Morgunblaðið - 13.07.1968, Síða 24
f m
AUGLYSINCAR
SÍMI 22*4*80
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFG R EIÐSLA • SKRIFST O FA
SIMI 10*100
LAUGARDAGUR 13. JULÍ 1968
Tvö skemmtiferðaskip
TVÖ þýzk skemmtiferðaskip
voru í Reykjavíkurhöfn í gær.
Annað var Regina Maris, sem
var hér á vegum ferðaskrifstofu
ríkisins, og voru farþegamir
flestir á ferðalagi um Reykja-
vík og nágrenni, þegar Morgun-
blaðið hafði samband við ferða-
skrifstofuna í gær.
Hitt skipið var Evrópa, eitt
stærsta skemmtiferðaskip sem
himgað kemur. Það er um 30
þúsund tonin enda lá það úti á
ytri höfn. Farþegair um borð
voru um 600 og fóru þeir í stutt-
ar skemmtiferðir til Þingvalla,
Gúllfoss og Geysis og Hveragexð
is, á veigum ferðaskriflstofu Geirs
Zoega.
Bráðkvaddur við Laxá
Húsavík — Föstudag.
STEINGRÍMUR Baldvinsson,
bóndi og skáld, Nesi í Aðaldal,
Alkirhjoróðið
Sfefna mörkuð
á þingi þess
I»ING alkirkjuráðsins er að
þessu sinni haldið í Uppsölum,
dagana 3. júlí til 20. júlí. Aðal-
verkefni þingsins er að marka
stefnu alkirkjuhreyfingarinnar.
Með því er átt við sameiginlega
leið kirknanna að nýju innsæi í
sannleika trúarinnar, meiri ein-
ingu í boðun og innri endurný-
ingu. Fulltrúar íslenzku kirkj-
unnar á þinginu eru þeir séra
Sigurður Pálsson, vígslubiskup,
og séra Kristján Búason.
Jón Margeirsson.
varð bráðkvaddur í gærkvöldi
staddur á bökkum Laxár, þar
sem hann var að leiðbeina er-
lendum laxveiðimönnum. Stein-
grímur var staddur á þeim stað
sem honum var sérstaklega ást-
kær og þar sem hann hefur oft
notið mikillar fegudðar og
margra ánægjustunda, eins og
fram kemur í mörgum ljóða
hansg. Hann var fæddur að Nesi,
29. október 1893, og bjó þar allan
sinn , aldur. Steingrímur var
kvæntur Sigríði Pétursdóttur,
sem lifir mann sinn ásamt fjór-
um börnum. — Fréttaritari.
Regina Maris í höfninni. Bátur frá „Evrópú' á útleið. (Ljósm. ól- K- M.)
Búið að salta í 400 tunnur
um borð í skipi Valtýs
— fólf bátar fengu 1770 tonn
aðfaranótt föstudags
Friðrikssyni myndu fylgja henni
eftir og athuga hreyfinguna á
henni. Veður var gott á miðun-
um í gær, noðvestan gola og
TÓLF skip fengu samtals 1770 og væri nú um 900 mílur frá 18°tt skyggni.
tonn aðfaranótt föstudagsins, og landi. Hann sagði að þeir á Árna I rramhaid á bis. 22
þegar Morgunblaðið hafði sam-
band við Jakob Jakobsson, fiski-
fræðing, í gær var búið að salta
í um 400 tunnur um borð í sölt-
unarskipi Valtýs Þorsteinssonar.
Hæsti bátur var Baldur EA með
200 tonn. Haförninn var á leið
til lands með fullfermi og eitt-
hvað byrjað að losa í Síldina.
Jakob sagði, að sfðan fyrsta
síldin var veidd hefði hún fært
sig um 200 mílur norður og NNA
Viljo opno
Almannogjó
Á 161. FUNDI Ferðamálaráðs
var eftirfarandi tillaga sam-
þykikt:
„Ferðamálaráð er þeirrar skoð
unar, að óheppilegt sé að loka
Almannagjá fyrir umferð fólks-
bifreiða og skorar á hlutaðeig-
andi yfirvöld að opna gjána fyr-
ir umferð fólksbifreiða í austur-
átt“. (Fréttatil'kynning frá Ferða
málaráði).
Stöövunarljós við slökkvistöðina
— tekin í notkun með nýju fjarskiptakerfi
UNNIÐ er að uppsetningu nýs
fjarskiptakerfis í slökkvLstöð-
inni þessa dagana, og við það eru
tengd stöðvunarljós, sem stöðva
umferð framhjá stöðinni þegar
slökkviliðs- og sjúkrabifreiðar
Bréf frá Árna Magnússyni finnast
í Ríkisskjalasafni
f jalla m.a. um horfnar bækur
Á síðastliðnum vetri kom
í leitirnar úti í Kaup-
mannahöfn brot úr bréfa-
bók Árna Magnússonar,
sem nær yfir árin 1728—
29, árið sem bruninn mikli
varð í Kaupmannahöfn og
næsta ár þar á eftir. Það
var ungur íslenzkur fræði
maður, Jón Kristvin Mar-
geirsson fil. kand., sem
fann þessi bréf í Ríkis-
skjalasafni Dana. Jón er
nýlega kominn til lands-
ins og átti Mbl. við hann
stutt samtal um þessi bréf.
— Ég va.riin sl. vetur að ranm-
sókn á sögu Hörmangariafé-
lagsins og safnaði drögum að
ritgerð um það efni. Við leit
mínia að heimildum þurfti ég
að kanna mikið magn skjala
í Ríkisskjalasafni Dana og
eiran daginn rakst ég þar á
þetta brot úr bréfabók Árna
Magnússonar. Nær þetta brot
yfir árin 1728 og 1729 og hef-
ur að geyma ágrip af bréfum,
sem Ámi hefur skrifað fyrst
og fremst til íslands. Ég fór
til Stefáms Karlssonar mag.
art., starfsmanns Árnasafns
og sýndi honum þréfin og
varð hainn næsta glaður við,
því að í Ijós kom, að þetta
brot úr bréfabók Árna hafði
verið mönnum ókunnuigt,
enda þótt það lægi þarna í
Ríkisskjalasafninu og væri
fært í skrár safnsins. Mun
Stefán Karlsson að öllum lík
indum gefa bréfin út.
— Um hvað fjalla þessi
bréf?
— Merkifegast í bréfunum
virðist mér vera ýmsar upp-
lýsinigar um bækur, sem Ámi
hefur missft í brunanum og er
reyna að afla sér á nýjan
leik frá íslandi, en mig minn
ir, að hann tali þarna einn-
ig um bréf sem sig vamti. En
mm
Ámi Magnússon.
hann talar einnig um bréf
sem sig vanti afrit af og auk
þess er minnzt þarna á ýmis
einkamálefmi.
þurfa að komast út í snarheitum.
Rúnar Bjarnason, slökkviliðs-
stjóri, sagði Morgunblaðinu að
það hefði vilja brenna við að
slökkviliðs- og sjúkrabíiar yrðu
fyrir töfum þegar þeir þyrftu
að hraða sér út af stöðinni, vegna
þess að ökumenn hefðu ekki
tekið eftir þeim. Ætti að ráðast
bót á því með þessum ljósum.
Verið er að samstilla fjarskipta
kerfið sem ljósin em tengd við,
og gengur það verk nokkuð seint
því a'ð mikillar nákvæmni þarf
að gæta. En þegar það er komið
í gagniið léttir það mikið undir
og flýtir fyrir. Þegar boð koma
um eld eða slys getur sá sem
við stjórnborðið situr óðara gef-
íð viðvörunarmerki inn til slökk
viliðsmannanna, þótt hann haldi
áfram að taka vi'ð skilaboðunum.
Með einu handtaki setur hann
kerfið í gang, það eru bæði há-
talaramerki og merkjaljós í
hverju herbergi. Ljósliturinn er
mismunandi eftir því hvort þörf
er á sjúkrabíl eða slökkvibíL
Tuttugu og fimm sekúndum eftir
að merkið er gefið kviknar á
merkjaljósunum fyrir utan stöð-
ina. Það eru tvö rauð ljós sem
blikka þannig að alltaf er log-
andi á öðru. Þetta gerir þa'ð að
verkum að auðveldara er að sjá
þau, því fólk tekur frekar eftir
blikkandi ljósum.
Ljós-unum er komið fyrir á
þrem stöðum. Við Shellstöðina,
Framhalð á hl*. 24