð faraga köstuðu logandi dýn
um og múrsteinum út á göt-
urraair umhverfis fangelsið áð-
ur en lögnaglunni tókst að
brjótaist iran í byggiraguna.
Lögreglan umkringdi fang-
elsið, en æst og óttastegið
skyldfólk fangannia þyrptist
þaragað iþegar fréttiist um upp
reisniraa. — Farðu niður, Giov
anni, flarðu niður, Gennaro,
æptu konur og veifuðu vasa-
klútum til flanga, sem stóðu
á háum fanigelsismúrunium.
— Við erum að deyja úr
þorsta, hrópuðu fangamir tii
ætrtingja sinna. Margir komu
með vatrasflöskur og matar-
pakka handa föragunum.
Eftir fimm klukkustunda
uppreisnarástand færðist afltur
ró yfir fangelsið og flestir
famgarana snleru aftur til klefla
sirana, en íjölmennar varð-
sveitir lögreglu og slökkviliðs
höfðu gætur á flangelsinu.
Styrkur til númsdvolur í Kiel
BORGARSTJORNIN í Kiel mun
veita íslenzkum stúdent styrk til
námsdvalar við háskólann þar í
borg næsta vetur.
Styrkurinn nemur DM 350,—
á mánuði í 10 mánuði, til dvalar
í Kiel frá 1. október 1968 til 31.
júlí 1969, auk þess sem kennslu-
gjöld eru gefin eftir.
Um styrk þennan geta sótt all-
ir stúdentar, sem hafa stundað
háskólanám í a.m.k. þrjú misseri
1 guðfræði, lögfræði, hagfræði,
læknisfræði, málvísindum, nátt-
úruvísindum, heimspeki, sagn-
fræði og landbúnaðarvisindum.
Ef styrkhafi óskar eftir því,
verður honum komið fyrir í stúd
entagarði, þar sem fæði og hús-
næði kostar um DM 250,— á mán
uði.
Styrkhafi skal vera kominn til
háskólans eigi síðar en 15. okt.
1968 til undirbúnings undir nám-
ið, en kennsla hefst 1. nóvember.
Umsækjendur verða að hafa
nægilega kunnáttu í þýzku.
Umsóknir um styrk þennan
skal senda skrifstofu Háskóla ís-
lands eigi síðar en 1. ágúst n.k.
Umsóknum skulu fylgja vottorð
a.m.k. tveggja manna um náms-
ástundun og námsárangur og
a.m.k. eins manns, sem er per-
sónulega kunnugur umsækjanda.
Umsóknir og vottorð skulu vera
á þýzku.
(Frá Háskóla ísland).
. Pop-hátíð í Þórsmörk
— og gömlu dansainir fyrir hina fullorðnu
UM NÆSTU verzlunarmanna
helgi verður haldin skemmtun í
Þórsmörk með nokkuð öðru sniði
en venja er til. Verður þar ým-
islegt til skemmtunar bæði fyr-
ir unga og aldna. Það sem ber
hæst af dagskrárliðunum er, að
nú verður haldin í fyrsta sinn
svo kölluð Pop-hátíð hér á landi.
Þar leika flestar vinsælustu
unglingahljómsveitir landsins
fyrir dansi stanzlaust í átta
klukkustundir hvort kvöld,
laugardags- og sunnudagskvöld.
Meðal þeirra hljómsveita sem
þarna leika eru: Flowers, Óð-
menn, Bendix, Pops og Sálin.
Hátíð þessi er einkum hugsuð
fyrir unga fólkið, en ungt fólk
hefur venjulega verið í meiri-
hluta af þeim fjölda fólks sem
streymir í Þórsmörk um þessa
helgi.
Fyrir eldra fólkið verður þó
ýmislegt um að vera líka, t.d.
verða gömlu damsarnir dansaðir
á sérátöku svæði bæði kvöldin.
Þá verður ýimlaegt fleira
til skemmturaar. Mikil útiskemmt
un verður á sunraudag þar sem
ýmsir skemmtikraftar koma fram
með gamaraefni, þjóðlagasöng o.
fL Þá verða haldnir sérstakir
hljómleikar, sýnt bjargsig og
björgun manraa úr kleittum, fall-
hlífaratökk, svokallaðar „go-go
girls“ sýna o.m.fl. Stórir varð-
eldar verða kynntir á kvöldin
og verður þar einnig ýmislegt til
skemmtunar. Þá vterður mikil
flugeldasýnimg á miðnætti sunmj
dag. Á dagiran verður stöðug dag
skrá fyrir þá sem vilja, göngu-
ferðir um nágrennið undir leið-
sögn kunnugra manna, ýmis kon
ar leikir, keppnir o.m.fl.
Það er Hjálparsveit skáta í
Reykjavík sem gengsit fyrir
skemmtun þessari, en hjálpar-
sveitin hefur um árabil haft á
hendi sj úkraþ j ónustu í Þórs-
mörk um verzlunarmaranahelg-
iraa. Þess má geta, að um verzl-
unarmanraahelgma í fyrra
gekkst sveitin eiranig fyrir nokk-
urri dagskrá í Þórsmörk.
Schuman félagsmálaráðherTa,
Roger Frey ráðherra er gegnir
hlutverki milligöngumanns þings
og ríkisstjórnar og René Caphite
dómsmálaráðherra.
Allmikil togstreita átti þó sér
stað áður en ráðherralistinn var
lagður fram,að því er heimildir
Reuters herma, og hótaði Edgar
Faure að segja af sér ef hann
fengi ekki mikilvægt embætti
en sætti sig við embætti kennslu
málaráðherra, sem nú er orðið
mikilvægt vegna fyrirhugaðra
endurbóta á háskólakerfinu, eftir
a’ð de Gaulle forseti kvaddi hann
á sinn furad í morgun.
Breytingar?
Couve de Murville forsætisráð
herra átti í dag marga fundi með
de Gaulle forseta áður en ráð-
herralistinn var opinberlega birt
ur, og er það talið benda til þess
að forsætisráðherrann hafi gert
nokkrar breytingar á listanum
að beiðni forsetans.
Athygli vekur, að staða upp-
lýsingamálaráðherra sem full-
gilds ráðherra verður lögð nfður.
í þess stað fer Joel le Theule,
ráðuraeytisstjóri í forsætisráðu-
neytinu, með upplýsingamálin,
og felur það í sér að Couve de
Murville getur haft nákvæmt
eftirlit með upplýsingastarfsem-
ixmi, að því er heimildir Reuters
herma.
Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gíslason sem Norma og Emest.
Ljósm. Óli Páll Kristjánsson.
„Vér morðingjar** norð-
ur og austur um land
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ gengjst um
þessar muindir fyrir leikför um
landið mieð leikrit Guðmundar
vorau leikamamir á Norðurlandi,
Kambairas, Vér morðinigjar. í gær
ein í fyrrakvöld var 30. sýniirag
á leikritiirau í Ásbyrgi í Miðifirði.
Erliragur Gíslason hefur nú tek
ið við hlutverki Guinnams Eyjólfs
saraar í leikraum og leikur Ern-
est, en við hlutverki Erlings hef
ur Þorgrímuir Eiraarisson tekið.
Leiknum hefuir hvarvetraa ver-
ið mjög vel tekið og er leikför-
inni nú baldið áfram norður og
■austur um iand.
Verður leikurinn sýndur á Ak
ureyri 16. júlí n.k., en á Egils-
stöðuim 26. júlí. Leiikförinni lýk-
ur á Hornafirði um mánaða-
mótin.
Golfmeistaramótinu lýkur í dag
— fengust ekki úrslit í meistara■
fyrsta- og öðrum flokki
MEISTARAMÓT Islands í golfi
hélt áfram í ágætu verðri í Vest-
mannaeyjum í gær. Úrslit feng-
ust í kvennaflokki, unglinga-
flokki og öldungaflokki án for-
gjafar, en 18 holur eru eftir í
meistaraflokki og fyrsta og öðr-
um flokki.
t kvennaflokki urðu úrslit þessi:
1. Guðfinna Sigurþórsdóttir Suð
urnes 202 högg
2. Ólöf Geirsd. Rvík 211 —
3. Laufey Karlsd. Rvík 211
4. Svana Tryggvad. — 231
Úrsiit í unglingaflokki
urðu þessi:
1. Hans ísebarn Rvík 311
2. Björgvin Þorsteinss. 318
3. Jón H. Guðlaugs. Ve 319
4. Ólafur Skúlas. Rvík 325
t öldungaflokki án forgjafar
úrslit þessi:
1. Vilhjálmur Árnas. R. 90
urðu
Jóhann Líndal Jóhannsson og Ástvaldur Eiríksson við hina nýju
Aero Darter Commandervél. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
Þór iif. fær nýja vél
FLUGFÉLAGIÐ Þór h.f. hefur
nýlega fest kaup á nýrri fjög-
urra sæta flugvél af gerðinni
Aero Commander Darter og er
vélin knúin einum hreyfli. Var
vélinni flogið hingað frá Banda-
ríkjunum, en millilent á Ný-
fundnalandi og í Narsasuaq á
Grænlandi. Er þetta fyrsta vél
þessarar tegundar, er keypt hef-
ur verið til landsins.
Mbl. hafði í gær tal af for-
manni Flugfélagsins Þór, Jóihanni
Líndal Jóhannssyni, og sagði
hann, að þetta væri önnur vél
félagsins, en það á að auki
Cessnu 140. Félagið rekur flug-
skóla á Suðurnesjum með aðsetri
á Keflavíkurflugvelli. Kennarar
eru tveir, Reidar Kolsön og Ást-
valdur Eiríksson. Nemendur eru
20, íslenzkir og bandarískir.
Verður hin nýja vél bæði notuð
til kennslu og til leiguflugs. Flug
vélin er búinn mjög fullkomnum
siglingartækjum, m.a. mjög ör-
uggum blindflugstækjum og
miðunarstöð.
Jóhann Líndal sagði, að Flug-
félagið Þór hefði verið stofnað í
október sl. og væru hluthafar
níu. Eru þeir allir flugmenn með
réttindi frá einkaflugmannsprófi
til kennsluréttinda. Stjórn félags-
ins skipa: Jóhann Líndal Jóhanns
son, formaður, Níels Einarsson,
ritari, og Sveinbjörn Jónsson,
gjaldkeri.
2. Júlíus S. Snorras. Ve 90 —
3. Lárus Ársælsson Ve 92 —
í meistaraflokki og fyrsta og
öðrum flokki var búið að leika
52 holur en 18 eftir, og verða
þær leiknar í dag. Staðan er
þannig í meistaraflokki.
1. Júlíus Sólnss Ak.eyri 224 —
2. Hallgrímur Júlíuss. V 224 —
3. Óttar Ingvarss. Rvík 226 —
4. Einar Guðnason Rvík 226 —
t fyrsta flokki er staðan þannig:
1. Marteinn Guðjónss V 240 —
2. Ársæll Lárusson Ve 242 —
3. Sveinn Þórarinss. Ve 243 —
í öðrum flokki er staðan þannig:
1. Pétur Antonss. Snes 247 —
2. Þórvaldur Jóhanraesson
Rvík 256 —
3. Ragnar Guðm.son Ve 260 —
Happdrætti
Blindrafélagsins
EFTIRTALIN númer hlntn vlnn
ing í happdrætti Blindrafélagslns
No. 12932, Vauxhall Victor,
fólksbifreið
No. 20518 Ferð fyrir tvo til
Mallorka.
Vinninganna má vitja á skrif-
stofu Blindrafélagsins Hamra-
hlíð 17 n.k. mánudag og þriðju-
dag, eftir það verða upplýsing-
ar veittar í síma 51763, þar sem
skrifstofan verður lokuð vegna
sumarleyfa.
í
NORÐMENN
Framhald af bls. 22
sem oft var erfitt að gera sér
grein fyrir, hvort heldur voru
framin af styrkleika leikmanna
eða ásettu ráði. Það virðist und-
arleg ráðstöfun, að maður sem
aldnei hefur fengið að dæma leik
í 1. deild skuli vera látiran dærna
milliríkjaleik, þófct í ungliraga-
flokki sé. Ekki bætti það úr
sikák, að línuvörður sem átti að
koma frá Reykjavík, mætti ekki
til leiks, og þurfti dórraarinn að
snúast í því nokkrum mínútum
áðuir en leikuriran hófst að út-
vega línuvörð úr hópi heima-
mararaa. — B. Þ.