Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚU 196® 11 Jóitas Haralz formaður Islenzk-Ameríska félagsins AðALFUNDUR Íslenzk-Amer- íska félagsins var haldinn 29. maí síðastliðinn. Eins og á und- anförnum árum hefur starfsemi félagsins aðallega beinzt að því að greiða götu íslenzkra náms- manna til náms í Bandaríkjun- um og auka menningartengsl ís- lands og Bandaríkjanna með öðr um hætti. Félagið hefur nána samvinnu við the American- Scandinavian Foundation í New York, er vinnur mikið starf í sambandi við menningartengsl Bandaríkjanna og Norðuxlanda, sérstakiega með hvers konar að- stoð við námsfólk. Á skólaárinu 1967-1968 hlutu 8 íslenzkir stúdentar styrki á vegum stofnunarinnar Institute of International Education og hafa þegar 11 fengið sams kon- ar styrki á árinu 1968-1969. Úr Thor-Thors sjóðnum, sem American Scandinavian Found- ation annast, fengu 4 námsmenn styrk (eirtt þúsund dali) og munu 5 hljóta sams konar styrk á þessu ári. Enn fremur hefur sjóð urinn styrkt 4-6 ísl. kennara til þátttöku í sumarnámskeiði að Luther College í Iowaríki und- anfarin tvö sumur og einnig í sumar. Með aðstoð American-Scandi navian Foundation reynir ís- lenzk-Ameríska félagið að greiða götu þeirra, er komast vilja í starfsþjálfun í ýmsum greinum í Bandaríkjunum. Nýlega hefur National Sience Foundation í Bandaríkjunum tek ið að gangast fyrir námsskeið- um fyrir kennara í stærðfræði og vísindageinum og veitt til þess ríflega styrki. Hafa þegar Afkastamikil verksmiðja í Sviss óskar eftir aðalumboðsmanni ó íslandi fyrir filfteppi í lengjum eða plötum. Þar sem um fyrsta flokks evrópska gœðavöru er að rceða, koma aðeins til greina fyrirtœki, sem ráða yfir miklu fjármagni og með söluskipu- lagningu, hafa eins góða aðstöðu gagnvart verzlunum, neytendafélög- um o. s. frv., og unnt er. Nákvœm skrifleg tilboð með upp- lýsingum, meðmœlum o. s. frv. ósk- ast send til WOLLIMEX AG, MYTHENQUAI 26, CH - 8002 ZÚRICH. nokkrir íslenzkir kennaraar sótt slík námísk)eið fyrir imiMigön>gu Islenzk-Ameríska félagsins og American-Scandinavian Found- % ation. Á undanförnum árum hefur ís- lenzk-Ameríska félagið gengist fyrir heimsóknum merkra banda- rfskra fræðimanna í saanibandi við Lei'fs Eiríkssonar daghm 9. októþer. Á síðastliðnu ári var það náttúrufræðingurinn Dr. S. Konur Megrunaræfingar fyrir konur á öllum aldri. Þriggja vikna kúr, sex tím ar á viku. Aðeins tíu konur í hverjum flokki. Dagtímar — kvöldtímar. Góð húsakynni. Böð á staðnum. Konum einnig gefinn kost- ur á matarkúr eftir læknis. ráði. Prentaðar leiðbeiningar fyrir heimaæfingar. Nú er rétti timinn til að grenna og fegra líkamann fyrir sumarleyfin. Tímapantanir alla daga kl. 9—5 í síma 83730. Kynnið yður frábæran ár- angur. Jazzballettskóli Báru Dillon Ripley, forstjóri Smith- sonian Institation í Wasthimgiton D.C., er var gestur félagsins við þetta tækifæri. Þórhallur Ásgeirsson, ráðu- neytisstjóri, er gegnt hefir for- mannsstörfum undanfarin þrjú ár, lét nú af því sitarfi, en við því tekur Jónas Haralz, for- stjóri Efnahagsstofnunarinnar. Aðrir i stjórn félagsins eru: Guð miundur Eyjólfsson varaformað- ur Ottó Jóns,son, (ritari), Bjaxni Beinteinsson (gjaldlkeri), Agnar Tryggvason, Daníel Gíslason, Gunnar Eyjólfsson, Helga Ing- ólfsdóttir, Jón H. Magnússon, Jón Sigurðsson, Markús Örn Antonsson og Þórhallur Ásgeirs son. Stakir jakkar Últíma Kjörgarði e /. f. __Jianu bitom Strandgötu 31, Hafnarfirði Sími 51938. Madame Garbolino fegrunar- fræðingur frá h€/ ^Jfl/lcn/CftS^ verður til viðtals og ráðlegg- inga í dag StiÐURIMESJAIMEIMIM ALLT í ÚTILEGUNA ALLT í VEIÐI- ALLT í SUMAR- 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna tjöld FERÐINA LEYFIÐ Hústjölld, verð kr. 5.800.00. Veiðistengur, Sólgleraugu, Tj aldhælar, Veiðiihjófl, háfar, Sóllkrem, í fjöLbreyttu úrvali. Tj aldyf irbreiðslur, Girni, spúnar, SóflarolíiuT. Tjaldsil, rakavari fyrir tjöld, Flugur og fleira. Svefnpokar, einlkasala fyrix VöðLur og veiðigaLlar, FerðatÖ9kur, Bláfeldarsvefnpoka á Suður- Gúmmíbátar. fþrót.tatöskur, Í.B.K. nesjum. Handtöskur, Gassuðutæki, Ferðaseguibönd, Værðarvoðir, GasgrilloÆnar, F'erðaplötuspilarar, Gæruskinn í bílinn. Gashylki, Ferðaútvörp, Teppi á bíiinn. Vindsængur, margar gerðir. Blj ómplötuaibúm, Pumpur, Hljómplötur. Sunföt, Garðstólar, tjaldbeddar. Peysur og sumarbolir, Kælitöskux, Badmintonspaðar, Buxur og buxnadragtir, Picknictöskur, margar gerðir. Badmintonspaðasett, Wrangley gailabuxur og Bakpokar, Badm intonf lugur, flauelsbuxur, Koddar, uippblásnir. Tennissett, TenniskúluT, Sumarhattar. Pappadiskar, Fótboltar, margar gerðir. Myndavélar, Pappamól, Sundkútar, Kvikmyndatökuvélar, Plastmál, Sundboltar, Filmur, alflar stærðir, Plastbrúar, Sundgleraugu, Framkölflun. Hitabrúsar, aíilar stærðir. Sundfitar, Matarbrúsar, halda heitu. Plasthnífapör, Plastskálar, Bitabox. Útisundlaugar. ATHUGIÐ: Afborgunarskilmálar á öllum meiri háttar innkaupum UDURNESJAMENN: Leitið ekki langt um skammt, það fœst flest hjá okkur Kyndill — Keflavík Hafnargötu 21 og 31 (klæðadeild).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.