Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚU 1968 7 1.1 iii’ i Gamalt og gott Orðskviðuklasi 83. Tryggilega'að tala og gera, traust er ráð, því opt kann vera, heyrandi í holti nær: eins líka, þó ei það reynist, í orðskviðum þetta greinist: Gætinn stendur grandi fjær. (ort á 17. öld.) syni í Kvennabrekku ungfrú Stein unn Sigurðardóttir Vígholtsstöðum Dalasýslu og Hr Brynjar Valdimars- son. Heimili þeirra er að Álfhóls- vegi 36 Kóp. Studio Guðm. Sunnudaginn 16. júní voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Björg Yrsa Bjarnadóttir og Svend Richter. Heimili þeirra verður að Nokkva- vogi 52 Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. Þann 18.5 voru gefin saman í í hjónaband af séra Garðari Svavars syni í Laugarneskirkju. Ungfrú Olga B. Magnúsdóttir íþróttakenn- ari og Stefán H. Sandholt. Heim ili þeirra er að Austurbrún 4. Rvik Studio Guðm. Þann 14.6 1968 voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari Þor- lákssyni. Ungfrú Hildur Hrönn Hreiðarsdóttir. Hr Guðmundur Sig urðsson. Heimili þeirra er að Máfa hlíð 34. Studio Guðm. Þann 29. júní 1968 voru gefin saman í hjónaband af séra Garð- ari Svavarssyni í Laugarneskirkju ungfrú Edda Björk Bogadóttir og Ólafur Oddur Jónsson. Heimili þeirra er í Álfheimum 46. Rvík. Studio Guðm. 5. júlí voru gefin sa.man í hjóna- band ungfrú Ingunn Þorleifsdóttir Kirkjuv 30 Akranesi og Gísli Elías son Stóragerði 10 Reykjavík. Studio Guðm. Þann 28. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Ragnari Fjalari Lárussyni, ungfrú Guðbjörg Gréta Bjamadóttir og Hermann Áskell Gunnarsson. Heimili þeirra er að Leifsgötu 8. Rvík. Studio Guðm. Þann 1.6 voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni í Kirkju Óháða safnaðarins ungfrú Þórey Þorkelsdóttir kennari og ög mundur Runólfsson bifvélavirki Heimili þeirra er að Eikjuvogi 28 Reykjavík. Studio Guðm. Laugardaginn 22. júní voru gef- in saman í Neskirkju af. séra Garð- ari Þorsteinssyni ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir og Óskar Þór Sig urðsson. Ljósmyndastofa Þóris. Fimmtudaginn 20. júni voru gef- in saman í Aðventkirkjunni af Júlíusi Guðmundssyni ungfrú Erna Guðsteinsdóttir og Eddy Johnson kennari. Heimili þeirra verður í Frakklandi. Ljósmyndastofa Þóris. í dag verða gefin saman í hjóna band í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Kristj ana Harðardóttir og Björn Sig- tryggsson. Heimili þeirra verður að Álfhólsvegi 81, Kópavogi. Gullbrúðkaup eiga í dag Guðrún Vernharðsdóttir og Guðmundur Guðbrandsson Grettisgötu 27, bjuggu áður í 43 ár á Stóru Drag eyri í Skorradal I Borgarfirði. band af séra Sverri Haraldssyni í Borgarfjarðarkirkju Eystra ungfrú Sigrún Þórðardóttir og Gísli Ág- ústson. Hesimili þeirra er í Garðs enda 11 Studio Guðm. 29. júní voru gefin saman í hjóna Þann 12 júní voru gefin saman í hjónaband af séra Eggert Ólafs- Hraðbátar til sölu Til leigu Nokkrir hraðbátar, nýir og i 2—3 mán. sólríkl stofa m/ notaðir, til sölu með eða aðgangi að eldhúsi, baði og án mótora. síma. Uppl. í síma 18328 Preben Skovsted, e. h. á morgun og á sunnu- Barmahlíð 56, skni 23859. dag. Ungur maðu r Ódýr ískápur 21. árs, óskar eftir vinnu. óskast ,þarf ekki að vera Margt ikemur til greina. stór. Upplýsingar í síma Upplýsingar í sima 41882. 20546. Vil kaupa Olíukyndingartæki Volkswagen, árgerð ’65— til sölu með öllu tilheyr- ’66, staðgreiðsla. Upplýs- andi. Upplýsingar í síma ingar í sírna 40018. 51639. Sveitadvöl Keflavík — Suðurnes Lokað vegna sumarleyfa Get bætt 'við barni í sveit. Upplýsingar í síma 50588. frá 20. júlí til 19. ágúst. Rammar og gler, Keflavik. KÓPAVOGUR Afgreiðsla Morgunblaðsins í Kópa- vogi er flutt í GRÆNUTUNGU 8 SÍMI 40748. Gerður Sturlaugsdóttir JlnrgwiM&Mlí 22-24 3ffi80-32C LTTAVER Teppi - Teppi Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi. Verð pr. ferm. fró kr. 255.— Góð og vönduð teppi. IMýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð Klæðning hf. Litaver Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24 Sími 21444 Sími 30280. Nýjung í Hafnorfirði Nætursolu ú Bílustöð Hufnurfjurður Reykjavíkurvegi 58 Opið ullun sólurhringinn Svið, skonsur, harðfiskur, pylsur, samlokur, öl og tóbak. BÍLAR ALLAN SÓLARHRINGINN Sími 51666

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.