Morgunblaðið - 30.08.1968, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1008
Garðar Söebeck
Jónsson — Minning
Fæddur 10. sept. 1912
Dáinn 23. ágúst 1968
Elsku Gæi frændi!
Við þrír litlir frændur þínir
viljum líka fá að kveðja þig.
Mamma og amma segja að þú
sért dáinn, og að þú sért farinn
frá okkur heim til Guðs. Við fá-
um víst þessvegna aldrei að sjá
þig framar, og þykir okkur það
mjög leitt að hafa ekki kvatt þig,
elsku frændi. Sem betur fer hef-
ur afi lofað að hjálpa okkur að
koma nokkrum línum til þín, og
vonum við að bréf okkar komi
til skila, svo að þú getir lesið
t
Margrét Júlíana
Sigmundsdóttir
frá Skógum,
andaðist 29. þ.m. að hjúkr-
unarheimilinu Sólvangi í
Hafnarfirði.
Börn hinnar látnu.
t
Maðurinn minn,
Einar Guðmundsson
frá Þórkötlustöðum,
Grindavík,
andaðist að Hrafnistu 29. þ.m.
Málfriður Þorvarðardóttir.
t
Jón Magnússon
frá Hurðarbaki,
andaðist 28. ágúst.
Systkin og vinir,
Ásvallagötu 16.
t
Faðir minn,
Pétur Ó. Lárusson
Stigahlíð 8,
andaðist í Landspítalanum
hinn 28. þ.m. Fyrir hönd
vandamanna.
Sigurður Reynir Pétursson.
t
Eiginkona mín og móðir
okkar,
Guðlaug Guðjónsdóttir
frá Brunnastöðum,
Vesturgötu 69, Akranesi,
verður jarðsett frá Akranes-
kirkju laugardaginn 31. ágúst
kl. 2. Blóm og kransar afbe'ðn
ir. Þeim sem vildu minnast
hennar er bent á Akranes-
kirkju eða Slysavamafélag Is
lands.
Elís Guðjónsson og börn.
það.
Manstu, Gæi frændi, þegar þú
varst að leika við okkur, þegar
þú varst hesturinn okkar, og
við vorum að klifra upp á bak
þitt og öxl, og þú hljópst með
okkur í hring í stofunni. Aga-
lega var það gaman! Og þér
fannst það gaman líka, var það
ekki? Að minnsta kosti svolítið,
því þú hlógst og varst glaður.
Eða manst þú þegar þú varst í
„boxi“ við okkur? Og svo allar
fallegu myndirnir sem þú oft
varst að sýna okkur! Jólamynd-
irnar voru mjög fínar.
Það er nærri því alltaf leiðin-
legt þegar fullorðið fólk kemur
í heimsókn til mömmu og pabba,
það vill helzt ekki tala eða leika
við okkur smákrakka. En þú
varst allt öðruvísi, elsku frændi,
þú vildir víst, skildist okkur,
frekar tala og leika við okbur.
Fullorðið fólk heldur að við börn
t
Sonur okkar,
Haraldur Þórðarson
Asenda 5,
verður jarðsimginn frá Safn-
aðarheimili Langholtskirkju,
laugardaginn 31. ágúst kL
10.30 árdegis.
Unnur Haraldsdóttir,
Þórður Kristjánsson.
t
Fáðir og fósturfaðir okkar,
Guðjón Þórðarson
frá Jaðri, Langanesi,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju laugardaginn 31.
ágúst kl. 10.30 f. h.
Fyrir hönd vandamanna.
Óskar Guðjónsson.
t
Útför eiginkonu minnar,
Ingiríðar Eyjólfsdóttur
Yzta-Bæli, A-Eyjafjöllum,
verður gerð laugardaginn 31.
ágúst kl. 2 e. h. frá Eyvindar-
hólakirkju. Vegna mín barna
okkar og ættingja hinnar
látnu.
Ingimundur Brandsson.
t
Alúðarþakkir færum við öll-
um þeim er sýnt hafa okkur
samúð og hluttekningu vegna
andláts föður okkar,
Jóns Ólafssonar
frá Austvaðsholti.
Börn hins látna.
t
Þökkum auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför,
Guðrúnar
Guðmundsdóttur
frá Brautarholti, Akranesi.
Fyrir hönd systkina og
annarra aðstandenda.
Guðrún Ólafsdóttir.
skilum svo lítið, en við vitum
samt, að menn sem eru svona
góðir við börn, eins og þú varst,
þeir eru agalega góðir menn.
Við höfum saknað þín mikið
og þykir það mjög leiðinlegt, að
þú hefur ekki getað komið heim
til okkar núna lengi. En mamma
hefur sagt okkur að þú um tíma
hafir fundið mjög mikið til í
höfðinu og hafir þess vegna ekki
getað heimsótt okkur. En nú seg-
ir hún að Guð hafi boðið þér að
koma til sín, og hafi hann hjálp-
að þér, svo nú finnir þú ekkert
til lengur, og þykir ok’kur mjög
vænt um að heyra það.
Við gleymdum víst oftast að
þakka fyrir hvað þú varst góður
við okkur, en við vonum að þú
takir eftir örlitlu blómi, sem við
sendum með þér á kistunni, á
leiðinni heim til Guðs.
Bless elsku frændi!
Óli, Amór og Thierry.
t
Innilegar þakkir til allra
þeirra sem auðsýndu okkur
samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför eiginkonu
minnar, mó’ður, dóttur og
systur.
Stefaníu Sig'urðardóttur
Asi, Vopnafirði.
Sérstaklega viljum við þakka
hjúkrunar- og starfsfólki á
deild 8, Landspítalanum fyrir
frábæra umönnun í veikind-
um hennar.
Aðalsteinn Sigurðsson
og böm,
Guðmundína Jónsdóttir,
Sigurður Halldórsson,
Þórdís Sigurðardóttir.
- SKÁK
Framhald at bls. 13
5. Bandaríkin 16 vinninga
6. Danmörk 15% vinning
7. ísland 15% vinning
8. Júgóslavía 15% vinning
9. Rúmienía 15 vinninga
10. Austur-Þýzikaliand 15
vinminga
Það verður að teljast ágæt
frammistaða að lenda í sjöunda
sæti í keppni 25 þjóða. Það er
til dæmis glæsilegt að vera einu
sæti ofar en jafnsterk skákþjóð
og Júgóslavía, sen er önnur eða
þriðja sterkasta skákþjóð í
heimi. Minnist ég þess ekki, að
við höfum orðið fyrir ofan Júgó
slava í alþjóðlegri skákkeppni
fyrr.
Á skákmótum telja menn sig
toift misjafnlega „heppna“ eða
„óheppna". Segja má, að það
sé ekki verulega „heppilegt“
orðalag, því í skáklistinni upp-
skera menn jafnan svo sem þeir
sá til. Þótt það heyri til undan
tekninga, að menn tapi skák af
ásettu ráði, þá er sjálfsagt jafn
sjaldgætft, að menn tapi skák,
án þess að geta kennt um eigin
gáleysi svo og betri tafl-
mennsku andstæðingsins. Skák-
maður, sem notfærir sér afleik
andstæðings síns og vinnur skák
á því, hefur þar með sýnt betri
taflmennsku en andstæðingur-
inn og á fyllilega skilið að sigra.
Því verður að minnsta kosti að
nota hugtökin heppni og ó-
heppni með miklum fyrirvara í
skák. Það má kannski segja, að
það sé viss óheppni að tefla
skák illa. En það er ekki sú
tegund óheppni, sem ræðst af al-
gjörlega blindri tilviljun. Ó-
heppnin stendur þar í beinu or-
sakasambandi við miður skyn-
samileigar aðgerðir.
Sé litið á heildina verður því
að ætla, að íslenzka sveitin, sem
og hver önnur sveit í þessari
keppni, hafi hlotið það sæti, sem
hún átti skilið.
Af einstökum keppendum
hlaut Guðmundur Sigurjónsson
langbezta útkomu af okkar mönn
um, eða átta og hálfan vinning
af tólf mögulegum. Tapaði hann
aðeins einni skák, fyrir Pfleger
frá Vestur-Þýzkalandi. Þegar
einnig er tekið tillit til ágætr-
ar frammistöðu Guðmundar á
Skákþingi íslands í vor og á al-
þjóðlega skákmótinu, sem hér
var haldið í júní, þá er eðlilegt
að draga þá ályktun, að hann sé
nú orðinn örugglega þriðji, ef
ekki annar bezti skákmaður okk
ar. Ef svo heldur fram sem horf-
ir, ætti þess að verða skammt að
bíða, að hann hreppi stórmeist-
aratign.
Þeir Bragi Kristjánsson og
Haukur Angantýsson hlutu hvor
fyrir sig fimm og hálfan vinn-
ing af tólf mögulegum. JónHálf
dánarson hlaut fimm og hálfan
vinning af níu. — Varamenn okk
ar voru hins vegar ekki sigur-
sælir Björgvin Víglundsson
tefldi þrjár skákir, en tapaði
þeim öllum. En þá ber þess að
gæta, að hann tefldi ekki nema
gegn sterkum sveitum, þ.e. Rúss
um, Tékkum og Englendingum.
Björn Theódórsson hlaut einn og
hálfan vinning af fjórum.
Því ber að fagna, að íslenzk-
ir stúdentar skuli nú aftur orðn-
ir árlegir þátttakendur í Heims-
meistaramótum stúdenta. Þangað
sækja hinir ungu meistarar æf-
ingu og keppnisreynzlu og varpa
ljóma á nafn lands síns með
góðri frammistöðu, þegar vel
tekst til, ella með prúðmannlegri
og háttvísri framkomu, sem stú-
dentar okkar hafa held ég á-
vallt sýnt á erlendum mótum. —
Þess vegna ber að þakka þeim
mörgu aðilum, sem hafa styrkt
slíkar utanfarir með beinum fjár
framlögum og á ýmsan annan
hátt.
Að þessu sinni stóðu Skák-
samband íslands, Borgarráð,
Menntamálaráð og ýmsir aðilar
innan Háskólans undir fjárhags-
legum kostnaði við þátttöku okk
ar sveitar í mótinu. Heildarkostn
aður mun hafa numið um
110.000.00 krónum. Naumast
hefði þeim peningum orðið betur
varið á annan hátt.
Svelnn Kristinsson.
Ég þakka af alhug öllum mínum gömlu vinum og
kunningjum nær og fjær fyrir mér auðsýndan velvilja
og hlýhug 23. 8. þ.m. Sérstakar þakkir til forráða-
manna Loftleiða og starfsfólki þess á Keflavíkurflug-
velli. — Kærar kveðjur.
A. ROSENBERG.
NÝTT ÚRVAL
KVENSKÓR OG
KULDASTÍGVÉL
REGNKÁPUR
OG
STÍGVÉL
FÍFA auglýsir utsölu
Meðal annars mikið úrval af peysum — úlpum — terylene-buxum
og molskinnsbuxum. Einnig úrval af ungbarnafatnaði. —
Minnst 20% afsláttur.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99, (inng. frá Snorrabraut).