Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1968 7==30tlAU£fEAM S'imi 22-0-22 Rauðarárstig 31 IVIAGNÚSAR 5KIPHOLTI21 SÍMAR 21190 effirlokuHstmi 40381 S1M'1-44-44 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokan 31160. LflTLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir Iokun 14970 eða 81748. Sigurffur Jónsson. BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlangavegi 12. Sími 35135. Efti. lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAIiT SENDUM SÍMS 82347 Fjaffrir, fjaffrablöff, hijóðkutar púströr o. fl. varahlutir í margar gerffir bifreiffs BilavörubúSin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Sími 24180 ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ROTTERD AM: Skógafoss 16. júlí. Dettifoss 24. júlí. Reykjafoss 31. júlí.*) Lagarfoss 9. ágúst. Skógafoss 10. ágúst. Reykjafoss 20. ágúst. Skógafoss 30. ágúst. **) Skipið losar í Reykja- vík og á ísafirði, Siglu firði, Akureyri og Húsavík. EIMSKIP Hótelþjónusta þökkuð Hafliði Helgason skrifar: „Heiðraði Velvakasdi: — Einhvem veginn er það nú svo, að ofckur er lítið uan, er útlendir eða íslenzkir gera lítið úr einu eða öðru, er menningu okkax viðkemur. Hitt þykir kannski enn hlálegra, ef henni er hampað svo mjög, að manni þyki um skÖT fram. Mér fór svo, fyrir tveimur árum, er bróðir minn kom í heimsókn hingað, eftir meir en þriggja áratuga fjarveru. Hann átti varla orð til þess að hrósa þeim hótelum, sem hann hafði gist. Fullyrti við mig, að slíkir staðir hér jöfnuðust til fullnustu við það, sem gerðist í Bandaríkjun- um og þeim löndum Vestur- Evrópu, sem hann hafði kynnzt. Ég svaraði fáu tid og afsakaði mig og þekkingarleysi mitt á þessu sviði hér, sem og satt var. Mér kom þetta í hug, þegar við hjónin ákváðum að dvelja nokkra daga í sveit og völdum Reykholt, en þar rekur Ferðaskrifstofa ríkisins hótel í sumar, eins og víðar. 1 alía staði get ég nú tekið undir ummaeli bróður míns við- víkjandi samanburði á hótelum þeim erlendis, sem ég hefi gist. í Reykholti fór allt saman: ein- stakt hreinlaeti, afbragðs þjón- usta og maturinn framúrskar- andi góðux. Ailt þetta gladdi mig svo mjög, að ég fæ ekki orða bundizt, Velvakandi góð- ur og bið þig því fyrir kveðju og þaklklæti til starfsfólksins í Reykholti og beztu árnaðar- óskir till Ferðaskrifstofunnar. Hafliði Helgason“. +C „Leiðrétting" leiðrétt Sig. J. Gíslason á Akur- eyri skrifar: „Jakob Bjömsson frá Haga skrifaði á þessa leið í þáttum Velvakanda 24. apríl 1968: ,,í bókinni „Einu sinni var“, II. bindi, eftir Sæmund Dúason, er vísa, sem hann telur orta í hákarlaiegiu, en veit ekki um höfund. Vísan er svona: Sigling tjáist sælurík sels á bláu löndum, etf við náum Aðalvík á þeirn háu ströndum. Vísan er eki ort í hákarla- legu; hún er eftir Indriða Þór- kelsson á Fjalli. Kvæðið birtist fyrst í Norðurlandi .... 10 árg. 22. tbl. . . .“ (Hér lýkur til- vitnun í Velvakandabréf Ja- kobs) Hér skýtur skökku við hjá Jakobi. — Hann hefur ekki gætt þess, að gæsarlappir eru um vísuna, eins og raunar fleiri vísur í netfndum bragi, Bauga- brotum. Hetfur Indriði því alls ekki ort erindi þetta, frekar en hin, sem sett enu þar innan gæsarlappa. Ennfremur skal þess getið, að vísan er í visna- safni Ólatfs Marbeinssonar 1 Lbs. og send Ólaíi af Indriða Indriðasyni frá Fjal'li og við hana skrifað, að hún sé gömuL Þá get ég heidur ekki stiiLlt mig um að geta þess varðandi bæk- ur Sæmundar Dúafionar, að ég tel þær gagnmerkar, eins og raunar mátti vænta af jafn- bráðsnjölium og samvizkusöm- um manni og Sæmundur er. Sumri hallar .... rétt einu sinni enn eftir Jónatan J. Líndal á Holta- stöðum í þáttum Velvakanda 2. júli sl. Hann bendir þar á, að þriðja hending vísunnar „Sumri hallar.... “ sé öðru vísi þar en hann hafi lært, þar sé „blómgast" fyrir blómgað. Er þetta prentvilla eða penna- feil — á að vera blómgaff (svæði). Tilfærir Jónatan seinni vísuna — en því miður mjög úr lagi færða. Síðasta hendingin er þar á þessa leið: „Miklar nafnið læsti þar inn“. En rétt er vísan svona: Þeir, sem vilja vita núna víst hver samdi ljóðmælin, mega skilja meining rúna; mitt er nafnið læst þar inn. Varðandi hugsanlegar prent- villur, aðrar en þær, sem að ofan getur, hef ég ekki fundið, og er setjaranum þakklátur fyr ir starf hans, sem ég tel vel af hendi leyst. ★ Rúnaheitin Set ég hér að gamni minu helztu rúnaheitin: f fé U (ú) úr (úði; sbr. úrkoma, úrfelli) Þ þurs o (ó) ós r reið k (g) kaun h hagl n nauð i (í, j) ís a (á) ár (góðæri) y (ý) ýr (bogi) s sól t Týr b bjarkan (birki) m maður 1 lögur Laxveiðimcnn takið eftir HörðudaLsá í Dölum verður til leigu í sumar (2 st. á dag). Veiðileyfi fást hjá Guðm. Kristjánssyni Hörðu- bóli sem gefur allar nánari upplýsingar. Símstöð Sauðafell. ÍBÚÐ 4ra — 5 herbergja, helzt í Vesturbænum, óskast til leigu. Guðm. Ólafs, Tjarnarg. 37, sími 12101. Til leigu óskast 4ra herbergja íbúð eða einbýlishús. Æskilegt að bílskúr fylgi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Góð umgengni — 8429“. Nauðungaruppboð sem auglýst var í Lögbirtingablaði nr. 45, 47 og 49/1967 á: 1. hraðfrystihúsi með viðbyggingu, fiskimóttöku og geymslu, 2. beinamjölsverksmiðju, 3. fiskgeymsluhúsi á Flateyrarodda með viðbyggingu, 4. gamla íshúsi, ásamt geymsluhúsi, 5. Hafnarstræti 1, 6. Hafnarstræti 13 B, 7. Hafnarstræti 15, 8. Hafnarstræti 17 efri hæð, 9. Grundarstíg 10, 10. Vörugeymsluhúsi á Torfahússlóð og 11. sundlaug, ásamt tilheyrandi lóðum, vélum og öðru tilheyrandi, þingl. eign Fiskiðju Flateyrar h.f., fer fram í annað og síðasta sinn á Flateyri mánudag- inn 29. júlí nk. kl. 2 e.h. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 10. júlí 1968. Jóh. Gunnar Ólafsson. Fyrst ég drap niður penna til að hripa framanskráðar lín- Með þökk fyrir birtinguna, ur, er rétt að min-nast á grein Sig. J. Gíslason“. Fiskverkun GETUM BÆTT VIÐ NOKKRUM STÚLKUM í FISKVERKUN. UPPLÝSINGAR í SÍMA: 1-1488. FISKSTÖÐ SÍF VIÐ EIÐSGRANDAVEG. Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra Vatnsveitu Reykjavíkur er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi við- skiptafræðipróf eða áþekka menntun. Upplýsingar gefur undirritaður í síma 13134 og 18000. Vatnsveitustjórinn í Reykjavík. Kennari óskast Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum að Brúar- landi, Mosfellssveit á vetri komanda. Kennslugreinar: Danska og íslenzka. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veita form. skólanefndar, frú Helga Magnúsdóttir, Blikastöðum, sími: 66222 og skólastjór- inn, Gylfi Pálsson, F.yrarhvammi, sími: 66153.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.