Morgunblaðið - 20.09.1968, Síða 8

Morgunblaðið - 20.09.1968, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 196« BSRB hélt námskeið fyrir trúnaðarmenn NEMAR / í vélvirkjun og rennismíði geta komizt að. Vélaverkstæði Sig Sveinbjörnssonar h.f. Bandalag starfsmanna ríkis og baeja gekkst fyrir námskeiði fyr- ir trúnaðarmenn og fulltrúa bandalagafélaganna og samtak- anna dagana 13.-15. sept s.L Var það haldið að Hótel Borgarnesi og voru þátttakendur 38 frá 17 bandalagsfélögum. Er þetta í annað skipti, sem B.S.R.B. heldur slíkt námskeið. Erindi fluttu þeir Haraldur Steinþórsscn og Eyjólfur Jóns- son um endurskoðun laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Eggert Ásgeirsson flutti erindi um réttindi og skyldur bæjarstarfsmanna. Einnig fluttu þeir Sverrir Júlíusson og Hösk uldur Jónsson erindi um starfs- mat, en þeir eru að vinna að þeim málum á vegum B.S.R.B. og ríkisins. Þátttakendur skiptust síðan I fjóra umræðuhópa, sem fjölluðu um mismunandi viðfangsefni varðandi mál þau, sem voru á dagskrá. Skiluðu hópar þessir síðan skriflegum umsögnum og á- litsgerðum. Einnig var farin stutt skemmtiferð og efnt til kvöldvöku. Stjórnandi nám- skeiðsins var Karl Guðjónsson. Munu þátttakendur á einu máli um, að námskeið þetta hafi verið bæði fróðlegt og ánægju- legt og er enginn vafi á því, að það er verulegur félagslegur á- vinningur af slíkri starfsemi. (Fréttatilkynning frá BSRB) N auðungaruppboð sem auglýst var í 43., 45. og 47. tölublaði Lögbirtmga- blaðsins 1968 á bragga við Borgarholtstoraut, talinmi eign Stálvamar h.f., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudagiinn 26. september 1968 M. 15. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Bílar til sölu SAAB bílar til sýnis og sölu í dag. SAAB-umboSið Skeifan 11 — Sími 81530. Hainarljörður Til sölu gltæsileg 3ja herb. við Köldukinn. Hrafnkell Ásgeirsson hdl., Strandgötu 45, Hafnarfirði, sími 50318. Ráðskona Kona, sem er vön hússtjóm, um 50 ára gömul óskast til að annast heimili fyrir einhleypan, roskinm mann. Góð húsakynni. Einföld maitreiðslsu Nöfn og upplýsingar sendist Morgunblaðinu auð- kennt: „Ráðskona — 6893“. PERSTORP-hnrðplastið ávallt fyrirliggjandi í meira en 60 litum og munstrum. IHjög hagstætt verð PERSTQRP-plastskúffur í eldhús og fataskápa, ýmsar gerðir og stærðir, SIVIIÐJtiBIJÐIiM við Háteigsveg — Sími 21220. Skátar 15 ára og eldrL Félagsferð verður í Kerlingafjöll 21.—22. sept. — Skíða- og gönguferðir auk skoð- unarferðar á Hvera- velli. Lagt af stað n.k. laugardag kl. 1 e.h. frá rústum (^kátaheimilisins við Snorrabraut. Uppl. og áskriftar- listi í Skátabúðinni. Fjölmennum. ÆRINGJAR. íbúð til leigu Nýstandsett 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Hlíðunum til leigu. Tilboð er greini fjölskyldostærð og fyrirframgreiðslu óskast sent Mbl. fyrir 24. sept. merkt „6811“. Véltœknifrœðingur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 20947. N auðungaruppboð sem auglýst var í 9, 11. og 13. töliuiblaði Lögbirtinga- blaðsins 1968 á kjaillarahúsnæði í Lyngbrekku 9, þing- lýstri eign Valgeirs Backmann, fer frarn á eigninni sjálfri þriðjudagimn 24. september 1968 kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 44. og 46. tökiblaði Lögbirtinga- blaðsins 1968 á Álfhólsvegi 133, talinni eiign Svölu Einarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmitudaginn 26. septeber 1968 kl. 11. Bæjarfógetinn í Kópavogi. UPPBOÐ Að kröfu Póst- og símamáliastjórnarinnar, Hafþórs Guðmundssonar, dr. juris, og fleiri kröfuhafa verða eftirtaldar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði við Bílaverkstæði Hafnarfjarðar í dag, föstudaginn 20. september, kl. 5 síðdegis: G-161, G-735, G-1756, G-2093, G-2580, G-2653, G-2778, G-3150, G-3202, R-20120, R-20167 og X-629. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Til sölu 2ja herb. íbúð 2. hæð í Norð- urrnýrL Sérhitaveita, tvö- falt gler. Laus til íbúðar. 2ja herb. íbúff, 2. hæð við Miklubraut. íbúðinni fylgir 2 herb. í risi með snyrti- herbergi. 3ja herb. jarffhæff við Efsta- sund, sérinng., sérhitL 4ra herb. endaíbúff 4. hæð í Álfheimum. Laus til íbúðar. 4ra herb. íbúff í nýlegu húsi í Vesturbarginni. Laus. 5 herb. um 170 ferm. íbúffar- hæff við Hraunbraut, Kópa- vogi. Allt sér. Mikið útsýni. Einbýlishús og parhús, Kópa- vogi. 2ja—4ra herb. íbúffir í smíð- um í Breiðholti. Afhentar í marz. Embýlishús, raffhús og sér- hæffir í byggingu í Reykja- vík, Kópavogi og Garða- hreppi. FA5TEIBHASJLLAH HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Símar 16637 og 18828. Heimas. 40863 og 40396. H 3 5 0 Til sölu 3ja herb. íbúff á 1. hæð við Ásvallagötu, ásamt tveim ur herb. í risi sem fylgja. 4ra herb. 100 ferm. ný íbúff í háhýsi við Kleppsveg, harðviðarinnr., vönduð íbúð, suðursvalir, góð lán áhvílandi. 4ra berb. íbúff í háhýsi við Ljósheima, á 7. hæð. Harðviðarinnr., teppL út- borgun 500 þús. sem má skiptast. 250 þús. strax og 250 þús. á árinu 1969. 4ra herb. endaibúff við Safa mýri, bílskúr. 4ra herb. íbúff í ‘háhýsi við Ljósheima, á 4. hæð, 115 ferm. 4ra herb. endaibúff við Álftamýri á 4. hæð, tvennar svalir. 4ra herb. endaíbúff við Kleppsveg á 1. hæð um 100 ferm., þvottahús á sömu hæð. 5 herb. íbúff á 2. hæð við Hvassaleiti um 115 ferm., bílskúr. 5 herb. 140 ferm. sérhæff við Stóragerði, bílskúr. Kenvur til greina að skipta á 4ra herb. íbúð í blokk. 5 herb. íbúff við Háaleitis- braut um 120 ferm. á 3. hæð, bílskúr. Höfum kaupendur aff: 2ja herb. íbúð á hæð, útb. 500—600 þús. Höfum kaupendur aff: 3ja herb. íbúð á hæð, útb. 600—650 þús. Höfum kaupendur aff: 5 herb. íbúð í Fossvogi. Há útborgun. Höfum kaupendur aff: 5 herb. íbúð, helzt enda- íbúð við Háaleitisbraut eða nágrenni, útb. 850 þús. Þarf ekki að vera laus fyrr en í febrúar árið 1969. TmGnmfH r&STEÍCNIRB Austurstrætl 14 A, 8. hæff Sími 24854 Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.