Morgunblaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1968
100 manns bjargað úr
þrælabúðum Viet Cong
Saigon, París, Genf,
13. ágúst — NTB-AP
• Bandarískir hermenn og
stjómarhermenn Suður-Vietnam
felldu í dag 181 Viet Cong skæru
liða í aðgerðum gegn stöðvum
þeirra á fimm stöðum umhverfis
Salgon ,að því er segir í tilkynn-
ingu herstjórnarinnar í dag. Þar
segir og frá því, að þyrlusveitir
skipaðar bandarískum og s-viet-
namískum hermönnum, hafi
bjargað hundrað manns af Mont-
agnard-ættflokkinum ór þræla-
búðum Viet Cong skæruliða í
frumskógahéraði nokkra kíló-
metra vestur af Nha Trangli.
Hafa skæruliðar rekið þessar
þrælabúðir árum saman; sumir
sem björguðust höfðu verið þar
í allt upp í átta ár. Voru marg-
ir langþjáðir af næringarskorti.
og aðrir sjúkir, einn maður holds
veikur og allmargir haldnir
malaríu.
Þrælabúðimar vonu í fjallletndu
frumskógas væ ði og sáust engin
miertoi þeirra úr lofti. Vissi erng-
inn un þær fyrr en 3 Montagn-
ardar komiu stoynidilega fram í
einni af herstöðvuim bamidarMta
hersins. Höfðu þeir með sér fiuig-
rilt, sem þeir höfðiu futndið 1 búð-
uinum, en þar á stóð að þeim, sem
segðu skiLið við skæruliða af fús-
um vilja væri heitilð góðri með-
ferð. Eimn mannanna, er toallaði
siig Mang Guamg, sagðist nú
komiinn til þess að sammneyna
það, sem á seðlimum stæði, hann
vissi uim hóp mantia, sem vifljdi
sleppa úr greipum stoæmliða og
vísaði síðan á búðirnar.
Enda þótt tiltölulega rólegt
hafi verið síðustu daga í Suðiur-
Vietnam, teflja hernaðarsérfræð-
ingar þar, að skæruláðar og her-
menn N-Vietnam séu að undir-
búa stórárás í Mkimgu við TET-
árósina í jamúar og árósimax í
maí. Hins vegar segja þeir, að
sveitir Bandarítojamanina og S-
Vietnama hafi undanfarið ein-
beitt sér að því að eiga frum-
kvæði að árósum á skæruliða,
einkum á flutningaleiðir þeirra
og stöðvar niærxi Saiigon. Jafn-
framt hafa sprenigjuflugvélar af
gerðinni B-52 haildið uppi loft-
árósum á stöðvar og yfirráða-
svæði skænuliða. Allar þessar
aðgerðir hafi bakað skæruliðum
meira tjón en áðtur, er bamda-
rísku og s-vietnamísku sveitim-
ar einbeittu sér að því að koma
sér upp varnarstöðvum.
Þá hefur vierið síkýrt frá því,
að komizt hafi upp um flokk
sftoæruiiða, er unnið hafa fyrir
Viet Cong og voru þar á meðal
tveir bitfreiðastjórar, sem hafa
starfað við aðailistöðvar bamda-
rístou herstjómariinnar í Saigon
ag fkitt marga háttsetta emibœtt-
ismenn ag hertforingja, banda-
ríska og s-viietniamíska. Vonu bitf-
reiðaetjóramir handteknir ásamut
fjórum mönnum öðrum og einni
konu og töLuvert magn vopna og
skotfæra sem í fóruim þeiirxa
fannst, var gert upptækt. Bitfreiða
stjónunum hatfði verið fengið
það hlutvenk að koma fyxir katt-
amef bandarískium og s-vietnam-
ískurn embættiismönnium og korna
fyrir sprengjum í stöðvum her-
stjómarinnar í Saigon.
Hjálparsveit
skáta í Vtri-
Njarðvík
ÞANN 16. júní sl. var stofnuð í
Ytri-Njarðvík Hjálparsveit
Skáta, Njarðvík. Stofnendur
sveitarinnar eru um 20 talsins.
Mikill áhugi er ríkjandi hjá með
Mmum Hjálparsveitarinnar og
hafa þeir haldið margar æfing-
ar og lagt mikla vinnu í undir-
búning. Vonast þeir félagar til
að geta búið sveitina góðum
tækjum og útbúnaði og er von-
andi, að margir góðir menn rétti
þeim þar hjálparhönd, því að
fjárhagur er þröngur þótt vilji
og dugnaður séu á háu stigi.
Hj álparsveitin tók í fyrsta skipti
þátt í leitar- og björgunarstörf-
um nú fyrir skömmu, er flugvél
með fjórum mönnum fórst ná-
lægt Látrum. Er það álit allra
þeirra, er fylgdust með, að þar
hafi sveit.in sannað ágæti sitt.
Fyrstu stjórn Hjálparsveitar
skáta í Njarðvík skipa: Birgir
Olsen, formaður, Einar Bjarna-
son, ritari, og Grétar Ólafsson,
gjaldkeri.
Vinna
Óska eftir duglegum, áreiðanlegum pilti og stúlku til
afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum.
Áfheimabúðin, Áifheimum 4.
10% afsláttur
Tjöld, 5 manna með himni kr. 3.500,00
Hústjöld frá kr. 5.000,00.
Svefnpokar, teppa- og dúnpokar,
íslenzkir, enskir, sænskir og franskir
frá kr. 735,00.
Prímusar, eins hólfa litlir, kr. 350,00.
eins hólfa, stórir, kr. 800,00.
Til sölu sem ný
Paillard Polex
16 mm kvikmyndatökuvél með Vario Switar
„86EE“ linsu 18—86 mm og tösku.
Upplýsingar gefa
HtWtWMWQliWG!) S
Hafnarstræti 22 — Sími 24204
SÍMI 2 48 SO
TIL SOLU
2ja herh. íbúð á 1. hæð í nýrri
blokk við Kleppsveg, um
7'0. fenm. harðviðarinnrétt-
ingar. Mjög vönduð íbúð.
Einstaklingsíbúð við Hraum-
bæ ,um 40 ferm. með mjög
vönduðum innréttingum.
Parketgólf á stotfu, útb. 290
þús., góð lán áhvílandi.
3ja hierh. 98 ferm. 1. hæð við
Giljaland í Fossvogi, selst
tilb. undir tréverk og máln-
ingu, og sameign að mestu
fulltrágengin, útbz. 400 þús.
sem má skiptast. Góð lán
áhvílandi.
3ja herh, íbúð á 1. hæð við
Hjarðanhaga ásamt einu
heTb. í nisi. |
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Skipasund, sérhiti, sérinn-
gangiur. íbúðin er um 75
ferrn., útb. 250 þús. sem mó
skiptast.
3ja herb. íhúð á 4. hæð í Hafn
arfirði, bílskúrsréttur, harð
viðarinnréttingar, sameign
frágengin.
3ja hierh. íbúð á 3. hæð við
Skúlagötu, góð íbúð, útb.
300 þús.
4ra herb. en-daíbúð við Álf-
heima, um 107 ferm., útb.
aðeins 500 þús., sem má
skipast. La-ust strax.
4ra herb. íhúð á hæð við Mýr-
argötu í Hafnarfirði. Harð-
viðarinnréttingar, góð íbúð,
bílskúr, ræktuð lóð.
4ra herh. íhúð, fokheld við
Njörvabakka á 1. hæð, 105
ferm. þvottahús á sömu
hæð. Eitt herb. í kjallara
fylgir. Verð 585 þús., útb.
300 þús.
4ra herb. hæð við Glaðheima
og Goðheima.
4ra herb. íhúð í Safamýri, um
117 fenm. '
5 herh. íhúð við Fögrubrekkiu
í Kópavogi, harðviðarinn.
réttingar, teppalögð, góð
íbúð.
6 herb. endaíbúð við Ásbraut
í Kópavogi. Sérlega vönduð
íbúð, útb. 700—750 þús.
íbúðin er um 130 ferm.
6 herh. sértiæð við Goðheima,
sérhiti, sérinnga-ngur, bíl
skúr.
Parhús á tveimur hæðum við
Skólagerði í Kópavogi. Fjög
ur svefnherb., stofa og fl.
Bílskúrssökkull kominn.
Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herlb. íbúðum í
Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði, einbýlishúsum,
raðhúsum í smíðum og ful'l
kláruðum.
f SMÍÐUM
5 herb. fokheld efri hæð í
Kópavog1, 140 ferm., allt
sér, bílskúrsréttur, verð
750 þús., útborgun 260 þús.
eftirstöðvar til 5 ára, sér-
lega hagstætt verð og út-
borgun lítil.
TKTBfilRfi&B
F&BTEISHIBÍ
Austurstræti 10 A, 5. hæ5
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
Einstaklingsíbúð við Ásbraut.
2ja herb. jarðhæð við Álfa-
skeið.
3ja herh. íbúð við Hjarðar-
haga ásamt herb. í risi.
3ja herb. íbúð við Skálaheiði.
Lítil útborgun.
3ja herb. íbúð á Seltjarnar-
nesi, mjög lítil útborgun.
4ra herh. íbúðir við Álfheima,
Eskihlíð, Hvassaleiti,
Kleppsveg og víðar.
5 herb. íbúðir við Bólstaðar-
hlíð, Ásvallagötu, Bogahlíð,
Grænuhlíð, Bugðulæk, Eski
hlíð Hvassaleiti og Háaleit-
isbraut.
Snyrtistofa
í Kópavogi
Öll tæki af nýjustu gerð.
Útb. kr. 30 þús.
Málflufnings og
fasteignasfofa
L Agnar Gústafsson, hrl. j
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Ansturstræti 14.
, Símar 22870 — 21750. J
L Utan skriifstofutáma: j
35455 -.
35455 — 41028.
16870
Endaraðhús á Seltj.nesi,
ófullgert, en íb.hæft.
6 herti. sérhæð við Goð-
heima, 150 ferm. Sér-
hitaveita, hóflegt verð.
5 herb. sérh. við Hraun
teig. Tvennar svalir.
5 herb. 132ja ferm. íbúð
á 4. hæð við Háaleitisbr.
Sérhitaveita. Vönduð íb.
4ra herb. efri h. í Hlíð-
unum. Bílskúr.
4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Hringbraut (Vest
urbæ). Laus nú þegar.
4ra herb. 117 ferm. enda
íbúð á 4. hæð við Álf-
heima. Góð íbúð.
3ja herb. íbúð á 4. hæð
við Stóragerði. Skipti á
5 herb. íbúð möguleg.
3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Laugarnesveg.
3ja herb. rúmgóð ikjall-
araíbúð í Vogunum.
Sérhitaveita.
3ja herb. jarðhæð á Sel
tjarnarnesi.
3ja—4ra herb. ófullgerð
risíbúð í Kópavogi. Bíl-
skúrsréttur fylgir. Útb.
150—200 þús.
.Tiypy,'
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurslræti 17 ÍSilli S Va!di)
Ragnar Támasson hdi. simi 24645
sölumaáur fasteigna:
Stefán J. Richter simi 16870
kvöidsimi 30587
Jóhann Ragnarsson
hæstaréttarlögmaður.
Vonarstræti 4. - Sími 19085.