Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 24
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1968
75% verötrygging
SOLUMIÐSTÖÐ Hraðfrystihús-
anna efndi til aukafundar í gær
vegna þeirra erfiðleika, sem
frystihúsin hafa átt við að etja,
og tilboðs ríkisstjórnarinnar til
lausnar á því máli. Fundarstjóri
var Jón Árnason alþingismað-
ur.
Fyrir fundinum lá tilboð frá
ríkisstjórninni til lausnar á
vandamáli hraðfrystiiðnaðarins
vegna hinna miklu verðfalla á
erlendum mörkuðum.
Tilboð ríkisstjórnarinnar fól í
sér 75% verðtryggingu eftir 1.
ágúst sl. og 25 millj. kr. fjár-
framlag, sem greiðist til Hrað-
frystihúsanna á sama hátt og
hagræðingarfé, þ.e. í samræmi
við framleiðslu hvers húss á ár-
inu.
Fundurinn samþykkti tilboðið
og munu frystihúsin halda áfrarn
að framleiða á þessum viðbótar-
grundvel'li út árið.
Fyrir 1. ágúst var verðtrygg-
ingin, sem samið var um í árs-
byrjun, 50%, en báðar verðtrygg
ingarnar miðuðust við verðlækk
anir frá þeim markaðsverðum,
sem voru um síðustu áramót.
Sadruddin Aga Kahn ræðir við forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktsson í Stjórnarráðinu
gær. — Ljósm. Sv. Þorm.
Flytur þakkir Flóttamanna-
hjálparinnar
Björgvin
Bjnrnn son
bæjnrfógeti
n ísnfirði
FORSETI íslands hefur í dag,
að tillögu dómsmálaráðherra,
veitt Björgvini Bjarnasyni, sýslu
manni í Strandasýslu, bæjar-
fógetaembættíð á ísafirði frá 1»
október næst komandi.
Dóms- og kirkjumálaráðu-
neytið, 6. september 1968.
HINN 10. sept. kl. 16.30 verður
opnuð sjálfvirk simstöð á Kópa-
skeri. Svæðisnúmerið er 96, en
notendanúmer á milli 52100 og
Ö2159. Stöðin er gerð fyrir 60
númer, en 30 símar verða strax
tengdir við stöðina.
— Aga Kahn í heimsókn hér og
ræðir við ráðamenn
SADRUDDIN Aga Kahn, for-
stjóri Flóttamannahjálpar Sam-
einuðu þjóðanna kom með flug-
vél Flugfélags íslands til íslands
i gær. Á móti prinsinum tók Pét-
ur Eggerz, siðameistari Stjórn-
arráðsins og kl. 16 gekk Aga
Kahn á fund forsætisráðherra,
dr. Bjarna Benediktssonar, og
ræddust þeir við í rúma hálfa
klukkustund. Blaðamaður Mbl.
náði sem snöggvast tali af Aga
Kahn, er hann kom af fundi for-
sætisráðherra.
- Ég er hingað kominn —
sagði Aga Kahn, til þess að færa
íslendingum og islenzkum stjórn
völdum þakkir Flóttaman-nahjálp
arinnar fyrir góðan skilning og
stuðning við starf hennar. Jafn-
framt hef ég látið í ljós von um
að áframhald verði á þeirri af-
stöðu fslendinga.
— Líklegast er vandamál flótta
manna verst í Afríku í dag. Það
þekkja menn vel af fréttum síð-
ustu mánuði, en einnig er ástand
ið víða slæmt í Asíu. Tíbet er
ofarlega á dagskrá þar og raunar
sýndu ÍSlendingar mikintn áhuga
á að hjálpa þar. Flóttamenn frá
Kina auka einnig á vandamálin.
Þá má búast við því, að atburð-
ir síðustu vikna í Evrópu dragi
einhvern dilk á eftir sér í þess-
um efnum.
Aga Kahn kvaðst ekki óttast
það, að Allsherjarþingið veitti
ekki Flóttamannastofnuninni
áframhaldandi umboð til þess að
gegna sínu hlutverki, er fimm
ára umboð hennar rennur út í
árslok 1968. Eins og kunnugt er
var Flóttamannahjálpin stofnuð
sem bráðabirgðastofnun 1951 er
átti að starfa í 3 ár, en urnboð
Framhald á bls. 23
Misgóður heyskapur
á Vestfjörðum,
IMorður- og Austurlandi
Stjarna kastaði
merfolaldi
Kaupmannahöfn 5 sept. arbrautina hjá Kristjánsborg.
Ein'kaskeyti ti'l Mbl. Gumnar Jómsson sagði frétta
EINS og kunnugt er gaf ís- ritara Mbl. í Kaupmannahöfn
lenzka þjóðin Margréti ríkis- að fæðingin hefði átt sér stað
arfa Danmerkur ag Hinrik undir beorum hknni í gífurlegu
greifa tvær valdar hryssur, þrumuveðri og hefði verið
Stjörnu og Perlu í brúðargjöf Stjörnu algerlega sársau'ka-
á sínum tíma. Nú fyrir laus og dýralæ-knir hvergi
skömmu bar svo við að komið nálægt. Gunnar Jóns-
Stjama varð léttari og kastaði son hefur tilkynnt Maægréti
fallegu merfolaldi í hrossa- ríkisarfa og Hinri'k greifa um
ræktarstöð Gunnars Jónssonar atburðinin og jafnframt lagt
á Norður-Sjálandi, þar sem til að merfolaldinu verði gefið
EF NÆST að þurrka slegið hey
á Suðurlandj verður útkoman
betri þar en í fyrra.
Heyskapur hefur gengið mis-
jafnlega á Norður- og Austur-
landi og Vestfjörðum í sumar, er
sumstaðar góður, en annarsstað-
ar mjög slæmur.
Heyskapur í Eyjafirði hefur
verið mjög góður í stumar og
bæindur eru orðnir ágætlega birg
ir af heyi.
f Skagafirði og Suður-Þingeyj-
arsýslu hefur heyjazt ve'l í meðal
lagi, eða meir en reilknað var
með.
í Norður-Þinigeyjarsýslu hefur
mjög lítið heyjazt í nokkrum
nyrztu sveitunum og sömuleiðis
I vestustu sveitum Húinavatns-
sýslu, sérstaklega í Hrútafirðin-
um. í Strandasýslu vantar einn-
ig töluvert á eðlilegan heys'kap.
Heyskapur er í meðallagi á Aust-
urlandi, en nyrztu hreppar í Norð
Framhald á bls. 23
Átta
innbrot
INNBROTSMENN voru óvenju
athafnasamir í fyrrinótt, en alls
voru þá framin átta innbrot í
Reykjavík. M. a. var brotizt inn
í veitingahúsið Nausit og mjólk-
urbúðina að Sólheimum 35. Eftir
ummerkjum í Naustinu að dæma
hafa innbrotsmennirnir gert sér
þar glaða stund og höfðu þeir
nokkurt magn af áfengi og tóh-
aki á brott með sér. Þeir, sem
brutust inn í mjólkurbúðina,
höfðu hins vegar það eitt í huiga
að valda sem mestri eyðilegg-
ingu. Helltu þeir mjólk út um
allt gólf, rifu sælgæti úr hillum
og klíndu því út um verzlunina.
Eitthvað munu þeir hafa haft á
brott með sér af skiptimynt.
Einnig var brotizt inn í Múla-
útibú Laindsban'kans, félaigsheirh-
ili Fram við Skipholt, Listvina-
húsið ag Skólavörðustíg 43, Máln
ingarverksmiðjiuna Hörpu, Ein-
holti 8, sikrifstofur Trygiginigar hf.
Laugavegi 178 og 'loks geymslu
við Ásvallagötu 51. Engu var stol
ið á þessum stöðum, nema úr
geymslunnj tóku innbrotsmenn-
irnir 20 tómaæ maltflöskur og 1
ávaxtxadós.
W.
Brússel, 6. sept. NTB.
HIN víðtæku verkföll í Fra'kik-
landi kostuðu landið sem nem-
ur 100 milljörðum ísl. kr. að þvi
er sagt er í efnahagsgreinargerð
Evrópuráðsins í dag.
Reynt aö hraða framhaldsbygg-
ingu álbræðslunnar
— verður vítissódaverksmiðja
byggð í Straumsvík?
um hana hefur verið annazt
frá því að hún kom fil Dan-
merkur. Perla er aftur á móti
geymd við konunglegu útreið-
nafnið Elding með tillifi til
veðurskilyrðanna, sem hún
fæddist við.
Rytgárd.
IÐNAÐARMÁLARÁÐHERRA,
Jóhann Hafstein, fór utan í gær-
morgun til Sviss. Ráðherrann
mun dvelja nokkra daga í Zur-
ich, en þar verður næstkomandi
mánudag haldinn stjórnarfundur
í íslenzka álfélaginu, ISAL hf.
Ráðherrann mun ræða við aðal-
forstjóra og framkvæmdastjóra
svissneska álfélagsins, „Alusu-
isse‘“ um möguleika til þess að
hraða famhaldsbyggingu ál-
bræðslunnar í Straumsvik, eftir
að fyrsta byggingaráfanga (30
þús. tonna framieiðsla) verð-
ur náð, sem ráðgert er, að verðl
1. sept. 1969, og verksmiðjan
hefji þá rekstur. Yrði þetta þú í
tengslum við aukinn hraða á
virkjunarframkvæmdum við Búr
fieil, en þessi mál ihafa áður ver-
ið til athugunar milli aðila.
Aðrir iðniþróunarmög'uleikar
verða einnig ræddir. í sambaindi
við dvölina í Zúrich hefur ráð-
herra stofnað til sérfræðingai-
fundar um hugsanlega mögulei'ka
til þess, að 'byggð yrði vítissóda-
verksmið.ja við Sfraumsvik, sem
Framhald á bls. 23