Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1968 5 A plantað þar svo áð segja ár- lega og taka plantanirnar yf- ir allt að 100 hektörum lands. Haukux Thors forstjóri í Reykjavík gaf Skógraekt rík- isins jörðina Stálpastaði árið 1951 tii skógræktar. Var strax hafizt handa um gróð- ursetningu árið 1952, og hef- ur hún staðið óslitið síðan. f>ar er einnig búið að planta í 100 hektara lands, og hafa 22 tegundir trjáa verið sett- ar þar niður. En þar með er ekki nema hálfsögð sagan. Af sumum tegundum eru sett niður mörg kvæmi eða afbrigði, þannig að trén á Stálpastöðum hafa verið sótt til meir en 60 staða víðsveg- ar um heim. Þótt reynslan frá Stálpastöðum nái aðeins 16 ár aftur í tímann má þeg- ar mikið af henni læra, en auk þess sýnir hún greini- lega að Skorradalurinn er ágætlega fallinn til skógrækt ar, ekki síður en Héraðið eystra. Þessar tvær gjafir, Hauka- dalur í Biskupstungum og Stálpastaðir í Skorradal, eru me'ð því bezta sem Skógrækt ríkisins hefur áskotnazt frá einstaklingum, ásamt hinum miklu gjöfum Ludvigs G. Braathens hin síðari ár. Að því mun vikið síðar. Skógrækt ffyrir austan og sunnan ari en sunnan og suðvestan lands, en úrkoman er miklu minni. Lengd vaxtartímans er einnig mun styttri þar en syðra. Því er full ástæ'ða til að ætla, að skilyrði til skóg- ræktar séu betri á ýmsum stöðum hér syðra en á Hall- ormsstað og í nágrenni hans. AÐALFUNDUR Skógræktar- félags íslands stóð á Hal'l- ormsstað fyrir hálfum mánuði. Fundinn sóttu rösMega 100 manns hvaðanæva af landinu, og þeir sáu með eigin augum að unnt er að rækta stór tré þar eystra á einum manns- aldri. Það er ek'ki einungis hið marglofaða síbiriska 'lerki, sem vex og verður stórt, held ur einnig blágreni, rauðgreni, þinur og ýmsar furuteg- undir. í Hallormsstaðaskógi er búi'ð að gróðursetja ýmsar tegundir trjáa í 150 hektara lands, og eru þær á ýmsum aldri allt upp í 65 ára. Af vaxtarmælingum má sýna það svart á hvítu, að skóg- rækt getur verið arðbær at- vinnuvegur í Héraði eystra. Segja má að skógrækt hefjist á Hallormsstað fyrir 66 árum, enda þótt elztu trén, sem við vitum deili á, séu ekki nema 63 ára. Hins vegar hefst engin skógrækt sunnan lands og vestan, svo að orð sé á gerandi, fyrr en um 1950. Fyrir austan er því um 45 ára lengri reynslutíma að ræða en sunnanlands. En með því að bera saman vöxt jafnaldia trjáa hér syðra og þar eystra er greinilegt að sunnlenzku trén standá sízt að baki þeim þar eystra. Er menn sjá hve trén vaxa vel á Hallormsstað dettur þeim oft í hug, að veðurfar- ið sé eitthvað betra þar eystra en annarsstaðar á landinu. Veðurmælingar á Hallorms- stað allt frá 1938 sýna þó, að þar eru sumur styttri og kald 1 Þjórsárdal og Haukadal, svo og á Stálpastöðum í Skorradal og í Jafnaskarðs- skógi við Hreðavatn eru væn Kennaraskólanemar í 14 áragrenilundi í Haukadal. LJOS& ORKA Nýjar vörur - gamalt verð! HÖFIJM FENGIÐ NÝJA SENDINGU AF KRISTALLÖMPUM. LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488. LJOS& ORKA Op/ð í dag fil kíukkan 76. LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488. 5 sækja um sýslumannsem- bættið á ísafirði HUSGÖGN UMSÓKNARFRESTUR um bæj- arfógetaembættið á ísafirði er nýlega runninn út. Um embættið hafa sótt: Ásmundur St. Jólhannsson, bæjarfógetafulltrúi, Akureyri, Björgvin Bjarnason, sýslumaður, Hólmavík, Bragi Steinarsson, fulltrúi saksóknara ríkisins, Ein ar G. Einarsson, bæjarfógetafull trúi, fsafirði, Einar Oddsson, sýislumaður, Vík. Auglýst hefur verið til um- sóknar eitt embætti borgarfó- geta í Reykjavík, en samkvæmt lögum nr. 98/1961 er gert ráð fyrir að borgarfógetar skuli vera 5 til 7, en þeir eru nú 6. Hafa verkefni borgarfógetaembættis- ins aukizt verulega hin síðari ár, svo að um alllangt skeið hefur þótt þörf á fullri tölu borgar- fógeta samkvæmt ákvæðum lag- anna. (Dóms- og kirkjumálaráðu- neytið, 5. september 1968). Vegna brottflutnings verða seld nýleg sænsk húsgögn, stereo tæki, kæliskápur, þvottavél og fl. Til sýnis í dag frá kl. 3 að Sunnuvegi 23 1. hæð. Ó D Ý R T GRÆNMETI Blómkál, hvítkál, tómatar, agúrkur, íslenzkar kartöflur. Gróðrastöðin v/Miklatorg v/Sigtún, sími 36770. Símar 22822 og 19775. ir skógateigar að komast á legg. Haukadalur var á sín- um tíma girtur og friðaður af dönskum verkfræðingi, Kristian Kirk, og gefinn Skóg rækt ríkisins árið 1940. Þar eru nú fagrar rauðgreni og sitkagrenibreiður frá árinu 1949 en síðan hefur verið LJOS& ORKA Nýjar vörur - gamalf verð! HÖFUM FENGIÐ NÝJAR SENDINGAR AF ★ BAÐLÖMPUM ★ SKÁPALÖMPUM ★ RÚMLÖMPUM OG ★ FLUORESCENTLÖMPUM EINNIG NÝJAR GERÐIR AF STOFU- OG ELDHÚSLÖMPUM. LJÓS & ORIÍA Suðurlandsbraut 12 sími 84488. Hákon Bjarnason: Sumar og skógur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.