Morgunblaðið - 23.07.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.07.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JULI 1968 Leiguflug veldur vaxandi umferö um Keflavíkurvöll — 709.322 farþegar fóru um völlinn fyrstu sex mánuði ársins — risaþotur nútímans sem aðrar flugvélar nota flugvöllinn Ferðahættir manna breyt ast ár frá ári. Það, sem virt- ist algengast fyrir áratug, er úrelt núna og á næsta ára- tug er jafnvel búizt við enn örari breytingum, þegar ferðum sínum. f þessu tilliti gegna ferðaskrifstofur mikil- vægu hlutverki, þar sem þær annast alla skipulagningu á slíkum ferðum og gera sitt til þess að þær verði sem hag- kvæmastar. Leiguflugvélar fljúga til dæmis frá Vínar- borg til Los Angeles með einn hóp. Risaiþotur nútímans, en í leiiguifljugi flytja þær venjulega fleiri farþega en í áætlunarflugi, fljúga slíka ferð fullskipaðar farþegum í tveimur áföngum, þ.e.a.s. þær verða að millilenda á leiðinni til þess að taka eldsneyti. Um þetta og margt annað fræddumst við, þegar við heimsóttum flugstöðina á Keflavíkurflugvelli í lok síð- ustu viku. En flugumferð um völlin fer stöðugt vaxandi og á leiguflugið ríkan þátt í því, 1967) Mest flugvélar (1062 árið það sem af er árinu. hefur umferðin orðið í júní en þá lentu á vellinum 376 farþegavélar (284 árið 1967) þar af voru 142 þotur, en notkun þeirra til leiguflugs fer stöðugt vaxandi. í júní fóru 44.136 farþegar um völl- inn (31.015 árið 1967). Á fyrstu 6 mánuðum ársins voru flutt 907,3 tonn af vörum um völlinn (730 á sama tíma 1967) og 308,3 tonn af pósti (230.1 á sama tíma 1967). Pétur Guðmundsson, flug- vallarstjóri, sagði, að starf- semi væri rekin í flugstöð- inni allan sólárhringinn alla daga ársins. Umbæturnar, sem gerðar hefðu verið á vell inum nýlega, gerðu kleift að anna aukinni umferð á sem skemmstum tíma. Hins vegar Margir verzluðu í minjagripaverzlun einu sinni, að útlendir ferða- menn, sem koma úr dvöl á íslandi með fulla vasa af ís- lenzkum peningum, sem þeir hefðu í hyggju að eyða í flug- stöðinni, rífa peningana, þeg- ar þeir komast að raun um, að ekki er unnt að verzla í fríhöfninni fyrir annað en er lenda mynt. Pétur Guðmundsson, flugvallarstjóri. hljóðfráar risaþotur koma til sögunnar. En jafnhliða örum tæknibreytingum í flugmálum verða og aðrar breytingar á ferðalögum manna í lofti. Sam keppni flugfélaga og ferða- skrifstofa hefur leitt af sér aukna þjónustu, sem meðal annars lýsir sér í auknu leiguflugi. Og sr svo komið nú, að stærstu þotur sem eldri flugvélar eru notaðar til leigu flugs. Flugfreyjumar þrjár, úr Boeing 707 þotu Caledonian, fengu sér kaffi, áður en þær lögðu stað til Los Angeles. (Ljósm. Mbl.: Hrafn Þórisson). flugvelli við New York fara sér hægar við vinnu sína en venjulega. Með þessu eru þeir að árétta kröfur sínar um bætta vinnuaðstöðu og minna vinnuálag. Af þessum sökum gengur flugumferð um þennan risavöll hægar en venjulega og flugvélar verða oft að fljúga yfir honum svo klukkutímum skiptir, áður en þær fá leyfi til lendingar. Til þess að vera færar um að svífa í háloftunum þennan biðtíma verða þær að hafa nægar eldsneytisbir.gðir; þar af leiðir, að þær aukalenda til dæmis á Keflavikurflug- velli til þess að fá þetta elds- neyti. Stefán Guðjohnsen, umboðs maður Pan American á Kefla víkurflugvelli, veitti okkur þessar upplýsingar, en flug- ferðir þess félags um völlinn hafa aukizt að nokkru síð- ustu daga vegna þessa. F;rðaskrifstofa ríkisins rek ur minjagripaverzlun í flug- stöðinni og henni veitir for- stöðu Ragnheiður Jónsdóttir, sem hefur unnið við minja- gripasölu á flugvellinum um 16 ára skeið. í verzluninni, sem er opin allan sólarhring- inn alla daga ársins, starfa níu stúlkur og eru tvær á stöðugri vakt en fleiri kall- aðar út, þegar mikið er um að vera. Ragnheiður sagði, að vörugæði minjagripa hefði Leiguflug hefur að nokkru breytt starfsemi flugfélaga, þar sem farþegar skipuleggja ferðir sínar á annan veg en áður, og þeir fá ílugvélar til þess staðar, sem þeir halda frá, og halda í þeim til end- anlegs ákvörðunarstaðar, í stað þess að skipta um vél- ar á þeim stöðum, sem flug- félögin fljúga til í áætlunar- þar eð Keflavíkurflugvöllur er hentugur staður til milli- lendinga í löngu flugi frá Evrópu til Ameríku. Á síð- asta ári fóru 270.000 farþeg- ar um völlinn og á fyrstu sex mánuðum þessa árs hafa 109.322 farþegar lagt þar leið sína (92.305 á sama tíma 1967) og þar hafa lent 1247 farþega væri bagalegt, að ekki væri banki i flugstöðvarbygging- unni jafnt fyrir ferðamenn og starfsmenn í flugstöðinni, sem væru um það bil 200. Þetta stæði þó væntanlega til bóta og hefði Landstoankinn í afihugiun að setja upp banka í flugstöðinni. En það mun hafa komið fyrir oftar en rFarþegar ganga um flugstöðina á Keflavíkurflugvelli, áður en þeir leggja af stað í næsta á- fanga á leið sinni yfir Atlantshafið. Kristján Pétursson, yfirtollvö rður, skoðar vegabréf farþcga úr þotu Flugfélagsins frá London. Við tollgæzlu á Keflavíkur- flugvelli vinna 20 fastráðnir menn. Pétur sagði einnig, að þjón usta Pósts og Síma í flug- stöðinni mætti vera betri. Væntanlega rættist nokkuð úr, ef settir yrðu simasjálf- salar, en það væri nú kleift, eftir að tíu krónu myntin kom til sögunnar. Afgreiðsla Pósts og Síma í flughöfninni er aðeins opin virka daga á venjulegum afgreiðslutíma eins og nú er. Flugumferð um Keflavíkur flugvöll hefur enn aukizt síð ustu viku vegna þess, að flug stjórnarmenn á Kennedy- farið stöðugt vaxandi og væri mun skemmtilegra að selja þá nú, en þegar hún byrjaði fyrir sextán árum. Sala væri mest í júlí og einkum í ágúst, þegar fólk sneri aftur til síns heima úr sumarferðalaginu. í verzluninni er selt jafnt fyrir íslenzka sem erlenda mynt og mun seljast að meðaltali fyiir 40.000 krónur á sólar- hring nær einvörðungu í gjaldeyri. Þegar við vorum á flug- vellinum voru þar þrjár flug F; imhald á bls. 21 s ) s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.