Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEM'BER 1968 3 Engar aögerðir á strandstaö Bergþónshvoli, 6. sept. A STRANDSTAÐNUM við Land eyjasand var hvassviðri í dag og erfitt um vik fyrir björgunarað- Lous stoðo yfir- verkfræðings sementsverk- smiðjunnur STAÐA yfirverkfræðings við Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi er laus til umsóknar. Umssekjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í efnaverkfræði. Umsóknir sendist stjóm Sem- entsverksmiðju ríkisins, Hafnar* hvoli Reykjavík, sem jafnfranVt veitir nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 30. september nk. % ---------♦ ♦ ♦---- Bagdahd 6. sept. NTB — Ut- varpið hér skýrði frá því í gær- kvöldi að hinir nýju valdhafar í írak hefðu ákvéðið að gefa öll- um pólitískum föngum í landinu upp sakir. Meðal þeirra, sem lausir verða látnir, eru riokkur hundruð kommúnistar, sem setið hafa í fangelsi í átta ár. Fundur Vorð- bergs og SVS um Tékhóslóvukíu í dug MAGNÚS Sigurðsson, blaðama’ð- ur, talar um atburðina í Tékkó- slóvakíu á sameiginlegum hádeg isfundi, sem Varðberg og Sam- tök um vestræna samvinnu halda í Þjóðleikhúskjallaranum í dag, laugardag. Eins og kunnugt er, dvaldist Magnús í Tékkóslóvakíu nú í sumar. Hann mun svara fyrir- spumum félagsmanna í fundar- lok. Fréttatilkynning. gerffir. I nótt rsem leiff og í birt- ingu var hins vegar lygnara og þá færffi varffskipiff sig eing ná- lægt landi ©g óhætt var, en eigi aff sáffur varff ekkert af tilraun- um tU þess aff koma tógi í tog- arann, þar sem eitthvaff virtist óklárt hjá togaramönnum í landi. í DAG var undirritaffur í Reykja vík fyrirframsamningur milli Síldarútvegsnefndar og V/O Prodintorg, MoSkva, um sölu á samtals 100.000 tunnum af salt- aðri Norffur- og Austurlandssíld framleiddri á tímabilinu septem- ber/desember 1968. Af þessu magni eiga 40.000 tunnar aff af- greiffast fyrir áramót og 60.000 tunnur á tímabilinu janúar/marz 1969. Samningsmagnið skiptist sem hér segir eftir tegundum: Allt að 86.000 turmur venjuleg saltsíid, Al'lt að 10.000 tunnur sykur- söltuð síld, Allt að 10.000 tunnur krydd- síld. 'Heimilt er einnig að salta upp í hinn nýja samning á Suður- og Vesturlandi, ef á þarf að halda. Söluverðin til Sovétríkjanna eru nú reiknuð í Bandaríkjadoli urum en hafa á undanförnum árum verið ákveðin í Sterlings- pundum. Samið var um hækkun á söluverði sem svarar gengis- fellingu þeirri, sem gerð var á sterlingspundi gagnvart Banda- ríkjadollar í nóvember s.l. Samningurinn var gerður með venjulegum veiðifyrirvara. Áður en þessi samningur við Sovétríkin var gerður, hafði ver ið samið um fyrirframsölu á samtals 247.000 tunnum af salt- aðri Norður- og Austurlandssíld og nemur heildar fyrirframsalan nú því 347.000 tunnum . Á s.l. ári voru saltaðar sam- tals um 325.000 tunnur af Norð- ur- og Austurlandssíld og var öll sú síld sötuð á tímabiinu frá miðjum september til miðs des- ember. Saltað hefir verið í um 35.000 í a'llan dag hefur skipið verið vaktað og jarðýtur hafa verið í gangi við að ryðja sandi, en segja má að það starf hafi verið unn- ið fyrir igýig, þar sem sandurinn fór í sama far þegar flæddi að. Á flóðiinu í gærkvöldi var ekki viðlit að koma dráttartaug á milli varðskipsiins og togarans, tunnur það sem af er þessari ver tíð og hefir mest öll sú söltun farið fram um borð í skipum á miðunum við Svalbarða. Á sama tíma í fyrra hafði ekkert verið saltað. en vairðskipið mun verða áfram nálægt strandstað oig væntainlega verða gea-ðar björgunartilraunir þegar veður lægir. 905 lestir of síld í fyrrinótt HAGSTÆTT veffur var á sáldar- miðunum í fyrrinótt og voru skip in að veiffum á svipuðum slóð- um og aðfaranótt fimmtudags. AUs tilkynntu 10 skip um afla, samtals 905 lestjr: Héðinn ÞH 100 Sigurbjörg ÓF 130 Magnús Ólafsson GK 250 Tunigufell BA 120 Vörður ÞH 50 Harpa RE 60 Gígja RE 36 Fylkir RE 20 Víkingur AK 100 Þórður Jónasson EA 40 STAKSTEINAR Tékkóslóvakía og unga fólkið Þeir sem nú eru tvítugir aff aldri voru 8 ára, þegar blóðbaðið varff í Ungverjalandi 1956, 5 ára þegar rússneskir hermenn börffu niffur uppreisn verka- <' manna í A-Berlín 1953 og 1 árs, þegar kommúnistaskríllinn réðst aff Alþingishúsinu 1949. U.þ.b. sem þeir, sem nú standa á tví- tugu og þar um bil, fóru aff hafa áhuga á aff fylgjast meff atburff- um á alþjóffavettvangi, hófst „þíffu“-tímabiliff í samskiptum kommúnistaríkjanna austan jám tjalds og lýffræffisþjóffanna vest- an járntjalds. Þetta unga fólk hefur því fyrst og fremst kynnzt batnandi samskiptum austurs og vesturs og hefur alltaf átt dálít- ið erfitt meff að skilja hina hörffu afstöffu þeirra, sem vörffu Al- þingishúsiff 1949 fyrir skrílslát- um kommúnista og muna A- Berlín 1953 og Búdapest 1956, til kommúnismans og kommúnista. f Á því tímabili, sem þeir, sem nú em tvítugir, hafa tekiff út mestan þroska, hefur því veriff fremur friffsælt í Evrópu. Nú stendur þetta unga fólk, sem fyrst og fremst hefur kynnzt sæmilegum friffi í samskiptum austurs og vesturs, frammi fyrir atburffunum í Tékkóslóvakíu. Þaff hefur síff- ustu daga og vikur fylgzt meff ruddalegum árásum hins komm- úníska stórveldis á smáþjóð, sem einnig býr viff kommúnískt þjóff skipulag, en vildi fá aff njóta al- mennra mannréttinda. Unga fólkið hefur fylgzt meff því, hvernig þessi smáþjóff hefur smátt og smátt verið pínd til þess að hverfa frá þeim áform- um, hvemig leifftogar hennar hafa veriff auðmýktir og þaff fylgist nú meff daglegum fregn- um um þaff, hvemig járntjaldið fellur og lokar Tékkóslóvakíu inni í hinu kommúníska heims- veldi, þar sem sjálfsögff mann- réttindi eru fótum troðin. Hvaða áhrif hafa þessir atburðir á ungu kynslóðina, sem hefur horft von glöð fram til bjartari framtíffar í samskiptum þjóða? Þeir höfðu ó Fasteignir til sölu Eyrarbakki: íbúðarhúsið Bræðraborg hæð og kjallari samtals 126 ferm. 2 íbúðir, lítil útborgun. fbúðair- húsið Merkisteinn ásamt 100 fm. verkstæðishúsi, verkfæri til bifreiðaviðgerða fylgja. Þorlákshöfn: Fokhelt raðhús, lítil útborgun. íbúðarhús 2 íbúðir, hæð og ris. Selst í tvennu lagi ef viH. Selfoss: Einbýlishús fullgerð og í smíðum, ennfremur íbúðir 3ja—6 herbergja. Jörð í Rangárvallasýslu. Snorri Árnason, lögfræðingur Selfossi, símar 1423 og 1319 Somið um sölu ú 100 þús. tunnum uf sultsíld Frá Tónlistarskólanum i Keflavik Umsóknir um skólavist næsta vetur þurfa að hafa borizt fyrir 20. sept. til Vigdísar Jakobsdóttur, Mána- götu 5, símar 1529 og 1330. Aðalkennslugreinar: píanó, orgel, öll strengjahljóðfæri, öll blásturhljóðfæri, hljóm- fræði, ásláttarhljóðfæri, söngur auk kennslu í undir- búningsdeild (blokkflautudeild). Kennsla hefst í byrjun október. SKÓLASTJÓRI. Ríkistryggð útdráttarskuldabréf til sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, simi 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Prófarkaleiðréttingar Iðnaðarmálastofnun fslands vekur athygli á að skila- frestur gagnrýni á frumvarpi að íslenzkum staðli um: Leiðréttingar handrita og frágang prófarka rennur út 15. sept. n.k. IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS Skipholti 37, símar 81533 og 81534. HREIN FÖT Nýjar vélar — lœgra verð — nýjar aðferðir Ódýr hreinsun og pressun FÖT 2 stk. 70 kr. + ssk. — JAKKI 40 kr. + ssk. — BUXUR 35 kr. + sölusk. Verxlið þar sem hagkvœmasf er LÁTIÐ ÍO V BORGARTÚN 3 SÍMI 10135 þvo þvottinn og hreinsa fötin. réttu að standa Sú meginályktun, sem nnga fólkiff í dag hlýtur að draga al atburðunum í Tékkóslóvakíu er, aff mennimir, sem vörffu Alþingi fyrir grjótkasti kommúnista 1949 og upplifðu, aff vísu úr fjar lægff, hvemig uppreisn verka- manna í A-Berlín var bæld niff- ur og lífiff murkað úr Ungverj- um, hafa þrátt fyrir allt haft rétt fyrir sér um effli kommún- ismans, að hann sé ofbeldis- stefna, sem hvenær sem er og hvar sem er geti birzt í krafti rússneskra skriðdreka til þess að berja niður frelsisþrá fólks. í öðru lagi er þetta unga fólk nú reynslunni rikara. Jafnvel þótt „þíffu“tíma- bil komi á ný í samskiptum aust- urs og vesturs veit þetta unga fólk nú, aff því er ekki aff treysta, járntjald ofbeldisins getur hve- nær sem er og hvar sem er falliff á ný. f þriðja lagi kemst unga fólkið aff þeirri niðurstöðu, aff þeir, sem hafa markaff þá stefnu aff tengja lýffræffisþjóffir V-Evr- ópu og N-Ameríku saman í vam- arbandalag og stufflað að þvi að efla sameiginlegar varnir lýðræff isríkjanna og tryggja jafnframt varnir íslands, hafi haft rétt fyr- ir sér og aff stefna þeirra er í fullu gildi enn. Þetta era þær þrjár meginstaðreyndir, sem blasa viff augum ungs fólks er metur afleiðingar atburðanna í Tékkóslóvakíu að undanförnu. Hinir eldri höfðu rétt fyrir sér. Stefna þeirra í öryggismálum þjóðarinnar er í fullu gildi. * C r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.