Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 196« Utgefandi Framkvæmdas tjóri Ritstjórar Ri ts t j ór narf ulltr úl Fréttastjóri Auglýsingast j óri Rltstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Askriítargjald kr 120.00 1 lausasölu. Hf Arvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. Kr. 7.00 eintakið. LÆRUM AF REYNSL UNNI að er sjaldgæft, að stað- reyndir sjáist á síðum kommúnistablaðsins. Sá ein- stæði atburður gerðist þó í gær. í upphafi forustugreinar kommúnistablaðsins í gær segir: „Á árabilinu 1961— 1966 jukust þjóðartekjur ís- lendinga svo ört, að hliðstæð ur munu vandfundnar í víðri veröld.“ Þetta er rétt, en hvers vegna? Ástæðan er fyrst og fremst sú, að sú frjálsræðisstefna, sem viðreisnarstjórnin tók upp í upphafi stjómarferils síns leysti úr læðingi dug og kraft fólksins í landinu, sem varð til þess að uppbygging atvinnulífsins varð þróttmeiri og kröftugri en nokkru sinni fyrr í sögu lands og þjóðar. Viðreisnarstjómin gerði sjó- mönnum og útgerðarmönnum kleyft að koma á algjörri bylt ingu í sjávarútveginum. Nýir og glæsilegir fiskibátar streymdu til landsins og ný tækni var tekin upp við veið arnar, sem leiddi til stórauk- ihs aflamagns. Nýjar fiskverk unarstöðvar og verksmiðjur risu upp um landið og tækni- bylting varð í þeim fiskverk- unarstöðvum sem fyrir vom. Verksmiðjuiðnaðurinn var gæddur nýju lífi. Hann fékk allt í einu tækifæri til að reisa ný verksmiðjuhús og kaupa nýjar vélar. Ræktun stórjókst í sveitunum, býlin vom tæknivædd og nýjar byggingar risu í sveitum. Allt þetta leiddi til þess að raun- veruleg lífskjarabylting varð í landinu á skömmum tíma. Frjálsræðisstefna viðreisnar- stjómarinnar gerði fólkinu í landinu kleyft að hagnýta dugnað og áræði og jafnhliða áraði vel til lands og sjávar og verðlag á útflutningsafurð um landsmanna var hagstætt. Á miðju ári 1966 varð þjóð in hins vegar fyrir þungum áföllum á erlendum mörkuð- um. Verðlag á útflutningsvör um landsmanna fór stórlækk andi. Á tveimur ámm hafa útflutningstekjur þjóðarinn- ar lækkað um 40%. Þessi nei- kvæða þróun á erlendum mörkuðum ásamt aflabresti við landið hlaut að hafa hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir þjóðarbúskapinn. Samt sem áður gætti þessara áfalla lítið í lífskjömm þjóðarinnar. Við reisnin hafði eflt svo efna- hagslífið, að fært var að taka þessum áföllum um stund, án þess að lífskjör þjóðarinnar væru skert að ráði. Og fram- an af gerðu me»n sér vonir um, að þetta ástand væri tíma bundið. Svo hefur ekki reynzt; það hefur sýnt sig að verðfall á erlendum mörkuð- um hefur orðið varanlegt. Ríkisstjórnin hefur miðað aðgerðir sínar við það, að skerða lífskjör þjóðarinnar ekki svo nokkm næmi fram- an af. Þetta var hægt, vegna þess hve viðreisnin hafði eflt efnahag landsmanna. Þjóðin hafði eignast sjóði, sem hægt var að grípa til, þegar syrti í álinn. Nú er komið að tímamót- um. Nú verður ekki hjá því komizt, að landsmenn taki á sig þær byrðar og þá lífskjara skerðingu, sem leiðir af var- anlegum erfiðleikum. En jafn vel þótt svo sé um sinn þýðir ekki að láta hugfallast. Þvert á móti ber að gera ráðstafan- ir til þess að í framtíðinni verði þjóðin enn betur undir slík áföll búin. Fyrir tveimur árum kostaði það harða bar- áttu á Alþingi íslendinga að hefja stóriðju í landinu. Hver og einn getur svarað því sjálf ur, hvernig ástandið væri í atvinnumálum landsmanna nú, ef ráðum stjórnarandstæð inga hefði verið fylgt þá. Sam hliða nauðsynlegum aðgerð- um nú í efnahagsmálum eru því öll rök fyrir því, að áfram verði haldið við uppbyggingu stóriðju í landinu. Þjóðin verður að læra af reynslunni og tryggja, að í framtíðinnl verði grundvöllur efnahags- lífsins breiðari og enn öflugri. NÁMSAÐSTAÐA HEYRNAR- DAUFRA BARNA 17oreldrar heyrnardaufra *■ barna hafa birt opið bréf til stjórnarvalda um námsaðstöðu barna sinna, þar sem athygli er vakin á, að hún sé engan veginn fullnægj andi. í hinu opna bréfi er á hóg- væran hátt bent á, að heyrnar dauf börn eigi ekki síður en heilbrigð börn kröfu til þess, að þeim verði séð fyrir við- unandi námsaðstöðu, og auð- vitað er það svo, að sérstaka áherzlu verður að leggja á að skapa þeim börnum, sem með einhverjum hætti eru afbrigði leg, tækifæri til að þroska hæfileika sína, svo að þau geti lifað hamingjusömu lífi, þótt örlögin hafi hagað því VŒJ 1 JTfl iN 1) R HEIMI Fo rsel L* r :i i fii nmt a sinn — JOSE Maria Velasco Ibarra, einn þeirra manna, sem mest- an svip setja á óróleg stjórn- 'mál í Ecuador, tók nýleg'a við forsetaembætti í fimmta sinn. Þau fjögur skipti, sem hann 'hefur áður verið forseti, hef- ur hann átt mjög erfitt með að halda völdunum. Þrisvar 'hefur honum verið steypt af stóii í byltingum hersins og tvisvar hefur hann orðið að fara í útlegð til annarra landa í Suður-Ameiríku. Hann á að- eins eitt heilt kjörtímabil að baki, frá 1952 til 1956. Stjórnmálaferill þessa há- vaxna, sköllótta manns með sóligleraugun sýrár gerla hversu stjórnmálum er hátt- að í Ecuador. f 138 ára sögu sinni hefur Ecuador hatft 17 stjórnarskrár. Sú nýjasta mæil ir svo fyrir, að forseti sfculi kosinn í beinum kosning'um fjórða hvert ár og verði for- setinn kjörgengur á ný fjórUm árum eftir að hann hefur lát- ið af embætti. Um milljón manna greiddi atkvæði í forsetafcosningunum í júní síðastliðnum og voru það fyrstu almennar kosning- ar síðan árið 1960. Mikið var deilt á framboðsfiundum, en það var mjög óvenjulegt og ánægjulegt, að baráttan var að mestu friðsamleg. Jose Maria Velasco Ibarra er nú 74 ára að aldri. Hann er af komandi Alvaros de Ibarra, herShöfðingj a, sem var einn af nánustu samstarfs- mönnum Símonar Bolivars, frelsishetjunnar frægu. Velasco sagði eftir kosning- arnar, að hann hefði í hyggju að mynda samsteypustjórn, þar sem margir flofckar og margar stefnur ættu fiulltrúa. í fyrsta sinn mun Velasco hafa andstæðing í stöðu vara- forseta, Jorge Zabafla. Velasco er þekfctur fyrir góðan talanda og mikla at- orku. Hann kom fyrst fram á svið stjórnmála árið 1932, þegar hann var kosinn á þing. Tveimur árum síðar var hann kosinn forseti með mitelum yfirburðum, en ári síðar var 'hann rekinn frá völdum og hrraktist í útlegð til Kólumbíu. Hann varð forseti öðru sinni árið 1944 og var rekinn úr embætti öðru sinni árið 1947. Honum tókst að lafa þriðja kjörtímabilið og enn vann mikinn sigur árið 1960. Ári seinna var honum stökkt úr landi. Velasco sneri heim f.rá Arg- entínu árið 1966 og tóku á móti honum fimmtán þúsund manns með fagnaðarlátum. Herforingjastjórninni h a f ð i verið steypt árið áður og var dr. Otto Arosemena forseti. Fyrir þrjátíu ánurn stofnaði Velasoo eiginn flokfc — Vel- ascuismo. Hann nýtur stuðn- ings margra pólitískra hópa, allt frá íhaldsmönnuim til kommúnista. Flokkur Velasc- os hefur enga fastákveðna stefnuskrá og andstæðingar 'hans halda því firam, að fylgi Velascos í kosningum megi fyrst og fremst þafcka mælsfcu hans. Forseti Kongó-Brazza ville segir af sér — Grein Magnúsar Framhald af bls. 13 sem þaft leilð finamihjá, enda þótt fanþegiar væru stöðugt að ikainnia, hvort ekfci sæiist tifl. núss- mestona sfcriiðdirefca. Rússnesfca herl/iðiinu hafði gtreiniLega verið fækkaið í Prag og í sitað þesis vair tallið, að Rússair hefðu hafldið með bryndnetea sína út í sveitinnaT. Margir höfðu með sér mynda- véliar og varð þeim eirunig tíð- rætt um, hvort þær yrðu teknair af þeim á landamiæiriuinum og hvont tekið yriði harfcalega á því, að reynt yrði að smygila fiilmum úr laindi. Niðuirstöðuirn- arar voru yfirleitt á saima veg. Flestir þóttust hatfa sj>uimÍT atf því, að allLt væri undir því komið, hverjir biðu á lainda- miæruimuim. Þesis var þvi beðið roeð mifciill'i eftiirvænitingu, að komið yrði þangað. Ég fanin, að mikiLu fargi var af mér létt, þagar lestin rann imn í Cheb, sem var síðasta brautarsitöðin í TékikósLóvakíu. Á braiuit'arpaLlinum stóð röð af tétokmestoum lögreigLuimönnum, sam situfcfcu upp í lestina. Þeir höfðu eftirfLeitt sn<ör hainid'tök, við að kia'nma vegabr’éf fóLks og litu varla á farangur þess. Hið eina, sam ég nak augum í, var að tveir þýzkir drengir, annar MteLega 11 ária, himn 13, voru látnir ganga út úr lestinni, en Það var igert með slífcri vin- semd, að ég taldi, að kippa þyrtfti eimhverj'um smávægiileg- um forimsatriðum í lag. Að miinnsta kosti sáust engin ótta- mierfci á dinengjumum. Við sjáltf lamdamæ-nim sáum við það, sem við öl höfðium verið að bíða eftir. Rússmestoa brynvagma. Þeir stóðu þar í röð ekfci fjianri landamiænahliðinu, þar sem Lestin fór í gegn. TéktoósLóvafcía var að baiki, en það var eims og amgi þeirriar mantraðar, sem þar hatfði gerzt, fylgdi lestinni. Á brauitairstöð- þannig, að þau ganga ekki heil til skógar. Þess vegna er þess að vænta, að gerðar verði ráðstafanir af réttum aðilum til þess að bæta úr því á- standi, sem lýst var í hinu opna bréfi foreldra barnanna. Kinshasa, 4. sept. APhNTB. ALPHONSE Massamba-debat, forseti Kongó-Brazzaville lýð- veldisins sagði í dag af sér em- bætti en við tók Alfred Raoul, forsætisráðherra landsins. Það var her landsins sem krafðist þess að forsetinn segði af sér, því að honum hefði ekki tekizt að rækja skyldur sínar sem þjóðar- Ieiðtogi og mistekizt að sameina þjóðina og afla henni virðingar erlendis. Talsverður órói hefur verið í landinu undanfarna mán- uði og í síðustu viku urðu blóð- ug átök í Kinshasa, höfuðborg landsins, þar sem mörg hundruð óbreyttir borgarar létu lífið í atökum við herinn. Tilkynnt var að stjórn landsins myndi eftir sem áður standa við allar sínar skuldbindingar á alþjóðavett- vangi. Stjórnmálafréttaritarar segja, irnni í Ftiankfuint tók óg eifititr manni og konu, sem gengu órólieg fraim og aft/ur um paLLimm, edins og þau væm að Leiiba að einlhverju. Síðan gengu þau að farþegiahliðimu Oig spuirðú, hvort enginn hefði séð neitt til tveggja dremgja, sem áifctnx að hafa verjð með lestimnú Ég sneiri mér að þeim og tovaðst hatfa séð bvo dremgi stá'ga út úr Lestinni í fýligd með tékk- mesikum lögriagiliuiþjóini í Cheb. Koman þreitf U'pp veSki siitit, tófc uipp mynd og spurði: — Er þetta ammair dremguirimn? Já, svamaði ég. Mér briá í brúin, þegair koman fölnaði og rétt gat stunið upp fyrir geðshræringu. — Guð minn góður. Hvað hefur komið fyrir drengina mína? Ég reyndi að róa hana og manninn, sem greini- lega leið litlu betuir, og ráð- lagði þeim að hrimgja þegar til Cheb, ef u/nmt væri að ná sam- að hér hafi verið um hernaðar- byltingu að ræða, og að maður- inn á bak við hana sé Marien Ngouabi franskmenntaður' her- foringi. Massamba forseti lét handtaka Ngouabi síðast í júlí, en menn hans úr fallhlífarher- sveitum landsins frelsuðu hann og gerðu byltingu og settu for- setann frá völdum. Skömmu síðar tók hann aftur við embætti og að því er talið er vegna vin- sælda hans meðal Kakongoætt- bálksins í Suður-Kongó. Átökin í síðustu viku hófust er ungir flokksmenn úr flokki Massamba neituðu að leggja niður vopn og lögðu til atlögu gegn hernum. Var Massamba gefið að sö'k, að hann hefði ekki skipað þeim að afvopnast, eins og honum hafði áður verið sagt að gera. Missti hánn vinsældir við þetta og þá greip herinin inn í. bandi þanigað. Þar hlytu dneg- irmiir að vera ag ótrúleigt væri, að þeim hefði verið gert notok- umt mein. ★ I grieinum þeim, sem birzt hafa hér í blaðinu eftir mig að undanförnu, hef ég reynt að lýsa hairmleik TéfclkósLóvaikíu með því að skýna frá því, sem fyriir aiuigu og eyru bar sjö ör- stlagarítoa daga í Prag. Hef ég stuðzt þar við dagbók, sem ég skrifaði þessa daga. Það sem fyrst og fneimst hefur hvaibt mig tii'l þessarar skritfa, eru orðiin, sem óg heyrði svo oft og enm hljóma fyrir eynum mér. — Þsgar þú kemur heim, verður þú að sýna og sagja ölluim, já öLlium heimi frtá því, sem hér hefuir igerzt. Hér hefur verið drýgðiuir stænri gLæpur en svo, að hann magi feLa fyrir voröld- inmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.