Morgunblaðið - 23.07.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1968
11
Hrísgrjónaréttir
Hrísgrjóna- og túnfisk-pie.
1 matsk. smáttskorinn laukur
2 bollar soðm hrísgrjón
2 matsk. smjörliki
% tsk. marjoram (krydd)
1 egg (aðeins þeytt)
Þesisu er öllu blandað saman,
og sett í form, ýtið deiginu upp
með hliðunum. Þá er sett í form-
ið:
1 dós af túnfiski, og
3 egg (þeytt)
1 bolli rifinn ostur
y4 tsk. salt pipar
% tsk. marjoram
1 ma’tsk. smátt skorinn laukur
Þessu er öllu blandað vel sam
lan og hellt yfir túnfiskkm. Bak-
að í ofni við góðan hita í u.þ.b.
klukkustund!
Hrísgrjóna- og kjúklingaréttur
1 bolli ósoðin hrísgrjón
y4 bolli smjörlíki
1 tómatur
% bolli smáttskorinn laukur
1 niðursoðinin hvítlaukur
1 kjúklingur, skorinn í bita
2 bollar vatn
1 matsk. salt
% tsk. pipar
*4 tsk. chilirduft.
Hrísgrjónin eru brúnuð í 2
matsk. af smjörlíki við meðal-
hita, hrærið vel í á meðan, svo
að þau verði jafnbrún. Tóm-
aturinn er skorimn smátt og sett
ur saman við hrísgrjónin áeamt
hvítlauknum og laukmum. Soð-
ið í 5 mínútur og hrærið í á með
an. Kjúklinguriinn (í bitum)
brúnaður í því sem eftir er af
smjörlíkinu. Setjið hrísgrjónin
ðaman við og annað, sem í upp-
skriftinni er nefnt. Hitað að
suðumarki, minnkið þá hitann
og látið krauma þar til kjúkling
urinn og hrísgrjónin eru soðin.
Hrísgrjónaréttur
1 matsk. hveiti
1 pund af hökkuðu nautakjoti
2 matsk. smjörlíki
1 bolli niðurskomar gulrsetur
1 % bolli grænar baunir
1 hvítliaukur, niðurskorinn
3 bollar vatn
2 tsk. salt
% tsk. pipar
% bolli ósoðin hrísgrjón
1 matsk. hveiti
Kjötið brúrnað í feitirmi. Bæt-
ið í gulrátunum, grænu baunun-
um, hvítlauknum, 2 bollum af
vatni, salti og pipar. Látið
knauma í 5 mínútur. Hrærið hrís
grjónumum sarnan við hakkaða
kjötið, hitið að suðumarki. Minnk
ið hitainn, setjið lok á pobtirnn og
látið krauma í 15 mínútur, eða
þar til hrísgrjónin og allt er soð
ið. Hrærið saman hveitinu og
því sem eftir er af vatninu, hell
ið því saman við og sjóðið enn í
nokkrar mínútur.
Hrísgrjóna- og grænmetisréttur.
V2 boOli ósoðin hrísgrjón
2 matsk. smjörlíki
1 bolli niðurskornar giuílrætur
% bolli sellerí, skorið í bita
1 dós grænar braiunir (Vi-'dós)
1 'laukur skorinn í snei'ðar
IV2 tsk. salt
y4 tsk. pipar
2 bollar vatn
Hrísgrjónin brúnuð við meðal-
hita í smjörlikiinu, hrærið í á
meðan, svo að þau verði jafn
brún. Gulnæturnar og selleríið
sett á botninn á eldföstu móti,
hrísgrjónunum hellt yfir, síðan
grænu baunirnar, þar næst laulk-
urinn. Kryddað með salti og
piipar. Vatninu hellt yfir, lok sett
á (eða al’Uminiuimpapír). Bakizt
í ofni við góðan hita í eina klukkiu
stund, eða þar till hrísgrjón ag
grœnmeti er soðið. Gott.
Hrísgrjón og kjötbollur.
1 dós tómatsúpa
1 pumd nau'tahakk
,Vsi bolli ósoðin hrísgrjón
1 egg, aðeins þeytt
bolli smátt skorinn la.ulkur
2 matsk. smá skarin steinselja
1 tsk. salt
1 lítill hvítlaukur, smátt
skorinn
2 matsk. smjöriláki
1 bol'li vatn
Blandið saman (4 bolla af
tómatsúpu, hakkinu, hrísgrjón-
unum, egginu, lauknum, stein-
selju og salti. Búið til boliur úr
þessu, og brún:ð þær í feitinni
ásarnit hvitlauíknum. Blandað
saman við tómateúpunni, sem
eftir er og vatninu. Setjið lok á
P'Ottinn og látið kraiu'ma í 40
mínútur, hrærið vefl. í á meðan.
Kótelettur og hrísgrjón.
8 kótilettur
2 matsk. smjörlíki
1V2 tsk. salt
y4 tisk. pipar
1 boilli ósoðin hrísgrjón
3 14 bolli súputenmgssoði
V4 tsk. „piltry seasoning"
14 boKi graslaukur, brytjaður
Kóteletturnar brúnaðiar í smjör
líikinu, teknar af pönnunni og
kryddaðar. Hrísgrjónin brúnuð í
,söm,u feitinni og hrært vel í á
meðan. Soði, kryddi og laiuk bætt
mót, kóteletturnar settar efstar,
mót, kóteietturnar settar efstar,
lok eða álpappir sett yfir og
bakað í ofni við meðalhita í
u.þ.b. 1 klukkustund.
Rækjur í karrý ©g hrísgrjón.
14 bolli smátt skorinn laufcur
2 matsk. smjörlíki
1 bolli rækjur
1 bolli niðursoðnir sveppir
1 tsk. karrý
1 dós sellerísúpa
14 bolli vatn
3 bollar soðin, heit hrísgrjón
Lautkurinn soðinn í smjörlík-
inu, þar til hann er mjúkur.
Bætið rækjuim, sveppuim, kiarrý,
súpunni og vatni í. Hitið vel.
Borið fram á fat ofan á hrís-
grjónunum.
Heit handklæði ffyrir slæmar hendur
ÞAÐ eru fleiri en húsmeeður,
sem eiga í erfiðleitkum með að
halda höndum sínum i góðu lagi.
Læknar og hjúkrunarfólik ei.ga
við þetta vandamála að 6tríðe,
vegna sifeldra handþvotta. Allár
viita hvað kuldar geta haft miikil
áihriif á henducr þeirra, sean
mikið eru í vatni, . þær verða
grófar, rauðar og óþægilegar við
komiu. Læknir nokkur í New
York, Dr. EhrenfeM, hugðist
finna ráð við þessu vandaméli,
og komist að þeirri eiinföldu nið-
urstöðu, að með því að hafa
handklæðið heitt, var hægt að
losna vi'ð brjúfar og sprungnar
hendur, Þessa uppgötvuin gerði
hann dag nokkurn, þegar öfl
haradklæðin ó stofunni voru
blaut, og 'hann lagði eibt þeirra
á hitatæki áður en hann þurrk-
aði sér á því, og fanrast heradur
sinar mýkjast þá þegar. Varð
þetta síðan að venju á lækna-
stofunni, að raota ailltaf heit hanid
klæði til að þurrka hendurnar,
og við þessa einföldu ráðstöfun,
voru svo að segja hrjúfar hendur
úr sögunni, og ráðliegiur hann nú
húsmæðru'm svo og öðrum þeim,
sem í vatnssuftli eru, að reyna
þetta lí'ka.
STUTTU PILSIN
Eru dagar þeirra taldir
UTAN úr tíz'k u'heimin um berast
þær fréttir, að stuttu pilsin,
„mini“ séu á undanhafldi, og að
eftir sumarið verði þau búin að
vera. Á nýafstöðnum tízkusýn-
ingum í stórborgiunuim, sem
sýndu tilvonandi kauipendum
haust- og vetrartízk.una, kom í
Ijós, að tízkiuteiknarar bafa und-
antekningarlítið síkkað pils sín
niður að hné og jafnvel enn
lengra. Ætti hin nýja sídid að
verða flestuim kærkomin, etoki
sízt fullorðnum koraum, sem hafa
átt það á hættu að vera annað
bveggja: ómóðins eða að gierá til-
raun að likjast smásteflpum.
Fréttariturum, er viðstaddir
voru sýningarnar, ber saman u.m,
að fötin séu fyrst og fremst kven-
leg, og að auðsætt sé, að lögð er
áherzl.a á góð og vönduð efni.
vetrarfatnað sinn með hnésídd.
Hún hafði áður lýst þvá yfir, að
ekkert hagaði sídd þess fatnaðar,
sem tún teiiknaði, og hún tmyndi
halda sig við stuttu pilsin. En
sem sagt, hún hefur skipt um
skoðun, og þýkir það tíðindum
sæta.
Síðar kápur, „miaixi“ eru ekki
nýjar af nál'inni. Það eru um
tvö ár síðan þær sáust fyrst, þó
að þær hafi ekki orðiS algengar,
en þær hafa nú greinilega
unnið á.
Framileiðendur margir hafa þvá
vaðið fyrir neðan sig, og hafa
fötin síð, og benda á, að auð-
veldara sé að stytta en síkka.
Piparkorn út í matinn
Mary Quant
í London hefur það vakið
mikla athygii, að jafnvel Mary
Quant, sú er talin er hafa komið
stuttu tizlounni af stað, sýnir nú
FYRIR nokkrum öldum fannst
kaupmönnum piparikrydd vera
gulls ígildi. Við metum kannske
ekiki pipar svo mi'kils i dag, en
vildum þó ógjarnan vera án
hans. Mun láta raærri, að ekkert
krydid sé nótað meira en pipar-
inn við matargerð. Það er til
tvenns konar pipar, svartur og
hvitur, en hvoru tveggja kemur
frá sama ávextinum eða berinu,
kallaður piparkorn. Til að fram-
leiða svartan pipar, eru korrain
tékin græn, áður en þau eru full-
Skemmdar barna>
tennur og pelinn
MIKLAR likur virðast vera fyriir
því, að smábörn, sem óeðlitega
lengi d reklka mjólk sína úr peli,
fái frekar skemmdir í barnia-
tenn«r sínar. Rannsókn var gerð
á vegum Tannlæknadeildar
Columibia-'háskólans í New York,
á 140 ungium börnum, seni öll
höfðu óvenj'Ulega iraargar
skemmidar barnatenraur. Það kom
í ljós, að allflest barnanna höfðu
haft pela með sér í númið fram
eftir aldri. Dr. S.N. Rosenstein
við Columibia háskólann álítur,
að þegar börn sofna með pelann
upp í sér, verði tennurnar fyrir
langvarandi snertingu við kol-
hydröt (sytkur) úr mjólikinni,
sem geta gerjast, og tannsktemmd
iir fylgi svo á eftir. Næringu sem
þessa ætti að gefa börmum
þannig, að þau renni strax niður,
ti.l þess að hliífa tönnuinum.
Rannsókn þessi leiddi einnig í
ljós, að börn þessi, sem svo lengi
höfðu haft pela, uxðu mörg sí-
nartandi í sæta fæðiu milli méla,
eftir að þau höfðu verið vanin
af pela.
þroskuð, og þurrkuð. En þegar
framleiða á hvítan pipar, eru
berin látin standa á jurtinni þar
til þau exu vel þroskuð, síðan eru
þau þurrkuð og afhýdd, aðeins
innri kjarni malaður.
Ryðfrítt stál.
Smálbletti má fjarlægja af ryð-
fríu stáli með bómullarhnoðra,
vættum í ed-eki. Ef þeir hvérfa
ekki við það, er reynandi við fín
gert skúripúlver, sem er nuddað
á með þur-rum klút. Hverfi blett
urinn ekki við þessa meðferð,
er ekki um annað að ræða en
að reyna með fíngerðrr stálull
með sápu í. Það á aðeins að væta
stálullina og nudda svo varlega
í hring, við það minn'kar hættan
á rispinu.