Morgunblaðið - 20.09.1968, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER D908
„Þaö vandasama og erfiða hefur
alitaf heillað mig mest“
I var altarisganga búin að vera á
Kolfreyjustað og þess vegna er
ég enn ótekinn til altaris og að
því leyti vanheilagur enn þann
dag í dag.“
Um leið og Ríkarður er að
Rætt við Ríkarð Jónsson,
myndhöggvara, áttræðan
EINN af listamönnum þjóðar-
innar, Ríkarður Jónsson mynd-
höggvari er áttræður í dag. Eft-
ir Ríkarð liggur mikið starf og
merkilegt og segja má að lista-
verk Ríkarðs séu á 3 sviðum
sem eru, teikningar, útskurður í
tré og bein og svo höggmyndir.
Ríkarður er afburða snillingur í
að ná mjög vel svip manna í
Spegilrammi.
höggmyndum sinum og eru
mannamyndir hans einstakt verk
og heimild í sögu þjóðarinnar,
en alls hefur Ríkarður gert á 6.
hundrað andlits og brjóststytt-
ur. í næsta mánuði verður hald-
in sýning á verkum Ríkarðs í
sýningarsal Menntaskólans í
Reykjavík og er ekki að efa að
almenningur mun nota tækifæri-
og sjá verk listamannsins, en
þeim verður safnað víða að.
Við heimsóttum Ríkarð fyrir
nokkru og ræddum við hann um
nokkur atriði frá hans afkasta-
mikla ferli, sem listamanns.
— „Þú ert Austfirðingur að
uppruna Ríkarður."
1— „Já, ég er fæddur í Tungu
í Fáskrúðsfirði 20. september
1S8'8. Foreldrar mínir voru Jón
Þórarinsson frá Núpi í Beru-
firði og Ólöf Finnsdóttir frá
Tungu í Fáskrúðsfirði.
Þegar ég var ársgamall fluttu
foreldrar mínir með mig suður
á Breiðdalinn og þar fengu þau
jarðnæði í Hálsþinghá við Ham-
arsfjörð og bærinn hét Strýta
eftir sérkennilegum samnefndum
kletti við bæinn“..
—„Var þetta torfbær?", skýt
ég inn í.
— „Já, til að byrja með, en
eitt af því fyrsta, sem ég
man eftir var það er torfbærinn
var endurbyggður og kýrnar,
sem áður voru undir palli, fengu
sitt fjós áfast hlöðunni. Flestir
innveggirnir voru úr timbri og
einnig framhlið hússins, en gang
ar og geymslur v®ru 'hlaðnar.
Þarna ólst ég upp og þarna
byrjaði ég að tálga og móta, mest
úr tálgusteini, sem ég sótti í ná-
læg f jölL
Tálgusteinninn, sem svo er
kallaður, er í björgunum þarna
fyrir austan. Hann er svolítið
misbrúnn á lit og er frekar harð
Ríkarður Jónsson myndhöggv ari.
ur en það er gott að tálga hann
og rnóta.
Ég á taflmenn úr steini, sem
ég tálgaði fyrir fermingu og ég
man að ég tálgaði fleiri töfl
ásamt sitthverju öðru.
Tafimennina gerði ég úr ljós-
AUT TIL VEIÐA!!
segja mér þetta, sýnir hann mér
taflmennina, sem hann skar og
tálgaði fyrir fermingu, en þeir
eru einstaklega vel gerðir með
nákvæmu handbragði og bera
gott vitni þeim miklu kostum
sem sveitadrengurinn á Aust-
fjörðum var búinn. <
Ég sit á gömlum útskornum
hægindabekk, sem Ríkarður skar
út og virði fyrir mér hið stíl-
hreina mynstur á bekknum, en
það á ugglaust rætur sínar að
rekja til íslenzku náttúrunnar.
Ríkarður gengur um gólf, lág-
vaxinn tígulegur r
sterkan andlitssvip
augu. Það veður
um, þegar ha
og það er tekki áttræður mað-
maður, með
P og snör
r af hon-
gengur nm
ur 1 fasi og anda, sem gengur
um gólfið í stofunni, en hann
er það samt og heldur áfraftn
að segja mér frá uppvaxtarár-
unum:
„Á 17. ári var ég ráðinn I
myndskurðarnám hjá Stefáni Eir
íkssyni myndskurðarmeistara í
Reykjavík. Það var faðir rainn
sem stóð fyrir þessu og Páll
Gíslason, sem var þá verzlunar-
maður á Djúpavogi. Ennfremur
var Gísli Þórðarson stórbóndi í
Papey mjög hvetjandi til þess
að ég kæmist í eitthvað listrænt
nám.
Þegar ég fór suður til náms
átti ég talsvert orðið af útskorn
um hultum og þá sérstaklega úr
tálgusteini, sem ég tók úr fjöll-
unum við Hamarsfjörð og þá að-
allega úr svokölluðum Hultrum.
Ég tók það með mér, sem ég
átti til og svo hitti á þegar ég
kom suður að það var í bígerð
að halda listsýningu í Danmörku
og Stefán Eiríksson fór með mig
til Thorvaldsen félagsins til for
manns félagsins, frú Jónassen
læknisfrúar, en hún var systir
Hannesar Hafstein. Þegar við
komum á skrifstofu félagsins í
Lækjargötu með gripina mína,
var þar fyrir heill herskari
kvenna úr félaginu. Þarna seldi
ég alla hlutina mína, nema einn
er annar aðili keypti, og ég
fékk sve mikla peninga fyrir
þetta að mér beinlínis blöskraðL
Þær buðu mér 300 krónur fyrir
hlutina. Það sem mér er þó
kannski minnisstæðast úr þess-
Séra Árni Þórarinsson.
ari ferð er að þarna talaði ég
í fyrsta sinn í síma. Símtalið var
til Hafnarfjarðar og „það var,
þá, sem undrið skeði“, eins og
séra Árni Þórarinsson sagði svo
oft, að ég fór að hrópa í sím-
ann af öllum lífs og sálar kröft-
um til þess að það heyrðist ör-
ugglega til Hafnafjarðar. Kon-
GÆSIN ER AÐ KOMA
FEDERAL HAGLASKOT
2% magn og 3” magn.
RIFFILSKOT allar gerðir
GÖNGUSKÓR loðfóðraðir.
VESTURRÖST HF.
Gardastræti 2. simi 16770
Ræðustóllinn á Hvanneyri.
brúnum steini og dökkbrúnum,
eða rauðleitum. Upp úr ferming-
unni fór ég síðan sem vikapiltur
til Níelsar móðurbróður míns að
Hafranesi í Reyðarfirði og þar
var ég í tvö ár við smalamennsku
og önnur sveitastörf eins og geng
ur.
Ég var nýfermdur, 'þegar ég
var að búa mig að heiman til
Hafraness en átti eftir að ganga
til altaris. Þá kom óvænt skúta
á Djúpavogshöfn og hún var á
leið austur á firði. Nú þó.tti
sjálfsagt að ég notaði tækifærið
og færi með skútunni sem og ég
gerði, en mér var pundað í land
á Fáskrúðsfirði. Sá var þó hæng
ur á þessari ferð að presturinn
okkar, séra Jón Finnsson, var
ekki búinn að taka til altaris
áður en ég fór, en hann taldi
víst að Kolfreyjustaðaprestur
ætti eftir að taka til altaris og
því komst ég með. Þegar til kom
Tröllakoss.