Morgunblaðið - 30.08.1968, Síða 2

Morgunblaðið - 30.08.1968, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1966 Umferðarslys í sl. viku ekki óeðlilega há — 84 slys urðu í þéttbýli - 8 slys í dreifbýli FRAMKVÆMDANEFND hægri nmferðar hefur fengið tilkynn- ingar úr lögsagnarumdæmum landsins um umferðarslys, sem lögreglumenn hafa gert skýrslur um í þrettándu viku hægri um- ferðar. 1 þeirri viku urðu 84 slík umferðarslys á vegum i þéttbýli en 8 á vegum í dreifbýli eða alls 92 umferðarslys á landinu ðllu. Þar af urðu 50 í Reykja- vík. Samkvæmt reynslu frá 1966 og 1967 eru 90% líkur á því, að slysatala í þéttbýli sé milli 58 og 92, en í dreifbýli milli 10 og 32, ef ástand umferðarmála helzt óbreytt Slík mörk eru köll uð vikmörk, eða nánar tiltekið 90% vikmörk, ef mörkin eru mfðuð við 90% líkur. Slysatölur voru því milli vik- marka í þéttbýli en lægri en neðri vikmörk í dreifbýli. Af fyrrgreindum umferðar- slysum urðu 33 á vegamótum í þéttbýli við það, að ökutæki rákust á. Vikmörk fyrir þess háttar slys eru 13 og 32. Tala slíkra slysa er því fyrir ofan efri vikmörk. Á vegum í dreifbýli urðu 3 umferðarslys við það, að bifreið ar ætluðu að mætast. Vikmörk fyrir þá tegund slysa eru 2 og 21. Alls urðu í vikunni 9 um- ferðarslys, þar sem menn udðu fyrir meiðslum. Vikmörk fyrir tölu slíkra slysa eru 3 og 14. Af þeim sem meiddust voru 4 ökumenn, 8 farþegar og 4 gang- andi menn. eða alls 16 menn. Norrænir arkitektar þinga í Reykjavík STJORNARFUNDUR Norræna arkitektafélagsins stendur yfir í Reykjavík þessa dagana og hann sitja þrettán arkitektar frá hinum Norðurlöndunum. Guðmundur Þór Pálsson sagði í stuttu viðtali við Morgunblað- ið, að norrænir arkitektar reyndu að hittast tvisvar á ári og fjalla um ýms sameiginleg áhugamál og vandamál. Frétta- maður Morgunblaðsins hitti að Stolið úr kartöflugörðumj MAÐUR kom að máli við . Morgunblaðið og sagði sínar' farir ekki sléttar. Hann er I garðeigandi í Smárahvamms-1 landi í Kópavogi og þar hef-( nr hann ræktað kartöflur. En er kona hans hugðist taka upp kartöflur í gær, kom í| Ijós, að einhver jir óboðnir | gestir höfðu farið í garðinn, »g tekið upp nær helming- mn af uppskerunni. Mun | þetta hafa gerzt milli kl. 10 j Dg 11 í fyrrakvöld, en þá sást, til bílferða á þessum slóðum.' Fleiri eiga þarna kartöflu- 'arða og munu þeir einnig | hafa orðið varir við að farið t hefur verið í þeirra garða. Lóð safna- hússins ÞAÐ sbal tekið fram í sambandi við fréttina um 150 ára afmæli Landsbókasafneins, að borgaryfir völdin höfðu úthlnitað væntan- legu safnhúsi hinni nýju lóð vest ur við Birkimel en ekkd ríkið. Hafði bygginguami upphaflega verið úthlutað lóð í hinum nýja miðbæ Reykjavíkur, en fyrir beiðni landsbókavarðar var á það fallizt að úthhrta byggingunm lóð úr landi borgarinnar vestur við Birkimel. Voru ýmsir sem töldu að ríkið hefði haft ein- hvern ráðstöfunarré'tt á Birki- mels-lóðininii og að menntaimála- ráðherra hefði ákveðið þessa lóð- arúthlutuin. máli tvo erlendu gestanna. Annar þeirra vaT Mats Erik Molander, formaður sænska arkitektafélagsins, sem sagði, að samstaða og samvinna norrænna arkitekta væri ekki síður hag- kvæm en norræn samvinna á öðrum sviðum. Á alþjóðaþing- um arkitekta kæmu þeir t.d. fram sem ein heild. Hinn var Ole Dahl frá Dan- mörku. Hann sagði m.a., að margir íslenzkir námsmenn sæktu um að komast í danska arkitektaskóla, og þar væru alltaf nokkrir á hverju ári. Hins vegar háði það þeim nokkuð að gerðar væru mjög strangar kröfur, m.a. er inntökupróf sem tekur einn mánuð. Þetta fyrir- komulag er óheppilegt fyrir ís- lendinga, sagði Dalhl. Ekki svo að skilja að þeir gefi öðr/m námsmönnum eftir, aðstaða þeirra er bara mun erfiðari i byrjun. Þetta verður þó líklega hægt að laga með því að gera inntökuprófið aðgengilegra fyr- ir þá, en svo verða að sjálfsögðu gerðar sömu kröfur til þeirra og hinna þegar framí sækir. Hafsteinn Austmann (Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðss.) Listmáíarar eru ekkert spennandi — segir Hafsteinn Austmann, sem sýnir 36 ný verk i Unuhúsi HAFSTEINN Austmann, list- málari, heldur sýningu á þrjá- tíu og sex myndum í Unuhúsi við Veghúsastíg, fram til 8. þessa mánaðar. Myndirnar eru málað- ar með olíulitum og cryla-plast og eru allar til sölu. Þær hafa allar verið málaðar á síðustu þrem árum nema þr jár, sem voru á sýningu erlendis og eru ný- komnar til landsins. — Þetta er ekkert spennandi sýning, sagði listamaðurinn þeg ar við litum inn til hans í. gær. — Það þýðir ósköp lítið fyrir al-varlega þerakjandi listmálara að halda sýningar hér á fslandi. Með alvarlega þenkjandi á ég við mann sem tekur starf sitt alvarlega og vinnur að því öll- um stundum að bæta sig. Ef menn eiga að geta selt myndir héma þurfa þeir helzt að vera þltgerlega ó(þekkltir „orginalar“ ofan af fjöllum sem aldrei hafa drepið pensli á léreft áður. Svo einn góðan veðurdag koma þeir þrammandi ofan af fjöiWunum og þá verður allt vitlaust og raæstum barizt um myradir þeirra' Það er einnig vinsælt að vera rithötfundur eða skáld sem er orðinn leiður á þeim starfa oig sezt niður til að gkapa meistara verk gem seljast á nokkrum tím um. — Ég man eftir því að fyrst þegar ég hélt málverkasýniragu geldust myndir mínar mjög vel, fólk hélt víst að ég væri Papúi. Srvo hélt ég aðra sýniragu og þá uppgötvaði fólk að ég var ekki Papúi og þá var þetta ekki eins spennandi. Það var víst Kiljan gem sagði eitthvað á þeasa leið. en það er líklega hægt að flá lárauð orð hjá verri mönnurn en honum. — Þetta er kannske gkýringin á því hv;rsvegna þú tollir svona illa heima? — Ég vil nú ekki gegja að ég tolli illa hér á íslandi, þú mátt ekki taka þessu svo að ég vildi búa í nokkru öðru iandi. Hins- vegar finnst mér nauðsynlegt að ferðast um, fræðasrt og læra og fá nýjar hugmyndir. Þessvegna er ég nú t.d. á förum, fyrst til Danmerkur og síðan ætla ég að reyna_ að færa mig suður á bóg- inn. Ég fer með korau, börn og búslóð með mér og við verðum líkllega um ár í burtu. — Þú hefur haldið ósiböpin öll af sýningum um dagana? — Ojæja, það er nú svoaem ekkert til að hrópa húrra yfir. Ég hef haldið raokkrar einíka- sýningar jú, og tekið þátt í sam sýningum á Norðurlöndunum í Frakklandi og víðar. Svo vonast ég til að geta eitthvað bætt við li'Stann meðan ég er úti núna. Kirkjudagur Lang- holtssafnaðar Aðalfélögin í Langholtssöfn- uði eru fjögur: Kvenfélag, Brægrafélag, Kirkjukór og Æskulýðsfélag. Árlega undirbýr samstarfs- nefndin, sem er nokkurs konar framkvæmdanefnd þess er þau vinna saman, kirkjudag safnað- arins. En það er dagur hátíða- halda og fjáröflunar, sem hald- inn er árlega fyrsta sunnudag í septembermánuði til minningar Símstöövarbygging í dlafsvík á eftir áætlun Ólafavík, 29. ágúst. Eins og áður hefur verið getið í fréttum er hér í smíði nýtt póst og símahús. Verkið var boð ið út á sínum tíma og var lægsta tilboð frá Kristjáni Alf onssyni, trésmíðameistara á Hell issandi, og var það upp á rúmar 3.8 millj. krónur, en hæsta til- boð mun hafa verið um 4.4 millj. krónur. Verkinu átti að vera búið að akila 1. ágúst í ár, en vegna tíð arfarsiras í vetur og annarra ófyrirsj áanlegra tafa verðurhús ið tilbúið í byrjun október í haust. Hús þetta er tvær hæðir og kjallari. f kjaliaranum verð ur vélasalur, m.a. fyrir sjálf- virka símstöð, sem verður senni lega tekin í notkun um áramót- in n.k. Á fyrstu hæð er af- greiðsla fyrir póst og gíma og á annari hæð íbúð fyrir sim- stjóra. Kristján mun skila hús- inu múrhúðuðu og rraáluðu að utan og innan, og íbúð sím- stjóra fullgerðri með öllum inn réttingum. Síminn mun sjálfur annast innréttingar á póst- og símaafgreiðslu. Þess má geta að lokum, að p»óst- og símahús á Hellissandi fyrirhugað er að byggja nýtt og verður byrjað á hluta af því í haust, þ.e. á vélasal. Var leitað tilboða í þetta verk, og var lægsta tilboð frá Kristjáni Alf- onssyni og er það upp á 610 þúsund, en hæsta tilboð var 940 þúsund krónur. Er um 60 fer- metra Kús í þessum áfanga að ræða. Má segja að iðnaðarmenn virði vinnu sína mishátt, eins og sést á byggingu þessa litla húss. — Hinrik. um stofnun safnaðarins. En hann var stofnaður síðla sumars 1952. Nú er lokasóknin að hefjast í byggingamálum safnáðarins. Kirkjan sjálf þarf nú að rísa sem allra fyrst. En hún er sá hluti, sem enn er óbyggður í byggingasamstæðu þeirri við Sól heima sem safnaðarstarfið hefur til umráða. Áætlað er að kirkjan verði risin af grunni á 20 ára afmæli safnaðarins 1972 og fullgjörð 1974, þj óðhátíðarárið, sem nú er framundan. Til þess verðum v?ð öll að vera marksælin og sam- taka. Söfnuðurinn hefur verið það, og á nú þegar fyrsta og eitt myndarlegasta safnaðarheimili landsins. En ekki má slaka á, fyrri en sigur er unninn í bygg- ingamálunum. Kirkjudagurinn er einn virk- asti þáttur þessarar viðleitni, bæði til þess að efla áhuga og afla fjár. Verum því samtaka tun að fjöl menna á samkomur þessara há- tíðahalda. Hvert heimili safn- Tvö skip með síld í SÍLDARFKÉTTUM LÍÚ um síldveiðina í gær, segir: Óhagstætt veður var á síldar- miðunum sl. sólarhring, ANA 5—6 vindstig og talsverður sjór. Tvö skip tilkynratu um afla, samtals 110 lestir: Súlan EA 50 lestir og Loftur Baldvinsson EA 60 lestir. aðarins þarf að eiga þar fulltrúa og helzt sem flesta. Fjölmenni við kirkjuna eða í safnaðarheim- ilinu er helzta fagnáðarefni dags ins, og ekki má gleyrna að þakka fólkinu í félögunum og samstarfs nefndinni, sem leggur fram vinnu, tíma og fjármuni til að undirbúa hátíðina. Þeim verður bezt þakkað með því að koma og kaupa merki dagsins og veitingar og njóta þess, sem á borð er borið, bæði efnislega og andlega. Og nú verður eins og venju- lega vandað til d^gskrárinnar, sem hefst kl. 2 á sunnudaginn með hátíðamessu þar sem báðir safnaðarprestar munu þjóna og listamennimir Gu'ðmundur Guð- jónsson, Jón Sigurðsson og Lárus Sveinbjörnsson aðstoða með söng og trompetleik. Þá verður sérstök samkoma fyrir böm kl. 4 með ávarpi og söng, gamanmálum, sem Ómar Ragnarsson, hinn landskimni gamanleikari annast, en hann dá börnin mjög mikið. Þá verður og kvikmyndasýning, upplestur og helgistvmd fyrir uragstu kyn- slóðina. Um kvöldið kl. 8.45 verður svo aðalsamkoma kirkjudagsins, með ávarpi Hannesar Hafstein safnaðarfulltrúa, einleik Jóns Stefánssonar organleikara, ræðu, sem dr. Bjöm Bjömsson flytur, en hann er nú fulltrúi í barna- verndarmálum borgarinnar, þá syngur hin vinsæla söngkona, Ingveldur Hjaltested og Gerður Hjörleifsdóttir leikkona flytur ljóð, sýndar verða kvikmyndir frá æskulýðsferð til Norður- landa og að síðustu er helgistund. Kaffisala verður frá kl. 3 síð- degis, merki dagsins allan dag- inn og happdrætti til boða, með eigulegiun vinniragum. Söfnuðurinn verður því að fjölmenna á kirkjudaginn og gera þannig góð skil ti!l líirkj- unnar af sínum hluta. Komið sem allra flest. Arelíus Nielsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.