Morgunblaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1968 25 (utvarp) FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1968 7.00 Morgrimitvarp Veðurfregnir. Tónleikar. C.x: Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr foustugreinum dagblaðanna. Tónleika. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.30 Við, sem heima sitjum Else Snorrason les „Flótta“, sögu eftur Margréti Jónsdóttur, fyrri hluta. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Bert Kampfert og félagar hans leika lagasyrpu: Með hljóm I hjarta. Ray Conniff kórinn syng- ur ástarsöngva. Kurt Edelhagen lög. Roberto Delago og hljóm- Balletttónlist Atriði úr „öskubusku" eftir í Prag leikur, Jean Meyian stj. 17.00 Fréttir Tónlist eftir tvö bandarisk tón- skáld. Fílharmoníusveitin I New York leikur „E1 Salon Mexico" erftir Aaron Copland, Leonard Bernstein stj. Earl Wild og hljómsveitin „Symphony of the Air“ leika Píanókonsert í F-dúr eftir Gian arlo Menotti, Jorge Mester stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna 18.45 Veðurfregnir. Dagskri kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Kóriög eftir Mendelssohn og Brams Kór Berlínarútvarpsins syngur, Helmut Koch stj. 19.45 Silfur hafsins Samfelld dagskrá í umsjá Höskuldar Skagfjörðs. Lesarar auk hans: Ólafur F. Hjartar og Jónas Jónasson. í dagskrána er felldur einþáttungur „Á miðun- um“ eftir Einherja. Leikendur: Bessi Bjamason, Guðmundur Pálsson, Jón Aðils, Þórhaliur Sigurðsson og Höskuldur Skag- fjörð, sem stjórnar flutningi. 20.50 Tríó i Es-dúr op. 100 eftir Schubert. Tríest-tríóið leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminam" eftir Óskar Aðal- stein. Hjörtur Pálsson les (4). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest- urslóðum" eftir Erskne Caldwaii Kristinn Reyr les (12). 22.35 Kvöidhljómleikar Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. Konungl. fílharm- oníusveitin í Lundúnum leikur, Rafael Kubelik stj. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. , FÖSTUDAGUR 16. ÁGUST 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur - G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Else Snorrason les síðari hluta sögunnar „Flótta" eftir Margréti Jónsdóttur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Peter Nero og hljómsveit Herbs Alperts leika. Barbara McNair syngur. André Previn, Bert Kampfert og Dave Brubeck stjórna. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Lýrísk ballata eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Pourpuoi pas?“, verk fyrir hljómsveit, kór og sópran eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit íslands, Karlakór Reykjavíkur og Svala Nielsen flytja, Páll P. Pálsson stj. c. Sönglög eftir Bjarna Þorsteins son. Ólafur Þ. Jónsson syngur. 17.00 Fréttir. Tékknesk tónlist Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur tvo þætti úr „Föðurlandi mínu“ eftir Smetana, Rafael Kubelik stj. Franz Holetschek og Barylli kammerhljómsveitin leikur Konsertinó fyrir píanó og hljómsveit eftir Janácek. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu böndn. 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst i baugi Tómas Karlsson og Bjöm Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.00 Tónlist fri Sviþjóð a. „Glataði sonurinn“, balletsvíta eftir Hugo Alfvén. Leikhús- hljómsveitin í Stokkhólmi leikur, höf. stj. b. Pastoral-svíta op. 19 eftir fHetgttnWafrtb Lars-Erik Larsson. Sinfóníu- hljómsveitin í Stokkhólmi leikur, Stig Westerberg stj. 20.30 Sumarvaka a. Glöggt er gestsaugað Ævar R. Kvaran flytur þátt um Uruguay, þýddan og endursagðan. b. tslenzk tónlist Sigríður Gunnlaugsdóttir les ljóð og stökur eftir Þórhildi Sveinsdóttur. 21.25 Orgelleikur í Landakirkju í Vestmannaeyjum Martin Hunger leikur a. Prelúdíu og fúgu i E-dúr eftir Vincent Lubeck. b. Magnificat eftir Samuel Scheidt. c. Þrjá sálmforleiki eftir Brahms d. Tokkötu í dórískri tóntegund og Prelúdíu í C-dúr eftir Bach 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest- urslóðum eftir Erskine Caldwell Kristinn Reyr les (13). 22.35 Kvöldhijómleikar Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Beethoven. Arthur Schnabel og hljómsveitin Phil- harmonia leika, Issay Dobrowen stjórnar. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. landbúnaðarsýningin 68 AÐEIIMS FAIR DAGAR EFTIR „LIFAIMDI SYIMING“ 300 DYR • 18 TEG. Kýr, kindur, hestar, geitur, hundar, svín, refir, minkur, hvítar mýs, naggrísir, hrafnar, hænsni, endur, kalkúnar, álftir, laxar, bleikjur, urriðar. Hafið þið séð SKOTA GÆTA FENGINS FJÁR? Kynnið ykkur dagskrána kl 18. Hafið þið séð SANNKALLAÐ METFÉ? Heimsækið gripahúsin og sjáið verðlaunagripi sem hreppt hafa yfir hálfa milljón í verðlaun. Hafið þið séð GEITHAFUR SEM HEFUR SÉÐ 30 ÞÚSUND ÍSLENDINGA? Við höfum einn á útisvæðinu Þar er líka hún Mjallhvít og hiín er með 15 sm hökutopp ! ! ! ÚR DAGSKRÁNNI í DAG M.A.: 18:00 Skozki fjárhundurinn frá Kleifum rekur fé. 20:00 Hestamannafél. Fákur annast útidagskrá. gróður er gulli betri elpKs KILJA ÚTSALA KILJÁ Síðbuxur — sportföt — tvískiptir prjónakjólar — JOHN CRAIG blússur og pils í settum — táninga- terylenekápur — ullarkápur — dragtir — kjólar — dragtir. LÍTIÐ INN MEÐAN ÚRVALIÐ ER MEST. KILJA VERZLUNIN KILJA KILJÁ Snorrabraut 22, sími 23118. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á einum fegursta stað í Breiðholtshverfi. íbúðir þessar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu ásamt sameign frá genginni og eru nokkrar íbúðanna tilbúnar til afhendingar nú þegar. Tvennar svalir eru á hverri íbúð. Söluverð íbúða þessara er mjög hagstætt. Allar upplýsingar varðandi þessar íbúðir eru veittar á Fasteignasölunni, Hátúni 4A. — símar 21870 og 20998, og hjá húsbyggj endum að Dvergabakka 2—20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.