Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1968 15 Jóhartn hóiu búskap og önnuð- 4ist uppeldi siruna tíu barna, auk einnaa- fósturdóttur, ríkti almenn fátækt, þó mimnist ég þess ekki, að hafa heyrt rætt um fátækt á Skóga heimilinu. Ég hygg þó, að mesta ríkidæmi þeirra hafi faliat í sjáMsábyrgð og iðjiusemi, þar sem kröfunnar voru gerðar fyrst ’og fremst til sjálfra sín en ekki annarra. Það vair þeinra aðall og barna þeirra, sem fliest leituðu sér mennbunar, eftir að heima- námi lauik. Ég tel það gaefu mína og yngstu systkina minna að hafa fæðst og alizt upp við hlið þessa heimilis. Á mínu heimili rí'kti bæði fátækt og veikindi, þá var umigum gott að mæta blíðu brosi og láta bæta úr margri þönf af slíkri einlægni og ást, sem Júli- ana virtist eiga í ríkum mæli, enda oft á hennar fuind gengið hieð vanikvæðin, sem ætíð voru leyst án launa. í því naut hún samhyggju fjölskyldu sinnar og þó hvað mest dóttur sinnar Sal- ‘bjargar, en henini mátti Júlíana að baki sjá á miðjum aldri. 'Fómfýsi og liðsinni við aðra Virtist vera eðlislægt og mun það sanroa námsvafl. dætranna fjög- urra, sem eftir lifa, en tvær hafa lært ljósmóðurfræði, ein til kennarastarifs og yngsta hjúkr- unarfræði. Þetta eru aðeins kveðju- og þakkarorð, þó margt mætti segja um svo lamgan æviferil, sem hér hefur verið genginn. Ég vil flytja sérstakar þa'kkir frá fóstru minni, sem búið hefur á næsta heimili við Júlíönu í tæpa hálfa öld. Þeirra vináttu og nábýli má líkja við iangan, heiðríkan dag. 1 dag er Júlíana aftur 'komin 'heirn og verður borin til hinztu hvílu, að Staðarfelli, í nálægð við beimili sitt, þar sem himum mÖrgu ævidögum var eytt. Guð blessi hana og launi um alla eilífð. Jóh. T. MARGRÉT Júlíana Sigmunds- dóttir frá Skógum á Fellsströnd lézt í Reykjavík 29. ágúst sl., 92 ára að aldri. Hún var fædd í Akureyjum 12. júlí 1876, dóttir hjónanna Sigmundar Guðbrands sonar bónda þar og Saibjargar Einarsdóttur frá Kýrunnarstöð- um í Hvammssveit. Ung giftist Júlíana Jóhanni Jónassyni í Skóg um, en hann lézt 30. ágúst 1951. Þeim Jóhanni varð eilefu barna auðið og eru níu þeirra á lífi. Börn þeirra voru: Margrét, Ijósmóðir, gift Sæ- mundi Guðmundssyni á Neðri- Brunná í Saurbæ, sem látinn er fyrir nokkrum árum, Jónas, bóndi á Valþúfu á Fellsströnd, kvæntur Guðbjörgu Andrésdótt- ur frá Þrúðardal í Kollafirði, Sigmundur, dó barn að aldri, Saibjörg, bjó í Skógum þar til hún lézt 1948, Áskell, bóndi í Skógum, Jón, verkamaður í Reykjavík, Sigmundur, bóndi í Skógum, Jóhanna, Ijósmóðir í Borgarnesi, Guðbjörg, kennslu- kona í Reykjavík Eysteinn, verkamaður í Reykjavík, Sólveig, hjúkrunarkennari í Reykjavík. Auk sinna barna ólu þau Júlí- ana og Jóhann upp fósturdóttur, Nönnu Guðjónsdóttur, sem gift er Ágústi Ólafssyni í Vestmanna eyjum. Júlíana bjó í Skógum allt þar til fyrir rúmu ári, að hún flutti til barna sinna hér syðra, en þá var 'heilsu hennar tekið að hraka. Ég átti því láni að fagna að dveljast þrjú sumur sem dreng- ur fyrir vestan hjá Júlíönu og Jóhanni og börnum þeirra. Júlí- ana var hæglát kona, sem ekki lét mikið yfir sér í dagsins önn. Hlutskipti hennar í lífinu, starf húsmóður á stóru sveitaheimili, var alls ekki auðvelt. Oft var vinnudagurinn langur, þegar börn in voru að vaxa upp. Ævistarf sitt leysti hún vel af bendi, enda lét henni bezt að stjórna heim- ili sínu með þeirri hógværð og stillingu, sem henni var ávallt lagin. Virtu hana allir mikils, sem kynntust henni á langri lífs ieið hennar. Létt lund Júlíönu og vingjarn- lagt viðmót öfluðu henni margra vina um dagana og var ég einn þeirra ásamt systkinum mínum fjórum, sem dvalið hafa hjá henni og börnum hennar. Hún var trúuð kona, sem jafnan inn rætti okkur börnunum, það sem rétt var og fagurt og til eftir- breytni. Sannvandaðri mann- eskju en henni hefi ég aldrei kynnzt. Nú, þegar leiðir skilja um sinn, þakka ég Júlíönu allt hið góða, sem við systkinin hlutum í vegarnesi frá henni og við aldrei gleymum. Börnum Júlíönu og öðrum ást vinum votta ég mína dýpsbu samúð. Guðni Gíslason. Endurskoðun Starfsmaður óskast á endurskoðunarskrifstofu. Eiginhandarumsókn ásarnt nauðsynlegum upplýsingum óskast sent afgr. Mbl. merkt: „Endurskoðun — 6494. Fyrirtæki til sölu Fyrirtækið L. M. Jóhannsson & Co., skipamiðlarar, er til sölu. Leiguhúsnæði til reiðu. Góð sambönd fylgja. Hagstæðir greiðsluskilmálar. THEODÓR S. GEORGSSON, HDL., Sólheimum 43, — Sími 38841 eftir kl. 13.00. ÞETTA GERÐIST JIÍLÍ 1968 KJÖRINN FORSETI Dr. Kristján Eldjárn, þjóðminja- vörður, var kjörinn forseti ís- lands til næstu fjögurra ára 30. júní s.l. Hann hlaut 67.564 at- kvæði, en dr. Gunnar Thorodd- sen, sendiherra, 35.438 atkv. — Tekur dr. Kristján við embætti forseta 1. ágúst. Veður og færð. ís lokar enn Hrútafirði og Miðfirði (5). ísinn að hverfa frá landinu (7). Útgerðin. íslenzkur bátur Landar síld í Fær- eyjum (2). Heimir SU 100 kemur með fyrstu síldina til lands (3). Bræðslusíldarverð ákveðið (4). 25 stúLkur verða m i söltunarskipi á mið'inum í sumar (5). Fitumagn síldarinnar 18—19% (6). Fiskifræðingar þriggja landa halda ráðsteifnu á Seyðisfirði (6,7). Tilkynningarskylda allra íslenzkra skipa skipulögð samikvæmit merkja- kerfi Norðmanna og Rússa (6). Fyrsta síldin kemur til Seyðisfjarð ar (10). Síldarfl'utnLngaskipið Haförríinn tekur við síld af skipum á miðun- um (10). Söluhonfur fyrir hraðfrystar sjávar afurðir versna mjög (12). Söltun hafin um borð í síldarsölt- unarskipi Valtýs Þorsteinssonar (13). 52 veiðiskip komin á síldarmiðin (18). yerð á söltunarsíld ákveðið (19). Sótt um leyfi til söltunar um borð í 19 skipum (20). Fyrsta bræðslusíldin af austurmið- um berst til Reykjavíkur (20). Togarinn Víkingur fgr á síldveiðar og ætlar að selja ísaða síld til söltun- ar í landi (23). Viðræður hafnar við rfkisstjórnina um vandamál hraðfrystihúsanna (24). Fyrsta saltaða síldin kemur til Raufarhafnar (26, 28). ,,Sigurður“ með hæstan afla og afla verðmæti togara (26). Vb. Jón Finnsson fer á síldarmiðin með hausskurðarvél (27). Framkvæmdir. Valur NK 108, fyrsti stálbáturinn, sem smíðaður er hjá Vélsmiðju Seyð isfjarðar (4). Gert ráð fyrir 2500 kw gufuvirkjun í Námaskarði (7). Flugvél breytt í klúbbhús (7). Orlofsheimili verkalýðsfélaganna að Illugastöðum í Fnjóskadal tekið til starfa (12). Flugfélagið í»ór h.f. fær nyj'a 4 sæta flugvél af gerðinni Aero Coanm ander Darter (13). Stöðvunarljós tekin í nobkun við slök'k vistöð i n a (13). Miklar endurbætur gerðar á Strandarkirkju. Kirkjan endurvígð (16). Unnið að smíði 13 nýrra brúa í sumar (16). Fyrsti áfangi Sundahafnar aÆhent- ur (16). Vatnsleiðslan frá landi komin til Vestmannaeyj a (19,23). 68 metra löng brú yfir Tungnaá smíðuð (21). Sumard'v'alarheimili Kópavogs í Lækjarbotnum tekið til starfa (23). Vinnuveitendasamibandið flytur í nýtt húsnæði við Garðastræti (25). Nýr veitmgastaður, Flók-alundur, reistur í Vatnsfirði (26). Nýr skeiðvöllur á Murneyri við Þjórsá (28). Tvær veitingastofur, sem verða opnar alian sólarhringinn, opnaðar í Kóparvogi (30). Nýr 448 lesta bátur, Loftur Bald- vinsson, kemur til Dalvíkur (30). Félagsmál. 98 gagnfræðingar brautsikráðir frá Gagnfræðaskóla Aikureyrar (2). Skátaþingið 1968 haldið á ísafirði (4). Saimið um kaup og kjör síldveiði- sjómanna (5). Tillögur lækmaþjónustunefndiar samþykktar í borgarstjórn (6). Ársfund'ur Norræna póstssamibauds ins haldimn í Reykjavík (7). Kjartan Gíslason endurkjörinn for- maður Málarameistarafélags Reykja- víkur (9). Ályktanir Prestastefnunnar (9). Norrænt vinabæjamót haldið í Keflavík (10, 13). Sagt frá slitum margra skóla (10). S/toúli Þorsteimsson endurkjörinn formaður Sambands íslenzkra barnaikennara (11). Bjarni Bjarnason, lœknir, endur- kjörinn formaður Krabbaimeinsfélags íslandis (12). Dr. Gumnlaugur Snædal endurkos- inn formaður Krabbameinsfélags Reykjavíkur (13). Jónas Haralz kosinn formaður ís- lenzik-ameríska félagsins (13). Sigmundur Magnússon kosinn for- maður Læknafélags Reykjavíkur (16). Fjölmennur bændafundur í Reykja skóla ræðir kalvandamálin (18). Ágúst Geirsson kjörinn formaður Félags íslenzkra símamanna (18). Skólastjórar héraðs-, mið- og gagn fræðaskólia þinga á Akureyri (19). Menntamálaráðherra fundiur Norð- urlanda haldinn í Reykjavíik (19,20). Fjórðungsmót austfirzkra hesta- manna haldið á Iðavöllum (30). Menn og málefni. Haraldur Sveinsson ráðinn fram- kvæmdastjóri Morgunblaðsins (2). Biskup vísiterar á Norð-austur- landi (3). Sigrún Ingólfsdóttir, fyrsta íslenzika stúlkan, tekur knattspyrnudómara- próf (4). Búlgarskur flóttamaður ferðast með Loftleiðavél 5,6). Táningahljómsveitin Hljómar fer til Bandaríkjanna í hljómleikaferð (6). Hjónavígsla 1 Krýsuvíkurkirkju (12). Tveir franskir kennarar halda fyrir lestra hér (16). Waterhouse, forstöðumaður Perkins stofnunarinnar fyrir blinda í USA í heimsókn (18). Forseti bæjarstjórnar Keflavíkur fær forsetakeðju (19). Sigurður Egilsson, hdl., skipaður lög reglustjóri í Neskaupstað (21). Skozkir síkátar í heimsókn (25). I>rír íslenzkir læknar sækja lækna þing í Prag (26, 27). Dr. Þorkel! Jóhannesson skipaður prófessor við læknadeild Háskóla ís- lands (27). Þór Magnússon, safnvörður, settur þjóðminjavörður til bráðabirgða (28). íslenzka sveitin í 7. sæti á alþjóða- skákmóti stúdenta (30). Skurðlæknir verður með varðskipi á síldarmiðunum í sumar (30). 21 erlendum aðila veitt leyfi til vísindarannsókna hér á landi í sum- ar (31). Bókmenntir og listir. Útgáfa hafin á íslenzkum fombók- menntum með nútímastafsetningu (5). Gestir Þjóðleikhússins 74.125 s.l. ár (7). Landsmót Sambands íslenzkra lúðra sveita haldið á Siglufirði (9). Kolbrún Sv. Kjarval heldur stein- taussýningu (13). Elín Blöndal, 73 ára gömul, heldur málverkasýningu (19). Ekkert kvæði verðlaunahæft í sam- keppni Stúdentafélags Háskólans um hátíðarljóð (20). Njála gefin út á ensku i fagurri útgáfu (21). Ný 9káldsaga eftir Halldór Lax- ness kemur út í haust (26). Slysfarir og skaðar Húsið Grettisgata 58 skemmdist í eldi. Gamalli konu bjargað naum- lega (5). Sjö ára drengur drukknar í Elliða- ánum (5). Báðir sæsímastrengirnir til íslands bilaðir (7). Tvær fjölskyldur missa heimili sín, er húsið að Hrafnagilsstræti 21 Akur eyri skemmist í eldi (9). Tveir Bandarí'kjamenn sleppa lítt meiddir, er bifreið þeirra valt niður Almannaskarð (9). Miklar skemmdir á húsinu nr 29 við Baldursgötu í eldsvoða (16). Fjögur ungmenni farast í flug- slysi á Látrabjargi (17.18). Sex ára drengur drúkknar á Tálknafirði (16). Máiverk skemmast í Listasafni rík- isins af völdum vatns (18, 20). Óskar Jakobsson, blikksmiður, Ný- býlavegi 34 A í Kópavogi, drukknar í Hítarvatni (23). Vélbáturinn Sæfari NK 102 sekkur við árekstur (28, 30). Bilar skemmast af grjótflugi, er sprengt var 1 húsgrunni (30). íþróttir. Vestur-Þjóðverjar unnu íslendinga í landsleik í knattspyrnu með 3:1 (3). Íslendingar hlutu þrenn silfurverð- laun á unglingameistaramóti Norður landa (4). Einar Guðnason og Ragnar Magn- ússon unnu í Coco Cola-keppninni í golfi (5). Norðurlandamót 1 tugþraut karla og kvenna og maraþonhlaupi haldið hér (9). ísland sigraði írland í landskeppni í sundi með 115 stigum gegn 104 (10 og 11). 13. Landsmót UMFÍ haldið að Eið um. Héraðssambandið Skarphéðinn hlaut flest stig (14). FH íslandsmeistari í útihandknatt leik fcarla í 13. sinn í röð (16). ísland 1 2. sæti í Norðurlandakeppni unglinga í knattspyrnu. Töpuðu fyr- ir Svíum í vítaspyrnukeppni (16). Guðmundur Gíslason og Leiknir Jónsson ná Ólympíulág'marki i suradi (16, 17). Noregur vann ísland í landiskeppni í kraattspyrnu með 4K) (19). Meistaramót íslands í frjálsum fþróttum haldið í Reykjavík (23, 24, 28). Pétur Björnsson og Svana Tryggva dóttir meistarar hjá Golfklúbb Ness Ol). íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild Valur—Akureyri 1:1. — Keflavík— Fram 1:1. — ÍBV—KH 0:3 (9). — Valur—ÍBV 4:1. — KR—Fram 3:1. Akureyri—Keflavík 1:1 (16). — ÍBK —Keflavík 2:0 (26). — Fram—Kefl-a- vík 2:1. — Akureyri—Valur 2:2 (30). Afmæli. Hálf öld frá undirritun sambands- lagasáttmálans (18). Kál'fatjarnarkirkja 75 ára (26). Ýmislegt. Yfirborðshiti sjávar í kringum ís- land mældur af íslenzkum og amer- ískum sérfræðingum (3). Afkomendiur Ásgeirs Eyþórssonar á Kóranesi gefa Hallgrímskirkju helgimynd úr steindu gleri (3). Kal og grasleysi um allt land (3). Norskur hvalfangari mun merkja hvali við ísland og Grænland í sum- ar (5). Tryppum bjargað af ísjaka á Sfcaga firði (5). Þota F.í. fiutti 46 þús farþega fyrsta árið (5). Ný tilifelli af taugaveikibróður á Akureyri og í Eyjafirði (5). Iðnskólanum gefin tæki til þjáfura- ar ljósmyndara (7). Sláttur hafinn á Vestfjörðum (7). Vika til hálfur mánuður þar til 9láttur hefst á Fljótsdalshéraði (7). í skýrslu Efnahagsstofnunarinnar er gert ráð fyrir 1,7% aukningar þjóðarframleiðslu hér (7). „Tangarsókn“ gegn yfirgefinn NATO-varðstöð í Hvalfirði (9). Austurrískri snekkju siglt hingað (9) . Fjölmenni á kappreiðum í Skógar- hólum (9). Örn ræðst á tvær 12 ára stúlkur á Skarði á Skarðsströnd (9). Grindavíkurbátur bjargar mönnum í Humber-fljóti (9). Ekkert finnst frekar í sýraum frá Rútsstöðum 10). „Harðærisnefndin*1 rannsakar kalið (10) . Brezkir fallhlífarstökksmenn korna hingað til æfinga (10, 24). Tilraunir á Hvanneyri með kalfc- áburð (11). Fjárhald ekki leyft í Hólmsheiðl vegna vatnsbóla Reykjavíkur (11). Öllum laxaseiðum eytt og eldisstöð- in í Elliðaánum sótthreirasuð vegna sjúkdóms (11). Niðurskurður á búfénaði ákveðinn á tveimur bæjum í Eyjafirði (11). íslenzkur rraaður á Brevis Comm- entarius, líklega með áritun Arngríma lærða (11). Rússnesk herskip á æfingu skammt frá Íslandi (12, 14). Hámarkshraði hækkaður eftir H- breytinguna (12). Á9björn Ólafsson gefur skreið að verðmæti 2 millj. kr. til Biafra-söfn- unarinnar (12). Átta menn teknir við veiðar í óleyfi í vötnum á Arnarvatnsheiðl (12). Bréf frá Árna Magnússyni firaraast í Ríkisskjalaafni Dana (13). íslendingar drukku 8,3 millj. lítra af gosdrykkjum sl. ár (14). Jónas Jónsson frá Hriflu og fjöl- skylda gefur Hallgrímskirkju fagran silfurkross (14). Mikil farþegaaukning um Kefla- víkurflugvöll (14). Fryst fiskflök flutt út fyrir hálf- an milljarð fyrstu 5 mánuði árslna (14). Gert ráð fyrir að fjöldi merktra laxa veiðist í sumar (16). Gallarnir í Breiðholtsíbúðinni varla teljandi (17). Samkvæmt hávaðamælingum eru bítlahljómsveitirraar með uggvænleg- an hávaða (17). Fjárveitingar til tilraunasiarfseml l'andbúnaðarins hafa margfaldast (17) Beinafundur í Vestmanraaeyjum (18, 19). Bændur í Fljótsdal hyggjast hcfja skógrækt með búskap (18).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.