Morgunblaðið - 13.07.1968, Side 18
--------—-----------------------------------------------------------------------1
lg MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1968 ]
HUCSMESAMi
WALT
DISNEY
ITHE MI^DVENTURES OF
MERLIN JONES1
TDMMYKsRK-ANNEtTE
Bráðskemmtileg ný Walt
Disney-gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
1ÍSLENZKUR TEXTI
IÖM JOHES
Heimsfræg og snilldarvel
gerð ensk stórmynd í litum
er hlotið hefur fern Oscar-
verðlaun ásamt fjölda ann-
arra viðurkenninga.
Albert Finney,
Susannah York.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
Bless, bless Birdie
(Bye, bye Birdie)
að bezt
er að
auglýsa í
Morgunblaðinu
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum og Pana-
vision með hinum vinsælu
leikurum Ann-Margret, Janet
Leigh ásamt hinni vinsælu
sjónvarpsstjörnu Dick van
Dyke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9.
Hljómsveit JÓIIANNESAR EGGERTSSONAR.
Söngvari GRÉTAR GUÐMUNDSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
OPIÐ FRÁ KL. 8 — 1.
ORION
ásamt söngkonunni
SIGRÚNU HARÐARDÓTTUR
skemmta í kvöld.
ALLIR í SIGTÚN.
SIGTÚN.
FARAÓ
Fræg stórmynd í litum og
Dialiscope frá „Film Polski“.
Leikstjóri: Jerszy Kawalero-
wicz. Kvikmyndahandrit eftir
leikstjórann og Tadeusz Kon-
wicki. Tónlist eftir Adam
WalacinskL Myndin er tekin
í Uzbekistan og Egyptalandi.
Bönnuð innan 16 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
George Zelnik,
Barbara Bryl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Blómaúrvai
Blómaskreytingar
GROÐRARSTÖÐIN
Símar 22822 og 19775.
GRÓÐURHÚSIÐ
við Sigtún,
sími 36770.
SAMKOMUR
KFUM
Almenn samkoma í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstig
annað kvöld kl. 8.30. Bjarni
Eyjólfsson talar. Allir vel-
komnir.
NÝ
VASA
SAGA
Hörkuspennandi
sakamálasaga.
Verð kr. 95,00.
ÍSLENZKUR TEXJI
B ATTLE rm BULGE
HENRY FQNSA - ROBERT SKAW
ROBERTIYAN • DANA ANDREWS
PIER ANGfl.1 - 8ARBARA WERLE
OEORGE M0HT60MERY TY HARDIN
HANS CHWSTIAN BLECH lAIEflNER PETERS
Stórfengleg og mjög spenn-
andi ný, ameri.sk stórmynd í
litum og CinemaScope, er
fjallar um hina miklu orustu
milli bandamanna og Þjóð-
verja í Ardennafjöllunum
árið 1944.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Richard Tiles
VEGGFLISAR
Fjölbreytt litaval.
h. mmmm hf.
Suðurlandsbraut 4.
Sími 38300.
Ta«tnsmiður
með margra ára starfsreynslu
óskar eftir atvinnu í Reykja-
vík eða úti á landi. Margs kon
ar önnur vinna kemur til
greina. Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir 6. ágúst nk.,
merkt: „Tannsmiður 8431“.
Simi
11544.
ImmnHiirBuaa
Ótrúleg furðuferö
Amerísk CinemaScope-lit-
mynd. Mynd þessi flytur ykk-
ur á staði, þar sem enginn hef
ur áður komið. — Furðuleg
mynd, sem aldrei mun gleym-
ast áhorfendum.
Stephen Boyd,
Raquel Welch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150
JflNTÝIIAMAflUillNN
5DDIE CHAPMAPi
Einhbver sú bezta njósnamynd,
sem hér hefur sézt, með hin-
um vinsæla Christofer Plunun
er (úr Sound of Music). —
Myndin er í litum og með
islenzkum texta.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
KLÚBBURINN
í BLÓMASAL:
Heiiursmenn
Söngvarar:
MARÍA BALDURS-
DÓTTIR og ÞÓRIR
BALDURSSON.
RIÐO TRIOIÐ
Matur framreiddur frá kl. 8 e.h.
Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1.
ÍTALSKI SALUR: