Morgunblaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA
SÍMI IQ.IDD
FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1968
Ráðhús og borgar-
leikhús sameinuð?
—■ Athuganir fara fram á því
Á FUNDI með blaðamönn-
um í gær skýrði Geir Hall-
grímsson, borgarstjóri frá
því, að athuganir hefðu farið
fram á því að sameina í einni
byggingu við norðurenda
Lítil veiði við
Kolbeinsey
VEIÐI við Kolbeinsey hefur ver-
iff léleg. Jón Stefánsson, útgerð-
armaður á Dalvik, sagði Morg-
unblaðinu að hann hefði haft
Bjarma þar fyrir nokkru og hefði
hann fengið tuttugu lestir á fimm
sólarhringum. — Nokkrir bátar
væru þar ennþá, en af samtölum
þeirra að ráða var litil sem engin
veiði.
Innbrotið
í Sælnkoffi
upplýst
ÞRÍR mienn eru nú i gæzluvarð-
haJdi vegna innbrotsins í Sæla-
kaffi, en þaðan var stolið tóbaki
og sælgæti að verðlmæti um 70
þúsiuid krónur aðfaranótt sl.
laugairdags. Lögregan fékk grun
á mönnunum, er þeir höfðu ó-
venjumikið fé undir höndum.
Þeir hafa komið við sögu lög-
■reglunnar áður.
Mikill hluti þýfsins hefur nú
fundizt og hafa mennirnir játað
að hafa brotizt inn og notað við
verknaðinn bifreið, sem þeir
flu'ttu í þýfið. Allt þýfið hefur
enn ekki komið fraim, að sögn
rannsóknarlögreglunnar, enda
seldu þjófarnir hluta þess, m.a.
45 vindlingalengjur einum og
saima manni. Hafa þær lengjur
fundizt.
l>á er lögreglunni kunnugt um
fleiri hluta þýfisins og eiga hin-
ir handteknu eftir að gera grein
fyrir þeim. Þeir þremenningar
eru á aldrinum 17, 19 og 23ja
ára.
tjarnarinnar ráðhús og borg-
arleikhús. Sagði borgarstjóri
að búast mætti við því að
þær tillögur yrðu lagðar fyrir
sameiginlegan fund borgar-
fultrúa og varaborgarfulltrúa
í haust.
Borgarstjóri sagði, að í ljós
hefði komið að hægt væri að
nýta sameiginlega ýmis húsa-
kynni. sem bæði þyrftu að vera
í ráðhúsi og borgarleikhúsi. Að
öðru leyti sagði borgarstjóri um
ráðhúsið sem slíkt, að miðað við
núverandi ástand í efnahagsmál-
um teldi hann ekki rétt að hefja
byggingu ráðhúss nú.
Blaðamannafunidur borgar-
stjóra var haldinn í Höfða, þar
sem innréttuð hefur verið að-
staða til gestamóttöku fyrir borg
ina og hafa breytingarnar kost-
að um 4 milljónir króna. Borgar-
stjóri kvaðst telja að hin nýja
aðstaða í Höfða mundi geta
dregið úr kostnaði við móttökur
á vegum borgarinnar auk þess
sem þær yrðu persónulegri en í
opinberu veitingahúsi.
Sir Alec Guinnes og kona hans við komuna til Koflaivíkurflugvallar. — Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.
Kominn til að hvíla sig
S/r A/ec Cuinnes og kona hans eyða
sumarleyfi sínu hérlendis
Brezki leikarinn heims-
frægi Sir Alec Guinnes kom
hingað til lands ásamt konu
sinni ' gær með þotu Flugfé-
lags íslanids frá Londion. Hér
munu þau hjón dveljast í
hálfan mánuð.
— Ég kem hingað til þess
að hvíla mig, sagði Sir Alec,
er blaðið átti stutt samtal við
hann á fluigvellinum. — Já,
og hann þarfnast svo sannar-
lega hvíldar, skaut kona hans
inn í. — Ekki er hægt að
segja að hann hafi unnt sér
hvíldar síðastliðin þrjú ár og
er ósköp þreyttur.
Þreytumerki bar hann þó
Niðursuðuverksmið jur bindast sam
tökum um framleiðslu og sölustarf
Cœtu þrefaldað útflutningsverðmœti ef markaður vœri tryggður
MORGUNBLAÐIÐ hefur fregn-
að að 5 af helztu niðursuðuverk-
smiðjum landsins séu nú að und
irbúa stofnun hlutafélags til þess
að leggja grundvöll að stórátaki
í markaðsleit og sölustarfi er-
lendis. Samhliða ætla þessar verk
smiðjur að endurskipuleggja og
samhæfa starfsemi sína og hafa
í því sambandi leitað aðstoðar
hjá Alþjóðarbankanum í Was-
hington. Þessi nýju samtök nið-
ursuðuverksmiðja hafa ennfrem
ur fengið fyrirheit frá Iðnþróun-
arráði Sameinuðu þjóðanna um
sérfræðilega aðstoð, bæði hvað
framleiðslu og markaðsleit varð-
ar. Undirbúningur að þessu nýja
átaki í íslenzkri útflutningsverzl
un er nú kominn það langt, að
í gær kom til landsins aðalfram-
kvæmdastjóri Internjttional Fin-
ance Corporation (IFC) hjá Al-
þjóðabankanum í Washington, hr.
N. Patérson, m.a. til viðræðna
um málið.
Það mun vera Björgvin Bjarna
son, forstjóri Niðursuðuverk-
smiðjunnar á Langeyri við Álfta
ekki með sér, en virðist mjög
yfirlætislaus maðuir.
Sir Alec sagðist lengi hafa
langað til að heimsækja ís-
land og nú hefði sú ósk rætzt.
Þau hjón munu ferðaist nokk-
uð um landið og m.a. fara til
Norðurlands.
Síðasta árið hefur Sir Alec
eingöngu leikið á sviði, e*
'hefur niú í hyggju að snýa
sér aftur að kvikmyndaleik.
fjörð, sem frumkvæðið átti að
stofnun samtaka verksmiðjanna
og þeirri athugun sem gedð hef-
•ur verið erlendis varðaindi sér-
fræðilega aðstoð og fjármagn.
Morgunblaðið leitaði frekari upp
lýsinga hjá Björgvin í gær og
upplýsti hann að verksmiðjurn-
ar 5, sem að þessum samtökum
stæðu væru hans verksmiðja,
Niðursuðu- og hraðfrystihús
Langeyrar, ásamt Ni'ðursuðuverk
smiðjunni Ora h.f. í Kópavogi,
K. Jónssyni & Co. h.f., Akureyri,
Niðursuðuverksmiðju Haraldar
Böðvarssonar og Co. Akranesi og
Framhald á bls. 27
Pillusali handtekinn
MAÐUR var handtekinn í fyrra-
kvöld fyrir að selja taugatöflur
í veitingalhúsinu Hábæ, en þá
Lídd til æskulýðsstarfs
— Liður « framtíðaruppbyggingu œskulýðsstarfs í borginnl
— Kaupverð 12 milljónir króna með hagkvœmum kjörum
GEIR Hallgrímsson, borgar-
stjóri skýrði frá því á fundi
með blaðamönnum í gær, að
samningar hefðu tekizt um,
að Reykjavíkurborg festi
kaup á húsnæði því, sem veit
ingahúsið Lídó hefur haft til
umráða, og væri ætlunin að
staðurinn yrði notaður til
æskulýðsstarfs og yrði ein af
fjórum hverfamiðstöðum fyr-
ir slíka starfsemi, sem Æsku-
lýðsráð hefði hug á að koma
á fót
Kaupverð eignarinnar er
12 milljónir króna með hag-
stæðum greiðsluskilmálum
og er húsnæðið rúmlega 4000
rúmmetrar að stærð, í kaup-
verðinu er innifalið talsvert
innbú. Var samningur um
kaupin lagður fram og sam-
þykktur á fundi borgarráðs í
fyrradag. Eigandi staðarins
hefur verið Þorvaldur Guð-
mundsson, forstjóri.
Borgarstjórinn sagði a'ð einnig
væri ætlunin að byggja æskulýðs
heimili við Tjarnargötu á grund
velli samkeppni um gerð og útlit
þess húss, sem hafin er fyrir
nokkru og mundu aðalbækistöðv
ar Æskulýðsráðs verða í því
húsi, sem einnig yrði hverfamið-
stöð fyrir gamla Austurbæ ag
Vesturbæ, en hinu nýja húsnæ'ði
er ætlað a'ð verða hverfamið-
stöð fyrir Austurbæ og Suðaustur
bæ í framtíðinni, þótt það verði
að sjálfsögðu fyrir ungt fólk úr
borginni allri.
Þá sagði borgarstjóri að Æsku-
lýðsráð hefði hug á því að
komast að samkomulagi við
forráðamenn íþrótta- og sýn-
ingarhallarinnar í Laugardal um
Framhard á bls. 3
rétt áffur hafffi hann sielt ungum
manni tvær töflux af Valíum 10
mg á 100 krónur. Ungi maðuflinn
slkrifaði hjá sér nútmer æðilsins,
er hann greiddi töflurnar nueff
og við leit á manninum fannst
hann. Pillusalinn Jiefiur nú viður
kennt aff hafa selt plllumar.
Morgunblaðið komst á snoðir
un þetta mál með því að ungi
maðurinn, sem ætlaði að kaupa
pillurnar, hringdi á ritstjórnair-
skrifstofu Mbl. og bauð blaða-
manni og ljósmyndara að verða
vitni að því, er hann ætti þessi
viðskipti. Sagðist hann hafa not-
að kvöldið til þess að vekja
traust á sjálfum sér hjá pillu-
salanum og er hann hringdi,
taldi hann akurinn nægilega
plægðan, svo að unnt væri að
láta til skarar skríða.
Við höfðum lögreglumann í
Framhald á bls. 2
Byrjað á nýrri brú yiir
Elliðaár á næsta ári ?
— Brýn nauðsyn að bœta akstursleiðir
— úr borginni, segir borgarstjóri
í NÆSTA mánuffi er gert ráff
fyrir aff hafizt verffi handa um
framkvæmdir viff framtdffarvega
gerff frá EUiffaám og aff vega-
mótum Suffurlands- og Vkastur-
landsvegar, aff þvi er Creir Hall-
grímfison borgaPstjóri upplýsti á
blaðamannafundi sinum í gæn.
Borgarstjóri sagði ennfremur
að væntanlega yrði byrjað á
framkvæmdum við nýja brú yfir
Elliðaár á næsta ári, en þær
fram.kvæmdir væru á vegum rík
isins og vildi hann því ekkert
fullyrða um það.
Borgarstjóri sagði hins vegar
að augljós væri brýn nauðsyn 'á
því að bæta aksturslieiðir úr borg
inni og þá fyrst og fremst með
gerð nýrrar brúar yfir Elliðaár.