Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1968 Skurðgröfur Höfuin ávalk til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Áraason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óskar og Bragi sf. Símar 32328 og 30221. Dralon - ódýrt Útisett tíl sængurgjafa. Dralonpeysur, litil númer. Lindin, S'kúiagötu 51. Svefnbekkir Dívanar, verð kr. 2200. Svefnbeggir, verð kr. 4200. Svefnstólar, verð kr. 5400. Greiðsluskilmálar. - Nýja Bólsturg. Lv. 137, s. 16541. Takið eftir Breyti kæliskápum í frysti gkápa. Kaupi gamla kæli- skápa, gangfæra og ógang- færa. Sími 50777. Geymið aiuglýsinguna. Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 250,00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn. Uppl. í síma 36089. Nýtt í skólann á telpur samfestingar úr Helanca streteh efni, þægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. Taunus 17 M Vií kaupa Taunus 17 M Super, fjögra dyra, station, 1966 eða 1967. Tiilboð semt blaðinu merkt „Taunus — 2325“. Málmar Kaupi alla málma, nema járn, hæðsta verði. Stað- greitt. Opið 9—5, laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55. Srmar 12806 og 33821. Kona óskast til að gæta barna. Upplýs- ingar í síma 81199. Lítil sérverzlun til sölu með mikla möguleika fyrir samhent hjón (lítil lager- kostnaður). Tilboð merkt „2323“ sendist Mbl. sem fyrst. Piltur 16 ára óskar eftir að læra rafvirkjun eða bifvélavirkj urn. Þ-eir, sem vijdu sinna þessu, geri svo vel og hringi í sima 41084. Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- steina í veggMeðslur, hell- ur í ýmsum stærðum, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steínsteypan sf. við BreiðhMtsv. S. 30322. Messur á morgun Dómkirkjan í Reykjavík á vetrarkvöldi. A sunnudag kl. 11 verður þar messa á vegum hins íslenzka Biblíufélags. Séra Sverre Smaadahl, framkvæmdastjóri Sam- eiginlegu Biblíufélaganna prédikar. BLskupinn, herra Sigur- björn Einarsson þjónar fyrir altari. Dómkirkjan. i Messa á vegum hins fslenzka Biblíufélags kl. 11. Séra Sverre Smaarlahl, framkvæmdastjóri 1 hjá sameiginlegu Biblíufélögun í um prédikar. Biskupinn Herra 7 Sigurbjörn Einarsson, forseti 1 Biblíufélagsins þjónar fyrir alt » ari. J Fríkirkjan í Reykjavík. i Messað kl. 2 Séra Þorsteinn l Björnsson I Bessastaðakirkja. I Messa kl. 2. Garðar Þorsteins L son. 7 Kópavogskirkja I Messa kl. 2 Gunðý Guðmunds t dóttir leikur einleik á fiðlu. 7 Gunnar Árnason. \ Grensásprestakaii i Messa í Breiðagerðisskóla kl. 7 10.30. Prestur er séra Helgi 1 Tryggvason í Garðakirkja / Guðgþjónusta kl. 2 Bragi Frið 1 riksson. I Laugarneskirkja l Messa kl. 11. séra Garðar Sva 1 vars9on. I Háteigskirkja 1 Messa kl. 2 Séra Arngrímur J Jósson. 1 Reynivaliaprestakall t Messa að Saurbæ kL 2 Séra 7 Kristján Bjarnasom Stokkseyrarkirkja. Messa kl. 2. Magnus Guðjóns son. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Ræðuefni um- burðarlyndi og umburðarleysi kristindómsins. Dr. Jakob Jóns son. Ásprestakali. Messa í Laugarásbiói kl. 11, Séra Grímur Grímsson i Keflavíkurkirkja | Messa kl. 10.30 Séra Björn Jónsson Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Björn Jóns- son i Neskirkja Guðsþjónusta kL 11. Séra Frank M. Halldórsson. Fríkírkjan í Hafnarfirði t Messa kl. 2 Ath breyttan messutíma. Séra Bragi Bene- diktsson. Langholtsprestakail. Guðsþjónusta kl 2 Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson Þjóðminjasafnið Breyttur opnunartimi frá 1. sept. -31. maí verður safnið op- ið á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud., frá kl. 1.30-4. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 eJh. Sr. Emil i Björnsson. 4kranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kL 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík ki. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Amarfell er væntanlegt til Reyka víkur síðdegis i dag. Jökulfeil fór 5. þ.m. frá New Bedford til New Harbour og Reykjavíkur. Disar- Honum (Jesúm) bera allir spámenn Næturlaeknir iKeflavík. irnir vitni, að sérhver sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn synda- fyrirgefningu. (Post., 10,43) í dag er laugardagur 7. september og er það 251. dagur ársins 1968 Eftir lifa 115 dagar. Árdegisháflæði kl. 6.40. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- inni hefur sima 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítaian um er opin aliar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími R1212 Nætur- og heigidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, Iaugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá ki. 1-3. Næturiæknir í Hafnarfirði helgidagavarzla laugard. — mánu dagsmorguns, 7-9.9 er Bragi Guð mundsson sími 50523 og 52752, að- faranótt 10. sept sami maður. Kvöidvarzla I lyfjabúðum I Reykja vik. vikuna 7.-14. sept er í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðs Apóteki. 6.9. Arnbjörn Ólafsson. 7.9. og 8.9 Guðjón Klemenzson 9.9. og 109 Kjartan Ólafsson 119 og 12.9 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a.'nygll skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargö t 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimlli Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð Iífsins svara í síma 10000. fell fór { gær frá Dalvfk til Horna- fjarðar. Litlafell er í Reykjavík Helgafell er á Húsavík. Stapafell er væntanlegt til Seyðisfjarðar 9. þ.m. Mælifell er í Archangelsk, fer þaðan vænatnlega 12. sept til Bruss eL Hafskip h.f. Langá fer frá Hamborg í gær- kvöldi til Reykjavikur. Laxá er á Siglufirði. Rangá er væntanleg til Reykjavíkur í nótt frá Hamborg. Selá fór frá Vestmannaeyjum 6.9. til Lorient og Les Sabies D'Olonne. Marco fór frá Akureyri 4.9 til kungshavn og Gautaborgar. Eimskipafélag fslands. h.f. Bakkafoss fór frá Akureyri 5.9 til Reykjavíkur. Brúarfoss fór fra Reykjavík í gær til Cloucester, Cam bridge, Norfolk og New York. Detti foss fór frá New York 5.9 til Reykjavíkur. Fjallfoss er i Ham- borg. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 7.9. til Leith og Reykjavfkur. Lagarfoss fór frá Keflavik 3.9 til Cambridge, Norfolk og New York Mánafoss fór frá Reykjavik í gær til Vestmannaeyja og Homafjarð- ar Reykjafoss fer frá Reykjavfk kl. 0600 f dag til Akraness og Hafnarfjarðar. Selfoss fór frá Mur mansk í gær til Hamborgar. Skóga foss fer frá Hamborg 7.9 til Reykja víkur. Tungufoss fer frá Akureyri í gær 6.9. til Dalvíkur. Siglufjarðar, Vopnafjarðar, Norðfjarðar og Eskifjarðar. Askja fór frá Eski- firði 2.9. til Grimsby, Hull og Lon- don. Kronprins Frederik fór fra Færeyjum í gær til Reykjavikur. Utan skirfstofutíma eru skipaírétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. Spakmœli dagsins Þrá mannsins, er ekki það, sem hann hefur hlotið, sýnir, hverhann er. — Barbra Ring. VÍSUKORN Ég sá skunda einn um leir. álma lundinn fríða, fylgdu hundar honum tveir, hei m anm undar voru þeir. Þórðnr Jónsson sá NÆST bezti Móðir Siggu litlu spurði kennslukonuna, hvort hún væri ekki iðin og væn í skólanum. „Ójú“, svaraði kennslukonan. „Hún er iðin í frímínútunum og væn í kennslustundunum, því að þá sefur hún oftast.“ „Mesta vitleysa, að ég stæli náttúruna“ Nr. 13 Yfirsýn yfir Norður fjörð i Ströndum. Mynd þessa málaði Freymóður fyrst 1922 þegar hann kleif Kálfatinda. Við Iitum inn í Bogasalinn á dögunum, þar sem málverka- sýning Freymóðs Jóhannssonar listmálara hefst í dag, laugar- dag kl. 4 og stendur alla næstu viku til 15. september, og er op in alla daga frá kl. 2-10. Freymóður er gamall í hett- unni og landsþekktur málarl, Iagasmiður og skáld. Við spnrð um hann, hvort hann hefði aldrei fengist við að mála ab- straktT ..Nei, mér finnst það vera mitt eðli að mála svona Ég mála bara á þannan hátt, eins og mér finnst náttúran koma mér fyrir sjónir, og mér finnst helzt ég nái árangri á þennan hátt. Ég lít á abstrakt máilverk eins og nokkurskonar vegg- skildi, skreytingarkúnst. Ég geri vatnslitaskyssur úti í náttúr- unni, en fullgeri myndirnar á vinnustofunni. Þar er miklu betri aðstaða til að vinna þær vel. En þótt ég velji mér „mot- iv“ úr náttúrinni, þá fer aldrei svo, að þau breytist ekki í með förunum. Ekki beint maður ljúgi, en svona lagi þau til, sem betur má fara. Sumir segja að ég stæli náttúruna og lands- lagið. Það er mesta vitleysa. Svona sé ég landslagið. Ég er búinn að fást við málverkið síð an ég var krakki, en tvftugur hélt ég til máms í Kaupmanna- höfn, árið 1916 og lauk þar eiginlega 2-3 ára námi á einum vetri. Svo var ég farinn að svelta, lauk ekki prófi af þeim sökum, og dreif mig heim til Akureyrar. Þessi mynd hér af Norður- firði á Ströndum, er eiginlega nýmáluð, en vatnslitamyndina af henni gerði ég árið 1922. Þá kleif ég Kálfatinda fyrstur manna. Síðan lá hún í saltl, og það var ekki fyrr en í fyrra, að ég tók til við hana aftur." JS.n ertu alveg hættur að „kom ponera", Freymóður?“ „Nei, ekki er ég það, og hef núna i undirbúningi söngleik. Mest ailan textann sem égsjálf ur, en þetta á enn langt 1 land. En lög, eins og þau, sem ég samdi undir höfundanafninu „12. september" hef ég að mestu lagt á hilluna. Annars voru víst mörg þeirra vinsæl, eins og t.d. Blikandi haf, Litla stúlkan við hliðið, Heimþrá og Draumur fangans. En ég fæst nú við það verkefni að semja skrá yfir ís- lenzk ættamöfn síðan um alda- mót.“ „Ja, það má segja, að þú haf- ir mörg járn I eldinum", segj- um við við Freymóð um leið og við kveðjum. Freymóður er einn okkar góðu og gömlu lista manna, sem gera garðinn fræg- an, og þótt kominn sé til ára sinna, er hann síungur í Iist sinni. — Fr.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.