Morgunblaðið - 15.08.1968, Side 16

Morgunblaðið - 15.08.1968, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 196S Til leigu geymslu- eða iðnaðarhúsnæði. Nánari upplýsingar gef- ur Reinhold Kristjánsson, lögfræðingur. Landsbanki íslands. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24. tbl. Lögbirtin.gablaðs 1968, á A-igötu 2 (verzlunanhús) við Breiðholtsveg, taiin eigm Einars Gunnars Einanssonaír, fer fraim eftiir kröfu Gjald- heimtunnair í Reykjavík, á eignimni sjálfri, mámiudaginn 19. ágúst nk. kd. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. - VILL VERÐA Framliald af bls. 15 niður við gólf, S-Saldobindið liggur opið á borði. Ohester Kallman hefur verið hér að ráða krossgátu. Hér er unnið frá hálf átta á morgnana til fjögur síðdegis, þá er tími fyrir samræður og glas af Martini. Chester Kallman er búinn að elda matinn, kínverska og indónesíska rétti. Ráðskonan er ennþá að vandræðast út af skónum húsbóndans. Kvöld- verður er snæddur smemma, því að jafnaði vill Auden vera kominn í rúmið klukkan níu á kvöldin. Eimu sinni í SAMKOMUR hálfum mánuði eða svo skreppur hann daglangt til Vínar. Fátt annað. Nú fylgjast þeir Kallman með gestinum til Vínarborg- ar, þar ætla þeir að taka lest ina til Flórens. Gesturinn bið ur Auden að árita fyrir sig eintak af ljóðasafni hans. Hann tekur ofan svört gler- augun, flettir upp á blaðsíðu 90, gerir breytingu, síðan á blaðsíðu 281, breytir á ný. Það má hvergi finnast ófull- komin lína. Svörtu gleraug- un sett aftur upp og hann hverfur í ljósin og alþjóða- skarann á Suðurbrautarstöð- inni í Vínarborg. (Laugsleg þýðing og end- ursögn, stytt verulega). Stúlka vön saumum óskast Upplýsingar í síma 1-6190, kl 5—7. Nauðungaruppboð sem aiuglýst var í 66., 68. Og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1968, á Mánabakka við Breiðholtsveg, þingl.-eign Karls Hafberg, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónissonar hdl., Guð- mundar Inga Sigurðssomair hrl. og Friðjóns Guðröðarsonar hdl., á eigniinni sjálfri mámudaginn 19. ágúst 1968, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Tjaldsamkomurnar við Holtaveg. Á samkomunni í kvöld kl. 8,30 tala Jóhannes Sigurðsson, prentari, Baldvin Steindórs- son, rafvirkjam. og Gunnar J. Gunnarsson. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Kristniboðssambandið. Húsnæði á góðum stað við Laugaveg er til leigu. Hentugt fyrir skrifstofur og margs konar annan at- vinnurekstur. Tilboð sendist til Morgunblaðsins merkt: „Húsnæði — 6471“. Uppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtinigafolaðs 1968 tid slita á sameign á íbúð að Guðrúnargötu 6, þingl. eign Þorsteins Blandon og Guðjóns Guðmunidssonar fer fram eftir kröfu hins síðarnefnda, á eigninini sjálfri, mánudag 19. ágúst nk. kl. 17.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Opinber stoinun óskar að ráða áreiðanlegan og reglusaman pilt eða stúlku, ekki yngri en 15 ára, til sendiferða, aðstoðar og fleira. Eiginhandarumsókn með helztu upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins fyrir sunnudagskvöld nk., merkt: „Atvinna — 6459“. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var í Lögbirtingablaði nr. 17, 18 og 20 1968 á verksmiðjuhúsi við Aðalstræti, ásamt véium og verkfærum, eign firmans Guðmundar og Jóhanns, ísafirði fer fram eftir kröfu Brunabótafé- lags íslands, ísafjarðarumboðs og Landsbanka íslands á ísafirði fimmtudaginn 12. september nk. kl. 13,30 við eignina sjálfa. Bæjarfógetinn á ísafirði, 12. ágúst 1968. Jóh. Gunnar Ólafsson. CÖLFTÆKI P. EYFELD Laugavogi 65 FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Kerlingarfjöll — Hveravell ir, kl. 20 á föstudag. 2. Hrafntinnusker, kl. 20 á föstudag. 3. Landmannalaugar kl. 14 á laugardag. 4. Þórsmörk kl. 14 á laugard. 5. Gönguferð á Kálfstinda kl. 9,30 á sunnudag. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, öldugötu 3, símar 11798 og 19533. Á miðvikudagsmorgun kl. 8 verður ferð í Þórsmörk og til baka sama dag. menntasKownemar iDAK A OPiH 1KV0LD Hörður Erlinjfson talar um þýzka háskóla. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24. tbl. Lögbírtimgaiblaðs 1968, á hl. í Austurbrún 2, þinigl. eign Eyjólifs Ólafsson.ar, fer fram eftir kröfu Gjaldbeimitumniar i Reykjavík, á eigmiinni sjálfri mánudaginn 19. ágúst nk. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 68. og 71. tíbl. Lögbiirtingablaðs 1967, á hl. í Ármúla 5, þimgl. eign Kairls Jóhannis Karlssonair, feir fria.m eftir kröfu Gjaldlheiimtunn.ar í Reykjavík, á eigninni sjálifri, mámxdagmn 19. ágúst 1968 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augilýst var í 62., 64. og 65. tbl. Lögbirtiniga.blaiðs 1967, á M. í Bústaðavegi 107, talin eign Gunnars A. Ingvansson- ar, fer fram eftir kaöfu Gjaldheimtunniar í Reykj avík, á eigniinni sjélfri mániudaginn 19. ágústt nk. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem au.glýst var í 62., 65. og 67. tbl. Lögbirtimigabliaðs 1987, á hl. í Hjáilmlholti 12, þin.gl, eign Emils Hjartansoniair, fer from eftir kröfu Þorvalds Lúðvíkssomar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 19. ágúst nk. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 64. og 65. tbl. Lög'birtimgablaðs 1967, á hl. í Ármúla 5, þinigl. eign Emils Hjartarsomiar, feir fram eftir kröfu GjaldheLm.tun.nar í Reykjavík, Iðnaðarbanka ísiamds hf. og Guðjóns Stynkárssomar hnl., á eigminmii sjálfri mániudaginn 19. ágúst 1968 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ,V)NA 'S'l Komið og sjúið sjálfvirka Fella heyvagninn í gangi á Landbúnaðarsýningunni i Laugardal Gtobuse LÁGMÚLI 5, SlMl 11555

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.