Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1S68 21 (trtvarp) (sjlnvaip) mesti dansari, sem uppi hefur verið á þessari öld. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 21.55 Fædd í gær. L.AUGARDAGUR 7. 9. 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 . ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 1025 Tónlistarmaður vel ur sér hljómplötur: María Mark- an óperúsöngkona 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 121.5 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgrims Snorrasonar. Tónleikar. Umferðamál. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón. Hasse Tellemar og félagar hans syngja og leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér Um þáttinn. 20.00 Gamlir slaghörpumeistarar Halldór Haraldsson kynnir. 20.55 Leikrit: „Phipps" eftir Stan- ley Houghton Leikstjóri og þýðandi: Gísli Al- freðsson. Persónur og leikendur: Phipj>s .... . . . Rúrik Haraldsson Lady Fanny . . . . Guðrún Ásmundsdóttir Sir Gerald .... Borgar Garðarsson 21.20 Ensk sönglög: John Shirley- Quirk syngur lög eftir Vaughan Wiiliams, Ireland, Stanford, Keel og Warlock. 21.40 „Bláar nætur“, smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SAMKOMUR Bænastaffurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnud. 8/9 kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomnir. Laugardagur 7. SEPTEMBER 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Skemmtiþáttur Lucy Ball íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.50 Isadora Mynd um bandarisku dansmeyna og danskennaramn Isadoru Dun- can, sem að margra dómi er (Bom Yesterday) Bamdarisk kvikmynd gerð af S. Sylvan Somon. Leikstjóri: George Cukor. Aðalhlutverk: Judy Hollyday. William Holdem og Broderick Crawfoi-d. fslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 23.35 Dagskrárlok. Húsnæði óskast undir pylsusölu sem næst Laugaveg eða Hverfisgötu. Vinsamlega hringíð í síma 50884 fyrir mánudag. Föndnrskóli Hafnarfirði Föndurskóli fyrir börn 5 og 6 ára hefst 1. október. Innritun í síma 51020. Ragnhildur G. Guðmundsdóttir Skúlaskeið 12. Glugga- og dyraþéttingar Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með „slottslisten“ varanlegum þéttilistum sem gefa 100% þéttingu gegn dragsúg, vatni og ryki. Þéttum í eitt skipti fyrir öll með „slottslisten". ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO., Stigahlíð 45, sími 83215 og 38835. TILKYNNING frá gjaldeyriseftirliti Seðlabankans Frá og með mánudeginum 9. september 1968 er með öilu óheimilt að afgreiða tékka-yfirfærshrr vegna kaupa á vöru erlendis frá, nema fullkomin innflutn- ingsskjöl séu fyrir hendi með áritun frá gjaldeyris- eftirlitinu. Gjaldeyriseftirlitið veitir undanþágu frá þessu: bad'minton-deildar Vals verð- ur haldinn þriðjudagimn 10. septembeT kl. 20.30 að Félags- 'heimili Vals, Hilíðarenda. Stjówiin. a) Þegar um sannanlega fyrirframgreiðslu vegna vöru- kaupa er að ræða, samkvæmt framlögðum gögn- um, b) ef um er að ræða bóka- og blaðakaup, c) eða aðrar yfirfærslur vegna kaupa á vöru með kaupverði þó ekki yfir kr. 3.000,00. SEÐLABANKI ÍSLANDS. Grænmetis- og síldarmarkaður Kvenfélag Bústaðasóknar efnir til haustmarkaðar í Réttarholts- skólanum á sunnudaginn kl. 2:30. Fræðist um notkun síldar- og grænmetis. Heimabakaðar kökur og pottaplöntur. Húsmæðra- kennari fræðir. Allir velkomnir. Kvenfélag Bústaðasóknar. Engar þvotfahendur Þér þurfið ekki lengur að óttast þurrt og sprungið hörund og þrútnar þvottahendur, því að nú er ÞEL komið í verzlanir. ÞEL er íslenzkur „lúxusþvottalögur" og hefur inni aC halda „Dermal“, efni, sem verndar og mýkir hend- umar, eins og handáburður, gerir þær enn fegurri og gúmmíhanzkana algjörlega óþarfa. ÞEL er fyrir allan viðkmæman þvott, einnig uppþvott, vinnur fljótt og vel og hefur góðan ilm. Þvoið úr ÞEL og verndið hendurnar. Allur þvottur verður ánægjulegri með ÞEL. „ÞEL'' íslenzk úrvalframleiðsla frá FRIGC KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ 45 SÍMI 35645 OPIÐ ALLA LAUGARDAGA TIL KLUKKAN 18 KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ 45 SÍMI 35645

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.