Morgunblaðið - 20.09.1968, Qupperneq 7
MORGUNBÍLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 20. SEPTEMBBR 1968
7
70 ára er í dag Kristín Jósefs-
dóttir, Suðureyri, Súgandafirði Hún
var gift Guðna Albert Guðnasyni
landsþekktum glímumanni á sinni
tið. Þau bjuggu í Vatnadal í Súg-
andafirði.
í dag föstudag, verða gefin sam-
an í hjónaband í Dómkirkjunni af
sr. Guðmundi Guðmundssyni, stud.
Secon. Hólmfríður Árnadóttir (Finn-
björnssonar), Hvassaleiti 39 og stud.
jur. Stefán Pálsson (S. Pálssonar),
Skildinganesvegi 28. Heimili þeirra
verður að Kleppsvegi 60.
Síðastliðin laugard. opinberuðu
trúlofun sína Anna M. Björnsdóttir
Sólheimum 3 og Steinar Harðar-
son bílasmiður.
Laugardaginn 14. sept. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Ósk Magn
úsdóttir Hólmgarði 25. og hr Sigur
jón Guðmundsson Fagrabæ 1.
Þann 20. júlí voru gefin saman
í Hafnarfjarðarkirkju af séra Garð-
ari Þorsteinssyni ungfrú Gróa Jóna
Guðjónsdóttir og Hákon Valdimars
son, Höfn Hornafirði.
Mæra nótt
mild og björt
morgun-fagnar bjarma.
Skinið hljótt
skírist ört,
skin á jarðar hvarma.
Milt er þitt,
mæra vor,
mál sem blómin tala.
Létt um sitt
lífsins þor
ljúfar rósir hjala.
Loftið blátt,
létt og tært
ljósvörp hugans kanna.
Stjörnur hátt
stirna skært,
stara til vor manna.
Hulin firrð
hugann til
himins linda dregur.
Langt í kyrrð
lífs um hyl
liggur tímans vegur.
Eilíf greind
upp til hans
efnishvatar streyma,
Óskýrð leynd
anda manns
er til ljóssins heima.
Lárus Salómonsson.
Þetta er ívar Snorri Halldórsson og tíkin Lotta í Keflavík.
Aumingja Lotta hafði hrakizt manna á milli, er okkur sagt, en
nú verður hún vonandi kyrr á sínum stað.
Hérna er hún Birgitta litla aftur, en í dag er hún með hana
kisu litlu, sem er einnig leikfélagi hennar. Kisa heitir Hosa.
Blöð og tímarit
Sjálfsbjörg 1968, 10. ágr. Útgef-
andi er Sjálfsbjörg, landssamband
fatlaðra. Ritnefnd: Ólöf Ríkharðs-
dóttir (ábm) Pálína Snorradóttir,
Hinrika Kristjánsdóttir, Eiríkur
Einarsson, Forsíða: Vinnu og dval
arheimilið í byggingu. Ljósm. I.
Magn. Ávarp. 10 þingið. Vinnu og
dvalarheimilið. Það er ekkert í frá
sögur færandi Söngvar. Frá félög-
unum. Plastverksmiðjan Bjarg.
Hvað hefur áunnizt. Á ísavori. And
inn er að sönnu reiðubúinn. Hjálp-
artæki. Þingstökur. Reglur. Hinn
fatlaði. Ein sit ég o.fl. Sveina-
dans, o.fl
í 4 tbl. Sveitarstjórnarmála er
forustugrein um undirbúning stað-
greiðslukerfis opinberra gjalda, eft
ir Pál Líndal formann Sambands
íslenzkra sveitarfélaga. Próf Ár-
mann Snævarr háskólarektor skrif
ar um fasteignamat og fasteigna-
skráningu, ölvir Karlsson oddviti
skrifar um framkvæmd sveitarstjórn
armálefna í dreifbýli og grein er
um almannavarnir eftir Jóhann
Jakobsson, verkfræðing, forstöðu-
mann Almannavarna. Skýrt er frá
nýju íbúðarhverfi: Norðurbæ í
Hafnarfirði og birtir skipulagsupp
drættir af því og Árni Gunnlaugs-
son forseti bæjarstjórnar skrifar
um 60 ára kaupstaðarréttindi Hafn
arfjarðar. í heftinu eru kynntir
nýir sveitarstjórar og fleira efni
er í því.
/2%
|| GENGISSKRANIN9
tyyfSiQírtJp Nr. 106 - 17. aept ember 1968. SkráS fróKining Kaup Salo
27/11 '67 1 Bondar.dollar 56,93 57.07
10/9 '68 l'St crl lngspund 135,90 136,24
19/7 - l>Kanododollar 53,04i 53,18
12/9 - 100 Oonskor krónur 758,36 760,22
27/11 '67 lOOlNorskor krónur 796,92 798,88
17/9 '68 100S»nskar krónur 1.101,321, .104,029^
12/3 - lOOFlnnsk mttrk 1.361,311, ,364,65
14/6 - lOOFransklr fr. 1.144,56:1, .147,40
17/9 - lOOBelg. frnnknr 113,42 113,70^8
22/8 -
9/9 - lOOGylllnl - 1.565,62!l, .569,50
27/11 '67 lOOTékkn. kr. 790,70 792,64
8/9 '68' 100 V.-þýsk mörk 1,433,1011. .436,60
16/9 - 100 Lírur 9,15 9,17
24/4 - lOOAusturr.- seh. 220,46 221,00
13/12 '67 100 Pcsctor 81,80 82,00
27/11 - 100 RolkhlngakrónUr* Vöruaklptaltínd 99,86 100, if
■ 1 Rolknlngspund- Vörusklpt n l'tínd 136,63 136,97
Tffr Broytlng frá síðuutu skráningu.
VISUKORN
Til Jóns Jónssonar málaram.
Þú hefur gegnum lífið lært
listaverk að skapa.
Þér hefir reynzlan þroska fært,
sem þú munt aldrei tapa.
Jökull Pétursson.
Túnþökur nýskornar til sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896. Óska eftir 2ja herb. íbúð í Kópavogi fyrir 1. október. Upplýsingar í síma 41822.
Söluturn Óska eftir að taka á leigu eða sjá um söluturn eða litla veitingastofiu. Uppl. í síma 37845. Keflavík Kona óskast. Þarf að gæta 2ja barna hálfan daginn á heimili þeirra. Uppl. í síma 2613.
Sandgerði Lítið einbýlis'bús til sölu. Laust strax. Lítil útborgun. Fasteignasalan, Hafnarg. 27 Keflavík, simi 1420. Fullorðin myndarl. kona óskast til eldhússtarfa og stúlka við afgr.störf á veit- ingahús úti á landi. Hús- næði. Uppl. í síma 99-4231.
Hafnfirðingar — hef píanókennslu. Upplýsinigar í síma 52032 eftir kl. 20.00. Frank Herlufsen. Ung stúlka m>eð stúdentspxóf óskar eft ir atvinnu. Margt kernur til greina. Uppl. í síma 8-28-87 frá kl. 6—7.
íbúð óskast Par með tveggja ára barn óskar eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði strsix. Vinsaml. hringið í síma 52159 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Vönduð, nýyfirfarin og nýmáluð 5 herb. íbúð um 160 fm með nýju eldh. og baði á Melunum til leigu strax. Viðtals-tilboð sendist Mbl merkt „2272“.
Kópavogur Tek böm í gæzlu frá kl. 9—6. Upplýsingar í síma 40021. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð strax. UppL í síma 34512 eftir kl. 7.
Vinna — kartöflur Úrvals góðar kartöflur, ósk •ast teknar upp aim helgina igegn hluta af uppskeru. Æskil. að viðk. hafi bíl til umráða. Uppl. í sím>a 17730. Keflavík Hef kaupanda að einbýlis- húsi eða góðri íbúðarlhæð, >góð útborgun. Jón Einar Jakobsson, hdl., Tjamar- götu 3, sími 2660 og 2146.
Chevrolet sendiferðabifreið, árg. 1961, með nýuppteknum mótor til sölu. Uppl. í síma 35152 og 1267, Patreksfirði. íbúð til leigu Einbýlishús við Garðaflöt til leigu 1. október. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð send- ist Mbl. merkt „6813“.
Til sölu þrír barnastólar, kerra og poki. Upplýsingar í síma 38817. Stenberg trésmíðavél óskast til kaups. Tilb. send- ist Mbl. merkt „Stenbeng 2269“ fyrir miðvikudag.
Kraftblakkardæla Viljum kaupa notaða olíu- dælu frá 28 tommu kraft- blökk. Tilb. sendist Mbl. merkt „2266“ eða uppl. í síma 51619. Athugið Ung reglusöm bjón með tvö börn ósk>a eftir 3ja herb. íbúð strax. Skilvís greiðsla. Sími 84292.
Aukavinna — sölustari
Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða starfsfólk til söliu-
og kynningarstarfa. Gott tækifæri fyrir áhugasamt og
ötult fólk, sem vill skapa sér arðvænlegt starf, jafn-
vel framtíðaratvinnu. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir sunnudag, 22. þ.m. merkt: „Áhugi —
2264“.
EINANGRUNARGLER
Mikil verðlœkkun
ef samið er strax
Stuttur afgreiðslutími.
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími: 2-44-55.
BOUSSOIS
INSULATING GLASS